Fleiri fréttir

Tvö hundruð þúsund forða sér vegna flóða

Jarðrof olli skemmdum á yfirfallsrás hæstu stíflu Bandaríkjanna. Mikil úrkoma hefur verið í norðanverðri Kaliforníu í vetur, en miklir þurrkar höfðu hrjáð íbúa þar árum saman.

Kol og kjarnorka í útflutningsbókhaldið

Kolefnisfótspor íslenskrar framleiðslu hefur aukist eftir að íslensk orkufyrirtæki hófu að selja svokallaðar upprunaábyrgðir á grænni íslenskri orku úr landi.

Innleiðum mun færri lyf en nágrannaþjóðir

Þrefalt fleiri ný krabbameinslyf hafa verið tekin í notkun í Noregi, Danmörku og Svíþjóð en á Íslandi frá árinu 2013. Ekkert svigrúm er sagt í fjárlögum til að taka upp ný lyf.

Umhverfisráðherra vill stýra umferð í Silfru

Umhverfisráðherra segir brýnt að skoða hvernig ferðaþjónustufyrirtæki nýta sér Þingvelli. Þjóðgarðsvörður vill að Samgöngustofa hafi öryggisverði við Silfru sem hafi eftirlit með starfseminni sem þar fer fram.

Tíðar komur loðnuskipa

Fimm norskir loðnubátar lönduðu í Neskaupstað í lok síðustu viku og unnið var á vöktum í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar alla helgina.

Ítreka mikilvægi öryggis við lyfsölu

Stjórn Lyfjafræðingafélags Íslands gagnrýnir kröfu hóps innan Samtaka verslunar og þjónustu sem vill auka frelsi í viðskiptum með ákveðin ólyfseðilsskyld lyf.

Skýrslan er ákall um aðgerðir

Tafarlausar aðgerðir eru forsenda þess að Ísland geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá HÍ.

Staða ráðgjafans veldur Trump áhyggjum

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er nú að íhuga stöðu Michael Flynn, sem talinn er hafa rætt um refsiaðgerðir Rússa, við Rússa, sem óbreyttur borgari en slíkt er ólöglegt.

Nauðsynlegt að grípa til aðgerða til að mæta markmiðum Parísarsamkomulagsins

Líkur eru á að losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi muni aukast um fimmtíu til hundrað prósent á næstu árum. Að óbreyttu munu stjórnvöld ekki getað staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamningnum. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kynnti í dag skýrslu um þær fjölbreyttu leiðir sem stjórnvöld geta farið til að ná markmiðunum.

Opinskár um nýtt typpi: „Vil vera fyrirmynd”

Ég er tilbúinn að ræða typpið mitt opinberlega því ég vil vera fyrirmynd fyrir þá sem koma á eftir mér, segir Alexander sem er einn af fáum Trans mönnum á Íslandi sem hefur farið í kynleiðréttingaraðgerð.

Vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald

Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald sem rennur til þjóðgarðsins til að fjármagna stöðu fyrir eftirlitsmann með köfun í gjánni. Fjórir einstaklingar hafa látist eftir köfun í Silfru frá 2010.

Malbikað í veðurblíðunni í borginni

Verið var að malbika á Engjavegi í Laugardalnum þegar ljósmyndari Vísis átti þar leið um í dag. Ekki er algengt að malbikað sé á þessum tíma árs, í febrúar, enda vanalega frekar kalt og blautt.

Bjarni fundaði með fulltrúum Þroskahjálpar vegna Kópavogshælis

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, fundaði með fulltrúum Þroskahjálpar í dag en hann bauð þeim á sinn fund til að ræða skýrslu vistheimilanefndar um Kópavogshæli og ýmislegt annað er varðar stöðu og réttindi fatlaðs fólks hér á landi.

Sjá næstu 50 fréttir