Aðdáendur Renault Alpine geta glaðst á ný Finnur Thorlacius skrifar 7. febrúar 2017 14:45 Gamall og nýr Renault Alpine. Sá nýi kemur á markað seinna á árinu. Aðdáendur hins goðsagnakennda sportbíls Renault Alpine geta nú glaðst á ný því nýr og glæsilegur sportbíll frá framleiðandanum lítur dagsins ljós síðar á þessu ári. Renault hefur ákveðið að fyrstu 1955 bílarnir verði í sérstakri númeraðri viðhafnarútgáfu til minningar um frumkvöðul Alpine, Jean Rédélé, sem stofnaði fyrirtækið samnefnt ár. Nýr Alpine er sannur sportbíll í anda helstu keppinauta sinna og fer úr kyrrstöðu í 100 km/klst á 4,5 sekúndum. Afhending fyrstu bílanna hefst síðar á þessu ári, en einungis íbúar þrettán Evrópuríkja auk Japans gefst kostur á að fyrirfram panta eintak á netinu þar sem reiða þarf fram tvö þúsund evrur. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent
Aðdáendur hins goðsagnakennda sportbíls Renault Alpine geta nú glaðst á ný því nýr og glæsilegur sportbíll frá framleiðandanum lítur dagsins ljós síðar á þessu ári. Renault hefur ákveðið að fyrstu 1955 bílarnir verði í sérstakri númeraðri viðhafnarútgáfu til minningar um frumkvöðul Alpine, Jean Rédélé, sem stofnaði fyrirtækið samnefnt ár. Nýr Alpine er sannur sportbíll í anda helstu keppinauta sinna og fer úr kyrrstöðu í 100 km/klst á 4,5 sekúndum. Afhending fyrstu bílanna hefst síðar á þessu ári, en einungis íbúar þrettán Evrópuríkja auk Japans gefst kostur á að fyrirfram panta eintak á netinu þar sem reiða þarf fram tvö þúsund evrur.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent