Fleiri fréttir Silfra opnuð á ný Fyrirmæli vegna köfunar í þjóðgarðinum hafa verið hert og öryggiskröfur auknar. 12.3.2017 16:26 Vísbendingar um að Rússar geti grafið undan lýðræðinu Breska leyniþjónustan kynnir stjórnmálaflokkunum hvernig þeir geta varist rússneskum tölvuárásum. 12.3.2017 15:55 Sigmundur Davíð um afnám hafta: „Special price for you my friend“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er gagnrýninn á það samkomulag sem stjórnvöld hafa gert við aflandskrónueigendur. 12.3.2017 15:49 Glóandi símalínur Umhverfisstofnunar eftir afneitun forstjórans Hundruð símtala og tölvupósta hafi borist bandarísku Umhverfisstofnuninni eftir að forstjóri hennar neitaði því að menn bæru mesta ábyrgð á hnattrænni hlýnun í viðtali. 12.3.2017 15:09 "Sjakalinn“ aftur fyrir dóm vegna 40 ára gamallar sprengjuárásar 12.3.2017 13:21 Tyrkir hóta Hollendingum gagnaðgerðum vegna brottvísunar ráðherra Erdogan forseti Tyrklands kallar Hollendinga "leifar nasismans“ og fasista á meðan deilur hollenskra og tyrkneskra stjórnvalda harðna. 12.3.2017 12:46 Silfra að öllum líkindum opnuð aftur á morgun Silfra verður að öllum líkindum opnuð aftur á morgun en þjóðgarðsvörður og ferðaþjónustuaðilar sem starfa á svæðinu hittust aftur á fundi í Umhverfisráðuneytinu nú fyrir hádegi. 12.3.2017 12:30 Styrkur koltvísýrings setur áfram met Magn gróðurhúsalofttegundarinnar hefur vaxið hundrað til tvö hundruð sinnum hraðar síðasta áratuginn en þegar síðustu ísöld lauk. 12.3.2017 12:15 Hópslagsmál í Kringlunni milli unglingahópa Tveir unglingahópar tókust á í Kringlunni í gærkvöldi samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Einn slasaðist og telur lögregla sig vita hverjir voru að verki. 12.3.2017 11:45 Hefja formlega leit að Arturi í Kópavogi og við strandlengjuna frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Artur Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá því um síðustu mánaðamót, er við það að hefjast. Upphaf leitar er í vesturbæ Kópavogs. 12.3.2017 11:10 Forseti Suður-Kóreu hrökklast úr höllinni Park Geun-hye gæti átt yfir höfði sér saksókn vegna spillingar. Hún yfirgaf forsetahöllina í dag eftir að hún var svipt embætti á föstudag. 12.3.2017 11:05 „Faðir internetsins“ með áætlun gegn gervifréttum Tim Berners-Lee vill fá netfyrirtæki með í baráttuna gegn gervifréttum en varar við miðstýrðri stofnun sem ákveði hvað sé sannleikur. 12.3.2017 10:36 Fengu símagögn frá símafyrirtæki Arturs í nótt Unnið er að því að skoða gögnin til að komast að því hvar sími Arturs Jarmoszko var síðast en tveimur tímum eftir að síðast sást til Arturs slokknaði á síma hans. 12.3.2017 09:30 Bílvelta á Sæbraut í nótt og ökumaður flúði af vettvangi Slysið varð á gatnamótum Sæbrautar og Skeiðarvogs undir miðnætti í gær. 12.3.2017 09:00 Sledge-systir látin Joni Sledge, ein af Sledge-systrunum sem sungu poppsmellinn vinsæla, We Are Family, er látin, sextíu ára að aldir. 12.3.2017 08:51 Tyrkneskum ráðherra vísað frá Hollandi Lögregla beitti táragasi á hörð og fjölmenn mótmæli tyrkneskra ríkisborgara í Rotterdam. 12.3.2017 08:28 Alexander Rybak leynigestur RÚV Hinn norski Alexander Rybak var leynigestur á Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 11.3.2017 21:36 Einn með allar tölur réttar Lottóvinningurinn sem fór út í kvöld var rúmar 24 milljónir króna. 11.3.2017 21:22 Fjölskylda Arturs óttast að honum hafi verið gert mein og er ósátt við vinnubrögð lögreglu Enn hefur ekkert spurst til Arturs Jarmoszko sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á fimmtudag. Síðast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti í lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur þann 28. febrúar síðastliðinn. 11.3.2017 19:11 Lögregla lokaði verslunarmiðstöð í Þýskalandi af ótta við hryðjuverkaárás Ábending um möguleg hryðjuvark barst lögreglu í gær. Tveir hafa verið yfirheyrðir í tengslum við málið. 11.3.2017 18:49 Skýrist á morgun hvort Silfra opni aftur á mánudag Gangist fyrirtækin við íþyngjandi fyrirmælum þjóðgarðsvarðar verður hægt að opna 11.3.2017 18:30 Meira frelsi í lausasölulyfjum á hinum Norðurlöndunum Frumvarp til nýrra lyfjalaga mun rýmka heimildir við sölu á lyfjum í lausasölu verði það í sömu mynd og það var fyrst lagt fram. Hægt verður að kaupa lyf í matvöruverslunum nái það fram að ganga. Danir, Norðmenn og Svíar hafa lengi búið við mun meira frelsi við sölu lausasölulyfja en við Íslendingar. 11.3.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Á sjö árum hafa fimm látist í tíu slysum í Silfru - gjánni var lokað eftir banaslys í gær. Hertari reglur hafa verið settar um köfun í Silfru. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 11.3.2017 18:14 Óboðinn gestur handtekinn á lóð Hvíta hússins Karlmaður var handtekinn eftir að hafa brotist inn á lóð Hvíta hússins í Washington laust fyrir miðnætti í gærkvöldi. Veitti maðurinn enga mótspyrnu er öryggisverðir forsetans handsömuðu hann. 11.3.2017 17:44 Líkamsleifar um 500 manns fundust í fjöldagröfum í nágrenni Mósúl Liðsmenn írakskrar hersveitar fundu fjöldagrafirnar skammt frá Badoush fangelsinu í nágrenni Mósúl. 11.3.2017 17:06 Tugir látnir og á annað hundrað særðir eftir sprengjuárásir í Damaskus Sprengjuárásin átti sér stað á rútustöð í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í dag. Var árásunum beint að pílagrímsförum úr hópi sjíta múslima. 11.3.2017 16:02 Tekist á um mislæg gatnamót: „Það hefur verið einbeittur vilji Reykjavíkurborgar að þurrka þetta út af kortinu“ Jón Gunnarsson, samgönguráðherra og Hjálmar Sveinsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, tókust á um mislæg gatnamót á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar í Víglínunni á Stöð 2 í dag. 11.3.2017 14:51 Óska eftir upplýsingum úr síma Arturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á úrskurð héraðsdóms um að fá upplýsingar úr síma Artur Jarmoszko. Ekkert hefur spurst til Arturs frá miðnætti 1.mars er hann sást í öryggismyndavél 1. mars síðastliðinn. 11.3.2017 14:14 Tilkynning á pólsku vegna leitar lögreglu: Policjanci z Komendy stołecznej nadal poszukują zaginionego Artura Jarmoszko Jeżeli ktoś wie coś na temat okoliczności zaginięcia Artura Jarmoszko bądź zna miejsce jego pobytu, proszony jest o kontakt telefoniczny pod nr tel. 444-1000. 11.3.2017 14:00 Hafa efasemdir um Airbnb bann sem lausn á húsnæðisvanda Bæjarstjórar Garðabæjar og Hafnarfjarðar hafa efasemdir um bann við Airbnb til að örva framboð lítilla og meðalstórra íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði segir að grípa verði til úrræða til að stöðva spákaupmennsku stórra fjárfestingarfélaga á húsnæðismarkaði. 11.3.2017 13:25 Flokki Wilders spáð sigri í Hollandi Á miðvikudaginn fara fram fyrstu þingkosningarnar hjá vestrænni þjóð eftir að Donald Trump náði kjöri sem Bandaríkjaforseti þegar Hollendingar ganga til kosninga. Þjóðernispopúlistanum Geert Wilders hefur vaxið ásmegin en það er frjór jarðvegur fyrir útlendingaandúð í Hollandi. 11.3.2017 12:33 Lokun Silfru: „Ætlum ekki að una lengur við þessar aðstæður að þjóðgarðurinn sé vettvangur hættulegra íþrótta“ Ekki hefur verið ákvörðun um áframhaldandi lokun Silfru eftir helgi, en svæðinu var lokað í morgun eftir enn eitt banaslysið í gær. 11.3.2017 12:00 Marta hafði betur gegn Ólafi og verður yngsti skátahöfðingi frá upphafi Marta Magnúsdóttir er 23 ára og er yngsti skátahöfðinginn frá upphafi. 11.3.2017 11:15 Stoltur af íbúum Sólheima og mætir gagnrýni Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri Sólheima, fagnar opinni umræðu um aðstæður fatlaðs fólks. Umræðan sé krefjandi en hann segist ætla að leggja sig fram við að bæta aðstæður íbúa á Sólheimum enn frekar og vill betri samgöngur til og frá Sólheimum. 11.3.2017 11:00 Deilur um samgöngur og Evrópumál í Víglínunni í dag Í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 11.3.2017 10:21 Í stríð gegn sígarettum Allar verslanir með veipur, eða rafrettur, á Íslandi hyggjast bjóða reykingafólki upp á afslátt í marsmánuði í því skyni að fá reykingafólk til þess að skipta sígarettum út fyrir veipur. Er þetta liður í átaki sem nefnist Veipum til lífs og heilsu. 11.3.2017 10:00 Farið fram á afsögn 46 ríkissaksóknara Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur farið fram á það við þá 46 ríkissaksóknara sem eftir sitja frá valdatíð fyrri stjórnar að þeir segi af sér. 11.3.2017 09:36 SÞ: Heimsbyggðin stendur frammi fyrir versta neyðarástandi frá 1945 Heimurinn stendur frammi fyrir mesta neyðarástandi sem sést hefur frá lokum seinni heimstyrjaldar árið 1945 að mati Sameinuðu þjóðanna vegna alvarlegs hungurs í Jemen, Sómalíu, Suður-Súdan og Nígeríu. 11.3.2017 09:00 Kalla eftir því að Park verði handtekin Mótmælendur í Suður Kóreu hafa kallað eftir því að Park Geun-hye, sem vikið var úr embætti forseta á dögunum, verði handtekinn fyrir spillingu og brot í opinberu starfi. 11.3.2017 07:45 „Dálítil“ lægð nálgast landið Lægðin hangir yfir landinu á morgun með breytilegri vindátt og má búast við einhverri vætu í flestum landshlutum 11.3.2017 07:25 Sumarveðrið varð Áströlum dýrkeypt Miklar hitabylgjur voru í austurhluta Ástralíu sumarmánuðina þrjá, desember til febrúar, en úrhellisrigning og flóð í vesturhlutanum. Loftslagsráð Ástralíu talar um "reiða sumarið“ og spáir fleiri slíkum. Búast megi við meiri öf 11.3.2017 07:00 Tómlæti yfirvalda sést í fækkun sjúkrarúma Heilbrigðisyfirvöld greiddu að fullu 265 sjúkrarúm fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga þegar best lét. Árið 2015 voru þau 62. Byrðinni hefur verið ýtt til sveitarfélaga, einstaklinga og almannasamtaka. Umfang vandans og kostnaður hefur s 11.3.2017 07:00 Stefnt á að sjálfboðaliðar vinni 250 vinnuvikur Sjálfboðaliðar á vegum Vina Þórsmerkur munu halda áfram í sumar við endurbætur og viðhald á stígum í Þórsmörk. 11.3.2017 07:00 Telja Svía hafa greitt mútur vegna sölu herflugvéla Fyrrverandi forseti Brasilíu, Lula da Silva, vill að Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, komi til Brasilíu til að bera vitni um þátt hans í sölunni á JAS-herflugvélum. 11.3.2017 07:00 Borgarstjóri kynnir lausnir fyrir heilbrigðisráðherra Í bréfi Dags. B Eggertssonar til Óttars Proppé kynnir borgarstjóri hvernig hægt væri að nýta þá 3,4 milljarða sem falla á samfélagið á ári vegna fráflæðisvanda LSH. Þá bendir hann heilbrigðisráðherra á að ákvarðanir um næstu 11.3.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Silfra opnuð á ný Fyrirmæli vegna köfunar í þjóðgarðinum hafa verið hert og öryggiskröfur auknar. 12.3.2017 16:26
Vísbendingar um að Rússar geti grafið undan lýðræðinu Breska leyniþjónustan kynnir stjórnmálaflokkunum hvernig þeir geta varist rússneskum tölvuárásum. 12.3.2017 15:55
Sigmundur Davíð um afnám hafta: „Special price for you my friend“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er gagnrýninn á það samkomulag sem stjórnvöld hafa gert við aflandskrónueigendur. 12.3.2017 15:49
Glóandi símalínur Umhverfisstofnunar eftir afneitun forstjórans Hundruð símtala og tölvupósta hafi borist bandarísku Umhverfisstofnuninni eftir að forstjóri hennar neitaði því að menn bæru mesta ábyrgð á hnattrænni hlýnun í viðtali. 12.3.2017 15:09
Tyrkir hóta Hollendingum gagnaðgerðum vegna brottvísunar ráðherra Erdogan forseti Tyrklands kallar Hollendinga "leifar nasismans“ og fasista á meðan deilur hollenskra og tyrkneskra stjórnvalda harðna. 12.3.2017 12:46
Silfra að öllum líkindum opnuð aftur á morgun Silfra verður að öllum líkindum opnuð aftur á morgun en þjóðgarðsvörður og ferðaþjónustuaðilar sem starfa á svæðinu hittust aftur á fundi í Umhverfisráðuneytinu nú fyrir hádegi. 12.3.2017 12:30
Styrkur koltvísýrings setur áfram met Magn gróðurhúsalofttegundarinnar hefur vaxið hundrað til tvö hundruð sinnum hraðar síðasta áratuginn en þegar síðustu ísöld lauk. 12.3.2017 12:15
Hópslagsmál í Kringlunni milli unglingahópa Tveir unglingahópar tókust á í Kringlunni í gærkvöldi samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Einn slasaðist og telur lögregla sig vita hverjir voru að verki. 12.3.2017 11:45
Hefja formlega leit að Arturi í Kópavogi og við strandlengjuna frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Artur Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá því um síðustu mánaðamót, er við það að hefjast. Upphaf leitar er í vesturbæ Kópavogs. 12.3.2017 11:10
Forseti Suður-Kóreu hrökklast úr höllinni Park Geun-hye gæti átt yfir höfði sér saksókn vegna spillingar. Hún yfirgaf forsetahöllina í dag eftir að hún var svipt embætti á föstudag. 12.3.2017 11:05
„Faðir internetsins“ með áætlun gegn gervifréttum Tim Berners-Lee vill fá netfyrirtæki með í baráttuna gegn gervifréttum en varar við miðstýrðri stofnun sem ákveði hvað sé sannleikur. 12.3.2017 10:36
Fengu símagögn frá símafyrirtæki Arturs í nótt Unnið er að því að skoða gögnin til að komast að því hvar sími Arturs Jarmoszko var síðast en tveimur tímum eftir að síðast sást til Arturs slokknaði á síma hans. 12.3.2017 09:30
Bílvelta á Sæbraut í nótt og ökumaður flúði af vettvangi Slysið varð á gatnamótum Sæbrautar og Skeiðarvogs undir miðnætti í gær. 12.3.2017 09:00
Sledge-systir látin Joni Sledge, ein af Sledge-systrunum sem sungu poppsmellinn vinsæla, We Are Family, er látin, sextíu ára að aldir. 12.3.2017 08:51
Tyrkneskum ráðherra vísað frá Hollandi Lögregla beitti táragasi á hörð og fjölmenn mótmæli tyrkneskra ríkisborgara í Rotterdam. 12.3.2017 08:28
Alexander Rybak leynigestur RÚV Hinn norski Alexander Rybak var leynigestur á Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 11.3.2017 21:36
Einn með allar tölur réttar Lottóvinningurinn sem fór út í kvöld var rúmar 24 milljónir króna. 11.3.2017 21:22
Fjölskylda Arturs óttast að honum hafi verið gert mein og er ósátt við vinnubrögð lögreglu Enn hefur ekkert spurst til Arturs Jarmoszko sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á fimmtudag. Síðast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti í lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur þann 28. febrúar síðastliðinn. 11.3.2017 19:11
Lögregla lokaði verslunarmiðstöð í Þýskalandi af ótta við hryðjuverkaárás Ábending um möguleg hryðjuvark barst lögreglu í gær. Tveir hafa verið yfirheyrðir í tengslum við málið. 11.3.2017 18:49
Skýrist á morgun hvort Silfra opni aftur á mánudag Gangist fyrirtækin við íþyngjandi fyrirmælum þjóðgarðsvarðar verður hægt að opna 11.3.2017 18:30
Meira frelsi í lausasölulyfjum á hinum Norðurlöndunum Frumvarp til nýrra lyfjalaga mun rýmka heimildir við sölu á lyfjum í lausasölu verði það í sömu mynd og það var fyrst lagt fram. Hægt verður að kaupa lyf í matvöruverslunum nái það fram að ganga. Danir, Norðmenn og Svíar hafa lengi búið við mun meira frelsi við sölu lausasölulyfja en við Íslendingar. 11.3.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Á sjö árum hafa fimm látist í tíu slysum í Silfru - gjánni var lokað eftir banaslys í gær. Hertari reglur hafa verið settar um köfun í Silfru. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 11.3.2017 18:14
Óboðinn gestur handtekinn á lóð Hvíta hússins Karlmaður var handtekinn eftir að hafa brotist inn á lóð Hvíta hússins í Washington laust fyrir miðnætti í gærkvöldi. Veitti maðurinn enga mótspyrnu er öryggisverðir forsetans handsömuðu hann. 11.3.2017 17:44
Líkamsleifar um 500 manns fundust í fjöldagröfum í nágrenni Mósúl Liðsmenn írakskrar hersveitar fundu fjöldagrafirnar skammt frá Badoush fangelsinu í nágrenni Mósúl. 11.3.2017 17:06
Tugir látnir og á annað hundrað særðir eftir sprengjuárásir í Damaskus Sprengjuárásin átti sér stað á rútustöð í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í dag. Var árásunum beint að pílagrímsförum úr hópi sjíta múslima. 11.3.2017 16:02
Tekist á um mislæg gatnamót: „Það hefur verið einbeittur vilji Reykjavíkurborgar að þurrka þetta út af kortinu“ Jón Gunnarsson, samgönguráðherra og Hjálmar Sveinsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, tókust á um mislæg gatnamót á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar í Víglínunni á Stöð 2 í dag. 11.3.2017 14:51
Óska eftir upplýsingum úr síma Arturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á úrskurð héraðsdóms um að fá upplýsingar úr síma Artur Jarmoszko. Ekkert hefur spurst til Arturs frá miðnætti 1.mars er hann sást í öryggismyndavél 1. mars síðastliðinn. 11.3.2017 14:14
Tilkynning á pólsku vegna leitar lögreglu: Policjanci z Komendy stołecznej nadal poszukują zaginionego Artura Jarmoszko Jeżeli ktoś wie coś na temat okoliczności zaginięcia Artura Jarmoszko bądź zna miejsce jego pobytu, proszony jest o kontakt telefoniczny pod nr tel. 444-1000. 11.3.2017 14:00
Hafa efasemdir um Airbnb bann sem lausn á húsnæðisvanda Bæjarstjórar Garðabæjar og Hafnarfjarðar hafa efasemdir um bann við Airbnb til að örva framboð lítilla og meðalstórra íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði segir að grípa verði til úrræða til að stöðva spákaupmennsku stórra fjárfestingarfélaga á húsnæðismarkaði. 11.3.2017 13:25
Flokki Wilders spáð sigri í Hollandi Á miðvikudaginn fara fram fyrstu þingkosningarnar hjá vestrænni þjóð eftir að Donald Trump náði kjöri sem Bandaríkjaforseti þegar Hollendingar ganga til kosninga. Þjóðernispopúlistanum Geert Wilders hefur vaxið ásmegin en það er frjór jarðvegur fyrir útlendingaandúð í Hollandi. 11.3.2017 12:33
Lokun Silfru: „Ætlum ekki að una lengur við þessar aðstæður að þjóðgarðurinn sé vettvangur hættulegra íþrótta“ Ekki hefur verið ákvörðun um áframhaldandi lokun Silfru eftir helgi, en svæðinu var lokað í morgun eftir enn eitt banaslysið í gær. 11.3.2017 12:00
Marta hafði betur gegn Ólafi og verður yngsti skátahöfðingi frá upphafi Marta Magnúsdóttir er 23 ára og er yngsti skátahöfðinginn frá upphafi. 11.3.2017 11:15
Stoltur af íbúum Sólheima og mætir gagnrýni Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri Sólheima, fagnar opinni umræðu um aðstæður fatlaðs fólks. Umræðan sé krefjandi en hann segist ætla að leggja sig fram við að bæta aðstæður íbúa á Sólheimum enn frekar og vill betri samgöngur til og frá Sólheimum. 11.3.2017 11:00
Deilur um samgöngur og Evrópumál í Víglínunni í dag Í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 11.3.2017 10:21
Í stríð gegn sígarettum Allar verslanir með veipur, eða rafrettur, á Íslandi hyggjast bjóða reykingafólki upp á afslátt í marsmánuði í því skyni að fá reykingafólk til þess að skipta sígarettum út fyrir veipur. Er þetta liður í átaki sem nefnist Veipum til lífs og heilsu. 11.3.2017 10:00
Farið fram á afsögn 46 ríkissaksóknara Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur farið fram á það við þá 46 ríkissaksóknara sem eftir sitja frá valdatíð fyrri stjórnar að þeir segi af sér. 11.3.2017 09:36
SÞ: Heimsbyggðin stendur frammi fyrir versta neyðarástandi frá 1945 Heimurinn stendur frammi fyrir mesta neyðarástandi sem sést hefur frá lokum seinni heimstyrjaldar árið 1945 að mati Sameinuðu þjóðanna vegna alvarlegs hungurs í Jemen, Sómalíu, Suður-Súdan og Nígeríu. 11.3.2017 09:00
Kalla eftir því að Park verði handtekin Mótmælendur í Suður Kóreu hafa kallað eftir því að Park Geun-hye, sem vikið var úr embætti forseta á dögunum, verði handtekinn fyrir spillingu og brot í opinberu starfi. 11.3.2017 07:45
„Dálítil“ lægð nálgast landið Lægðin hangir yfir landinu á morgun með breytilegri vindátt og má búast við einhverri vætu í flestum landshlutum 11.3.2017 07:25
Sumarveðrið varð Áströlum dýrkeypt Miklar hitabylgjur voru í austurhluta Ástralíu sumarmánuðina þrjá, desember til febrúar, en úrhellisrigning og flóð í vesturhlutanum. Loftslagsráð Ástralíu talar um "reiða sumarið“ og spáir fleiri slíkum. Búast megi við meiri öf 11.3.2017 07:00
Tómlæti yfirvalda sést í fækkun sjúkrarúma Heilbrigðisyfirvöld greiddu að fullu 265 sjúkrarúm fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga þegar best lét. Árið 2015 voru þau 62. Byrðinni hefur verið ýtt til sveitarfélaga, einstaklinga og almannasamtaka. Umfang vandans og kostnaður hefur s 11.3.2017 07:00
Stefnt á að sjálfboðaliðar vinni 250 vinnuvikur Sjálfboðaliðar á vegum Vina Þórsmerkur munu halda áfram í sumar við endurbætur og viðhald á stígum í Þórsmörk. 11.3.2017 07:00
Telja Svía hafa greitt mútur vegna sölu herflugvéla Fyrrverandi forseti Brasilíu, Lula da Silva, vill að Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, komi til Brasilíu til að bera vitni um þátt hans í sölunni á JAS-herflugvélum. 11.3.2017 07:00
Borgarstjóri kynnir lausnir fyrir heilbrigðisráðherra Í bréfi Dags. B Eggertssonar til Óttars Proppé kynnir borgarstjóri hvernig hægt væri að nýta þá 3,4 milljarða sem falla á samfélagið á ári vegna fráflæðisvanda LSH. Þá bendir hann heilbrigðisráðherra á að ákvarðanir um næstu 11.3.2017 07:00