Fleiri fréttir Taka sér kjararáðshækkun í Mosfellsbæ Laun kjörinna fulltrúa í Mosfellsbæ munu fylgja ákvörðun kjararáðs frá því í október og hækka því um 44 prósent. Á sama tíma neitar meirihlutinn að greiða áheyrnarfulltrúum minnihlutans laun fyrir nefndasetu. 24.2.2017 07:00 Páfinn: Skárra að vera trúleysingi en kaþólskur hræsnari Frans páfi hélt ræðu í messu í dag í Sixtínsku kapellunni þar sem hann gagnrýndi ýmsa kaþólikka fyrir að vera "hræsnarar.“ 23.2.2017 23:30 Stal þremur „fokdýrum“ úlpum Bíræfinn hnuplari hljóp á brott með þrjár úlpur úr verslun í miðbænum í kvöld án þess að borga fyrir þær. 23.2.2017 23:23 Málverk Karólínu komin í leitirnar Málverk Karólínu Lárusdóttur sem stolið var fyrir skemmstu eru komin í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði húsleit í kjallaraíbúð í Reykjavík í kvöld. 23.2.2017 23:03 Lögreglan lýsir eftir stolnum Land Cruiser Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar þess að hringt sé í 112 ef sést til bílsins, sem var stolið. 23.2.2017 22:40 Trump vill fjölga kjarnaoddum Bandaríkjanna: „Við ætlum að vera atkvæðamestir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill að Bandaríkin eigi flest kjarnorkuvopn allra ríkja. 23.2.2017 22:33 Steve Bannon fagnar fæðingu nýrrar stjórnmálahreyfingar Aðalráðgjafi Donald Trump, Steve Bannon, segir að ný stjórnmálahreyfing hafi fæðst. 23.2.2017 22:00 Fipaðist í lendingu í brjáluðu veðri Farþegaflugvél Flybe brotlenti í brjáluðu veðri. 23.2.2017 21:13 Hugmyndir um gjaldtöku á stofnleiðum út úr borginni kynntar í vor Samgönguráðherra segir skipulagsyfirvöld í Reykjavík koma í veg fyrir nauðsynlegar umbætur í samgöngumálum í borginni. 23.2.2017 20:30 Fjármálaráðherra segir Pírata berja sér á brjóst Þingmenn stjórnarflokkanna ásamt þingmönnum Framsóknarflokksins komu í veg fyrir að frumvarp Pírata um kjararáð yrði tekið á dagskrá Alþings í dag 23.2.2017 20:30 Bandarískur hæstaréttardómari hrósar fjölmiðlum Ruth Bader Ginsburg, hæstaréttardómari, hrósar fjölmiðlum í hástert og segist vera vongóð um framtíð Bandaríkjanna. 23.2.2017 20:30 Tugir á biðlista hjá dagmæðrum í Reykjavík Tugir barna eru á biðlista hjá tveimur dagmæðrum í miðbæ Reykjavíkur. Þær segja að borgin þurfi að bregðast við vandanum. Dagforeldrum hefur fækkað talsvert undanfarin ár. 23.2.2017 20:00 Eftirfarandi vegir verða lokaðir í dag Vegir verða lokaðir víðast hvar á landinu á morgun þar sem ekkert ferðaveður verður á landinu öllu. 23.2.2017 19:41 Fyrsti fjöldaframleiddi íslenski bíllinn kynntur 23.2.2017 19:15 Foreldrar áhyggjufullir yfir snjalltækjanotkun Engir símar ættu að vera í leik- og grunnskólum, segir sérfræðingur sem tekur til máls á ráðstefnu um skjátíma barna á morgun. 23.2.2017 19:00 Borgarstjóri lýsir yfir efasemdum um hugmyndir um vegatolla Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, lýsir yfir efasemdum um vegatoll á höfuðborgarsvæðinu og minnir á að framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið af skornum skammti undanfarið. 23.2.2017 18:55 Bjóða 500 þúsund krónur fyrir upplýsingar um stolið málverk Fjölskylda Karólínu Lárusdóttur listakonu hefur ákveðið að bjóða 500 þúsund krónur í verðlaun til að geta endurheimt sjö málverk sem innbrotsþjófar stálu um síðustu jól. Sonur listakonunnar segir nánast útilokað fyrir þjófana að koma þessum listaverkum í verð hér á landi. 23.2.2017 18:45 Elsti Íslendingurinn látinn Georg Breiðfjörð Ólafsson, sem var elsti núlifandi Íslendingurinn, lést í gær 107 ára að aldri. 23.2.2017 18:38 Fer fram á að ákvæði um sameinað Írland verði í Brexit samningnum Enda Kenny, forsætisráðherra Írlands, segir að mikilvægt sé að ákvæði í Brexit samningnum, um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, muni innihalda ákvæði um sameinað Írland, svo auðvelda megi inngöngu norðurhlutans inn í Evrópusambandið. 23.2.2017 18:19 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Tugir barna eru á biðlistum hjá tveimur dagmæðrum í miðbæ Reykjavíkur. Rætt verður við þær í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 23.2.2017 18:15 Einn látinn í storminum Doris í Bretlandi Kona lést þegar brak fauk yfir hana en mikill stormur gengur nú yfir Bretlandseyjar og hafa vindhviður náð allt að 44 metrum á sekúndu. 23.2.2017 17:39 Áfyllingin kom ekki í veg fyrir bætur Hæstiréttur hefur staðfest Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að greiða skuli greiða heilbrigðisstarfsmanni á Landspítalanum tæplega 3,6 milljónir króna í bætur vegna miska og örorku sem konan varð fyrir á leið sinni heim úr vinnu í október 2012. 23.2.2017 17:31 „Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23.2.2017 16:59 Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23.2.2017 16:49 Hvað værum við lengi að fara til TRAPPIST-1? Í kílómetrum talið er sólkerfið Í um 369 billjón kílómetra fjarlægð. Það eru 369.000.000.000.000 kílómetrar. 23.2.2017 16:45 Flugstjóri Icelandair lýsti yfir neyðarástandi eftir að hafa þurft í tvígang að hætta við lendingu "Það var farið að ganga á eldsneytið eftir þennan biðtíma.“ 23.2.2017 16:06 „Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23.2.2017 15:37 Lexus og Porsche áreiðanlegastir Lexus toppað listann 18 sinnum á síðustu 20 árum. 23.2.2017 15:02 Skipverjinn ekki verið yfirheyrður í rúma viku Skipverjinn af grænlenska togaranum Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur hefur ekkert verið yfirheyrður frá því á miðvikudaginn í seinustu viku. 23.2.2017 14:52 Skrifstofa ferðamála sett á fót innan atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins Sett verður á fót skrifstofa innan atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem mun eingögnu sjá um málefni ferðaþjónustunnar 23.2.2017 14:51 Segja Kínverja leiksopp Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu eru reið Kínverjum fyrir að stöðva innflutnings kola frá nágrönnum sínum. 23.2.2017 14:45 Vilja lækka kosningaaldur Fyrir alþingi liggur frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. 23.2.2017 14:43 Árleg jeppasýning Toyota á laugardaginn Áttunda árið í röð sem sýningin er haldin. 23.2.2017 14:32 Fjármálaráðherra skipar tvo starfshópa vegna ábendinga í skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum Hópunum er falið að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga sem komu fram í skýrslu starfshóps um umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum. 23.2.2017 14:20 Bein útsending: Áfengisfrumvarpið tekið fyrir á Alþingi Fyrsta umræða um áfengisfrumvarpið svonefnda fer fram á Alþingi klukkan 14. 23.2.2017 14:06 Villur af ýmsu tagi á vef fyrir framhaldsskólanema Eiríkur Rögnvaldsson prófessor furðar sig á vinnubrögðunum. 23.2.2017 13:57 Bræðurnir dæmdir í fangelsi vegna skotárásarinnar Tveir bræður voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdir í fangelsi fyrir að hafa skotið úr haglabyssu fyrir utan verslun í Breiðholti í ágúst í fyrra. 23.2.2017 13:10 Írakar ná flugvellinum í Mosul Um er að ræða stóran lið í frelsun vesturhluta borgarinnar. 23.2.2017 12:12 Vara við mjög slæmu veðri Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér tilkynningu þar sem vakin er athygli á mjög slæmu veðri sem spáð er á morgun, föstudaginn 24. febrúar. 23.2.2017 11:51 Tesla tapaði 82 milljörðum og framleiddi 76.230 bíla í fyrra Ætla að ná upp 250.000 bíla framleiðslu á ári af Model 3. 23.2.2017 11:45 Enn ein sprengjuárásin í Pakistan Minnst átta eru látnir og tuttugu særðir í Lahore. 23.2.2017 11:29 Vill sannanir fyrir því að ráðherra hafi ekki farið fram með gerræðislegum hætti Varaþingmaður Pírata fer fram á sameiginlega yfirlýsingu frá forystu sjómanna og sjávarútvegsráðherra. 23.2.2017 11:24 Frumvarp Pírata um kjararáð ekki á dagskrá Alþingis í bili Tillaga Pírata um að dagskrá þingfundar yrði breytt í dag svo taka mætti frumvarp þeirra um kjararáð fyrir var felld við upphaf fundarins í dag. 23.2.2017 11:15 Sannkallað vetrarveður ríkir austantil á Suðurlandi Ekkert ferðaveður í Öræfum samkvæmt heimamönnum. 23.2.2017 11:09 Geimstöðin tekur á móti birgðum Þetta er fyrri dagurinn af tveimur í röð sem geimför koma til stöðvarinnar, en NASA sendir frá atburðunum í beinni útsendingu. 23.2.2017 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Taka sér kjararáðshækkun í Mosfellsbæ Laun kjörinna fulltrúa í Mosfellsbæ munu fylgja ákvörðun kjararáðs frá því í október og hækka því um 44 prósent. Á sama tíma neitar meirihlutinn að greiða áheyrnarfulltrúum minnihlutans laun fyrir nefndasetu. 24.2.2017 07:00
Páfinn: Skárra að vera trúleysingi en kaþólskur hræsnari Frans páfi hélt ræðu í messu í dag í Sixtínsku kapellunni þar sem hann gagnrýndi ýmsa kaþólikka fyrir að vera "hræsnarar.“ 23.2.2017 23:30
Stal þremur „fokdýrum“ úlpum Bíræfinn hnuplari hljóp á brott með þrjár úlpur úr verslun í miðbænum í kvöld án þess að borga fyrir þær. 23.2.2017 23:23
Málverk Karólínu komin í leitirnar Málverk Karólínu Lárusdóttur sem stolið var fyrir skemmstu eru komin í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði húsleit í kjallaraíbúð í Reykjavík í kvöld. 23.2.2017 23:03
Lögreglan lýsir eftir stolnum Land Cruiser Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar þess að hringt sé í 112 ef sést til bílsins, sem var stolið. 23.2.2017 22:40
Trump vill fjölga kjarnaoddum Bandaríkjanna: „Við ætlum að vera atkvæðamestir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill að Bandaríkin eigi flest kjarnorkuvopn allra ríkja. 23.2.2017 22:33
Steve Bannon fagnar fæðingu nýrrar stjórnmálahreyfingar Aðalráðgjafi Donald Trump, Steve Bannon, segir að ný stjórnmálahreyfing hafi fæðst. 23.2.2017 22:00
Fipaðist í lendingu í brjáluðu veðri Farþegaflugvél Flybe brotlenti í brjáluðu veðri. 23.2.2017 21:13
Hugmyndir um gjaldtöku á stofnleiðum út úr borginni kynntar í vor Samgönguráðherra segir skipulagsyfirvöld í Reykjavík koma í veg fyrir nauðsynlegar umbætur í samgöngumálum í borginni. 23.2.2017 20:30
Fjármálaráðherra segir Pírata berja sér á brjóst Þingmenn stjórnarflokkanna ásamt þingmönnum Framsóknarflokksins komu í veg fyrir að frumvarp Pírata um kjararáð yrði tekið á dagskrá Alþings í dag 23.2.2017 20:30
Bandarískur hæstaréttardómari hrósar fjölmiðlum Ruth Bader Ginsburg, hæstaréttardómari, hrósar fjölmiðlum í hástert og segist vera vongóð um framtíð Bandaríkjanna. 23.2.2017 20:30
Tugir á biðlista hjá dagmæðrum í Reykjavík Tugir barna eru á biðlista hjá tveimur dagmæðrum í miðbæ Reykjavíkur. Þær segja að borgin þurfi að bregðast við vandanum. Dagforeldrum hefur fækkað talsvert undanfarin ár. 23.2.2017 20:00
Eftirfarandi vegir verða lokaðir í dag Vegir verða lokaðir víðast hvar á landinu á morgun þar sem ekkert ferðaveður verður á landinu öllu. 23.2.2017 19:41
Foreldrar áhyggjufullir yfir snjalltækjanotkun Engir símar ættu að vera í leik- og grunnskólum, segir sérfræðingur sem tekur til máls á ráðstefnu um skjátíma barna á morgun. 23.2.2017 19:00
Borgarstjóri lýsir yfir efasemdum um hugmyndir um vegatolla Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, lýsir yfir efasemdum um vegatoll á höfuðborgarsvæðinu og minnir á að framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið af skornum skammti undanfarið. 23.2.2017 18:55
Bjóða 500 þúsund krónur fyrir upplýsingar um stolið málverk Fjölskylda Karólínu Lárusdóttur listakonu hefur ákveðið að bjóða 500 þúsund krónur í verðlaun til að geta endurheimt sjö málverk sem innbrotsþjófar stálu um síðustu jól. Sonur listakonunnar segir nánast útilokað fyrir þjófana að koma þessum listaverkum í verð hér á landi. 23.2.2017 18:45
Elsti Íslendingurinn látinn Georg Breiðfjörð Ólafsson, sem var elsti núlifandi Íslendingurinn, lést í gær 107 ára að aldri. 23.2.2017 18:38
Fer fram á að ákvæði um sameinað Írland verði í Brexit samningnum Enda Kenny, forsætisráðherra Írlands, segir að mikilvægt sé að ákvæði í Brexit samningnum, um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, muni innihalda ákvæði um sameinað Írland, svo auðvelda megi inngöngu norðurhlutans inn í Evrópusambandið. 23.2.2017 18:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Tugir barna eru á biðlistum hjá tveimur dagmæðrum í miðbæ Reykjavíkur. Rætt verður við þær í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 23.2.2017 18:15
Einn látinn í storminum Doris í Bretlandi Kona lést þegar brak fauk yfir hana en mikill stormur gengur nú yfir Bretlandseyjar og hafa vindhviður náð allt að 44 metrum á sekúndu. 23.2.2017 17:39
Áfyllingin kom ekki í veg fyrir bætur Hæstiréttur hefur staðfest Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að greiða skuli greiða heilbrigðisstarfsmanni á Landspítalanum tæplega 3,6 milljónir króna í bætur vegna miska og örorku sem konan varð fyrir á leið sinni heim úr vinnu í október 2012. 23.2.2017 17:31
„Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23.2.2017 16:59
Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23.2.2017 16:49
Hvað værum við lengi að fara til TRAPPIST-1? Í kílómetrum talið er sólkerfið Í um 369 billjón kílómetra fjarlægð. Það eru 369.000.000.000.000 kílómetrar. 23.2.2017 16:45
Flugstjóri Icelandair lýsti yfir neyðarástandi eftir að hafa þurft í tvígang að hætta við lendingu "Það var farið að ganga á eldsneytið eftir þennan biðtíma.“ 23.2.2017 16:06
„Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23.2.2017 15:37
Skipverjinn ekki verið yfirheyrður í rúma viku Skipverjinn af grænlenska togaranum Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur hefur ekkert verið yfirheyrður frá því á miðvikudaginn í seinustu viku. 23.2.2017 14:52
Skrifstofa ferðamála sett á fót innan atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins Sett verður á fót skrifstofa innan atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem mun eingögnu sjá um málefni ferðaþjónustunnar 23.2.2017 14:51
Segja Kínverja leiksopp Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu eru reið Kínverjum fyrir að stöðva innflutnings kola frá nágrönnum sínum. 23.2.2017 14:45
Vilja lækka kosningaaldur Fyrir alþingi liggur frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. 23.2.2017 14:43
Fjármálaráðherra skipar tvo starfshópa vegna ábendinga í skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum Hópunum er falið að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga sem komu fram í skýrslu starfshóps um umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum. 23.2.2017 14:20
Bein útsending: Áfengisfrumvarpið tekið fyrir á Alþingi Fyrsta umræða um áfengisfrumvarpið svonefnda fer fram á Alþingi klukkan 14. 23.2.2017 14:06
Villur af ýmsu tagi á vef fyrir framhaldsskólanema Eiríkur Rögnvaldsson prófessor furðar sig á vinnubrögðunum. 23.2.2017 13:57
Bræðurnir dæmdir í fangelsi vegna skotárásarinnar Tveir bræður voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdir í fangelsi fyrir að hafa skotið úr haglabyssu fyrir utan verslun í Breiðholti í ágúst í fyrra. 23.2.2017 13:10
Írakar ná flugvellinum í Mosul Um er að ræða stóran lið í frelsun vesturhluta borgarinnar. 23.2.2017 12:12
Vara við mjög slæmu veðri Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér tilkynningu þar sem vakin er athygli á mjög slæmu veðri sem spáð er á morgun, föstudaginn 24. febrúar. 23.2.2017 11:51
Tesla tapaði 82 milljörðum og framleiddi 76.230 bíla í fyrra Ætla að ná upp 250.000 bíla framleiðslu á ári af Model 3. 23.2.2017 11:45
Vill sannanir fyrir því að ráðherra hafi ekki farið fram með gerræðislegum hætti Varaþingmaður Pírata fer fram á sameiginlega yfirlýsingu frá forystu sjómanna og sjávarútvegsráðherra. 23.2.2017 11:24
Frumvarp Pírata um kjararáð ekki á dagskrá Alþingis í bili Tillaga Pírata um að dagskrá þingfundar yrði breytt í dag svo taka mætti frumvarp þeirra um kjararáð fyrir var felld við upphaf fundarins í dag. 23.2.2017 11:15
Sannkallað vetrarveður ríkir austantil á Suðurlandi Ekkert ferðaveður í Öræfum samkvæmt heimamönnum. 23.2.2017 11:09
Geimstöðin tekur á móti birgðum Þetta er fyrri dagurinn af tveimur í röð sem geimför koma til stöðvarinnar, en NASA sendir frá atburðunum í beinni útsendingu. 23.2.2017 11:00