Fleiri fréttir Optima fegurð í fjórum útfærslum Fjórða kynslóð Optima fæst nú sem langbakur, tengiltvinnbíll, skutbíll og í GT-kraftaútgáfu. 10.1.2017 09:46 Kalkúnakeyrslan í nítjánda sinn 54 manna íslenskur hópur fór á Daytona Turkey Run. 10.1.2017 09:33 Búist við stórhríð á morgun Gert er ráð fyrir stórhríð um landið norðaustanvert í nótt og á morgun. 10.1.2017 08:08 Koma aftur saman eftir árangursríkan fund í gær Farið að þokast í samkomulagsátt í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna. 10.1.2017 07:31 Flóttafólk í vanda vegna kulda í Suðaustur-Evrópu Miklir kuldar með snjókomu hafa hrjáð íbúa í suðaustanverðri Evrópu undanfarið. Tugir hafa látið lífið. 10.1.2017 07:00 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10.1.2017 07:00 Reikna með meira smygli á sænsku munntóbaki Tollayfirvöld munu verða með sérstaka athugun á farþegum sem koma frá Svíþjóð næstu misserin. 10.1.2017 07:00 Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10.1.2017 07:00 Síður þunglynd á vináttubekk Fjórði hver sjúklingur innan heilbrigðiskerfisins í Simbabve í Afríku glímir við andleg veikindi. 10.1.2017 07:00 Bókanastríð í bæjarráði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi og Birkir Jón Jónsson, áheyrnarfulltrúi Framsóknarflokks, tókust á síðasta bæjarráðsfundi. 10.1.2017 07:00 Ætlar yfir Vatnajökul á gönguskíðum og verja ári á rekís Ítalski ævintýramaðurinn Alex Bellini hyggst vorið 2018 taka sér bólfestu í björgunarhylki sem verður komið fyrir í rekís úr jöklum Grænlands. 10.1.2017 06:00 Segir augnblæðingu hjá dóttur sinni ekki fölsun Blæðingar úr augum, eyrum og nefi fjórtán ára stúlku á Dalvík virðast ráðgáta læknavísindanna. Stúlkan finnur fyrir kvíða og hefur íhugað sjálfsvíg segir móðirin sem kveður augnlækni hafa sagt myndir af blæðingunum falsaðar. 10.1.2017 05:00 Benedikt um skýrsluna: Slök dómgreind og klúður "Það er rosaleg skítalykt af þessu máli,“ segir þingmaður Pírata. Skýrsla um aflandseignir Íslendinga ekki birt fyrr en eftir kosningar. Formaður Samfylkingarinnar segir forkastanlegt að halda upplýsingum frá almenningi. 10.1.2017 05:00 Formaður Viðreisnar: Augljóst að lendingin varðandi ESB er málamiðlun Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir augljóst að lendingin í stjórnarsáttmála flokksins við Sjálfstæðisflokkinn og Bjarta framtíð varðandi aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu sé málamiðlun. 9.1.2017 23:46 Píratar ætla ekki að leggja fram vantrauststillögu á nýja ríkisstjórn að sinni Einar Brynjólfsson þingmaður Pírata segir flokksmenn hafa rætt óformlega um að lýsa yfir vantrausti á nýja ríkisstjórn sem verður mögulega stofnuð í kvöld. Menn eru að kasta þessari hugmynd á milli sín samkvæmt Einari en ekki sé búið að taka neina sérstaka ákvörðun um næstu skref. 9.1.2017 22:57 Ekki einhugur í stjórn Bjartrar framtíðar sem samþykkti stjórnarsáttmálann Sjötíu manns kusu um sáttmálann á fundinum, þar af sagði 51 já, einn skilaði auðu og 18 manns sögðu nei. 9.1.2017 22:57 Viðreisnarfólk óánægt með Bjarna Flokksmenn Viðreisnar létu í ljós óánægju sína með Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, sem sakaður hefur verið um að hafa setið á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum fram yfir kosningar, á fundi þeirra í Ármúla í kvöld. 9.1.2017 22:04 Viðreisn samþykkti stjórnarsáttmálann samhljóða Ráðgjafaráð Viðreisnar samþykkti á fundi sínum í kvöld ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Sjálfstæðisflokkinn og Bjarta framtíð. Stjórnarsáttmálinn var samþykktur samhljóða. 9.1.2017 21:56 Bjarni um stjórnarsáttmálann: „Lagðist vel í fundarmenn og var samþykktur með lófataki“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að mikil samstaða hafi verið innan flokksins og að sáttmálinn hafi verið samþykktur einróma. 9.1.2017 21:43 Nýr stjórnarsáttmáli: Samþykki Alþingis þarf fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Peningastefnan verður endurskoðuð í samræmi við skýrslu Seðlabankans frá árinu 2012 og lögð verður fram þingsályktunartillaga fyrir lok þings um hvort kjósa eigi um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýgerðum stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 9.1.2017 21:30 Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti ríkisstjórnarsamstarfið Flokksráð samþykkti að fara í ríkisstjórn með Bjartri framtíð og Viðreisn. 9.1.2017 21:20 Píratar senda frá sér yfirlýsingu: „Í siðuðum lýðræðisríkjum er það kallað spilling þegar stjórnmálamenn beita opinberu embætti í þágu persónulegra og pólitískra hagsmuna“ Þingflokkur Pírata hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og meðferðar fjármálaráðherra á henni. 9.1.2017 21:13 Fundað á öllum vígstöðvum mögulegra stjórnarflokka Verið er að ræða lokadrög stjórnarsáttmálans og fara yfir stöðu mála. Í kvöld mun því koma í ljós hvort sáttmálinn verði samþykktur eða honum hafnað af þessum stofnunum flokkanna. 9.1.2017 20:32 Segir húðkeipa Skrælingja styðja að Vínland var í New Brunswick Vínland í fornsögunum, þar sem víkingar frá Íslandi fundu vínvið fyrir þúsund árum, var í New Brunswick í Kanada, að mati sænsks fornleifafræðings. 9.1.2017 20:00 Leita að grunuðum morðingja sem skaut lögreglukonu til bana Debra Clayton, var skotin til bana við störf sín þegar hún reyndi að komast í návígi við glæpamann grunaðan um morð. 9.1.2017 19:44 Þrjú banaslys í Reynisfjöru á áratug: „Einhver þarf að bera ábyrgð á staðnum“ Þrjú banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og nærliggjandi fjörum síðastliðinn áratug. 9.1.2017 19:30 Óvíst hvort Björt framtíð samþykki stjórnarsáttmála Kurr er á meðal stjórnarmanna í flokknum vegna skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga í skattaskjólum. 9.1.2017 18:44 Konan sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru er látin Allt tiltækt lið lögreglu og björgunarsveita á Suðurlandi, auk þyrlu og björgunarskipsins Þórs, var kallað út um klukkan 13 í dag eftir að tilkynnt var um að konan hefði farið í sjóinn. 9.1.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Byrja á slaginu 18:30. 9.1.2017 18:15 Ríkið kaupir jörðina Fell við Jökulsárlón Kaupverðið er 1520 milljónir króna. 9.1.2017 18:02 Skriður kominn á samningaviðræður sjómanna Sjómenn sætta sig ekki við kjararýrnun og vilja fá sjómannaafsláttinn sinn til baka. Þeir mættu fyrir utan Karphúsið í dag til að sýna samninganefnd sinni samstöðu. Skriður virðist vera að komast á samningaviðræður þeirra og útgerðarmanna. 9.1.2017 18:00 Rússar líkja ásökunum um tölvuárásir við nornaveiðar Rússar eru orðnir leiðir á ásökunum að þeir hafi staðið að baki tölvuárásum sem urðu til þess fallandi að kosninganiðurstöður bandarísku forsetakosninganna í nóvember síðastliðinn, urðu Trump í hag. 9.1.2017 17:51 Merkel segir Breta ekki fá að velja og hafna Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, gaf í skyn um helgina að Bretar myndu mögulega loka landamærum sínum og þar með missa aðgang að innri markaðinum. 9.1.2017 17:20 Íbúar í slökkvistarfi með garðslöngu Eldur kom upp í ruslageymslu í Ljósheimum. 9.1.2017 16:36 Barn á leikskólaaldri hársbreidd frá því að hafna í sjónum í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn munu standa vaktina fram á kvöld. 9.1.2017 15:47 Skattaskjólsskýrslan: Svandís spyr umboðsmann hvort Bjarni hafi brotið siðareglur Þingmaður Vinstri grænna vill að umboðsmaður Alþingis kanni hvort fjármálaráðherra hafi brotið siðareglur ráðherra. 9.1.2017 15:22 Sex manns fundust látnir í húsi á Jótlandi Lögregla í Danmörku fundu tvo fullorðna og fjögur börn látin í húsi í Ulstrup, suðvestur af Randers, um hádegisbil í dag. 9.1.2017 15:09 Jeep Wrangler pallbíll á leiðinni Nýir Jeep Wagoneer og Grand Wagoneer líka á leiðinni. 9.1.2017 15:04 Öll fjölskyldan fór í sjóinn við Kirkjufjöru Verið er að flytja konu á fimmtugsaldri, sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru, á Landspítalann. 9.1.2017 14:46 Flugi aflýst vegna snáks um borð í flugvél Flugi Emirates frá Óman til Dúbai var aflýst eftir að áhöfnin fann snák um borð í vélinni. 9.1.2017 14:37 Yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum fangelsaður Verkfræðingur Volkswagen í Bandaríkjunum hefur játað sekt sína. 9.1.2017 14:36 Skutu viðvörunarskotum að írönskum bátum Áhafnir bátanna höfðu hunsað aðrar viðvaranir og nálguðust tundurspillinn á miklum hraða. 9.1.2017 14:16 Ekið á hjólreiðamann á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi leitar nú vitna að því þegar jeppling var ekið á mann á reiðhjóli á Hörðuvöllum á Selfossi skömmu fyrir klukkan ellefu í morgun. 9.1.2017 14:14 Sjómenn mótmæla við Karphúsið Sjómenn fjölmenntu í dag. 9.1.2017 13:47 Peter Sarstedt er látinn Breski tónlistarmaðurinn Peter Sarstedt lést í gær, 75 ára að aldri, eftir langa baráttu við taugahrörnunarsjúkdóm. 9.1.2017 13:47 Sjá næstu 50 fréttir
Optima fegurð í fjórum útfærslum Fjórða kynslóð Optima fæst nú sem langbakur, tengiltvinnbíll, skutbíll og í GT-kraftaútgáfu. 10.1.2017 09:46
Búist við stórhríð á morgun Gert er ráð fyrir stórhríð um landið norðaustanvert í nótt og á morgun. 10.1.2017 08:08
Koma aftur saman eftir árangursríkan fund í gær Farið að þokast í samkomulagsátt í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna. 10.1.2017 07:31
Flóttafólk í vanda vegna kulda í Suðaustur-Evrópu Miklir kuldar með snjókomu hafa hrjáð íbúa í suðaustanverðri Evrópu undanfarið. Tugir hafa látið lífið. 10.1.2017 07:00
Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10.1.2017 07:00
Reikna með meira smygli á sænsku munntóbaki Tollayfirvöld munu verða með sérstaka athugun á farþegum sem koma frá Svíþjóð næstu misserin. 10.1.2017 07:00
Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10.1.2017 07:00
Síður þunglynd á vináttubekk Fjórði hver sjúklingur innan heilbrigðiskerfisins í Simbabve í Afríku glímir við andleg veikindi. 10.1.2017 07:00
Bókanastríð í bæjarráði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi og Birkir Jón Jónsson, áheyrnarfulltrúi Framsóknarflokks, tókust á síðasta bæjarráðsfundi. 10.1.2017 07:00
Ætlar yfir Vatnajökul á gönguskíðum og verja ári á rekís Ítalski ævintýramaðurinn Alex Bellini hyggst vorið 2018 taka sér bólfestu í björgunarhylki sem verður komið fyrir í rekís úr jöklum Grænlands. 10.1.2017 06:00
Segir augnblæðingu hjá dóttur sinni ekki fölsun Blæðingar úr augum, eyrum og nefi fjórtán ára stúlku á Dalvík virðast ráðgáta læknavísindanna. Stúlkan finnur fyrir kvíða og hefur íhugað sjálfsvíg segir móðirin sem kveður augnlækni hafa sagt myndir af blæðingunum falsaðar. 10.1.2017 05:00
Benedikt um skýrsluna: Slök dómgreind og klúður "Það er rosaleg skítalykt af þessu máli,“ segir þingmaður Pírata. Skýrsla um aflandseignir Íslendinga ekki birt fyrr en eftir kosningar. Formaður Samfylkingarinnar segir forkastanlegt að halda upplýsingum frá almenningi. 10.1.2017 05:00
Formaður Viðreisnar: Augljóst að lendingin varðandi ESB er málamiðlun Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir augljóst að lendingin í stjórnarsáttmála flokksins við Sjálfstæðisflokkinn og Bjarta framtíð varðandi aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu sé málamiðlun. 9.1.2017 23:46
Píratar ætla ekki að leggja fram vantrauststillögu á nýja ríkisstjórn að sinni Einar Brynjólfsson þingmaður Pírata segir flokksmenn hafa rætt óformlega um að lýsa yfir vantrausti á nýja ríkisstjórn sem verður mögulega stofnuð í kvöld. Menn eru að kasta þessari hugmynd á milli sín samkvæmt Einari en ekki sé búið að taka neina sérstaka ákvörðun um næstu skref. 9.1.2017 22:57
Ekki einhugur í stjórn Bjartrar framtíðar sem samþykkti stjórnarsáttmálann Sjötíu manns kusu um sáttmálann á fundinum, þar af sagði 51 já, einn skilaði auðu og 18 manns sögðu nei. 9.1.2017 22:57
Viðreisnarfólk óánægt með Bjarna Flokksmenn Viðreisnar létu í ljós óánægju sína með Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, sem sakaður hefur verið um að hafa setið á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum fram yfir kosningar, á fundi þeirra í Ármúla í kvöld. 9.1.2017 22:04
Viðreisn samþykkti stjórnarsáttmálann samhljóða Ráðgjafaráð Viðreisnar samþykkti á fundi sínum í kvöld ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Sjálfstæðisflokkinn og Bjarta framtíð. Stjórnarsáttmálinn var samþykktur samhljóða. 9.1.2017 21:56
Bjarni um stjórnarsáttmálann: „Lagðist vel í fundarmenn og var samþykktur með lófataki“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að mikil samstaða hafi verið innan flokksins og að sáttmálinn hafi verið samþykktur einróma. 9.1.2017 21:43
Nýr stjórnarsáttmáli: Samþykki Alþingis þarf fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Peningastefnan verður endurskoðuð í samræmi við skýrslu Seðlabankans frá árinu 2012 og lögð verður fram þingsályktunartillaga fyrir lok þings um hvort kjósa eigi um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýgerðum stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 9.1.2017 21:30
Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti ríkisstjórnarsamstarfið Flokksráð samþykkti að fara í ríkisstjórn með Bjartri framtíð og Viðreisn. 9.1.2017 21:20
Píratar senda frá sér yfirlýsingu: „Í siðuðum lýðræðisríkjum er það kallað spilling þegar stjórnmálamenn beita opinberu embætti í þágu persónulegra og pólitískra hagsmuna“ Þingflokkur Pírata hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og meðferðar fjármálaráðherra á henni. 9.1.2017 21:13
Fundað á öllum vígstöðvum mögulegra stjórnarflokka Verið er að ræða lokadrög stjórnarsáttmálans og fara yfir stöðu mála. Í kvöld mun því koma í ljós hvort sáttmálinn verði samþykktur eða honum hafnað af þessum stofnunum flokkanna. 9.1.2017 20:32
Segir húðkeipa Skrælingja styðja að Vínland var í New Brunswick Vínland í fornsögunum, þar sem víkingar frá Íslandi fundu vínvið fyrir þúsund árum, var í New Brunswick í Kanada, að mati sænsks fornleifafræðings. 9.1.2017 20:00
Leita að grunuðum morðingja sem skaut lögreglukonu til bana Debra Clayton, var skotin til bana við störf sín þegar hún reyndi að komast í návígi við glæpamann grunaðan um morð. 9.1.2017 19:44
Þrjú banaslys í Reynisfjöru á áratug: „Einhver þarf að bera ábyrgð á staðnum“ Þrjú banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og nærliggjandi fjörum síðastliðinn áratug. 9.1.2017 19:30
Óvíst hvort Björt framtíð samþykki stjórnarsáttmála Kurr er á meðal stjórnarmanna í flokknum vegna skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga í skattaskjólum. 9.1.2017 18:44
Konan sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru er látin Allt tiltækt lið lögreglu og björgunarsveita á Suðurlandi, auk þyrlu og björgunarskipsins Þórs, var kallað út um klukkan 13 í dag eftir að tilkynnt var um að konan hefði farið í sjóinn. 9.1.2017 18:30
Skriður kominn á samningaviðræður sjómanna Sjómenn sætta sig ekki við kjararýrnun og vilja fá sjómannaafsláttinn sinn til baka. Þeir mættu fyrir utan Karphúsið í dag til að sýna samninganefnd sinni samstöðu. Skriður virðist vera að komast á samningaviðræður þeirra og útgerðarmanna. 9.1.2017 18:00
Rússar líkja ásökunum um tölvuárásir við nornaveiðar Rússar eru orðnir leiðir á ásökunum að þeir hafi staðið að baki tölvuárásum sem urðu til þess fallandi að kosninganiðurstöður bandarísku forsetakosninganna í nóvember síðastliðinn, urðu Trump í hag. 9.1.2017 17:51
Merkel segir Breta ekki fá að velja og hafna Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, gaf í skyn um helgina að Bretar myndu mögulega loka landamærum sínum og þar með missa aðgang að innri markaðinum. 9.1.2017 17:20
Barn á leikskólaaldri hársbreidd frá því að hafna í sjónum í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn munu standa vaktina fram á kvöld. 9.1.2017 15:47
Skattaskjólsskýrslan: Svandís spyr umboðsmann hvort Bjarni hafi brotið siðareglur Þingmaður Vinstri grænna vill að umboðsmaður Alþingis kanni hvort fjármálaráðherra hafi brotið siðareglur ráðherra. 9.1.2017 15:22
Sex manns fundust látnir í húsi á Jótlandi Lögregla í Danmörku fundu tvo fullorðna og fjögur börn látin í húsi í Ulstrup, suðvestur af Randers, um hádegisbil í dag. 9.1.2017 15:09
Jeep Wrangler pallbíll á leiðinni Nýir Jeep Wagoneer og Grand Wagoneer líka á leiðinni. 9.1.2017 15:04
Öll fjölskyldan fór í sjóinn við Kirkjufjöru Verið er að flytja konu á fimmtugsaldri, sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru, á Landspítalann. 9.1.2017 14:46
Flugi aflýst vegna snáks um borð í flugvél Flugi Emirates frá Óman til Dúbai var aflýst eftir að áhöfnin fann snák um borð í vélinni. 9.1.2017 14:37
Yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum fangelsaður Verkfræðingur Volkswagen í Bandaríkjunum hefur játað sekt sína. 9.1.2017 14:36
Skutu viðvörunarskotum að írönskum bátum Áhafnir bátanna höfðu hunsað aðrar viðvaranir og nálguðust tundurspillinn á miklum hraða. 9.1.2017 14:16
Ekið á hjólreiðamann á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi leitar nú vitna að því þegar jeppling var ekið á mann á reiðhjóli á Hörðuvöllum á Selfossi skömmu fyrir klukkan ellefu í morgun. 9.1.2017 14:14
Peter Sarstedt er látinn Breski tónlistarmaðurinn Peter Sarstedt lést í gær, 75 ára að aldri, eftir langa baráttu við taugahrörnunarsjúkdóm. 9.1.2017 13:47