Fleiri fréttir

Brjóta lög með sjálfboðaliðum

Bændur eru hvað stórtækasta atvinnustéttin til að ráða til sín sjálfboðaliða. ASÍ og Starfsgreinasambandið hafa barist gegn þróuninni síðustu ár. Formaður Bændasamtakanna segir bændur verða að greiða samkvæmt kjarasamningum.

Nýjar ásakanir á hendur Francois Fillon

Forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana er sakaður um að hafa í krafti stöðu sinnar útvegað eiginkonu sinni og börnum laun úr opinberum sjóðum fyrir litla sem enga vinnu.

Gujo byggir upp grænlenska þjóð

Íslendingur sem búið hefur á Grænlandi í 46 ár segir að það taki tíma að byggja upp þjóð úr fátækt og drykkju.

Sölvi hlaut Nýsköpunarverðlaunin

Sölvi Rögnvaldsson, BS-nemi í hagnýttri stærðfræði við Háskóla Íslands, hlaut Nýsköpunarverðlaunin fyrir verkefnið Áhættureiknir við meðhöndlun sjúklinga með mergæxli.

ÍSÍ harmar mismunun vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta

Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sambandinu eftir að Meisam Rafiei var meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta um ferðabann frá tilteknum ríkjum Mið-Austurlanda og Afríku.

Greiðslur til þingmanna lækkaðar

Forsætisnefnd Alþingis samþykkti á fundi sínum í dag að lækka greiðslur vegna ferðakostnaðar og starfskostnaðar alþingismanna.

Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna.

Sjá næstu 50 fréttir