Fjármálaráðherra skipar tvo starfshópa vegna ábendinga í skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. febrúar 2017 14:20 Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra. Vísir/Ernir Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, skipaði á dögunum tvo starfshópa sem falið er að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga sem komu fram í skýrslu starfshóps um umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum. Fyrri hópnum er falið að kanna og greina nánar niðurstöður skýrslunnar um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum, þar með talið faktúrufölsun, með tilliti til mögulegra skattundanskota og nýtingar skattaskjóla í því sambandi. Eftirvarandi hafa verið skipuð í hópinn: Anna Borgþórsdóttir Olsen, fjármála- og efnahagsráðuneyti, formaður. Andri Egilsson, tilnefndur af Seðlabanka Íslands, Auður Ólína Svavarsdóttir, tilnefnd af Hagstofu Íslands, Jóhanna Lára Guðbrandsdóttir, tilnefnd af tollstjóra, Margrét Ágústa Sigurðardóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Sigurður H. Ingimarsson, tilnefndur af skattrannsóknarstjóra og Sigurður Jensson, tilnefndur af ríkisskattstjóra. Starfshópnum er ætlað að skila skýrslu til ráðherra 1. maí næstkomandi, ásamt tillögum að aðgerðum sé þess þörf. Seinni hópnum er falið að kanna og greina nánar umfang og áhrif skattundanskota og skattsvika á íslenskan þjóðarbúskap ásamt því að gera tillögur að því hvernig megi minnka svarta hagkerfið og þar með skattundanskotum og skattsvikum. „Í því samhengi þarf einnig að horfa til peningaþvættis sem oftar en ekki er fylgifiskur skattundanskota og skattsvika. Jafnframt er starfshópnum falið að skoða hvort takmarka eigi notkun reiðufjár við greiðslu launa og kaup á dýrum hlutum með hliðsjón af lögum og reglum nágrannaríkjanna,“ segir í frétt á vef fjármálaráðuneytisins. Eftirfarandi hafa verið skipuð í starfshópinn: Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri, formaður. Ása Ögmundsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Björn Rúnar Guðmundsson, tilnefndur af Hagstofu Íslands, Elín Guðjónsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Guðbjörg Eva Baldursdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Helga Rún Hafliðadóttir, tilnefnd af skattrannsóknarstjóra, Jenný Stefanía Jensdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðherra, Jón Bjarni Steinsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðherra, Ólafur Hauksson, tilnefndur af innanríkisráðuneyti, Ragnhildur D. Þórhallsdóttir, tilnefnd af ríkisskattstjóra og Sigríður Olgeirsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðherra. Starfshópurinn skal ljúka störfum eigi síðar en 15. maí næstkomandi með skýrslu til ráðherra ásamt tillögum að úrbótum sé þeirra þörf. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, skipaði á dögunum tvo starfshópa sem falið er að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga sem komu fram í skýrslu starfshóps um umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum. Fyrri hópnum er falið að kanna og greina nánar niðurstöður skýrslunnar um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum, þar með talið faktúrufölsun, með tilliti til mögulegra skattundanskota og nýtingar skattaskjóla í því sambandi. Eftirvarandi hafa verið skipuð í hópinn: Anna Borgþórsdóttir Olsen, fjármála- og efnahagsráðuneyti, formaður. Andri Egilsson, tilnefndur af Seðlabanka Íslands, Auður Ólína Svavarsdóttir, tilnefnd af Hagstofu Íslands, Jóhanna Lára Guðbrandsdóttir, tilnefnd af tollstjóra, Margrét Ágústa Sigurðardóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Sigurður H. Ingimarsson, tilnefndur af skattrannsóknarstjóra og Sigurður Jensson, tilnefndur af ríkisskattstjóra. Starfshópnum er ætlað að skila skýrslu til ráðherra 1. maí næstkomandi, ásamt tillögum að aðgerðum sé þess þörf. Seinni hópnum er falið að kanna og greina nánar umfang og áhrif skattundanskota og skattsvika á íslenskan þjóðarbúskap ásamt því að gera tillögur að því hvernig megi minnka svarta hagkerfið og þar með skattundanskotum og skattsvikum. „Í því samhengi þarf einnig að horfa til peningaþvættis sem oftar en ekki er fylgifiskur skattundanskota og skattsvika. Jafnframt er starfshópnum falið að skoða hvort takmarka eigi notkun reiðufjár við greiðslu launa og kaup á dýrum hlutum með hliðsjón af lögum og reglum nágrannaríkjanna,“ segir í frétt á vef fjármálaráðuneytisins. Eftirfarandi hafa verið skipuð í starfshópinn: Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri, formaður. Ása Ögmundsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Björn Rúnar Guðmundsson, tilnefndur af Hagstofu Íslands, Elín Guðjónsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Guðbjörg Eva Baldursdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Helga Rún Hafliðadóttir, tilnefnd af skattrannsóknarstjóra, Jenný Stefanía Jensdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðherra, Jón Bjarni Steinsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðherra, Ólafur Hauksson, tilnefndur af innanríkisráðuneyti, Ragnhildur D. Þórhallsdóttir, tilnefnd af ríkisskattstjóra og Sigríður Olgeirsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðherra. Starfshópurinn skal ljúka störfum eigi síðar en 15. maí næstkomandi með skýrslu til ráðherra ásamt tillögum að úrbótum sé þeirra þörf.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira