Fleiri fréttir Móðir á Dalvík ráðþrota vegna veikinda dóttur sinnar: „Hún er alveg að gefast upp“ Lilja Bára Kristjánsdóttir, einstæð móðir á Dalvík, segist algerlega ráðalaus gagnvart veikindum fimmtán ára dóttur sinnar Heklu. 9.1.2017 12:19 Vegamótastígur 9 víkur fyrir hóteli Framkvæmdir hófust í morgun. 9.1.2017 12:15 Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9.1.2017 11:55 Birgitta: Fráleitt að birting skýrslunnar hefði ekki haft áhrif á úrslit kosninga Birgitta Jónsdóttir segir að Panama-skjölin hefðu aftur komist á dagskrá fyrir kosningar, hefði skýrslan verið gerð opinber fyrir kosningar. 9.1.2017 11:30 Birtu myndband af upphafi skotárásarinnar í Flórída Árásarmaðurinn sem myrti fimm manns, virtist hinn rólegasti áður en hann dró skammbyssu úr buxnastreng sínum og hóf skothríð. 9.1.2017 11:15 Ráðherrastólarnir enn nafnlausir Ekki er búið að ákveða endanlega ráðuneytisskiptingu í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 9.1.2017 11:15 Lögreglumaður sakaður um að hafa þegið tugi milljóna í mútufé frá eiturlyfjabarón Réttarhöld hófust í máli þeirra Eirik Jensen og Gjermund Cappelen í héraðsdómi í Ósló í morgun. 9.1.2017 10:48 Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9.1.2017 10:48 Fjögurra ára drengur látinn taka fanga af lífi Áróðursdeild Íslamska ríkisins birti í gær eitt ógeðsfelldasta myndband samtakanna. 9.1.2017 10:45 Tryggð við rafmagnsbíla mest 100% eigenda Renault Zoe kváðust myndu endurnýja í annan Zoe. 9.1.2017 10:31 Þrír fluttir á slysadeild eftir harðan fjögurra bíla árekstur í Hafnarfirði Tveimur fólksbílum var ekið á rangan vegarhelming. 9.1.2017 10:28 Tíu létust í miklum frosthörkum í Póllandi Alls hafa 65 manns farist vegna kulda í Póllandi það sem af er vetri. 9.1.2017 10:03 Faraday Future í íslenskri náttúru Ísland í bakgrunni við kynningu á mögnuðum rafmagnsbíl. 9.1.2017 09:52 Óttarr Proppé: „Þetta er snúið dæmi“ Umræður hafa verið um að Óttarr Proppé segi af sér þingmennsku til að gegna embætti untanþingsráðherra. 9.1.2017 09:11 Assad segist reiðubúinn að semja um allt Sýrlandsforseti segist tilbúinn að ræða eigin stöðu þegar friðarviðræður hefjast í Kasakstan síðar í mánuðinum. 9.1.2017 08:56 Fjögurra bíla árekstur í Hafnarfirði Miklar umferðartafir 9.1.2017 08:49 Árásin á Kardashian: Sextán handteknir vegna ránsins Lögreglan í París handtók í nótt fimmtán til sextán manns sem grunaðir eru um að hafa ráðist inn á hótelherbergi raunveruleikastjörnunar Kim Kardashian í október í fyrra og rænt hana. 9.1.2017 08:33 Vilja útiloka að um sjálfsskaða sé að ræða í hnífsstungumálinu Rannsókn lögreglu í hnífstungumálinu í Kópavogi miðar ekkert áfram. Óskað er eftir að allir fletir á málinu verði kannaðir til hlítar. Sjaldgæft er að mál sem þessi leysist ekki fljótt. 9.1.2017 08:00 Raufarhólshellir lokaður og læstur Almenningur fær ekki framar að koma inn í hellinn nema að greiða aðgangseyri. 9.1.2017 08:00 Rýmdu hótel við Klapparstíg vegna reyks Center Hótel við Klapparstíg í Reykjavík var rýmt snemma í gærkvöldi eftir að tilkynnt var um reyk í hótelinu. 9.1.2017 07:35 Dekkjakurlið burt fyrir 711 milljónir Stefnt er að því að verkefninu verði lokið fyrir árið 2026. 9.1.2017 07:00 160 þúsund króna sekt fyrir að brugga krækiberjavín Alls fundust 95 lítrar af heimagerðu víni í íbúð mannsins. 9.1.2017 07:00 Hreindýrakvóti hækkar lítillega Heimilt verður að veiða 922 kýr og 393 tarfa samanborið við 848 kýr og 452 tarfa í fyrra. 9.1.2017 07:00 Geta ekki farið í mál gegn AFS á Íslandi Ákvæði í samningi skiptinema hér á landi virðist koma í veg fyrir að hægt sé að sækja AFS á Íslandi til saka hér lendis. Margar brotalamir komu upp þegar Magga Dís Thoroddsen fór sem skiptinemi til Perú árið 2015. 9.1.2017 06:00 Ræða að Óttarr segi af sér þingmennsku Þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu óska eftir ráðuneytum og nefndarformennsku við formann sinn í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins og stjórn Bjartrar framtíðar funda í kvöld og fara yfir stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar. 9.1.2017 04:00 Þyrla og björgunarsveitir kallaðar út vegna neyðarblysa Eftir nokkra leit á svæðinu frá Garðskaga að Reykjanestá þótti ljóst að blysunum hefði verið ekki verið skotið upp út af Höfnum heldur benti allt til að þeim hefði verið skotið af land. 9.1.2017 00:36 Óttarr Proppé: Ýmsir í flokknum haft áhyggjur af samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar nú í kvöld. Kosningin var á þá leið að 51 sögðu já, einn skilaði auðu og 18 sögðu nei. Óttari segist líða ágætlega eftir fundinn en Björt framtíð fundaði lengst stjórnarflokkanna. 9.1.2017 00:01 Obama varar Trump við því að stjórna Hvíta húsinu eins og fjölskyldufyrirtæki Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. 8.1.2017 23:15 Kynni á innvígsluathöfn forseta Bandaríkjanna síðastliðin 60 ár skipt út Hinn 89 ára gamli Charlie Brotman sem hefur séð um kynnastörf á innvígsluathöfn forseta Bandaríkjanna síðastliðin 60 ár mun ekki koma til með að kynna á innvígsluathöfn Donald Trump í embætti forseta þann 20. janúar næstkomandi. 8.1.2017 22:48 Hillary Clinton mun ekki bjóða sig aftur fram linton hefur að undanförnu verið orðuð við framboð til borgarstjóra New York. 8.1.2017 21:30 Charles Manson fluttur aftur í fangelsi eftir spítalavist Bandaríski glæpamaðurinn Charles Manson hefur verið fluttur í fangelsi á nýjan leik eftir að hafa legið á spítala síðan á miðvikudag sökum alvarlegra veikinda. 8.1.2017 21:23 Vaðlaheiðin logaði Það var mikið um dýrðir í Vaðlaheiði gegnt Akureyri í gær þegar skátar minntust þess að 100 ár eru frá því að skátastarf hófst á Akureyri. 8.1.2017 21:18 Maðurinn sem keyrði vörubíl yfir hóp hermanna í Jerúsalem sagður stuðningsmaður ISIS Fjórir létust og fimmtán særðust í árásinni. Samkvæmt lögreglu var árásarmaðurinn sem er frá Palestínu skotinn til bana af hermönnunum sem hann réðist á. 8.1.2017 20:44 Prestur innflytjenda glímdi við þunglyndi vegna fjölda hælisleitenda sem var vísað úr landi Toshiki Toma átti í erfiðleikum með að fara á fætur og bar kvíðboga fyrir deginum. 8.1.2017 20:15 Bjarni segir að svör sín hafi verið ónákvæm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að svör sín um hvenær ráðuneyti sínu hefði borist skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið ónákvæm. 8.1.2017 20:06 Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8.1.2017 20:00 Stofnanir flokkanna þriggja koma saman annað kvöld Stofnanir flokkanna munu koma saman annað kvöld til að samþykkja þátttöku flokkanna í ríkisstjórn en gert er ráð fyrir að hún verði kynnt á þriðjudag. 8.1.2017 19:11 Sérfræðilæknum í fullu starfi á Landspítalanum verður fjölgað til muna Forstjóri spítalans segir að aðeins verði gerðar undantekningar á því að læknar séu í fullu starfi þegar það hentar spítalanum og sjúklingum hans. 8.1.2017 18:58 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Sérfræðilæknum í fullu starfi á Landspítalanum verður fjölgað til muna á næstunni. 8.1.2017 18:15 Fyrrverandi forseti Íran látinn Ali Akbar Hashemi Rafsanjani, fyrrverandi forseti Íran, er látinn 82 ára að aldri. Hann er talinn hafa látist af völdum hjartaáfalls. 8.1.2017 17:51 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8.1.2017 17:30 Kom að sofandi manni í bifreið sinni Er maður kom að bifreið sinni í Breiðholti laust eftir hádegi í dag blasti við honum óboðinn gestur. Um var að ræða mann sem var sofandi í bifreiðinni. 8.1.2017 17:27 Skýrslan barst fjármálaráðuneytinu mánuði fyrr en Bjarni hélt fram Skýrslunni um eignir íslendinga á aflandssvæðum var skilað inn 13. september samkvæmt ráðuneytisstjóra, en Bjarni hefur áður haldið því fram að skýrslunni hafi ekki verið skilað fyrr en 13. október. 8.1.2017 16:03 Louvre safnið fékk 2 milljónum færri gesta í fyrra Ferðamannastaðir í Frakklandi 8.1.2017 15:05 Frakkar vörðust 24 þúsund tölvuárásum í fyrra Varnarmálaráðherra Frakka segir að fjöldi slíkra árása tvöfaldist á ári hverju. 8.1.2017 14:35 Sjá næstu 50 fréttir
Móðir á Dalvík ráðþrota vegna veikinda dóttur sinnar: „Hún er alveg að gefast upp“ Lilja Bára Kristjánsdóttir, einstæð móðir á Dalvík, segist algerlega ráðalaus gagnvart veikindum fimmtán ára dóttur sinnar Heklu. 9.1.2017 12:19
Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9.1.2017 11:55
Birgitta: Fráleitt að birting skýrslunnar hefði ekki haft áhrif á úrslit kosninga Birgitta Jónsdóttir segir að Panama-skjölin hefðu aftur komist á dagskrá fyrir kosningar, hefði skýrslan verið gerð opinber fyrir kosningar. 9.1.2017 11:30
Birtu myndband af upphafi skotárásarinnar í Flórída Árásarmaðurinn sem myrti fimm manns, virtist hinn rólegasti áður en hann dró skammbyssu úr buxnastreng sínum og hóf skothríð. 9.1.2017 11:15
Ráðherrastólarnir enn nafnlausir Ekki er búið að ákveða endanlega ráðuneytisskiptingu í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 9.1.2017 11:15
Lögreglumaður sakaður um að hafa þegið tugi milljóna í mútufé frá eiturlyfjabarón Réttarhöld hófust í máli þeirra Eirik Jensen og Gjermund Cappelen í héraðsdómi í Ósló í morgun. 9.1.2017 10:48
Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. 9.1.2017 10:48
Fjögurra ára drengur látinn taka fanga af lífi Áróðursdeild Íslamska ríkisins birti í gær eitt ógeðsfelldasta myndband samtakanna. 9.1.2017 10:45
Tryggð við rafmagnsbíla mest 100% eigenda Renault Zoe kváðust myndu endurnýja í annan Zoe. 9.1.2017 10:31
Þrír fluttir á slysadeild eftir harðan fjögurra bíla árekstur í Hafnarfirði Tveimur fólksbílum var ekið á rangan vegarhelming. 9.1.2017 10:28
Tíu létust í miklum frosthörkum í Póllandi Alls hafa 65 manns farist vegna kulda í Póllandi það sem af er vetri. 9.1.2017 10:03
Faraday Future í íslenskri náttúru Ísland í bakgrunni við kynningu á mögnuðum rafmagnsbíl. 9.1.2017 09:52
Óttarr Proppé: „Þetta er snúið dæmi“ Umræður hafa verið um að Óttarr Proppé segi af sér þingmennsku til að gegna embætti untanþingsráðherra. 9.1.2017 09:11
Assad segist reiðubúinn að semja um allt Sýrlandsforseti segist tilbúinn að ræða eigin stöðu þegar friðarviðræður hefjast í Kasakstan síðar í mánuðinum. 9.1.2017 08:56
Árásin á Kardashian: Sextán handteknir vegna ránsins Lögreglan í París handtók í nótt fimmtán til sextán manns sem grunaðir eru um að hafa ráðist inn á hótelherbergi raunveruleikastjörnunar Kim Kardashian í október í fyrra og rænt hana. 9.1.2017 08:33
Vilja útiloka að um sjálfsskaða sé að ræða í hnífsstungumálinu Rannsókn lögreglu í hnífstungumálinu í Kópavogi miðar ekkert áfram. Óskað er eftir að allir fletir á málinu verði kannaðir til hlítar. Sjaldgæft er að mál sem þessi leysist ekki fljótt. 9.1.2017 08:00
Raufarhólshellir lokaður og læstur Almenningur fær ekki framar að koma inn í hellinn nema að greiða aðgangseyri. 9.1.2017 08:00
Rýmdu hótel við Klapparstíg vegna reyks Center Hótel við Klapparstíg í Reykjavík var rýmt snemma í gærkvöldi eftir að tilkynnt var um reyk í hótelinu. 9.1.2017 07:35
Dekkjakurlið burt fyrir 711 milljónir Stefnt er að því að verkefninu verði lokið fyrir árið 2026. 9.1.2017 07:00
160 þúsund króna sekt fyrir að brugga krækiberjavín Alls fundust 95 lítrar af heimagerðu víni í íbúð mannsins. 9.1.2017 07:00
Hreindýrakvóti hækkar lítillega Heimilt verður að veiða 922 kýr og 393 tarfa samanborið við 848 kýr og 452 tarfa í fyrra. 9.1.2017 07:00
Geta ekki farið í mál gegn AFS á Íslandi Ákvæði í samningi skiptinema hér á landi virðist koma í veg fyrir að hægt sé að sækja AFS á Íslandi til saka hér lendis. Margar brotalamir komu upp þegar Magga Dís Thoroddsen fór sem skiptinemi til Perú árið 2015. 9.1.2017 06:00
Ræða að Óttarr segi af sér þingmennsku Þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu óska eftir ráðuneytum og nefndarformennsku við formann sinn í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins og stjórn Bjartrar framtíðar funda í kvöld og fara yfir stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar. 9.1.2017 04:00
Þyrla og björgunarsveitir kallaðar út vegna neyðarblysa Eftir nokkra leit á svæðinu frá Garðskaga að Reykjanestá þótti ljóst að blysunum hefði verið ekki verið skotið upp út af Höfnum heldur benti allt til að þeim hefði verið skotið af land. 9.1.2017 00:36
Óttarr Proppé: Ýmsir í flokknum haft áhyggjur af samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar nú í kvöld. Kosningin var á þá leið að 51 sögðu já, einn skilaði auðu og 18 sögðu nei. Óttari segist líða ágætlega eftir fundinn en Björt framtíð fundaði lengst stjórnarflokkanna. 9.1.2017 00:01
Obama varar Trump við því að stjórna Hvíta húsinu eins og fjölskyldufyrirtæki Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. 8.1.2017 23:15
Kynni á innvígsluathöfn forseta Bandaríkjanna síðastliðin 60 ár skipt út Hinn 89 ára gamli Charlie Brotman sem hefur séð um kynnastörf á innvígsluathöfn forseta Bandaríkjanna síðastliðin 60 ár mun ekki koma til með að kynna á innvígsluathöfn Donald Trump í embætti forseta þann 20. janúar næstkomandi. 8.1.2017 22:48
Hillary Clinton mun ekki bjóða sig aftur fram linton hefur að undanförnu verið orðuð við framboð til borgarstjóra New York. 8.1.2017 21:30
Charles Manson fluttur aftur í fangelsi eftir spítalavist Bandaríski glæpamaðurinn Charles Manson hefur verið fluttur í fangelsi á nýjan leik eftir að hafa legið á spítala síðan á miðvikudag sökum alvarlegra veikinda. 8.1.2017 21:23
Vaðlaheiðin logaði Það var mikið um dýrðir í Vaðlaheiði gegnt Akureyri í gær þegar skátar minntust þess að 100 ár eru frá því að skátastarf hófst á Akureyri. 8.1.2017 21:18
Maðurinn sem keyrði vörubíl yfir hóp hermanna í Jerúsalem sagður stuðningsmaður ISIS Fjórir létust og fimmtán særðust í árásinni. Samkvæmt lögreglu var árásarmaðurinn sem er frá Palestínu skotinn til bana af hermönnunum sem hann réðist á. 8.1.2017 20:44
Prestur innflytjenda glímdi við þunglyndi vegna fjölda hælisleitenda sem var vísað úr landi Toshiki Toma átti í erfiðleikum með að fara á fætur og bar kvíðboga fyrir deginum. 8.1.2017 20:15
Bjarni segir að svör sín hafi verið ónákvæm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að svör sín um hvenær ráðuneyti sínu hefði borist skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið ónákvæm. 8.1.2017 20:06
Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8.1.2017 20:00
Stofnanir flokkanna þriggja koma saman annað kvöld Stofnanir flokkanna munu koma saman annað kvöld til að samþykkja þátttöku flokkanna í ríkisstjórn en gert er ráð fyrir að hún verði kynnt á þriðjudag. 8.1.2017 19:11
Sérfræðilæknum í fullu starfi á Landspítalanum verður fjölgað til muna Forstjóri spítalans segir að aðeins verði gerðar undantekningar á því að læknar séu í fullu starfi þegar það hentar spítalanum og sjúklingum hans. 8.1.2017 18:58
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Sérfræðilæknum í fullu starfi á Landspítalanum verður fjölgað til muna á næstunni. 8.1.2017 18:15
Fyrrverandi forseti Íran látinn Ali Akbar Hashemi Rafsanjani, fyrrverandi forseti Íran, er látinn 82 ára að aldri. Hann er talinn hafa látist af völdum hjartaáfalls. 8.1.2017 17:51
Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8.1.2017 17:30
Kom að sofandi manni í bifreið sinni Er maður kom að bifreið sinni í Breiðholti laust eftir hádegi í dag blasti við honum óboðinn gestur. Um var að ræða mann sem var sofandi í bifreiðinni. 8.1.2017 17:27
Skýrslan barst fjármálaráðuneytinu mánuði fyrr en Bjarni hélt fram Skýrslunni um eignir íslendinga á aflandssvæðum var skilað inn 13. september samkvæmt ráðuneytisstjóra, en Bjarni hefur áður haldið því fram að skýrslunni hafi ekki verið skilað fyrr en 13. október. 8.1.2017 16:03
Frakkar vörðust 24 þúsund tölvuárásum í fyrra Varnarmálaráðherra Frakka segir að fjöldi slíkra árása tvöfaldist á ári hverju. 8.1.2017 14:35