Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Quebec: Þekktur fyrir öfgar og þjóðernishyggju Alexandre Bissonnette hefur verið ákærður fyrir sex morð og verður mögulega ákærður fyrir hryðjuverk seinna meir. 31.1.2017 10:51 Skipverjarnir yfirheyrðir á Hrauninu í dag Yfirheyrslur munu fara fram á grænlensku. 31.1.2017 10:32 Ísland og Noregur vinna saman vegna Brexit sland og Noregur munu eiga náið samstarf um fyrirhugaða úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 31.1.2017 10:29 Sýslumaður braut jafnréttislög með því að ráða þrjár konur Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerðist brotlegur við jafnréttislög þegar hann réði þrjár konur í sumarstörf hjá embættinu á síðasta ári og gekk framhjá karli. 31.1.2017 10:19 Honda og GM þróa saman vetnisdrifbúnað Hafa bæði mikla trú á framtíð vetnisbíla. 31.1.2017 09:44 Fjögurra mánaða fangelsi fyrir hættulega líkamsárás á veitingastað í Reykjavík Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi karlmann í fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 31.1.2017 09:03 Starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna rekinn Sally Yates, hafði dregið lögmæti "múslimabannsins“ í efa. 31.1.2017 09:01 Fyrsti fundur í sjómannadeilunni eftir viðræðuslit Síðasti fundur var fyrir rúmri viku. 31.1.2017 07:54 Leiðindaveður fram eftir morgni í dag Veðurstofan varar við stormi á Suður- og Vesturlandi fram eftir morgni í dag. 31.1.2017 07:42 Rólegt í Bárðarbungu Rólegt hefur verið í Bárðarbungu, í norðanverðum Vatnajökli í nótt, eftir mikla skjálftahrinu þar í gærdag. 31.1.2017 07:26 Forsetinn tók á móti 22 flóttamönnum Fimm fjölskyldur sýrlenskra flóttamanna komu til Íslands í gær. Forseti, velferðarráðherra og borgarstjóri buðu fjölskyldurnar velkomnar á Bessastöðum. Þar voru flóttamennirnir boðnir velkomnir en móttakan átti upphaflega að vera á 31.1.2017 07:00 Blár strengur gegn ofbeldi á drengjum Kennarar og nemendur við Háskólann á Akureyri segja samfélagið ekki geta lokað augunum fyrir kynbundnu ofbeldi gegn drengjum og blása til átaksins 1 Blárstrengur. Nokkrir tónlistarmenn hafa stillt gítara sína með bláum streng. 31.1.2017 07:00 Munu fjölga myndavélum í miðbænum Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins 31.1.2017 07:00 Flugþróunarsjóður tekur stakkaskiptum Beint flug frá útlöndum til Akureyrar eða Egilsstaða er ekki lengur skilyrði fyrir styrkveitingu úr flugþróunarsjóði. Flug sem millilenda í Keflavík eða Reykjavík, er nú styrkhæf. Fjárhagslegir hvatar duga ekki einir sér, segir sérfræ 31.1.2017 07:00 Ósáttir við aðgerðir á vanhirtum búfénaði Ábúendur á Brimnesi við Eyjafjörð hafa verið sviptir bústofni sínum. Bústjóri er nú yfir búinu og mun MAST taka ákvörðun í næsta mánuði um hvort ábúendur fái aftur leyfi til dýrahalds. Alls þurfti að slátra 45 nautgripum vegna v 31.1.2017 07:00 Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31.1.2017 07:00 Engin starfsleyfi gefin út „Það hafa borist rúmlega 50 umsóknir frá áramótum um starfsleyfi vegna nýju heimagistingarinnar. Við höfum enn ekki gefið út nein starfsleyfi en munum afgreiða um 10 leyfi núna í vikunni,“ segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. 31.1.2017 07:00 Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. 31.1.2017 07:00 Hryðjuverk gegn múslimum í Kanada Tveir menn myrtu sex og særðu á annan tug í skotárás á mosku í Quebec í fyrrakvöld. Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir árásina vera hryðjuverk gegn múslimum. Í Bandaríkjunum hafa þrjár moskur brunnið á síðustu vikum. 31.1.2017 07:00 Heiða Björg býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Borgarfulltrúinn Heiða Björg Hilmisdóttir sækist eftir varaformennsku í Samfylkingunni. 30.1.2017 23:51 Háskólanemi talinn bera ábyrgð á skotárás í Kanada Fransk-kanadískur háskólanemi er talinn bera ábyrgð á skotárás á mosku í Quebec í gærkvöld þar sem sex létu lífið. 30.1.2017 23:16 Marokkó gerist aftur aðili að Afríkusambandinu Marokkó sagði skilið við Afríkusambandið árið 1984 í mótmælaskyni eftir að sambandið staðfesti aðild Vestur-Sahara. 30.1.2017 23:05 Taekwondosamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam Meisam Rafiei, landsliðsmanni Íslands í taekwondo, var meinað að ferðast til Bandaríkjanna í dag. 30.1.2017 22:14 Bandarískir embættismenn mótmæla tilskipun Trump Tugir embættismanna í bandarísku utanríkisþjónustunni hyggjast mótmæla tilskipun Bandaríkjaforseta um takmarkanir á ferðum ríkisborgara sjö múslimaríkja til Bandaríkjanna. 30.1.2017 22:07 Svarar gagnrýni um tvöföld laun: „Þetta eru sem sagt ekki launin mín til framtíðar“ Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, segist ætla að draga sig úr nefndarstörfum í Kópavogsbæ og jafnframt segja sig úr stjórn Isavia. 30.1.2017 20:20 Obama styður mótmælin gegn Trump: „Bandarísk gildi eru í húfi“ Barack Obama hefur sent frá sér sína fyrstu yfirlýsingu frá því að hann lét af embætti forseta Bandaríkjanna. 30.1.2017 20:02 Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30.1.2017 19:32 Höfðinglegar móttökur á Bessastöðum: „Ég vona að ykkur muni líða vel hér“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð sýrlenskar flóttafjölskyldur velkomnar á Bessastöðum nú síðdegis í dag. 30.1.2017 19:07 Snýr við ákvörðun um að fella niður mál á hendur Öldu Hrönn Settur ríkissaksóknari telur að lögreglufulltrúi, sem aðstoðaði settan héraðssaksóknara við málið, hafi verið vanhæfur vegna ummæla sem hann lét falla um Öldu Hrönn á Facebook. 30.1.2017 19:05 Stjórnvöld munu ekki leysa verkfall sjómanna Tæpar sjö vikur eru frá því verkfall sjómanna hófst. Fyrir viku var viðræðunum slitið og síðan þá hefur ekki verið boðað til fundar í deilunni. 30.1.2017 18:47 Forsætisráðherra Íslands segir tilskipun Bandaríkjaforseta dapurlega Tilskipun Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna komu allra ríkisborgara frá Írak, Íran, Líbýu, Sómalíu, Sýrlands, Súdan og Jemen, til Bandaríkjanna hefur vakið hörð viðbrögð. 30.1.2017 18:42 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 30.1.2017 18:01 Utanríkisráðherra Tsjad nýr framkvæmdastjóri Afríkusambandsins Moussa Faki Mahamat tekur við stöðunni af hinni suður-afrísku Nkosazana Dlamini-Zuma. 30.1.2017 17:40 Segir vinnubrögð yfirvalda til háborinnar skammar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun kæra frávísun ákæru um hatursorðræðu til Hæstaréttar. 30.1.2017 17:37 Skrifuðu undir samning vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja og íþróttastarfs í Breiðholti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ingigerður Guðmundsdóttir, formaður ÍR, skrifuðu undir samning um uppbyggingu og rekstur íþróttamannvirkja í Breiðholti í dag. 30.1.2017 17:12 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Kristján Már stendur vaktina í Nuuk Fréttamaður okkar, Kristján Már Unnarsson, er staddur á Grænlandi og færir okkur fréttir af því helsta frá höfuðstaðnum, Nuuk, líkt og síðustu daga. 30.1.2017 16:44 Danska lögreglan skoðaði tengsl á milli mála Birnu og Emile Lögreglumenn í Danmörku fylgdust með rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur í tengslum við hvarf hinnar dönsku Emilie Meng. 30.1.2017 16:25 Ný tilskipun frá Trump: Stofnanir þurfa að fella tvær reglugerðir úr gildi fyrir hverja nýja „Þetta er stærsta skref í þessum málum í sögu Bandaríkjanna,“ segir Trump. 30.1.2017 16:06 Nafn mannsins sem lést í snjóflóði á Esjunni Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna kom á vettvang eftir að tilkynnt var um slysið, en þyrla og sjúkraflutningamenn voru einnig kölluð til aðstoðar. 30.1.2017 15:40 Volkswagen stærsti bílaframleiðandi heims Seldi 10,30 milljónir bíla í fyrra en Toyota 10,18. 30.1.2017 15:38 Trump þvertekur fyrir að tilskipun hans hafi valdið ringulreið á flugvöllum Segir að bilun í kerfi flugfélagsins Delta og mótmælendur hafi skapað ástandið. 30.1.2017 15:11 Þrír skjálftar í Bárðarbungu Engin merki um gosóróa. 30.1.2017 15:03 Guðni tekur á móti sýrlensku fjölskyldunum á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun á Bessastöðum taka á móti fimm sýrlenskum fjölskyldum sem koma hingað til lands sem kvótaflóttamenn síðdegis. 30.1.2017 14:38 Í haldi sértrúarsöfnuðar í London í þrjátíu ár: „Það var ekki annað í boði fyrir okkur en að hlýða honum“ Það er 25. október 2013. Klukkan er 11:15 og dyrnar að félagsíbúð í Brixton í suðurhluta London opnast. Tvær konur stíga út. Önnur þeirra, Rosie, er fárveik en dauðhrædd við að leita til læknis. 30.1.2017 14:00 Hvaðan fær Trump valdið til að setja forsetatilskipanir? Eitt af því sem fylgir því að vera forseti Bandaríkjanna er að geta sett tilskipanir sem ríkisstjórnin og ríkisstofnanir vinna eftir. 30.1.2017 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Árásarmaðurinn í Quebec: Þekktur fyrir öfgar og þjóðernishyggju Alexandre Bissonnette hefur verið ákærður fyrir sex morð og verður mögulega ákærður fyrir hryðjuverk seinna meir. 31.1.2017 10:51
Ísland og Noregur vinna saman vegna Brexit sland og Noregur munu eiga náið samstarf um fyrirhugaða úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 31.1.2017 10:29
Sýslumaður braut jafnréttislög með því að ráða þrjár konur Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerðist brotlegur við jafnréttislög þegar hann réði þrjár konur í sumarstörf hjá embættinu á síðasta ári og gekk framhjá karli. 31.1.2017 10:19
Fjögurra mánaða fangelsi fyrir hættulega líkamsárás á veitingastað í Reykjavík Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi karlmann í fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 31.1.2017 09:03
Starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna rekinn Sally Yates, hafði dregið lögmæti "múslimabannsins“ í efa. 31.1.2017 09:01
Fyrsti fundur í sjómannadeilunni eftir viðræðuslit Síðasti fundur var fyrir rúmri viku. 31.1.2017 07:54
Leiðindaveður fram eftir morgni í dag Veðurstofan varar við stormi á Suður- og Vesturlandi fram eftir morgni í dag. 31.1.2017 07:42
Rólegt í Bárðarbungu Rólegt hefur verið í Bárðarbungu, í norðanverðum Vatnajökli í nótt, eftir mikla skjálftahrinu þar í gærdag. 31.1.2017 07:26
Forsetinn tók á móti 22 flóttamönnum Fimm fjölskyldur sýrlenskra flóttamanna komu til Íslands í gær. Forseti, velferðarráðherra og borgarstjóri buðu fjölskyldurnar velkomnar á Bessastöðum. Þar voru flóttamennirnir boðnir velkomnir en móttakan átti upphaflega að vera á 31.1.2017 07:00
Blár strengur gegn ofbeldi á drengjum Kennarar og nemendur við Háskólann á Akureyri segja samfélagið ekki geta lokað augunum fyrir kynbundnu ofbeldi gegn drengjum og blása til átaksins 1 Blárstrengur. Nokkrir tónlistarmenn hafa stillt gítara sína með bláum streng. 31.1.2017 07:00
Munu fjölga myndavélum í miðbænum Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins 31.1.2017 07:00
Flugþróunarsjóður tekur stakkaskiptum Beint flug frá útlöndum til Akureyrar eða Egilsstaða er ekki lengur skilyrði fyrir styrkveitingu úr flugþróunarsjóði. Flug sem millilenda í Keflavík eða Reykjavík, er nú styrkhæf. Fjárhagslegir hvatar duga ekki einir sér, segir sérfræ 31.1.2017 07:00
Ósáttir við aðgerðir á vanhirtum búfénaði Ábúendur á Brimnesi við Eyjafjörð hafa verið sviptir bústofni sínum. Bústjóri er nú yfir búinu og mun MAST taka ákvörðun í næsta mánuði um hvort ábúendur fái aftur leyfi til dýrahalds. Alls þurfti að slátra 45 nautgripum vegna v 31.1.2017 07:00
Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31.1.2017 07:00
Engin starfsleyfi gefin út „Það hafa borist rúmlega 50 umsóknir frá áramótum um starfsleyfi vegna nýju heimagistingarinnar. Við höfum enn ekki gefið út nein starfsleyfi en munum afgreiða um 10 leyfi núna í vikunni,“ segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. 31.1.2017 07:00
Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. 31.1.2017 07:00
Hryðjuverk gegn múslimum í Kanada Tveir menn myrtu sex og særðu á annan tug í skotárás á mosku í Quebec í fyrrakvöld. Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir árásina vera hryðjuverk gegn múslimum. Í Bandaríkjunum hafa þrjár moskur brunnið á síðustu vikum. 31.1.2017 07:00
Heiða Björg býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Borgarfulltrúinn Heiða Björg Hilmisdóttir sækist eftir varaformennsku í Samfylkingunni. 30.1.2017 23:51
Háskólanemi talinn bera ábyrgð á skotárás í Kanada Fransk-kanadískur háskólanemi er talinn bera ábyrgð á skotárás á mosku í Quebec í gærkvöld þar sem sex létu lífið. 30.1.2017 23:16
Marokkó gerist aftur aðili að Afríkusambandinu Marokkó sagði skilið við Afríkusambandið árið 1984 í mótmælaskyni eftir að sambandið staðfesti aðild Vestur-Sahara. 30.1.2017 23:05
Taekwondosamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam Meisam Rafiei, landsliðsmanni Íslands í taekwondo, var meinað að ferðast til Bandaríkjanna í dag. 30.1.2017 22:14
Bandarískir embættismenn mótmæla tilskipun Trump Tugir embættismanna í bandarísku utanríkisþjónustunni hyggjast mótmæla tilskipun Bandaríkjaforseta um takmarkanir á ferðum ríkisborgara sjö múslimaríkja til Bandaríkjanna. 30.1.2017 22:07
Svarar gagnrýni um tvöföld laun: „Þetta eru sem sagt ekki launin mín til framtíðar“ Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, segist ætla að draga sig úr nefndarstörfum í Kópavogsbæ og jafnframt segja sig úr stjórn Isavia. 30.1.2017 20:20
Obama styður mótmælin gegn Trump: „Bandarísk gildi eru í húfi“ Barack Obama hefur sent frá sér sína fyrstu yfirlýsingu frá því að hann lét af embætti forseta Bandaríkjanna. 30.1.2017 20:02
Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30.1.2017 19:32
Höfðinglegar móttökur á Bessastöðum: „Ég vona að ykkur muni líða vel hér“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð sýrlenskar flóttafjölskyldur velkomnar á Bessastöðum nú síðdegis í dag. 30.1.2017 19:07
Snýr við ákvörðun um að fella niður mál á hendur Öldu Hrönn Settur ríkissaksóknari telur að lögreglufulltrúi, sem aðstoðaði settan héraðssaksóknara við málið, hafi verið vanhæfur vegna ummæla sem hann lét falla um Öldu Hrönn á Facebook. 30.1.2017 19:05
Stjórnvöld munu ekki leysa verkfall sjómanna Tæpar sjö vikur eru frá því verkfall sjómanna hófst. Fyrir viku var viðræðunum slitið og síðan þá hefur ekki verið boðað til fundar í deilunni. 30.1.2017 18:47
Forsætisráðherra Íslands segir tilskipun Bandaríkjaforseta dapurlega Tilskipun Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna komu allra ríkisborgara frá Írak, Íran, Líbýu, Sómalíu, Sýrlands, Súdan og Jemen, til Bandaríkjanna hefur vakið hörð viðbrögð. 30.1.2017 18:42
Utanríkisráðherra Tsjad nýr framkvæmdastjóri Afríkusambandsins Moussa Faki Mahamat tekur við stöðunni af hinni suður-afrísku Nkosazana Dlamini-Zuma. 30.1.2017 17:40
Segir vinnubrögð yfirvalda til háborinnar skammar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun kæra frávísun ákæru um hatursorðræðu til Hæstaréttar. 30.1.2017 17:37
Skrifuðu undir samning vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja og íþróttastarfs í Breiðholti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ingigerður Guðmundsdóttir, formaður ÍR, skrifuðu undir samning um uppbyggingu og rekstur íþróttamannvirkja í Breiðholti í dag. 30.1.2017 17:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Kristján Már stendur vaktina í Nuuk Fréttamaður okkar, Kristján Már Unnarsson, er staddur á Grænlandi og færir okkur fréttir af því helsta frá höfuðstaðnum, Nuuk, líkt og síðustu daga. 30.1.2017 16:44
Danska lögreglan skoðaði tengsl á milli mála Birnu og Emile Lögreglumenn í Danmörku fylgdust með rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur í tengslum við hvarf hinnar dönsku Emilie Meng. 30.1.2017 16:25
Ný tilskipun frá Trump: Stofnanir þurfa að fella tvær reglugerðir úr gildi fyrir hverja nýja „Þetta er stærsta skref í þessum málum í sögu Bandaríkjanna,“ segir Trump. 30.1.2017 16:06
Nafn mannsins sem lést í snjóflóði á Esjunni Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna kom á vettvang eftir að tilkynnt var um slysið, en þyrla og sjúkraflutningamenn voru einnig kölluð til aðstoðar. 30.1.2017 15:40
Volkswagen stærsti bílaframleiðandi heims Seldi 10,30 milljónir bíla í fyrra en Toyota 10,18. 30.1.2017 15:38
Trump þvertekur fyrir að tilskipun hans hafi valdið ringulreið á flugvöllum Segir að bilun í kerfi flugfélagsins Delta og mótmælendur hafi skapað ástandið. 30.1.2017 15:11
Guðni tekur á móti sýrlensku fjölskyldunum á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun á Bessastöðum taka á móti fimm sýrlenskum fjölskyldum sem koma hingað til lands sem kvótaflóttamenn síðdegis. 30.1.2017 14:38
Í haldi sértrúarsöfnuðar í London í þrjátíu ár: „Það var ekki annað í boði fyrir okkur en að hlýða honum“ Það er 25. október 2013. Klukkan er 11:15 og dyrnar að félagsíbúð í Brixton í suðurhluta London opnast. Tvær konur stíga út. Önnur þeirra, Rosie, er fárveik en dauðhrædd við að leita til læknis. 30.1.2017 14:00
Hvaðan fær Trump valdið til að setja forsetatilskipanir? Eitt af því sem fylgir því að vera forseti Bandaríkjanna er að geta sett tilskipanir sem ríkisstjórnin og ríkisstofnanir vinna eftir. 30.1.2017 14:00