Fleiri fréttir

Tók undir gagnrýni Páls Magnússonar á Silfrið

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingi í dag að honum þætti fréttamat fjölmiðla svolítið bjagað og nefndi í því samhengi sérstaklega þáttinn Silfrið sem var á dagskrá RÚV síðastliðinn sunnudag og umfjöllun um sjómannaverkfallið þar.

Vistmenn á Kópavogshæli máttu þola ofbeldi og vanlíðan

Börn sem vistuð voru á fullorðinsdeildum Kópavogshælis á árunum 1952-1993 þurftu í verulegum mæli að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi og vanrækslu af ýmsu tagi, að því marki að lífi þeirra og heilsu hafi verið stofnað í alvarlega hættu.

Fiðlusnillingurinn Svend Asmussen látinn

Asmussen var talinn einn allra besti tónlistarmaður Danmerkur og lék á ferli sínum meðal annars með goðsögnum á borð við Duke Ellington, Fats Waller, Benny Goodman og Joséphine Baker.

Putin vill að Fox biðjist afsökunar

Bill O'Reilly kallaði forsetann "morðingja“ í samtali við Donald Trump og segist ekki ætla að biðjast afsökunar, fyrr en mögulega árið 2013.

Driftað á Subaru í Rovaniemi

Fátt er meira spennandi fyrir bílaáhugamenn er að aka allt 300 hestafla fjórhjóladrifnum Subaru bílum í snjónum í Rovaniemi í Norðurhluta Finnlands.

Dómsmálaráðuneytið ver ferðabann Trumps

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta vera löglegt og hvetur áfrýjunardómstól til að festa tilskipunina aftur í gildi.

Sakar ráðherra um blaður um rannsóknir á lífsýnum

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, ekki fara með rétt mál varðandi hugsanlega aðkomu ÍE að greiningu lífsýna fyrir lögregluna.

Geislavirkni í Fukushima í hæstu hæðum

Nýjar mælingar frá Fukushima-kjarnorkuverinu sýna geislun mun meiri en áður var gert ráð fyrir. Þetta gæti haft áhrif á frekari aðgerðir á svæðinu.

Vantar menn á björgunarskip

Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði óskar eftir sjálfboðaliðum til að geta mannað áhöfn Sigurvins, björgunarskips þeirra Siglfirðinga.

Kynlaus lax til varnar laxeldi

Norska líftækniráðið mun taka ákvörðun um hvort leyfa eigi aðferð sem gerir lax kynlausan og hvort merkja eigi þá laxinn sem erfðabreyttan.

Fái lengt fæðingarorlof fjarri fæðingardeildum

Þingmenn fimm flokka á Alþingi hafa lagt fram frumvarp á þingi um að lengja fæðingarorlof foreldra sem þurfa um langan veg að fara á fæðingardeild til að eiga barn. Þingheimur kannski að vakna, segir bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.

Á þriðja hundrað ferðamenn slösuðust í umferðinni

Meira en 220 erlendir ferðamenn slösuðust í umferðinni í fyrra. Tveir létust. Umferðarslysum fjölgaði gríðar­lega árið 2015. Helstu ástæður umferðarslysa erlendra ferðamanna eru útafakstur eða bílvelta.

Sjá næstu 50 fréttir