Fleiri fréttir

Daginn tekur að lengja á ný

Vetrarsólstöður eru klukkan 10:44 í dag á norðurhveli jarðar sem þýðir að eftir morgundaginn tekur daginn að lengja.

Vilja bæta stöðu nemenda í PISA

"Niðurstöðurnar úr PISA eru sláandi og mikið áhyggjuefni,“ sagði Marta Guðjónsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks á borgarstjórnarfundi í gær.

Aldraðir eyði ævikvöldi sínu í Taílandi

Stjórnvöld í ýmsum löndum, þar á meðal í Þýskalandi og Bretlandi, kanna nú möguleika á að semja um öldrunarþjónustu fyrir eigin þegna í láglaunalöndum til að draga úr kostnaði.

Kæra á hendur Öldu Hrönn felld niður

Ekki eru líkur á sakfellingu að mati Lúðvíks Bergvinssonar, setts héraðssaksóknara í máli aðallögfræðings lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðingu. Verður áfrýjað segir Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður kæranda.

Telja 700 milljónir skorta til lyfjakaupa

Í athugasemdinni kemur fram að samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum sé gert ráð fyrir að útgjöld vegna S-merktra lyfja fari níu prósent fram yfir fjárheimildir ársins í ár.

Kínverskt fé leitar til Noregs

Sérfræðingur í sænska stórbankanum SEB spáir miklum fjárfestingum Kínverja í Noregi eftir að stjórnvöld í Noregi og Kína tóku upp opinber pólitísk samskipti á ný.

Fjórtán ára leita aðstoðar við klámfíkn

Börn eru mörg hver í kringum átta ára aldur þegar þau sjá klám í fyrsta skipti. Klámfíkn getur haft í för með sér mikla einangrun og áhugaleysi á eðlilegu kynlífi sem verður ekki jafn spennandi.

Stál í stál í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna

Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Stál í stál er í kjaraviðræðum þeirra og útgerðarmanna og samninganefndir munu ekki funda aftur fyrr en eftir áramótin. Fiskvinnsla hefur þegar stöðvast víða um land.

Sjá næstu 50 fréttir