Fleiri fréttir

ISIS felldi sjötíu í Pakistan

Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði.

Vímuefnaskýrsla óhreyfð í ráðuneytinu

Skýrsla starfshóps um leiðir til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu hefur legið á ís frá því að Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, kynnti hana í ágúst.

Rask á lífríki Silfru vegna fjölda kafara

Rannsókn á lífríki Silfru sýndi rask í vistkerfinu þegar 20.000 manns köfuðu þar eða snorkluðu. Síðan hafa 30.000 manns bæst við. Enn ein ástæðan til að takmarka fjölda ferðamanna á staðnum, segir fræðslustjóri þjóðgarðsins.

Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31

„Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið.

Aldrei bætt fyrir Kópavogshælið

„Það er einlæg von okkar að við lærum af þessari fortíð og sameinumst í að reyna að skapa fötluðum tækifæri, sjálfstætt líf og heimili sem við öll getum verið stolt af,“ segir í bókun tveggja fulltrúa í velferðarráði Kópavogs

Palestínumenn fagna stefnubreytingu

Meðal Palestínumanna hafa lengi verið skiptar skoðanir á tveggja ríkja lausninni svonefndu, sem fæli í sér stofnun sjálfstæðs ríkis þeirra við hlið Ísraelsríkis.

Aldrei minna af hafís við suðurheimskautið

Það eru ekki meira en þrjú ár síðan að aldrei hafði mælst meiri ís á sjálfu Suðurskautslandinu og var sú staðreynd oft notuð af efasemdarmönnum um loftlagsbreytingar sem sönnun fyrir því að þær væru ekki raunverulegar.

Trump segir fjölmiðla vera stjórnlausa

Blaðamannafundur Trump þar sem hann kynnti nýtt ráðherraefni sitt snerist að mestu um hvað fjölmiðlar væru hræðilegir og að ríkisstjórn hans gengi eins og vel smurð vél.

Sjómannadeilan: Viðbrögð ráðherra gætu leitt til viðræðuslita

Varaformaður Sjómannasambandsins segir viðbrögð sjávarútvegsráðherra við kröfu um að gera fæðispeninga sjómanna skattfrjálsa geta leitt til þess að viðræðum verði slitið. Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir tregðu sjávarútvegs- og fjármálaráðherra koma í veg fyrir að deilan leysist.

Guðni Th. fékk fyrstu sneiðina af köku ársins

Davíð Arnórsson, bakari hjá Stofan bakhús í Vestmannaeyjum og höfundur köku ársins 2017, mætti ásamt syni sínum Degi Davíðssyni á Bessastaði í morgun og afhendi frú Elizu Reid fyrstu kökuna.

Grænþvottur í ferðaþjónustu

Ferðaþjónustufyrirtæki markaðssetja sig með því að segjast umhverfisvæn án þess að hafa neina staðfestingu á því. Tíu prósent ferðaþjónustufyrirtækja hafa skrifað undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu.

Flestir vilja bæta samgöngumál

Samkvæmt könnun Gall­up þar sem þjónusta Hafnarfjarðar var könnuð kom í ljós að samgöngumál er sá málaflokkur sem flestir eru óánægðir með.

Fortíðardýrkun að reynast okkur dýr í umhverfismálum

Dýrmætum tíma hefur verið sólundað og veik staða Íslands í loftslagsmálum er því til sönnunar. Stjórnvöld ríghalda í afrek fortíðar en hafa vanrækt verkefni sem hafa fyrir löngu verið skilgreind. Niðurstaðan er að stórtækar og s

Sjá næstu 50 fréttir