Fleiri fréttir

Fjölskylduhjálp rænd um helgina

Síðastliðinn laugardag barst Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um að verið væri að stela fatnaði í verslun Fjölskylduhjálpar í Keflavík.

Spá því að jólasnjórinn falli á fimmtudag

Það ætti að viðra ágætlega á höfuðborgarbúa á Þorláksmessukvöld ef marka má veðurspár Veðurstofu Íslands en afar vinsælt er að kíkja þá niður í miðbæ Reykjavíkur, klára síðustu jólagjafirnar og sýna sig og sjá aðra.

Rússar og Tyrkir segja morðið hryðjuverk

Tyrkneskur óeirðalögreglumaður skaut sendiherra Rússlands í landinu til bana í gær. Ekki er vitað hvort árásarmaðurinn stóð einn að árásinni eða hvort hann eigi bakland í einhverjum samtökum.

Tólfumenn óttast að klappið verði þreytt

Töluvert er hringt í forsvarsmenn Tólfunnar til að biðja þá um að taka víkingaklappið á mannfögnuðum. Næst verður haldið út þann 9. janúar þegar formaðurinn fer á verðlaunahátíð FIFA fyrir bestu stuðningsmennina á árinu.

Hryllingur á jólamarkaði í Berlín

Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins.

Stefnir í nýtt Keiko-ævintýri

Hafinn er undirbúningur að komu þriggja mjaldra frá dýragarði í Sjanghæ til Vestmannaeyja. Breska fyrirtækið Merlin Entertainments, sem á dýrin og vill sleppa þeim út í náttúruna, fékk nýverið synjun frá Rússlandi um að sleppa þeim.

Fleiri leita upprunans

Sprenging í viðtalsbeiðnum hjá sálfræðingi Íslenskrar ættleiðingar eftir þættina Leitin að upprunanum.

Stuðningur við langveik börn fjársveltur

Samtökin Leiðarljós geta ekki haldið starfi sínu áfram ef ráðherra stendur ekki við loforð um að fjármagna reksturinn. Hundrað fjölskyldur sem sinna langveikum börnum sínum heima fyrir, treysta á stuðning samtakanna.

Sjá næstu 50 fréttir