Fleiri fréttir Fjölskylduhjálp rænd um helgina Síðastliðinn laugardag barst Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um að verið væri að stela fatnaði í verslun Fjölskylduhjálpar í Keflavík. 20.12.2016 15:04 Ögmundur segir sölu Grímsstaða mark um vesaldóm stjórnvalda Ögmundur Jónasson er harðorður um sölu Grímsstaða á Fjöllum til breska auðkýfingsins Jim Ratcliffe. 20.12.2016 14:45 Silfrið hefur göngu sína á RÚV eftir áramót Sjónvarpsþátturinn Silfrið mun hefja göngu sína á RÚV eftir áramót en um er að ræða þjóðmálaþátt sem verður á dagskrá á sunnudögum. 20.12.2016 14:00 Tíu mánaða fangelsisdómur yfir síbrotamanni staðfestur Hæstiréttur staðfesti í dag tíu mánaða fangelsisdóm yfir Eggerti Kára Kristjánssyni sem sakfelldur var fyrir meiriháttar líkamsárás og fleiri brot í fyrra. 20.12.2016 13:59 Lögregla yfirheyrir fjölskyldu morðingjans Talsmenn tyrkneskra yfirvalda segja allt benda til þess að morðingi rússneska sendiherrans hafi haft tengsl við hreyfingu klerksins Fetullah Gülen. 20.12.2016 13:37 Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA-dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins er varða innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. 20.12.2016 13:11 Sjómenn líklega í verkfalli fram á næsta ár: „Staðan er erfið og alvarleg“ Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. 20.12.2016 13:01 Áratugur frá stórflóðum: Aurskriður og flóð drápu skepnur Áratugur er síðan aur og vatn flæddi inn í íbúðarhús og gripahús bænda bæði sunnan- og norðanlands. 20.12.2016 13:00 Forsetinn vitnaði í Goethe í samúðarkveðju til þýska forsetans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi í dag samúðarkveðju til forseta Þýskalands, Joachims Gaucks, vegna hryðjuverksins sem framið var á jólamarkaði í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 12:39 Benedikt segir „andskotann ekki neitt“ að frétta af stjórnarmyndun Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir engan tíma vera til stjórnarmyndunarviðræðna. 20.12.2016 12:31 BSRB gæti klofnað verði lífeyrisfrumvarp samþykkt óbreytt Bandalag starfmanna ríkis og bæja gæti klofnað verði frumvarp fjármálaráðherra um jöfnun lífeyrisréttinda samþykkt óbreytt. 20.12.2016 12:00 Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20.12.2016 11:39 Spá því að jólasnjórinn falli á fimmtudag Það ætti að viðra ágætlega á höfuðborgarbúa á Þorláksmessukvöld ef marka má veðurspár Veðurstofu Íslands en afar vinsælt er að kíkja þá niður í miðbæ Reykjavíkur, klára síðustu jólagjafirnar og sýna sig og sjá aðra. 20.12.2016 11:16 Erlendar fréttir ársins 2016: Trump, Brexit, valdaránstilraun og óöld í Sýrlandi Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Vísir hefur tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins. 20.12.2016 11:00 Tómas Guðbjartsson segir „fráleitt“ að hann sé einhvers konar leikstjóri Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum segir það fráleitt að myndir af ganga- og biðstöfuinnlögnum hafi verið sviðsettar með sig sem leikstjóra. 20.12.2016 10:34 Tóta á Kárastöðum lokar sjoppunni 28. des "Rekstraraðili sjoppunnar frá 1986, móðir mín, þakkar kærlega öll viðskipti og velvild síðustu 30 árin,“ segir Linda Rós Helgadóttir. 20.12.2016 10:26 Segir Vestmannaeyjabæ ekki vera að vinna að neinu sem líkist Keiko-ævintýrinu Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar Fréttablaðsins í dag um að fyrirtækið Merlin undirbúi nú af krafti komu þriggja mjaldra til Vestmannaeyja frá dýragarði í eigu fyrirtækisins í Sjanghæ. 20.12.2016 10:21 Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 10:02 Þetta voru vinsælustu nöfnin á Íslandi árið 2015 Aron var vinsælasta eiginnafn nýfæddra íslenskra drengja í fyrra, árið 2015, en þar á eftir komu Alexander og Viktor. 20.12.2016 09:53 Árásarmaðurinn í Kópavogi enn ófundinn Lögreglan leitar enn mannsins sem stakk konu í handlegginn í Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í gær. 20.12.2016 09:52 Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 09:05 Árásarmaðurinn í Berlín sagður 23 ára Pakistani Þýska blaðið Die Welt kallar manninn Naved B og segir fæðingardag hans vera 1. janúar 1993. 20.12.2016 08:17 Búist við stormi seinni partinn Búist er við stormi all víða um land seinni partinn í dag og fram yfir miðnætti. 20.12.2016 07:54 Rússar og Tyrkir segja morðið hryðjuverk Tyrkneskur óeirðalögreglumaður skaut sendiherra Rússlands í landinu til bana í gær. Ekki er vitað hvort árásarmaðurinn stóð einn að árásinni eða hvort hann eigi bakland í einhverjum samtökum. 20.12.2016 07:45 Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20.12.2016 07:39 Enginn Íslendingur er í skjölum SVT um svindl Alls eru 43 leikmenn grunaðir um að hafa hagrætt úrslitum en 17 íslenskir leikmenn voru á launaskrá sænskra liða á síðasta tímabili. 20.12.2016 07:00 Vinsældir forseta í tölu sem sést eiginlega aldrei segir prófessor Guðni Th. Jóhannesson fær fádæma góða útkomu í skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis í síðustu viku þar sem spurt var hvort svarendur væru ánægðir með störf forseta Íslands. 20.12.2016 07:00 Tólfumenn óttast að klappið verði þreytt Töluvert er hringt í forsvarsmenn Tólfunnar til að biðja þá um að taka víkingaklappið á mannfögnuðum. Næst verður haldið út þann 9. janúar þegar formaðurinn fer á verðlaunahátíð FIFA fyrir bestu stuðningsmennina á árinu. 20.12.2016 07:00 Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20.12.2016 06:45 Stefnir í nýtt Keiko-ævintýri Hafinn er undirbúningur að komu þriggja mjaldra frá dýragarði í Sjanghæ til Vestmannaeyja. Breska fyrirtækið Merlin Entertainments, sem á dýrin og vill sleppa þeim út í náttúruna, fékk nýverið synjun frá Rússlandi um að sleppa þeim. 20.12.2016 06:30 Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. 19.12.2016 23:38 Jörðin á Grímsstöðum seld til bresks milljarðamærings: „Fengu svakalega góða tölu fyrir þetta“ Jóhann Friðgeir Valdimarsson fasteignasali segir Jim Ratcliffe ætla að gera ekki neitt við Grímsstaði. 19.12.2016 22:53 Utanríkisráðuneytið hvetur Íslendinga í Berlín til að láta vita af sér Engar upplýsingar hafa borist um að Íslendingar séu á meðal særðra eða látinna. 19.12.2016 22:16 Pútín tjáir sig: "Morðið var sniðið til þess að spilla tengslum Rússlands og Tyrklands“ Rússneski sendiherrann í Tyrklandi, Andrey Karlov, var myrtur í Ankara í dag. 19.12.2016 21:26 Fleiri leita upprunans Sprenging í viðtalsbeiðnum hjá sálfræðingi Íslenskrar ættleiðingar eftir þættina Leitin að upprunanum. 19.12.2016 21:00 Stuðningur við langveik börn fjársveltur Samtökin Leiðarljós geta ekki haldið starfi sínu áfram ef ráðherra stendur ekki við loforð um að fjármagna reksturinn. Hundrað fjölskyldur sem sinna langveikum börnum sínum heima fyrir, treysta á stuðning samtakanna. 19.12.2016 20:00 Lilja Dögg hefur áhyggjur af stöðu mála í Aleppo: Ráðuneytið leitar eftir auknu fjármagni Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun sem felur í sér að eftirlitsmenn á vegum stofnunarinnar verði sendir til sýrlensku borgarinnar Aleppo. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, hefur miklar áhyggjur af gangi mála. 19.12.2016 20:00 Björgunarstarfi er lokið í Berlín Níu manns létust í árásinni og 45 voru fluttir á sjúkrahús. 19.12.2016 19:43 Þrír særðir í skotárás í Sviss Skotárásin var í grennd við bænahús múslima í Zurich. 19.12.2016 18:34 Forsætisráðherra stórlega efast um að ný ríkisstjórn verði mynduð fyrir áramót Formenn annarra flokka taka í sama streng og segir formaður Bjartrar þau stóru verkefni sem Alþingi þarf að ljúka fyrir áramót vera tímafrek og því lítill tími til að mynda nýja ríkisstjórn. 19.12.2016 18:29 Mikill viðbúnaður í Belgíu Fjölmennt lögreglulið hefur verið kallað út í norðausturhluta Brussel. 19.12.2016 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 19.12.2016 17:57 Segir ekki glitta í neinn meirihluta í fjárlaganefnd Fundur í fjárlaganefnd Alþingis stendur enn yfir og er búist við að hann standi fram á kvöld að sögn Haraldar Benediktssonar, formanns nefndarinnar. 19.12.2016 17:33 Rússneski sendiherrann er látinn Andrei Karlov er látinn eftir skotárás í Tyrklandi 19.12.2016 17:10 Árásarmannsins í Kópavogi enn leitað Maðurinn sem var handtekinn í morgun hefur verið látinn laus. 19.12.2016 16:56 Sjá næstu 50 fréttir
Fjölskylduhjálp rænd um helgina Síðastliðinn laugardag barst Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um að verið væri að stela fatnaði í verslun Fjölskylduhjálpar í Keflavík. 20.12.2016 15:04
Ögmundur segir sölu Grímsstaða mark um vesaldóm stjórnvalda Ögmundur Jónasson er harðorður um sölu Grímsstaða á Fjöllum til breska auðkýfingsins Jim Ratcliffe. 20.12.2016 14:45
Silfrið hefur göngu sína á RÚV eftir áramót Sjónvarpsþátturinn Silfrið mun hefja göngu sína á RÚV eftir áramót en um er að ræða þjóðmálaþátt sem verður á dagskrá á sunnudögum. 20.12.2016 14:00
Tíu mánaða fangelsisdómur yfir síbrotamanni staðfestur Hæstiréttur staðfesti í dag tíu mánaða fangelsisdóm yfir Eggerti Kára Kristjánssyni sem sakfelldur var fyrir meiriháttar líkamsárás og fleiri brot í fyrra. 20.12.2016 13:59
Lögregla yfirheyrir fjölskyldu morðingjans Talsmenn tyrkneskra yfirvalda segja allt benda til þess að morðingi rússneska sendiherrans hafi haft tengsl við hreyfingu klerksins Fetullah Gülen. 20.12.2016 13:37
Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA-dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins er varða innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. 20.12.2016 13:11
Sjómenn líklega í verkfalli fram á næsta ár: „Staðan er erfið og alvarleg“ Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. 20.12.2016 13:01
Áratugur frá stórflóðum: Aurskriður og flóð drápu skepnur Áratugur er síðan aur og vatn flæddi inn í íbúðarhús og gripahús bænda bæði sunnan- og norðanlands. 20.12.2016 13:00
Forsetinn vitnaði í Goethe í samúðarkveðju til þýska forsetans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi í dag samúðarkveðju til forseta Þýskalands, Joachims Gaucks, vegna hryðjuverksins sem framið var á jólamarkaði í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 12:39
Benedikt segir „andskotann ekki neitt“ að frétta af stjórnarmyndun Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir engan tíma vera til stjórnarmyndunarviðræðna. 20.12.2016 12:31
BSRB gæti klofnað verði lífeyrisfrumvarp samþykkt óbreytt Bandalag starfmanna ríkis og bæja gæti klofnað verði frumvarp fjármálaráðherra um jöfnun lífeyrisréttinda samþykkt óbreytt. 20.12.2016 12:00
Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20.12.2016 11:39
Spá því að jólasnjórinn falli á fimmtudag Það ætti að viðra ágætlega á höfuðborgarbúa á Þorláksmessukvöld ef marka má veðurspár Veðurstofu Íslands en afar vinsælt er að kíkja þá niður í miðbæ Reykjavíkur, klára síðustu jólagjafirnar og sýna sig og sjá aðra. 20.12.2016 11:16
Erlendar fréttir ársins 2016: Trump, Brexit, valdaránstilraun og óöld í Sýrlandi Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Vísir hefur tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins. 20.12.2016 11:00
Tómas Guðbjartsson segir „fráleitt“ að hann sé einhvers konar leikstjóri Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum segir það fráleitt að myndir af ganga- og biðstöfuinnlögnum hafi verið sviðsettar með sig sem leikstjóra. 20.12.2016 10:34
Tóta á Kárastöðum lokar sjoppunni 28. des "Rekstraraðili sjoppunnar frá 1986, móðir mín, þakkar kærlega öll viðskipti og velvild síðustu 30 árin,“ segir Linda Rós Helgadóttir. 20.12.2016 10:26
Segir Vestmannaeyjabæ ekki vera að vinna að neinu sem líkist Keiko-ævintýrinu Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar Fréttablaðsins í dag um að fyrirtækið Merlin undirbúi nú af krafti komu þriggja mjaldra til Vestmannaeyja frá dýragarði í eigu fyrirtækisins í Sjanghæ. 20.12.2016 10:21
Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 10:02
Þetta voru vinsælustu nöfnin á Íslandi árið 2015 Aron var vinsælasta eiginnafn nýfæddra íslenskra drengja í fyrra, árið 2015, en þar á eftir komu Alexander og Viktor. 20.12.2016 09:53
Árásarmaðurinn í Kópavogi enn ófundinn Lögreglan leitar enn mannsins sem stakk konu í handlegginn í Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í gær. 20.12.2016 09:52
Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20.12.2016 09:05
Árásarmaðurinn í Berlín sagður 23 ára Pakistani Þýska blaðið Die Welt kallar manninn Naved B og segir fæðingardag hans vera 1. janúar 1993. 20.12.2016 08:17
Búist við stormi seinni partinn Búist er við stormi all víða um land seinni partinn í dag og fram yfir miðnætti. 20.12.2016 07:54
Rússar og Tyrkir segja morðið hryðjuverk Tyrkneskur óeirðalögreglumaður skaut sendiherra Rússlands í landinu til bana í gær. Ekki er vitað hvort árásarmaðurinn stóð einn að árásinni eða hvort hann eigi bakland í einhverjum samtökum. 20.12.2016 07:45
Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20.12.2016 07:39
Enginn Íslendingur er í skjölum SVT um svindl Alls eru 43 leikmenn grunaðir um að hafa hagrætt úrslitum en 17 íslenskir leikmenn voru á launaskrá sænskra liða á síðasta tímabili. 20.12.2016 07:00
Vinsældir forseta í tölu sem sést eiginlega aldrei segir prófessor Guðni Th. Jóhannesson fær fádæma góða útkomu í skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis í síðustu viku þar sem spurt var hvort svarendur væru ánægðir með störf forseta Íslands. 20.12.2016 07:00
Tólfumenn óttast að klappið verði þreytt Töluvert er hringt í forsvarsmenn Tólfunnar til að biðja þá um að taka víkingaklappið á mannfögnuðum. Næst verður haldið út þann 9. janúar þegar formaðurinn fer á verðlaunahátíð FIFA fyrir bestu stuðningsmennina á árinu. 20.12.2016 07:00
Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20.12.2016 06:45
Stefnir í nýtt Keiko-ævintýri Hafinn er undirbúningur að komu þriggja mjaldra frá dýragarði í Sjanghæ til Vestmannaeyja. Breska fyrirtækið Merlin Entertainments, sem á dýrin og vill sleppa þeim út í náttúruna, fékk nýverið synjun frá Rússlandi um að sleppa þeim. 20.12.2016 06:30
Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. 19.12.2016 23:38
Jörðin á Grímsstöðum seld til bresks milljarðamærings: „Fengu svakalega góða tölu fyrir þetta“ Jóhann Friðgeir Valdimarsson fasteignasali segir Jim Ratcliffe ætla að gera ekki neitt við Grímsstaði. 19.12.2016 22:53
Utanríkisráðuneytið hvetur Íslendinga í Berlín til að láta vita af sér Engar upplýsingar hafa borist um að Íslendingar séu á meðal særðra eða látinna. 19.12.2016 22:16
Pútín tjáir sig: "Morðið var sniðið til þess að spilla tengslum Rússlands og Tyrklands“ Rússneski sendiherrann í Tyrklandi, Andrey Karlov, var myrtur í Ankara í dag. 19.12.2016 21:26
Fleiri leita upprunans Sprenging í viðtalsbeiðnum hjá sálfræðingi Íslenskrar ættleiðingar eftir þættina Leitin að upprunanum. 19.12.2016 21:00
Stuðningur við langveik börn fjársveltur Samtökin Leiðarljós geta ekki haldið starfi sínu áfram ef ráðherra stendur ekki við loforð um að fjármagna reksturinn. Hundrað fjölskyldur sem sinna langveikum börnum sínum heima fyrir, treysta á stuðning samtakanna. 19.12.2016 20:00
Lilja Dögg hefur áhyggjur af stöðu mála í Aleppo: Ráðuneytið leitar eftir auknu fjármagni Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun sem felur í sér að eftirlitsmenn á vegum stofnunarinnar verði sendir til sýrlensku borgarinnar Aleppo. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, hefur miklar áhyggjur af gangi mála. 19.12.2016 20:00
Björgunarstarfi er lokið í Berlín Níu manns létust í árásinni og 45 voru fluttir á sjúkrahús. 19.12.2016 19:43
Þrír særðir í skotárás í Sviss Skotárásin var í grennd við bænahús múslima í Zurich. 19.12.2016 18:34
Forsætisráðherra stórlega efast um að ný ríkisstjórn verði mynduð fyrir áramót Formenn annarra flokka taka í sama streng og segir formaður Bjartrar þau stóru verkefni sem Alþingi þarf að ljúka fyrir áramót vera tímafrek og því lítill tími til að mynda nýja ríkisstjórn. 19.12.2016 18:29
Mikill viðbúnaður í Belgíu Fjölmennt lögreglulið hefur verið kallað út í norðausturhluta Brussel. 19.12.2016 18:01
Segir ekki glitta í neinn meirihluta í fjárlaganefnd Fundur í fjárlaganefnd Alþingis stendur enn yfir og er búist við að hann standi fram á kvöld að sögn Haraldar Benediktssonar, formanns nefndarinnar. 19.12.2016 17:33
Árásarmannsins í Kópavogi enn leitað Maðurinn sem var handtekinn í morgun hefur verið látinn laus. 19.12.2016 16:56