Fleiri fréttir

Gruna vanskráningu á vinnuslysum í ferðaþjónustu

Vinnuslysum á Íslandi fjölgar milli ára en þó ekki eins mikið í ferðaþjónustu og búast mætti við, miðað við fjölgun ferðamanna. Yfirlæknir vinnueftirlitsins segir sterkar vísbendingar um vanskráningu.

Forsetinn fékk gamalt Andrésblað

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fékk í morgun góða gjöf þegar Dani nokkur sendi honum Andrésar Andarblað frá árinu 1968.

Klitsko tók við Eurovision-keflinu

Tólf lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Kænugarði en rúmlega 200 lög bárust í keppnina. Undan­úrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars en úrslitakvöldið verður í Laugardalshöll þann 11. mars.

Vill flóttamenn til Grænlands

Steve Olsvig Sandgreen, formaður ungliðahreyfingar grænlenska jafnaðarmannaflokksins, Siumut, segir að Grænland þurfi að sýna ábyrgð og byrja að taka á móti flóttamönnum.

Trump sakar Demókrata um að flækjast fyrir sér

Segir Demókrata vísvitandi tefja fyrir því að nýir ráðherrar geti tekið til starfa. Demókratar neita að mæta til atkvæðagreiðslu í þingnefndum þar sem ráðherravalið er til staðfestingar. Búast má við að val Trumps á nýjum hæst

Árásarmaðurinn aðdáandi Trumps og Marine Le Pen

Maðurinn sem myrti sex manns í skotárás á mosku í Quebec á sunnudagskvöld heitir Alexandre Bissonette, er 27 ára gamall lögfræðinemi við Laval-háskóla í Quebec og var aðdáandi Donalds Trump og Marine Le Pen.

Stjórnvöld verða að grípa inn í

Útbreiðsla kynsjúkdóma á Íslandi undanfarin ár krefst aðkomu stjórnvalda, að mati sóttvarnalæknis. Hann vill aukna samvinnu heilbrigðisyfirvalda, skólakerfis, HIV-Íslands og Samtakanna 78 í málaflokknum.

Garðabær vill auka öryggi

Bæjarráð Garðabæjar tekur jákvætt í erindi frá íbúum á Álftanesi um uppsetningu öryggismyndavéla við aðkomuleiðir í bæinn og eftir atvikum á fleiri stöðum.

Hótelrekstur í uppnám ef bóndi lokar á vatnið

Eigandi Hótels Reykjaness í Ísafjarðardjúpi segir reksturinn í uppnámi vegna ákvörðunar eiganda jarðarinnar Reykjarfjarðar um að neita honum um neysluvatn. Hóteleigandinn biður Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ að skerast í leikinn.

Starfskjör þingmanna rýrð um 150 þúsund

Forsætisnefnd þingsins ákvað á fundi sínum í gær að lækka starfskostnað þingmanna sem nemur um 150 þúsund krónum á mánuði. Með því kemur forsætisnefnd til móts við óánægjuraddir með hækkun launa þingmanna. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, og nefndarmaður í forsætisnefnd, telur að frekari skref þurfi að taka.

Sjá næstu 50 fréttir