Fleiri fréttir Artur fór í bíó kvöldið sem hann hvarf Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára pólskum karlmanni sem ekkert hefur spurst til í tvær vikur, hefur enn engan árangur borið en um tuttugu björgunarsveitarmenn leituðu hans í dag. Lögregla hefur fengið þónokkrar ábendingar frá almenningi undanfarinn sólarhring og fjölskylda Arturs hefur látið pólsk lögregluyfirvöld vita af hvarfi hans. 13.3.2017 19:00 Margir keyptu gjaldeyri í dag Gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum heims lækkaði um allt að þrjú prósent í dag og þá var meira um að fólk væri að koma í útibú bankanna til að kaupa gjaldeyri. Sérfræðingur hjá Íslandsbanka segir erfitt að meta hvernig gengið muni þróast á næstu dögum. 13.3.2017 18:54 Ragna Sigurðardóttir nýr formaður Stúdentaráðs Ragna Sigurðardóttir, læknanemi og fulltrúi Röskvu í Stúdentaráði, var kjörinn nýr formaður Stúdentaráðs á skiptafundi ráðsins í dag. 13.3.2017 18:46 Leitin að Arturi: Bátur Landhelgisgæslunnar skoðar sjávarbotninn betur Skipulögð leit björgunarsveitarfólks hófst um helgina en seinast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. 13.3.2017 18:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Opnað var aftur fyrir köfun í Silfru á Þingvöllum í morgun eftir tímabundna lokun um helgina vegna banaslyss. 13.3.2017 18:00 Sofandi í strætó og viðurkenndi rán Nokkuð var um þjófnaði og rán á höfuðborgarsvæðinu í dag. 13.3.2017 17:52 Segja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands skapa sundrung "Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla myndi skapa sundrung og mikla efnahagslega óvissu á versta mögulega tíma,“ sagði talsmaður ríkisstjórn Bretlands. 13.3.2017 16:30 Tesla Model 3 tilbúinn til fjöldaframleiðslu Fyrstu myndirnar af endanlegri gerð Model 3. 13.3.2017 15:39 Kísilverið í Helguvík: Ekki verið hægt að greina útbreidd eða ákveðin sjúkdómseinkenni hjá íbúum Embætti landlæknis sendir frá sér yfirlýsingu. 13.3.2017 13:58 Frönsk yfirvöld saka Renault um dísilvélasvindl Bílar frá Ford, Toyota, Citroën og Peugeot reyndust líka menga mun meira en fullyrt er. 13.3.2017 13:39 „Einhverjir eru að fara að fá góða bónusa þökk sé ríkisstjórn Íslands“ Sigmundur Davíð segir að það eigi til að gleymast í umræðunni um aflandskrónurnar að vogunarsjóðirnir keyptu þær í flestu tilfellum á verulegum afslætti af þeim sem urðu fyrir tjóninu við fall bankakerfisins. 13.3.2017 13:32 Forseti Ungverjalands endurkjörinn János Áder hefur verið endurkjörinn af ungverska þinginu og mun hann gegna embættinu næstu fimm árin. 13.3.2017 13:29 Maður handtekinn í Danmörku vegna gruns um tvö morð í Stokkhólmi Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn í Danmörku aðfaranótt sunnudagsins vegna gruns um tvö morð í Kista. 13.3.2017 13:18 Hundar, bátar, þyrla og fjöldi fólks að störfum við leitina að Arturi Leitarmenn nýta sér nú lágfjöru á svæðinu frá Nauthólsvík að Kópavogshöfn og freista þess að finna ummerki eftir Artur eða vísbendingar sem gagnast geti við rannsókn á hvarfi Arturs. 13.3.2017 13:07 Þrettán látnir eftir að bílsprengja sprakk í Mogadishu Sprengingin varð fyrir utan hótel sem stendur við fjölfarna götu. 13.3.2017 12:56 Snjóhengjan að bráðna Sérfræðingur Landsbankans sér ýmis jákvæð teikn samfara afnámi fjármagnshafta. 13.3.2017 12:26 Sækist eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mun sækjast eftir heimild til þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. 13.3.2017 12:21 „Þú setur ekki vegrið á ónýtan veg“ Ástand Grindavíkurvegar hefur legið þungt á bæði íbúum og bæjaryfirvöldum í fjölda ára. Forseti bæjarstjórnar segir að úrbóta sé tafarlaust þörf og að fjármagnið til þess sé í raun til staðar. 13.3.2017 12:15 Óvenjulegt bílastæði Missti stjórnina vegna aðkomandi umferðar. 13.3.2017 11:05 Hafðu áhrif á nafnið Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Hugvísindasvið Háskóla Íslands efna til samkeppni um nafn á nýbyggingu erlendra tungumála. 13.3.2017 10:56 Fyrsta manntalið í Pakistan í nærri tuttugu ár Talið er að íbúar landsins séu um 200 milljónir en nákvæm talning á landsmönnum hefur ekki farið fram síðan 1998. 13.3.2017 10:46 Jóhannes útskýrari ókátur á kantinum Jóhannes Þór Skúlason gagnrýnir samkomulag við aflandskrónueigendur harðlega. 13.3.2017 10:37 Nýta lágfjöru til leitar að Arturi Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, mun hefjast að nýju í hádeginu í dag. Leitað verður á sama svæði og í gær. 13.3.2017 10:25 Fíkniefnamál á Ísafirði til rannsóknar Lögregla leitaði í tveimur íbúðum í Ísafjarðarbæ í síðustu viku. 13.3.2017 10:17 Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13.3.2017 10:07 Ísland ein þunglyndasta þjóð Evrópu Konur líklegri en karlar til að hafa þunglyndiseinkenni. 13.3.2017 09:55 Volkswagen og Tata ætla að þróa saman bíla Volkswagen styttir sér leið inná vanþróaðri bílamarkaði og Tata fær aðgengi að tækni stærsta bílaframleiðanda heims. 13.3.2017 09:00 Segir að síðustu ISIS-liðarnir í Mosúl munu falla þar Írakski stjórnarherinn og bandamenn þeirra skipuleggja nú lokasóknina til að frelsa borgina úr höndum ISIS. 13.3.2017 08:30 Leiðtogar ESB-ríkja segja ummæli Erdogan vera óásættanleg Recip Tayip Erdogan Tyrklandsforseti sakaði um helgina Þjóðverja og Hollendinga um nasisma. 13.3.2017 08:17 Skátar í æfingaferð björguðu ferðamanni Ferðamaðurinn hafði komist í hann krappan. 13.3.2017 08:07 Lægð nálgast landið í dag Lægðin fer norðaustur yfir landið í nótt með allhvassri norðvestanátt og éljum. 13.3.2017 07:46 Íslendingar sækja mjög til Asíu 243 prósent vöxtur í ferðum hjá Dohop til Asíu fyrstu tvo mánuðu ársins. 13.3.2017 07:40 Aldrei eins mörg börn látið lífið í átökum eins og í fyrra Árið 2016 versta árið fyrir börn í Sýrlandi 13.3.2017 07:31 Bílbruni við Jökulsárlón Bíllinn varð alelda á skömmum tíma. 13.3.2017 07:27 Gamla fólkið notar geðlyf í miklum mæli 24,6 prósent vistmanna á öldrunar- og hjúkrunarheimilum landsins eru á sterkum geðlyfjum án þess að vera haldnir neinum geðsjúkdómi. Landlæknisembættið segir lyfin gefin vegna hegðunarvandamála eða óróleika aldraðra. 13.3.2017 07:00 Arturs Jarmoszko leitað í fjöru alla leið frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Arturi Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá mánaðamótum, hófst í gær. 13.3.2017 07:00 Erdogan segir nasisma á lífi í vestrinu Forseti Tyrklands gagnrýnir hollensk stjórnvöld harðlega. Utanríkisráðherrann kallar ríkið höfuðstað fasismans. Ráðherrar Tyrkja ætluðu að afla stuðnings við stjórnarskrárbreytingar á meðal Tyrkja sem staðsettir eru í Hollandi en 13.3.2017 07:00 Hjólreiðakeppni hætt vegna veðurs Hjólreiðakeppni sem átti að fara fram í Cape Town í Suður-Afríku í gær var frestað vegna mikils storms sem þar geisaði. 13.3.2017 07:00 Góðgerðarsjóðir skila ársreikningum afar illa Fjölmargir sjóðir og sjálfseignarstofnanir hafa ekki skilað ársreikningi fyrir rekstrarárið 2015. Yfirlögfræðingur Ríkisendurskoðunar segir minni sjóði aðallega trassa skil. UNICEF Ísland var á lista yfir aðila sem hafa ekki skilað. 13.3.2017 07:00 Aflýsa ferðum til Bandaríkjanna vegna snjóbyls Búist er við mikilli snjókomu í norðausturhluta Bandaríkjanna. 13.3.2017 00:01 Segir að Trump gæti hæglega fært sönnur á meintar hleranir Obama Bandaríkjaforseti ásakar Barack Obama um að hafa komið fyrir hlerunarbúnaði í Trump-turninum í aðdraganda kosninganna. 12.3.2017 23:35 48 látnir eftir sorpskriðu í Eþíópíu Minnst 48 eru látnir eftir sorpskriðu í úthverfi Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu. 12.3.2017 22:45 Kveikti í verslun Indverja sem hann taldi Araba Hatursglæpum gagnvart asískum innflytjendum í Bandaríkjunum hefur fjölgað að undanförnu. 12.3.2017 21:04 Allt kapp lagt á leit að Arturi Formleg leit hófst í dag að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, og leituðu hátt í 70 björgunarsveitarmenn á stóru svæði í kring um vesturbæ Kópavogs. Ekkert hefur spurst til Arturs síðan um mánaðamót. 12.3.2017 19:45 Köfurum í Silfru verður fækkað Eftirlit verður með starfseminni á svæðinu 12.3.2017 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Artur fór í bíó kvöldið sem hann hvarf Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára pólskum karlmanni sem ekkert hefur spurst til í tvær vikur, hefur enn engan árangur borið en um tuttugu björgunarsveitarmenn leituðu hans í dag. Lögregla hefur fengið þónokkrar ábendingar frá almenningi undanfarinn sólarhring og fjölskylda Arturs hefur látið pólsk lögregluyfirvöld vita af hvarfi hans. 13.3.2017 19:00
Margir keyptu gjaldeyri í dag Gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum heims lækkaði um allt að þrjú prósent í dag og þá var meira um að fólk væri að koma í útibú bankanna til að kaupa gjaldeyri. Sérfræðingur hjá Íslandsbanka segir erfitt að meta hvernig gengið muni þróast á næstu dögum. 13.3.2017 18:54
Ragna Sigurðardóttir nýr formaður Stúdentaráðs Ragna Sigurðardóttir, læknanemi og fulltrúi Röskvu í Stúdentaráði, var kjörinn nýr formaður Stúdentaráðs á skiptafundi ráðsins í dag. 13.3.2017 18:46
Leitin að Arturi: Bátur Landhelgisgæslunnar skoðar sjávarbotninn betur Skipulögð leit björgunarsveitarfólks hófst um helgina en seinast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. 13.3.2017 18:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Opnað var aftur fyrir köfun í Silfru á Þingvöllum í morgun eftir tímabundna lokun um helgina vegna banaslyss. 13.3.2017 18:00
Sofandi í strætó og viðurkenndi rán Nokkuð var um þjófnaði og rán á höfuðborgarsvæðinu í dag. 13.3.2017 17:52
Segja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands skapa sundrung "Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla myndi skapa sundrung og mikla efnahagslega óvissu á versta mögulega tíma,“ sagði talsmaður ríkisstjórn Bretlands. 13.3.2017 16:30
Tesla Model 3 tilbúinn til fjöldaframleiðslu Fyrstu myndirnar af endanlegri gerð Model 3. 13.3.2017 15:39
Kísilverið í Helguvík: Ekki verið hægt að greina útbreidd eða ákveðin sjúkdómseinkenni hjá íbúum Embætti landlæknis sendir frá sér yfirlýsingu. 13.3.2017 13:58
Frönsk yfirvöld saka Renault um dísilvélasvindl Bílar frá Ford, Toyota, Citroën og Peugeot reyndust líka menga mun meira en fullyrt er. 13.3.2017 13:39
„Einhverjir eru að fara að fá góða bónusa þökk sé ríkisstjórn Íslands“ Sigmundur Davíð segir að það eigi til að gleymast í umræðunni um aflandskrónurnar að vogunarsjóðirnir keyptu þær í flestu tilfellum á verulegum afslætti af þeim sem urðu fyrir tjóninu við fall bankakerfisins. 13.3.2017 13:32
Forseti Ungverjalands endurkjörinn János Áder hefur verið endurkjörinn af ungverska þinginu og mun hann gegna embættinu næstu fimm árin. 13.3.2017 13:29
Maður handtekinn í Danmörku vegna gruns um tvö morð í Stokkhólmi Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn í Danmörku aðfaranótt sunnudagsins vegna gruns um tvö morð í Kista. 13.3.2017 13:18
Hundar, bátar, þyrla og fjöldi fólks að störfum við leitina að Arturi Leitarmenn nýta sér nú lágfjöru á svæðinu frá Nauthólsvík að Kópavogshöfn og freista þess að finna ummerki eftir Artur eða vísbendingar sem gagnast geti við rannsókn á hvarfi Arturs. 13.3.2017 13:07
Þrettán látnir eftir að bílsprengja sprakk í Mogadishu Sprengingin varð fyrir utan hótel sem stendur við fjölfarna götu. 13.3.2017 12:56
Snjóhengjan að bráðna Sérfræðingur Landsbankans sér ýmis jákvæð teikn samfara afnámi fjármagnshafta. 13.3.2017 12:26
Sækist eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mun sækjast eftir heimild til þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. 13.3.2017 12:21
„Þú setur ekki vegrið á ónýtan veg“ Ástand Grindavíkurvegar hefur legið þungt á bæði íbúum og bæjaryfirvöldum í fjölda ára. Forseti bæjarstjórnar segir að úrbóta sé tafarlaust þörf og að fjármagnið til þess sé í raun til staðar. 13.3.2017 12:15
Hafðu áhrif á nafnið Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Hugvísindasvið Háskóla Íslands efna til samkeppni um nafn á nýbyggingu erlendra tungumála. 13.3.2017 10:56
Fyrsta manntalið í Pakistan í nærri tuttugu ár Talið er að íbúar landsins séu um 200 milljónir en nákvæm talning á landsmönnum hefur ekki farið fram síðan 1998. 13.3.2017 10:46
Jóhannes útskýrari ókátur á kantinum Jóhannes Þór Skúlason gagnrýnir samkomulag við aflandskrónueigendur harðlega. 13.3.2017 10:37
Nýta lágfjöru til leitar að Arturi Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, mun hefjast að nýju í hádeginu í dag. Leitað verður á sama svæði og í gær. 13.3.2017 10:25
Fíkniefnamál á Ísafirði til rannsóknar Lögregla leitaði í tveimur íbúðum í Ísafjarðarbæ í síðustu viku. 13.3.2017 10:17
Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13.3.2017 10:07
Ísland ein þunglyndasta þjóð Evrópu Konur líklegri en karlar til að hafa þunglyndiseinkenni. 13.3.2017 09:55
Volkswagen og Tata ætla að þróa saman bíla Volkswagen styttir sér leið inná vanþróaðri bílamarkaði og Tata fær aðgengi að tækni stærsta bílaframleiðanda heims. 13.3.2017 09:00
Segir að síðustu ISIS-liðarnir í Mosúl munu falla þar Írakski stjórnarherinn og bandamenn þeirra skipuleggja nú lokasóknina til að frelsa borgina úr höndum ISIS. 13.3.2017 08:30
Leiðtogar ESB-ríkja segja ummæli Erdogan vera óásættanleg Recip Tayip Erdogan Tyrklandsforseti sakaði um helgina Þjóðverja og Hollendinga um nasisma. 13.3.2017 08:17
Lægð nálgast landið í dag Lægðin fer norðaustur yfir landið í nótt með allhvassri norðvestanátt og éljum. 13.3.2017 07:46
Íslendingar sækja mjög til Asíu 243 prósent vöxtur í ferðum hjá Dohop til Asíu fyrstu tvo mánuðu ársins. 13.3.2017 07:40
Aldrei eins mörg börn látið lífið í átökum eins og í fyrra Árið 2016 versta árið fyrir börn í Sýrlandi 13.3.2017 07:31
Gamla fólkið notar geðlyf í miklum mæli 24,6 prósent vistmanna á öldrunar- og hjúkrunarheimilum landsins eru á sterkum geðlyfjum án þess að vera haldnir neinum geðsjúkdómi. Landlæknisembættið segir lyfin gefin vegna hegðunarvandamála eða óróleika aldraðra. 13.3.2017 07:00
Arturs Jarmoszko leitað í fjöru alla leið frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Arturi Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá mánaðamótum, hófst í gær. 13.3.2017 07:00
Erdogan segir nasisma á lífi í vestrinu Forseti Tyrklands gagnrýnir hollensk stjórnvöld harðlega. Utanríkisráðherrann kallar ríkið höfuðstað fasismans. Ráðherrar Tyrkja ætluðu að afla stuðnings við stjórnarskrárbreytingar á meðal Tyrkja sem staðsettir eru í Hollandi en 13.3.2017 07:00
Hjólreiðakeppni hætt vegna veðurs Hjólreiðakeppni sem átti að fara fram í Cape Town í Suður-Afríku í gær var frestað vegna mikils storms sem þar geisaði. 13.3.2017 07:00
Góðgerðarsjóðir skila ársreikningum afar illa Fjölmargir sjóðir og sjálfseignarstofnanir hafa ekki skilað ársreikningi fyrir rekstrarárið 2015. Yfirlögfræðingur Ríkisendurskoðunar segir minni sjóði aðallega trassa skil. UNICEF Ísland var á lista yfir aðila sem hafa ekki skilað. 13.3.2017 07:00
Aflýsa ferðum til Bandaríkjanna vegna snjóbyls Búist er við mikilli snjókomu í norðausturhluta Bandaríkjanna. 13.3.2017 00:01
Segir að Trump gæti hæglega fært sönnur á meintar hleranir Obama Bandaríkjaforseti ásakar Barack Obama um að hafa komið fyrir hlerunarbúnaði í Trump-turninum í aðdraganda kosninganna. 12.3.2017 23:35
48 látnir eftir sorpskriðu í Eþíópíu Minnst 48 eru látnir eftir sorpskriðu í úthverfi Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu. 12.3.2017 22:45
Kveikti í verslun Indverja sem hann taldi Araba Hatursglæpum gagnvart asískum innflytjendum í Bandaríkjunum hefur fjölgað að undanförnu. 12.3.2017 21:04
Allt kapp lagt á leit að Arturi Formleg leit hófst í dag að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, og leituðu hátt í 70 björgunarsveitarmenn á stóru svæði í kring um vesturbæ Kópavogs. Ekkert hefur spurst til Arturs síðan um mánaðamót. 12.3.2017 19:45