BMW með þrenn verðlaun hjá What Car? Finnur Thorlacius skrifar 7. febrúar 2017 12:00 BMW 5 Series var útnefndur Bíll ársins í Bretlandi. Nýlega kynnti breska bílaveftímaritið What Car? úrslit í keppni um útnefningar á bestu bílunum á breska markaðnum er óhætt að segja að BMW hafi komið þar vel út. Hinn nýi og sívinsæli BMW 5, sem á sér langa og rótgróna sögu hjá BMW og nú er verið að kynna í nýjustu útgáfu á helstu lykilmörkuðum heims, fékk þar tvenn verðlaun og rafmagnsbíllinn önnur. Þannig útnefndi tímaritið BMW 5 Series Sedan „Bíl ársins 2017“ í Bretlandi og auk þess „Besta lúxusbílinn“ á markaðnum. Þá hlaut rafmagnsbíllinn BMW i3 verðlaun sem besti rafmagnsbíllinn í sínum verðflokki, en aðalverðlaun rafmagnsbíla hlaut Renault ZOE, mest seldi rafmagnsbíllinn í Evrópu. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent
Nýlega kynnti breska bílaveftímaritið What Car? úrslit í keppni um útnefningar á bestu bílunum á breska markaðnum er óhætt að segja að BMW hafi komið þar vel út. Hinn nýi og sívinsæli BMW 5, sem á sér langa og rótgróna sögu hjá BMW og nú er verið að kynna í nýjustu útgáfu á helstu lykilmörkuðum heims, fékk þar tvenn verðlaun og rafmagnsbíllinn önnur. Þannig útnefndi tímaritið BMW 5 Series Sedan „Bíl ársins 2017“ í Bretlandi og auk þess „Besta lúxusbílinn“ á markaðnum. Þá hlaut rafmagnsbíllinn BMW i3 verðlaun sem besti rafmagnsbíllinn í sínum verðflokki, en aðalverðlaun rafmagnsbíla hlaut Renault ZOE, mest seldi rafmagnsbíllinn í Evrópu.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent