Fleiri fréttir Afurðastöðvar koma ekki að samningnum Stjórn SAM telur að með skipan hópsins sé ekki farið að lagaákvæðum um skipan samráðshópsins. 1.2.2017 07:00 Klitsko tók við Eurovision-keflinu Tólf lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Kænugarði en rúmlega 200 lög bárust í keppnina. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars en úrslitakvöldið verður í Laugardalshöll þann 11. mars. 1.2.2017 07:00 Vill flóttamenn til Grænlands Steve Olsvig Sandgreen, formaður ungliðahreyfingar grænlenska jafnaðarmannaflokksins, Siumut, segir að Grænland þurfi að sýna ábyrgð og byrja að taka á móti flóttamönnum. 1.2.2017 07:00 Trump sakar Demókrata um að flækjast fyrir sér Segir Demókrata vísvitandi tefja fyrir því að nýir ráðherrar geti tekið til starfa. Demókratar neita að mæta til atkvæðagreiðslu í þingnefndum þar sem ráðherravalið er til staðfestingar. Búast má við að val Trumps á nýjum hæst 1.2.2017 07:00 Árásarmaðurinn aðdáandi Trumps og Marine Le Pen Maðurinn sem myrti sex manns í skotárás á mosku í Quebec á sunnudagskvöld heitir Alexandre Bissonette, er 27 ára gamall lögfræðinemi við Laval-háskóla í Quebec og var aðdáandi Donalds Trump og Marine Le Pen. 1.2.2017 07:00 Stjórnvöld verða að grípa inn í Útbreiðsla kynsjúkdóma á Íslandi undanfarin ár krefst aðkomu stjórnvalda, að mati sóttvarnalæknis. Hann vill aukna samvinnu heilbrigðisyfirvalda, skólakerfis, HIV-Íslands og Samtakanna 78 í málaflokknum. 1.2.2017 07:00 Garðabær vill auka öryggi Bæjarráð Garðabæjar tekur jákvætt í erindi frá íbúum á Álftanesi um uppsetningu öryggismyndavéla við aðkomuleiðir í bæinn og eftir atvikum á fleiri stöðum. 1.2.2017 07:00 Hótelrekstur í uppnám ef bóndi lokar á vatnið Eigandi Hótels Reykjaness í Ísafjarðardjúpi segir reksturinn í uppnámi vegna ákvörðunar eiganda jarðarinnar Reykjarfjarðar um að neita honum um neysluvatn. Hóteleigandinn biður Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ að skerast í leikinn. 1.2.2017 07:00 Vilja lengja fæðingarorlof upp í heilt ár Svandís Svavarsdóttir, segir að samfélagið nái ekki að taka þátt í lífi barna milli fæðingarorlofs og leikskóla og vill lengja orlofið upp í ár. 1.2.2017 07:00 Starfskjör þingmanna rýrð um 150 þúsund Forsætisnefnd þingsins ákvað á fundi sínum í gær að lækka starfskostnað þingmanna sem nemur um 150 þúsund krónum á mánuði. Með því kemur forsætisnefnd til móts við óánægjuraddir með hækkun launa þingmanna. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, og nefndarmaður í forsætisnefnd, telur að frekari skref þurfi að taka. 1.2.2017 07:00 Fillon ósáttur við fjölmiðla François Fillon, forsetaframbjóðandi franskra Repúblikana, segir fjölmiðla í herferð gegn sér og sakar þá um að reyna að eyðileggja framboð sitt. 1.2.2017 07:00 Brjóta lög með sjálfboðaliðum Bændur eru hvað stórtækasta atvinnustéttin til að ráða til sín sjálfboðaliða. ASÍ og Starfsgreinasambandið hafa barist gegn þróuninni síðustu ár. Formaður Bændasamtakanna segir bændur verða að greiða samkvæmt kjarasamningum. 1.2.2017 07:00 Nýjar ásakanir á hendur Francois Fillon Forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana er sakaður um að hafa í krafti stöðu sinnar útvegað eiginkonu sinni og börnum laun úr opinberum sjóðum fyrir litla sem enga vinnu. 31.1.2017 23:40 Aðalritari Sameinuðu þjóðanna varar við landamæraeftirliti sem byggir á fordómum Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leggja þurfi áherslu á að landamæraeftirlit mismuni ekki fólki. 31.1.2017 23:30 Fleiri jákvæðir í garð tilskipunar Donald Trump Bandaríska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til tilskipunar Donald Trump um ferðabann ríkisborgara sjö ríkja í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna. 31.1.2017 22:43 Tilnefnir nýjan hæstaréttardómara í kvöld: Trump boðar tvo dómara til Washington Donald Trump mun tilkynna um hvern hann tilnefnir sem nýjan hæstaréttardómara í kvöld. 31.1.2017 21:53 Gujo byggir upp grænlenska þjóð Íslendingur sem búið hefur á Grænlandi í 46 ár segir að það taki tíma að byggja upp þjóð úr fátækt og drykkju. 31.1.2017 21:30 Erfitt að kveðja svo fallegt hús Farið yfir sögu Kirkjuhússins, sem lengi hýsti glæsilegustu verslun landsins. 31.1.2017 21:00 Leggur fram miðlunartillögu í kjaradeilu tónlistarkennara Tuttugu árangurslausir fundir hafa verið haldnir í málinu og telur ríkissáttasemjari að frekari sáttaumleitanir muni ekki bera árangur. 31.1.2017 20:33 Segja forsætisráðherra hafa svindlað og beitt blekkingum Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja forsætisráðherra hafa svindlað og beitt blekkingum með því að birta ekki tvær skýrslur fyrir kosningar þótt þær hafi verið tilbúnar. 31.1.2017 20:17 Bæta lýsingu á Klambratúni og gera túnið að heitum reit Öllum lömpum á núverandi tuttugu staurum verður skipt út og 24 nýjum ljósastaurum bætt við. 31.1.2017 20:16 Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. 31.1.2017 19:32 Mótmæla að fá ekki fulltrúa í samráðshópi um búvörusamninga Stjórn Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði hefur mótmælt því harðlega að enginn fulltrúi afurðastöðva hafi verið tilnefndur í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. 31.1.2017 18:52 Bresk yfirvöld náða þúsundir samkynhneigðra karla Mennirnir voru sakfelldir fyrir blygðunarsemisbrot þegar samkynhneigð var enn ólögleg í Bretlandi. 31.1.2017 18:50 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttatími Stöðvar 2 hefst á slaginu 18:30. 31.1.2017 18:00 Lögreglan heldur rannsókn á kynferðisofbeldi og frelsissviptingu til streitu Lögregla telur að frásögn konunnar á neyðarmóttöku og áverkar á henni bendi til þess að hún hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi. 31.1.2017 17:49 Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. 31.1.2017 17:33 Demókratar fresta atkvæðagreiðslu um ráðherra Trump Þingmenn Demókrata í fjármálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings hafa ákveðið að sniðganga atkvæðagreiðslur um tvo ráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. 31.1.2017 17:27 Sölvi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sölvi Rögnvaldsson, BS-nemi í hagnýttri stærðfræði við Háskóla Íslands, hlaut Nýsköpunarverðlaunin fyrir verkefnið Áhættureiknir við meðhöndlun sjúklinga með mergæxli. 31.1.2017 17:01 Fordæmi fyrir því að fólk sitji á þingi og í sveitarstjórn Misjafnt er hvort að sveitarstjórnarmenn segi af sér embætti þegar þeir taka sæti á Alþingi. 31.1.2017 17:00 ÍSÍ harmar mismunun vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sambandinu eftir að Meisam Rafiei var meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta um ferðabann frá tilteknum ríkjum Mið-Austurlanda og Afríku. 31.1.2017 15:51 Steven Tyler seldi Hennessey Venom GT bíl sinn Er 1.200 hestafla tryllitæki sem á hraðaheimsmet fjöldaframleiddra bíla. 31.1.2017 15:47 Tusk segir ríkisstjórn Trump ógna ESB Setur Trump í sama flokk og Kína, Rússa og íslamista. 31.1.2017 15:46 Tölvuþrjótar reyndu að svíkja út milljónir úr íslensku fyrirtæki Starfsmaður fyrirtækisins sá í gegnum svikamylluna. 31.1.2017 15:27 „Hef áhyggjur af því að forseti Bandaríkjanna sé fasisti, kvenhatari og rasisti“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, lýsir yfir áhyggjum vegna Bandaríkjaforseta. 31.1.2017 15:14 Vilja færa flugvöllinn um 900 metra svo stækka megi miðbæinn Áætlað er að verkið kosti um 4-5 milljarða norskra króna. 31.1.2017 15:02 Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Fluttur á sjúkrahús. 31.1.2017 15:02 Nýr Honda S2000 á næsta ári Fær 320 hestafla vél með rafdrifnum keflablásara. 31.1.2017 14:52 Afturkallar skipan þriggja fulltrúa og skipar nýjan formann samráðshóps Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur breytt skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga. 31.1.2017 14:30 Auka stuðning við heimamenn gegn ISIS Kúrdar og aðrir vopnaðir hópar í Sýrlandi hafa fengið brynvarðar bifreiðir frá Bandaríkjunum. 31.1.2017 14:21 Bein útsending: Stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum til umræðu á Alþingi Málshefjandi er Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata. 31.1.2017 14:09 Greiðslur til þingmanna lækkaðar Forsætisnefnd Alþingis samþykkti á fundi sínum í dag að lækka greiðslur vegna ferðakostnaðar og starfskostnaðar alþingismanna. 31.1.2017 13:45 Bandarísku taekwondo samtökin komin í mál Meisam Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 31.1.2017 13:30 Dacia Grand Duster á teikniborðinu 7 sæta fjórhjóladrifinn sportjepplingur á leiðinni. 31.1.2017 13:12 Hvaða bílamerki eru mest Googluð? Toyota hefur greinilega vinninginn í heiminum, sem og á Íslandi. 31.1.2017 13:02 Sjá næstu 50 fréttir
Afurðastöðvar koma ekki að samningnum Stjórn SAM telur að með skipan hópsins sé ekki farið að lagaákvæðum um skipan samráðshópsins. 1.2.2017 07:00
Klitsko tók við Eurovision-keflinu Tólf lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Kænugarði en rúmlega 200 lög bárust í keppnina. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars en úrslitakvöldið verður í Laugardalshöll þann 11. mars. 1.2.2017 07:00
Vill flóttamenn til Grænlands Steve Olsvig Sandgreen, formaður ungliðahreyfingar grænlenska jafnaðarmannaflokksins, Siumut, segir að Grænland þurfi að sýna ábyrgð og byrja að taka á móti flóttamönnum. 1.2.2017 07:00
Trump sakar Demókrata um að flækjast fyrir sér Segir Demókrata vísvitandi tefja fyrir því að nýir ráðherrar geti tekið til starfa. Demókratar neita að mæta til atkvæðagreiðslu í þingnefndum þar sem ráðherravalið er til staðfestingar. Búast má við að val Trumps á nýjum hæst 1.2.2017 07:00
Árásarmaðurinn aðdáandi Trumps og Marine Le Pen Maðurinn sem myrti sex manns í skotárás á mosku í Quebec á sunnudagskvöld heitir Alexandre Bissonette, er 27 ára gamall lögfræðinemi við Laval-háskóla í Quebec og var aðdáandi Donalds Trump og Marine Le Pen. 1.2.2017 07:00
Stjórnvöld verða að grípa inn í Útbreiðsla kynsjúkdóma á Íslandi undanfarin ár krefst aðkomu stjórnvalda, að mati sóttvarnalæknis. Hann vill aukna samvinnu heilbrigðisyfirvalda, skólakerfis, HIV-Íslands og Samtakanna 78 í málaflokknum. 1.2.2017 07:00
Garðabær vill auka öryggi Bæjarráð Garðabæjar tekur jákvætt í erindi frá íbúum á Álftanesi um uppsetningu öryggismyndavéla við aðkomuleiðir í bæinn og eftir atvikum á fleiri stöðum. 1.2.2017 07:00
Hótelrekstur í uppnám ef bóndi lokar á vatnið Eigandi Hótels Reykjaness í Ísafjarðardjúpi segir reksturinn í uppnámi vegna ákvörðunar eiganda jarðarinnar Reykjarfjarðar um að neita honum um neysluvatn. Hóteleigandinn biður Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ að skerast í leikinn. 1.2.2017 07:00
Vilja lengja fæðingarorlof upp í heilt ár Svandís Svavarsdóttir, segir að samfélagið nái ekki að taka þátt í lífi barna milli fæðingarorlofs og leikskóla og vill lengja orlofið upp í ár. 1.2.2017 07:00
Starfskjör þingmanna rýrð um 150 þúsund Forsætisnefnd þingsins ákvað á fundi sínum í gær að lækka starfskostnað þingmanna sem nemur um 150 þúsund krónum á mánuði. Með því kemur forsætisnefnd til móts við óánægjuraddir með hækkun launa þingmanna. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, og nefndarmaður í forsætisnefnd, telur að frekari skref þurfi að taka. 1.2.2017 07:00
Fillon ósáttur við fjölmiðla François Fillon, forsetaframbjóðandi franskra Repúblikana, segir fjölmiðla í herferð gegn sér og sakar þá um að reyna að eyðileggja framboð sitt. 1.2.2017 07:00
Brjóta lög með sjálfboðaliðum Bændur eru hvað stórtækasta atvinnustéttin til að ráða til sín sjálfboðaliða. ASÍ og Starfsgreinasambandið hafa barist gegn þróuninni síðustu ár. Formaður Bændasamtakanna segir bændur verða að greiða samkvæmt kjarasamningum. 1.2.2017 07:00
Nýjar ásakanir á hendur Francois Fillon Forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana er sakaður um að hafa í krafti stöðu sinnar útvegað eiginkonu sinni og börnum laun úr opinberum sjóðum fyrir litla sem enga vinnu. 31.1.2017 23:40
Aðalritari Sameinuðu þjóðanna varar við landamæraeftirliti sem byggir á fordómum Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leggja þurfi áherslu á að landamæraeftirlit mismuni ekki fólki. 31.1.2017 23:30
Fleiri jákvæðir í garð tilskipunar Donald Trump Bandaríska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til tilskipunar Donald Trump um ferðabann ríkisborgara sjö ríkja í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna. 31.1.2017 22:43
Tilnefnir nýjan hæstaréttardómara í kvöld: Trump boðar tvo dómara til Washington Donald Trump mun tilkynna um hvern hann tilnefnir sem nýjan hæstaréttardómara í kvöld. 31.1.2017 21:53
Gujo byggir upp grænlenska þjóð Íslendingur sem búið hefur á Grænlandi í 46 ár segir að það taki tíma að byggja upp þjóð úr fátækt og drykkju. 31.1.2017 21:30
Erfitt að kveðja svo fallegt hús Farið yfir sögu Kirkjuhússins, sem lengi hýsti glæsilegustu verslun landsins. 31.1.2017 21:00
Leggur fram miðlunartillögu í kjaradeilu tónlistarkennara Tuttugu árangurslausir fundir hafa verið haldnir í málinu og telur ríkissáttasemjari að frekari sáttaumleitanir muni ekki bera árangur. 31.1.2017 20:33
Segja forsætisráðherra hafa svindlað og beitt blekkingum Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja forsætisráðherra hafa svindlað og beitt blekkingum með því að birta ekki tvær skýrslur fyrir kosningar þótt þær hafi verið tilbúnar. 31.1.2017 20:17
Bæta lýsingu á Klambratúni og gera túnið að heitum reit Öllum lömpum á núverandi tuttugu staurum verður skipt út og 24 nýjum ljósastaurum bætt við. 31.1.2017 20:16
Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. 31.1.2017 19:32
Mótmæla að fá ekki fulltrúa í samráðshópi um búvörusamninga Stjórn Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði hefur mótmælt því harðlega að enginn fulltrúi afurðastöðva hafi verið tilnefndur í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. 31.1.2017 18:52
Bresk yfirvöld náða þúsundir samkynhneigðra karla Mennirnir voru sakfelldir fyrir blygðunarsemisbrot þegar samkynhneigð var enn ólögleg í Bretlandi. 31.1.2017 18:50
Lögreglan heldur rannsókn á kynferðisofbeldi og frelsissviptingu til streitu Lögregla telur að frásögn konunnar á neyðarmóttöku og áverkar á henni bendi til þess að hún hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi. 31.1.2017 17:49
Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. 31.1.2017 17:33
Demókratar fresta atkvæðagreiðslu um ráðherra Trump Þingmenn Demókrata í fjármálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings hafa ákveðið að sniðganga atkvæðagreiðslur um tvo ráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. 31.1.2017 17:27
Sölvi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sölvi Rögnvaldsson, BS-nemi í hagnýttri stærðfræði við Háskóla Íslands, hlaut Nýsköpunarverðlaunin fyrir verkefnið Áhættureiknir við meðhöndlun sjúklinga með mergæxli. 31.1.2017 17:01
Fordæmi fyrir því að fólk sitji á þingi og í sveitarstjórn Misjafnt er hvort að sveitarstjórnarmenn segi af sér embætti þegar þeir taka sæti á Alþingi. 31.1.2017 17:00
ÍSÍ harmar mismunun vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sambandinu eftir að Meisam Rafiei var meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta um ferðabann frá tilteknum ríkjum Mið-Austurlanda og Afríku. 31.1.2017 15:51
Steven Tyler seldi Hennessey Venom GT bíl sinn Er 1.200 hestafla tryllitæki sem á hraðaheimsmet fjöldaframleiddra bíla. 31.1.2017 15:47
Tusk segir ríkisstjórn Trump ógna ESB Setur Trump í sama flokk og Kína, Rússa og íslamista. 31.1.2017 15:46
Tölvuþrjótar reyndu að svíkja út milljónir úr íslensku fyrirtæki Starfsmaður fyrirtækisins sá í gegnum svikamylluna. 31.1.2017 15:27
„Hef áhyggjur af því að forseti Bandaríkjanna sé fasisti, kvenhatari og rasisti“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, lýsir yfir áhyggjum vegna Bandaríkjaforseta. 31.1.2017 15:14
Vilja færa flugvöllinn um 900 metra svo stækka megi miðbæinn Áætlað er að verkið kosti um 4-5 milljarða norskra króna. 31.1.2017 15:02
Afturkallar skipan þriggja fulltrúa og skipar nýjan formann samráðshóps Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur breytt skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga. 31.1.2017 14:30
Auka stuðning við heimamenn gegn ISIS Kúrdar og aðrir vopnaðir hópar í Sýrlandi hafa fengið brynvarðar bifreiðir frá Bandaríkjunum. 31.1.2017 14:21
Bein útsending: Stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum til umræðu á Alþingi Málshefjandi er Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata. 31.1.2017 14:09
Greiðslur til þingmanna lækkaðar Forsætisnefnd Alþingis samþykkti á fundi sínum í dag að lækka greiðslur vegna ferðakostnaðar og starfskostnaðar alþingismanna. 31.1.2017 13:45
Bandarísku taekwondo samtökin komin í mál Meisam Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 31.1.2017 13:30
Dacia Grand Duster á teikniborðinu 7 sæta fjórhjóladrifinn sportjepplingur á leiðinni. 31.1.2017 13:12
Hvaða bílamerki eru mest Googluð? Toyota hefur greinilega vinninginn í heiminum, sem og á Íslandi. 31.1.2017 13:02