Fleiri fréttir Ársverk sjálfboðaliða í að vinna gegn lúpínum Allt að tvö þúsund stundir sjálfboðaliða Umhverfisstofnunar eru nýttar til að eyða og fjarlægja lúpínu. Upplýsingafulltrúi Skógræktar ríkisins telur heppilegra að nýta sjálfboðaliða í annað en að eyða gróðri á tímum loftsla 30.1.2017 07:00 Ellefu raðhús rísa á Húsavík Byggðarráð Norðurþings hefur samþykkt samkomulag við PCC á Bakka um að úthluta fyrirtækinu lóðir fyrir ellefu parhús í Holtahverfi á Húsavík. 30.1.2017 07:00 Hópuppsögn á Húsavík Reykfiskur, fyrirtæki í eigu Samherja, hefur sagt upp öllu starfsfólki á Húsavík og hættir 1. maí næstkomandi. 30.1.2017 07:00 Dæmdir fyrir líkamsárás hvor gegn öðrum Tveir menn voru dæmdir í Héraðsdómi Austurlands í upphafi þessa mánaðar í átta mánaða fangelsi fyrir líkamsárás hvor gegn öðrum. 30.1.2017 07:00 Lögreglustjóri hættir störfum Páll Björnsson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu og mun nýr lögreglustjóri taka við af honum 1. apríl næstkomandi. 30.1.2017 07:00 Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30.1.2017 06:30 Íslenskir þingmenn fordæma tilskipun Bandaríkjaforseta Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, mun koma áleiðis skýrum skilaboðum stjórnvalda sem fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna sem bannar ríkisborgurum sjö þjóða að koma til landsins. 30.1.2017 05:00 Enginn slasaðist alvarlega í slysinu á Biskupstungnabraut Tveir hlutu smávægileg beinbrot eftir umferðarslys á Biskupstungnabraut í dag. 29.1.2017 23:59 Mótmælt víða um Bandaríkin Mótmæla ákvörðun Bandaríkjaforseta um að loka landamærum fyrir innflytjendum. 29.1.2017 22:15 Fótboltabulla dæmd í tíu ára fangelsi: Reyndi að hrinda meintum Rússa fyrir lest Maðurinn var í raun pólskur verkamaður á leið heim frá vinnu. 29.1.2017 22:10 Þetta mun styrkja tenginguna á milli Íslands og Grænlands Forsvarsmenn Íslendingafélagsins í Nuuk telja að mál Birnu Brjánsdóttur verði til að styrkja tengslin milli Íslendinga og Grænlendinga. 29.1.2017 21:30 Malia Obama mótmælir áformum Trumps Trump undirritaði tilskipun um áframhaldandi vinnu við Dakota Access-olíuleiðsluna og jók fjárveitingar til verkefnisins. 29.1.2017 20:30 Reisa minnisvarða til heiðurs Díönu Styttan verður reist fyrir utan Kensington höll og afhjúpuð í ágúst en þá eru 20 ár frá því að Díana lést. 29.1.2017 20:22 Dyraverðir segja fólk meðvitaðra um hætturnar: Stelpur halda hópinn Dyraverðir á skemmtistöðum í miðbæ Reykjavíkur segja að fólk á næturlífinu sé meðvitaðra um hætturnar, nú en áður. Andrúmsloftið í miðbænum hafi breyst eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur. 29.1.2017 20:00 Lýsa yfir áhyggjum af stöðu læknamála í Rangárvallasýslu Íbúar í Rangárvallasýslu hafa áhyggjur af stöðu læknamála í sýslunni því læknirinn sem hefur þjónað þeim í tæplega þrjátíu ár hefur látið af störfum því hann fær ekki fullt starf. 29.1.2017 19:55 Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29.1.2017 19:15 Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29.1.2017 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 29.1.2017 18:29 „Fáfræði og fljótræði stýra för og réttindi eru fótum troðin“ Fjármálaráðherra segir þyngra en tárum taki að horfa upp á það sem sé að gerast í Bandaríkjunum. 29.1.2017 18:27 Trump vill ekki að Bandaríkin verði eins og Evrópa Bandaríkjaforseti fór mikinn á Twitter í dag. 29.1.2017 18:16 Tilkynnt um efnaleka um borð í Lagarfossi Eiturefnakafari er á svæðinu og allur búnaður slökkviliðs tiltækur. 29.1.2017 16:36 Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29.1.2017 15:59 Biskupstungnabraut opnuð á ný eftir bílslys Sex til sjö manns voru fluttir á slysadeild. 29.1.2017 15:50 ESB krefur Kínverja rannsóknar á ásökunum um pyndingar Evrópusambandið krefst þess að Kínverjar rannsaki ásakanir mannréttindalögfræðinga um pyndingar af hálfu lögreglumanna. 29.1.2017 15:43 Mannfall í atlögu Bandaríkjanna gegn al-Qaeda Gerðu atlögu að þremur háttsettum meðlimum al-Qaeda. 29.1.2017 14:54 Enn stál í stál í verkfalli sjómanna Formaður Sjómannasambands Íslands segir að verkfallið nú sé orðið það lengsta í sögunni ef með eru taldir fjórir verkfallsdagar í nóvember. 29.1.2017 14:45 Guðlaugur Þór um tilskipun Trump: „Munum standa með okkar þegnum“ Utanríkisráðherra segir að ný tilskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í innflytjendamálum sé áhyggjuefni. Íslensk yfirvöld munu standa með íslenskum ríkisborgurum, sem upprunir eru frá þessum löndum ef til kastanna kemur. 29.1.2017 14:09 Óttast að síðustu fréttir skaði ímynd Grænlands Grænlendingar sem og Íslendingar búsettir á Grænlandi hafa verulegar áhyggjur af ímynd og orðspori Grænlendinga á alþjóðavettvangi og óttast að fréttir undanfarnar vikur bæti ekki úr skák. 29.1.2017 14:00 Hafa áhyggjur af ímynd og orðspori Grænlendinga Grænlendingar óttast að fréttir undanfarnar vikur bæti ekki úr skák. 29.1.2017 13:45 Vegabréf dýrari hér á Íslandi Samanborið við vegabréf í Noregi eru þau sem gefin eru út hér á landi nærri því tvöfalt dýrari. 29.1.2017 12:54 Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29.1.2017 11:45 Ógnaði starfsmanni Landspítalans með sprautunál Maður nokkru komst inn á deild Landspítalans við Hringbraut og ógnaði starfsmanni með sprautunál og heimtaði lyf. 29.1.2017 11:30 Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29.1.2017 11:30 Skora á ríkisstjórn Íslands að taka afstöðu gegn landnemabyggðum í Ísrael Ungir jafnaðarmenn, skora á ríkisstjórn Íslands og ráðherra utanríkismála að koma á framfæri mótmælum við Ísraelsk yfirvöld vegna uppbyggingu landnemabyggða. 29.1.2017 11:14 Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29.1.2017 10:17 Justin Trudeau við flóttamenn: „Verið velkomin til Kanada“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tekur afstöðu gegn fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að meina flóttamönnum að koma til landsins og segir þá velkomna til Kanada. 29.1.2017 09:26 Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29.1.2017 08:37 Reyndi að stinga lögregluna af Erill var hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu í nótt, að mestu vegna ölvunar. 29.1.2017 08:08 Ómar Ragnarsson: „Ég er alltaf tilbúinn til ferðar, annað hvort fljúgandi eða á jöklabíl, hvert sem er og í marga daga'“ Í hverju horni má heyra fólk spá og spekúlera hvenær Katla muni gjósa því hún sé svo sannarlega komin á tíma. Reglulega koma fréttir um skjálftavirkni í grennd við Kötlu og landinn setur sig í stellingar. Einn þeirra sem bíður óþreyjufullur eftir því að Katla gjósi er einn ástsælasti fréttamaður og skemmtikraftur þjóðarinnar, Ómar Ragnarsson. 28.1.2017 23:30 220 brautskráðir frá HR Alls voru 220 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Flestir luku námi frá tækni- og verkfræðideild líkt og fyrri ár, eða 84 nemendur. 28.1.2017 23:29 Ringulreið á flugvöllum vegna múslimabanns Trumps: Fólk kemst ekki heim til sín Fjölmörg dæmi er um að fólk sem er við nám eða vinnu í Bandaríkjunum komist ekki aftur þangað. Sumir eru í haldi á bandarískum flugvöllum. 28.1.2017 21:51 14 milljarða varnarsamningur milli Breta og Tyrkja Stjórnvöld í Bretlandi komust í dag að samkomulagi við Tyrki um að þróa herþotur fyrir tyrkneska flugherinn. 28.1.2017 21:44 Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28.1.2017 20:21 Naktir í náttúrunni í Hveragerði: „Þetta er ótrúlega frelsandi“ Sex karlmenn í Hveragerði ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. 28.1.2017 20:13 Grænlendingar finna til sektarkenndar sem þjóð Mál Birnu Brjánsdóttur hefur lagst þungt á Grænlendinga sem finna til mikillar sektarkenndar. Þeir óttast að það kunni að hafa áhrif á samskipti þjóðanna. 28.1.2017 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ársverk sjálfboðaliða í að vinna gegn lúpínum Allt að tvö þúsund stundir sjálfboðaliða Umhverfisstofnunar eru nýttar til að eyða og fjarlægja lúpínu. Upplýsingafulltrúi Skógræktar ríkisins telur heppilegra að nýta sjálfboðaliða í annað en að eyða gróðri á tímum loftsla 30.1.2017 07:00
Ellefu raðhús rísa á Húsavík Byggðarráð Norðurþings hefur samþykkt samkomulag við PCC á Bakka um að úthluta fyrirtækinu lóðir fyrir ellefu parhús í Holtahverfi á Húsavík. 30.1.2017 07:00
Hópuppsögn á Húsavík Reykfiskur, fyrirtæki í eigu Samherja, hefur sagt upp öllu starfsfólki á Húsavík og hættir 1. maí næstkomandi. 30.1.2017 07:00
Dæmdir fyrir líkamsárás hvor gegn öðrum Tveir menn voru dæmdir í Héraðsdómi Austurlands í upphafi þessa mánaðar í átta mánaða fangelsi fyrir líkamsárás hvor gegn öðrum. 30.1.2017 07:00
Lögreglustjóri hættir störfum Páll Björnsson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu og mun nýr lögreglustjóri taka við af honum 1. apríl næstkomandi. 30.1.2017 07:00
Meiri snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands kallar á aukið fjármagn Einn maður lést þegar snjóflóð féll í Esjuhlíðum í fyrradag. Snjóflóð í hlíðum fjallsins eru tíð en ofanflóðavakt fyrir fjallið er ekki á heimasíðu Veðurstofunnar. 30.1.2017 06:30
Íslenskir þingmenn fordæma tilskipun Bandaríkjaforseta Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, mun koma áleiðis skýrum skilaboðum stjórnvalda sem fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna sem bannar ríkisborgurum sjö þjóða að koma til landsins. 30.1.2017 05:00
Enginn slasaðist alvarlega í slysinu á Biskupstungnabraut Tveir hlutu smávægileg beinbrot eftir umferðarslys á Biskupstungnabraut í dag. 29.1.2017 23:59
Mótmælt víða um Bandaríkin Mótmæla ákvörðun Bandaríkjaforseta um að loka landamærum fyrir innflytjendum. 29.1.2017 22:15
Fótboltabulla dæmd í tíu ára fangelsi: Reyndi að hrinda meintum Rússa fyrir lest Maðurinn var í raun pólskur verkamaður á leið heim frá vinnu. 29.1.2017 22:10
Þetta mun styrkja tenginguna á milli Íslands og Grænlands Forsvarsmenn Íslendingafélagsins í Nuuk telja að mál Birnu Brjánsdóttur verði til að styrkja tengslin milli Íslendinga og Grænlendinga. 29.1.2017 21:30
Malia Obama mótmælir áformum Trumps Trump undirritaði tilskipun um áframhaldandi vinnu við Dakota Access-olíuleiðsluna og jók fjárveitingar til verkefnisins. 29.1.2017 20:30
Reisa minnisvarða til heiðurs Díönu Styttan verður reist fyrir utan Kensington höll og afhjúpuð í ágúst en þá eru 20 ár frá því að Díana lést. 29.1.2017 20:22
Dyraverðir segja fólk meðvitaðra um hætturnar: Stelpur halda hópinn Dyraverðir á skemmtistöðum í miðbæ Reykjavíkur segja að fólk á næturlífinu sé meðvitaðra um hætturnar, nú en áður. Andrúmsloftið í miðbænum hafi breyst eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur. 29.1.2017 20:00
Lýsa yfir áhyggjum af stöðu læknamála í Rangárvallasýslu Íbúar í Rangárvallasýslu hafa áhyggjur af stöðu læknamála í sýslunni því læknirinn sem hefur þjónað þeim í tæplega þrjátíu ár hefur látið af störfum því hann fær ekki fullt starf. 29.1.2017 19:55
Skoða möguleikann á snjóflóðavakt Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mögulegt að snjóflóðavakt verði sett á Esjuna eftir slysið í gær. 29.1.2017 19:15
Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29.1.2017 19:00
„Fáfræði og fljótræði stýra för og réttindi eru fótum troðin“ Fjármálaráðherra segir þyngra en tárum taki að horfa upp á það sem sé að gerast í Bandaríkjunum. 29.1.2017 18:27
Trump vill ekki að Bandaríkin verði eins og Evrópa Bandaríkjaforseti fór mikinn á Twitter í dag. 29.1.2017 18:16
Tilkynnt um efnaleka um borð í Lagarfossi Eiturefnakafari er á svæðinu og allur búnaður slökkviliðs tiltækur. 29.1.2017 16:36
Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29.1.2017 15:59
Biskupstungnabraut opnuð á ný eftir bílslys Sex til sjö manns voru fluttir á slysadeild. 29.1.2017 15:50
ESB krefur Kínverja rannsóknar á ásökunum um pyndingar Evrópusambandið krefst þess að Kínverjar rannsaki ásakanir mannréttindalögfræðinga um pyndingar af hálfu lögreglumanna. 29.1.2017 15:43
Mannfall í atlögu Bandaríkjanna gegn al-Qaeda Gerðu atlögu að þremur háttsettum meðlimum al-Qaeda. 29.1.2017 14:54
Enn stál í stál í verkfalli sjómanna Formaður Sjómannasambands Íslands segir að verkfallið nú sé orðið það lengsta í sögunni ef með eru taldir fjórir verkfallsdagar í nóvember. 29.1.2017 14:45
Guðlaugur Þór um tilskipun Trump: „Munum standa með okkar þegnum“ Utanríkisráðherra segir að ný tilskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í innflytjendamálum sé áhyggjuefni. Íslensk yfirvöld munu standa með íslenskum ríkisborgurum, sem upprunir eru frá þessum löndum ef til kastanna kemur. 29.1.2017 14:09
Óttast að síðustu fréttir skaði ímynd Grænlands Grænlendingar sem og Íslendingar búsettir á Grænlandi hafa verulegar áhyggjur af ímynd og orðspori Grænlendinga á alþjóðavettvangi og óttast að fréttir undanfarnar vikur bæti ekki úr skák. 29.1.2017 14:00
Hafa áhyggjur af ímynd og orðspori Grænlendinga Grænlendingar óttast að fréttir undanfarnar vikur bæti ekki úr skák. 29.1.2017 13:45
Vegabréf dýrari hér á Íslandi Samanborið við vegabréf í Noregi eru þau sem gefin eru út hér á landi nærri því tvöfalt dýrari. 29.1.2017 12:54
Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29.1.2017 11:45
Ógnaði starfsmanni Landspítalans með sprautunál Maður nokkru komst inn á deild Landspítalans við Hringbraut og ógnaði starfsmanni með sprautunál og heimtaði lyf. 29.1.2017 11:30
Maðurinn sem leitað var að á Esjunni er látinn Maðurinn sem leitað var að eftir snjóflóð í hlíðum Esjunnar síðdegis í gær er látinn. 29.1.2017 11:30
Skora á ríkisstjórn Íslands að taka afstöðu gegn landnemabyggðum í Ísrael Ungir jafnaðarmenn, skora á ríkisstjórn Íslands og ráðherra utanríkismála að koma á framfæri mótmælum við Ísraelsk yfirvöld vegna uppbyggingu landnemabyggða. 29.1.2017 11:14
Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29.1.2017 10:17
Justin Trudeau við flóttamenn: „Verið velkomin til Kanada“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tekur afstöðu gegn fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að meina flóttamönnum að koma til landsins og segir þá velkomna til Kanada. 29.1.2017 09:26
Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29.1.2017 08:37
Reyndi að stinga lögregluna af Erill var hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu í nótt, að mestu vegna ölvunar. 29.1.2017 08:08
Ómar Ragnarsson: „Ég er alltaf tilbúinn til ferðar, annað hvort fljúgandi eða á jöklabíl, hvert sem er og í marga daga'“ Í hverju horni má heyra fólk spá og spekúlera hvenær Katla muni gjósa því hún sé svo sannarlega komin á tíma. Reglulega koma fréttir um skjálftavirkni í grennd við Kötlu og landinn setur sig í stellingar. Einn þeirra sem bíður óþreyjufullur eftir því að Katla gjósi er einn ástsælasti fréttamaður og skemmtikraftur þjóðarinnar, Ómar Ragnarsson. 28.1.2017 23:30
220 brautskráðir frá HR Alls voru 220 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Flestir luku námi frá tækni- og verkfræðideild líkt og fyrri ár, eða 84 nemendur. 28.1.2017 23:29
Ringulreið á flugvöllum vegna múslimabanns Trumps: Fólk kemst ekki heim til sín Fjölmörg dæmi er um að fólk sem er við nám eða vinnu í Bandaríkjunum komist ekki aftur þangað. Sumir eru í haldi á bandarískum flugvöllum. 28.1.2017 21:51
14 milljarða varnarsamningur milli Breta og Tyrkja Stjórnvöld í Bretlandi komust í dag að samkomulagi við Tyrki um að þróa herþotur fyrir tyrkneska flugherinn. 28.1.2017 21:44
Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28.1.2017 20:21
Naktir í náttúrunni í Hveragerði: „Þetta er ótrúlega frelsandi“ Sex karlmenn í Hveragerði ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. 28.1.2017 20:13
Grænlendingar finna til sektarkenndar sem þjóð Mál Birnu Brjánsdóttur hefur lagst þungt á Grænlendinga sem finna til mikillar sektarkenndar. Þeir óttast að það kunni að hafa áhrif á samskipti þjóðanna. 28.1.2017 20:00