Fleiri fréttir

Ráðherrastólarnir enn nafnlausir

Ekki er búið að ákveða endanlega ráðuneytisskiptingu í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.

Geta ekki farið í mál gegn AFS á Íslandi

Ákvæði í samningi skiptinema hér á landi virðist koma í veg fyrir að hægt sé að sækja AFS á Íslandi til saka hér lendis. Margar brotalamir komu upp þegar Magga Dís Thoroddsen fór sem skiptinemi til Perú árið 2015.

Ræða að Óttarr segi af sér þingmennsku

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu óska eftir ráðuneytum og nefndarformennsku við formann sinn í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins og stjórn Bjartrar framtíðar funda í kvöld og fara yfir stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar.

Vaðlaheiðin logaði

Það var mikið um dýrðir í Vaðlaheiði gegnt Akureyri í gær þegar skátar minntust þess að 100 ár eru frá því að skátastarf hófst á Akureyri.

Fyrrverandi forseti Íran látinn

Ali Akbar Hashemi Rafsanjani, fyrrverandi forseti Íran, er látinn 82 ára að aldri. Hann er talinn hafa látist af völdum hjartaáfalls.

Kom að sofandi manni í bifreið sinni

Er maður kom að bifreið sinni í Breiðholti laust eftir hádegi í dag blasti við honum óboðinn gestur. Um var að ræða mann sem var sofandi í bifreiðinni.

Sjá næstu 50 fréttir