Fleiri fréttir ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Vígamennirnir tóku borgina fornu af stjórnarliðum. 12.12.2016 14:45 Frosti hvergi banginn eftir hótunarbréf í póstinum "Þetta er frekar ósmekklegt en ég er ekki að fara að missa svefn yfir þessu.“ 12.12.2016 14:35 Snörp orðaskipti í Bítinu um kirkjuheimsóknir barna: „Helgi er ekki nógu gamall, hann á eftir að fatta þetta“ Helgi Hrafn vill meina að um hreint og klárt trúboð sé að ræða en Ásmundur er ekki á sama máli. 12.12.2016 14:30 Kia GT er 5,1 sek. í 100 Verður kynntur almenningi á bílasýningunni í Detroit í næsta mánuði. 12.12.2016 14:13 Trump þarf ekki fundi CIA þar sem hann er „þú veist, gáfaður“ "Það þarf ekki að segja mér sama hlutin og sömu orðin á hverjum degi næstu átta ár.“ 12.12.2016 14:00 Allar bílgerðir BMW rafdrifnar árið 2020 Flestar í formi tengiltvinnbíla. 12.12.2016 12:57 Hallgrímskirkjuklukkur hringja hvorki inn jól né nýtt ár Ástæðan er úreltur búnaður sem ekki er hægt að lagfæra en beðið er eftir nýjum búnaði frá Hollandi. 12.12.2016 12:30 ESB endurvekur samskipti við Kúbu Fram til þessa hefur Kúba verið eina land Suður-Ameríku sem ekki hefur skrifaði undir samstarfssáttmála við ESB. 12.12.2016 12:10 Fundinum frestað um stund að beiðni VG Fundi formanna flokkanna fimm sem hafa átt í óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið frestað um eina klukkustund, en hann átti að hefjast nú klukkan tólf. 12.12.2016 11:59 Eyjólfur verður áfram á Íslandi Brottflutningur hins fimm ára gamla Eyjólfs Kristins Elvusonar frá Íslandi til Noregs hefur verið sleginn útaf borðinu 12.12.2016 11:39 Komið að úrslitastund hjá flokkunum fimm Línur skýrast í hádeginu. 12.12.2016 11:02 Finnar vilja risarafhlöðuverksmiðju Tesla Í nágrenni Vaasa er stærsta lithium náma í Evrópu. 12.12.2016 10:58 Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu Um tíu til fimmtán jarðskjálftar urðu í Bárðarbungu í nótt, sá stærsti um fjögur stig. 12.12.2016 10:57 Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Tveir bræður sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás neituðu sök við þingfestingu málsins í morgun. 12.12.2016 10:44 Ræða loftslagsmálin yfir hádegismatnum Þúsundir manna um allan heim munu í dag koma saman við matarborðið til að ræða hvað almenningur getur gert til að taka á loftlagsmálum. 12.12.2016 10:41 Borðsiðir og ósiðir Íslendinga vekja athygli erlendra ferðamanna Íslendingar sjúga upp í nefið, teygja sig í allar áttir og kroppa úr tönnunum við matarborðið. 12.12.2016 10:27 Kínverjar „verulega áhyggjufullir“ vegna ummæla Trump Segja Eitt Kína-stefnuna vera hornstein samskipta ríkjanna. 12.12.2016 10:18 Volkswagen T-Roc kemur 2017 Jepplingur á stærð við Golf. 12.12.2016 10:11 Þúsundir neituðu sér um læknisþjónustu vegna kostnaðar á síðasta ári Fjórar af hverjum hundrað konum og tveir af hverjum hundrað körlum neituðu sér um þjónustu læknis eða sérfræðings árið 2015 vegna kostnaðar, 12.12.2016 10:01 Stúlka stungin með hníf af samnemenda í Noregi Sautján ára stúlka var stungin með hníf af samnemenda sínum í menntaskóla í Bygland í suðvesturhluta Noregs í morgun. 12.12.2016 09:49 Fundinn sekur um morðið á Smith Dómstóll í Louisiana í Bandaríkjunum hefur fundið Cardell Hayes sekan um morðið á Will Smith, fyrrverandi leikmanni í NFL-ruðningsdeildinni. 12.12.2016 07:51 Stormur í dag og á morgun Austurhluti landsins fær versta veðrið í dag. 12.12.2016 07:24 Áfram hlýindi á aðventunni „Þessi vika verður ágætlega mild. Hún verður meira og minna vel í mildari kantinum en töluverður lægðagangur. Það er alltaf stutt í suðvestan- og vestanátt með kaldara lofti þannig að það er viðbúið að það nái inn á köflum eitthvað svalara loft með einhverjum slydduéljum af og til,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 12.12.2016 07:00 Veislusalur Björgólfs við Fríkirkjuveg veldur nágrönnum áhyggjum Húseigendur á Laufásvegi gagnrýna að borgin leyfi 155 manna samkomusal í Fríkirkjuvegi 11 þótt þar séu aðeins fjögur bílastæði og sjá fyrir aukna samkeppni um stæði í hverfinu. Friðaður veggur hefur skemmst í framkvæmdunum. 12.12.2016 07:00 Engin svör frá FBI Fréttablaðið hafði samband við bandarísku alríkislögregluna og Hvíta húsið í gær með litlum árangri. 12.12.2016 07:00 Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12.12.2016 07:00 Frelsisfálkar lýsa yfir ábyrgð í Tyrklandi Hópur herskárra Kúrda hefur lýst yfir ábyrgð á sprengjuárásinni í Istanbúl á laugardag. 38 fórust í sprengingunni, flestir voru lögreglumenn. Tugir eru særðir. Hópurinn er tengdur verkamannaflokki Kúrda sem er hryðjuverkasamtök. 12.12.2016 07:00 Strembin staða fyrir útflutning lambakjöts Frá 1. janúar 2015 hafa þúsundir tonna af lambakjöti verið flutt til útlanda. Meðalverð er um 740 krónur á hvert kíló. Dæmi er um að lambalæri fari á rúmar 600 krónur á hvert kíló. Sauðfjárbændur fá 550 krónur fyrir hvert kíl 12.12.2016 07:00 Markmiðið að rjúfa félagslega arfinn Á hverju ári á að bjóða 15 til 20 einstæðum fátækum foreldrum þátttöku í verkefninu Tinnu sem á að byggja þá og börn þeirra upp. Langtímaverkefni til tveggja ára sem er klæðskerasniðið fyrir hvern og einn. Stutt skólaganga er s 12.12.2016 07:00 Hreiðar Már stefnir ríkinu: Segir sérstakan hafa nýtt sér tengsl við dómara og skjöl verið fölsuð "Hlerunarúrskurðurinn var einfaldlega stimplaður á heimili Benedikts Bogasonar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Már. 12.12.2016 05:00 Lokafundur á hádegi: Píratar og Samfylkingin hafa samþykkt formlegar viðræður VG hefur enn ekki tekið ákvörðun og ekki er vitað um afstöðu Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 12.12.2016 00:12 Villikettir safna fé til að leysa kattadráp í Hafnarfirði Greint var frá því í Fréttablaðinu í gær að undanfarna viku hefðu þrír kettir verið lagðir inn á Dýraspítalann í Garðabæ en enginn þeirra lifði af. 11.12.2016 23:31 Trump kærir sig ekki um að kínversk stjórnvöld segi sér fyrir verkum Donald Trump segir að Bandaríkin þurfi ekki endilega að halda sig við "Eitt Kína“-stefnuna. Trump segist þá ekki vilja láta kínversk stjórnvöld segja sér fyrir verkum en þau sendu frá sér formlega kvörtun í kjölfar símtals Trump við forseta Taívan. 11.12.2016 23:13 Björt framtíð færði sig yfir á nefndarsviðið þar sem Viðreisn fundar Stíf fundahöld á Alþingi. 11.12.2016 22:58 Borgin hefur sparað 170 milljónir vegna veðurblíðunnar Í stað þess að moka snjó, reyta borgarstarfsmenn arfa. 11.12.2016 20:00 Varað við vonskuveðri á austanverðu landinu Veðurstofa Íslands reiknar með talsverðri slyddu eða snjókomu á Norðausturlandi seint í nótt og fram yfir hádegi. 11.12.2016 19:33 Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11.12.2016 19:30 Fjöldi látinna eykst eftir að kirkjuþak hrundi í Nígeríu Að minnsta kosti 160 eru látnir eftir að kirkjuþak í borginni Uyo í Suðaustur-Nígeríu hrundi. Talið er að tala látinna muni hækki enn frekar. 11.12.2016 19:14 Bob Dylan yfir sig hreykinn af Nóbelsverðlaununum Bob Dylan var ekki á staðnum til að veita verðlaununum viðtöku en í ræðu sem að sendiherra Bandaríkjanna í Svíþjóð las upp fyrir hans hönd sagðist hann yfir sig hreykinn af verðlaununum. 11.12.2016 18:20 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 11.12.2016 18:15 Sigmundur Davíð óhress með umfjöllun um veisluna: „Þetta eru skrýtnir tímar“ Hann spyr hvort sá siður fjölmiðla að segja fréttir sé á hörðu undanhaldi fyrir því að fjölmiðlar verði vettvangur fyrir fréttamenn til að lýsa skoðunum sínum. 11.12.2016 17:52 Forseti Ítalíu hefur valið nýjan forsætisráðherra landsins Sergio Mattarella, forseti Ítalíu, hefur valið Paolo Gentiloni sem næsta forsætisráðherra landsins. Matto Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði stöðu sinni lausri í seinustu viku eftir að Ítalir höfnuðu breytingum á stjórnarskrá landsins í þjóðaratkvæðagreiðslu. 11.12.2016 16:31 Joe Biden útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Trump í næstu kosningum Joe Biden, fráfarandi varaforseti Bandaríkjanna, útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Donald Trump í forsetakosningunum eftir fjögur ár. 11.12.2016 15:48 Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11.12.2016 15:00 25 manns létust í sprengingu í Kairó Árásin beindist gegn kirkju í Kairó. 11.12.2016 14:29 Sjá næstu 50 fréttir
ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Vígamennirnir tóku borgina fornu af stjórnarliðum. 12.12.2016 14:45
Frosti hvergi banginn eftir hótunarbréf í póstinum "Þetta er frekar ósmekklegt en ég er ekki að fara að missa svefn yfir þessu.“ 12.12.2016 14:35
Snörp orðaskipti í Bítinu um kirkjuheimsóknir barna: „Helgi er ekki nógu gamall, hann á eftir að fatta þetta“ Helgi Hrafn vill meina að um hreint og klárt trúboð sé að ræða en Ásmundur er ekki á sama máli. 12.12.2016 14:30
Kia GT er 5,1 sek. í 100 Verður kynntur almenningi á bílasýningunni í Detroit í næsta mánuði. 12.12.2016 14:13
Trump þarf ekki fundi CIA þar sem hann er „þú veist, gáfaður“ "Það þarf ekki að segja mér sama hlutin og sömu orðin á hverjum degi næstu átta ár.“ 12.12.2016 14:00
Hallgrímskirkjuklukkur hringja hvorki inn jól né nýtt ár Ástæðan er úreltur búnaður sem ekki er hægt að lagfæra en beðið er eftir nýjum búnaði frá Hollandi. 12.12.2016 12:30
ESB endurvekur samskipti við Kúbu Fram til þessa hefur Kúba verið eina land Suður-Ameríku sem ekki hefur skrifaði undir samstarfssáttmála við ESB. 12.12.2016 12:10
Fundinum frestað um stund að beiðni VG Fundi formanna flokkanna fimm sem hafa átt í óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið frestað um eina klukkustund, en hann átti að hefjast nú klukkan tólf. 12.12.2016 11:59
Eyjólfur verður áfram á Íslandi Brottflutningur hins fimm ára gamla Eyjólfs Kristins Elvusonar frá Íslandi til Noregs hefur verið sleginn útaf borðinu 12.12.2016 11:39
Finnar vilja risarafhlöðuverksmiðju Tesla Í nágrenni Vaasa er stærsta lithium náma í Evrópu. 12.12.2016 10:58
Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu Um tíu til fimmtán jarðskjálftar urðu í Bárðarbungu í nótt, sá stærsti um fjögur stig. 12.12.2016 10:57
Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Tveir bræður sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás neituðu sök við þingfestingu málsins í morgun. 12.12.2016 10:44
Ræða loftslagsmálin yfir hádegismatnum Þúsundir manna um allan heim munu í dag koma saman við matarborðið til að ræða hvað almenningur getur gert til að taka á loftlagsmálum. 12.12.2016 10:41
Borðsiðir og ósiðir Íslendinga vekja athygli erlendra ferðamanna Íslendingar sjúga upp í nefið, teygja sig í allar áttir og kroppa úr tönnunum við matarborðið. 12.12.2016 10:27
Kínverjar „verulega áhyggjufullir“ vegna ummæla Trump Segja Eitt Kína-stefnuna vera hornstein samskipta ríkjanna. 12.12.2016 10:18
Þúsundir neituðu sér um læknisþjónustu vegna kostnaðar á síðasta ári Fjórar af hverjum hundrað konum og tveir af hverjum hundrað körlum neituðu sér um þjónustu læknis eða sérfræðings árið 2015 vegna kostnaðar, 12.12.2016 10:01
Stúlka stungin með hníf af samnemenda í Noregi Sautján ára stúlka var stungin með hníf af samnemenda sínum í menntaskóla í Bygland í suðvesturhluta Noregs í morgun. 12.12.2016 09:49
Fundinn sekur um morðið á Smith Dómstóll í Louisiana í Bandaríkjunum hefur fundið Cardell Hayes sekan um morðið á Will Smith, fyrrverandi leikmanni í NFL-ruðningsdeildinni. 12.12.2016 07:51
Áfram hlýindi á aðventunni „Þessi vika verður ágætlega mild. Hún verður meira og minna vel í mildari kantinum en töluverður lægðagangur. Það er alltaf stutt í suðvestan- og vestanátt með kaldara lofti þannig að það er viðbúið að það nái inn á köflum eitthvað svalara loft með einhverjum slydduéljum af og til,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 12.12.2016 07:00
Veislusalur Björgólfs við Fríkirkjuveg veldur nágrönnum áhyggjum Húseigendur á Laufásvegi gagnrýna að borgin leyfi 155 manna samkomusal í Fríkirkjuvegi 11 þótt þar séu aðeins fjögur bílastæði og sjá fyrir aukna samkeppni um stæði í hverfinu. Friðaður veggur hefur skemmst í framkvæmdunum. 12.12.2016 07:00
Engin svör frá FBI Fréttablaðið hafði samband við bandarísku alríkislögregluna og Hvíta húsið í gær með litlum árangri. 12.12.2016 07:00
Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12.12.2016 07:00
Frelsisfálkar lýsa yfir ábyrgð í Tyrklandi Hópur herskárra Kúrda hefur lýst yfir ábyrgð á sprengjuárásinni í Istanbúl á laugardag. 38 fórust í sprengingunni, flestir voru lögreglumenn. Tugir eru særðir. Hópurinn er tengdur verkamannaflokki Kúrda sem er hryðjuverkasamtök. 12.12.2016 07:00
Strembin staða fyrir útflutning lambakjöts Frá 1. janúar 2015 hafa þúsundir tonna af lambakjöti verið flutt til útlanda. Meðalverð er um 740 krónur á hvert kíló. Dæmi er um að lambalæri fari á rúmar 600 krónur á hvert kíló. Sauðfjárbændur fá 550 krónur fyrir hvert kíl 12.12.2016 07:00
Markmiðið að rjúfa félagslega arfinn Á hverju ári á að bjóða 15 til 20 einstæðum fátækum foreldrum þátttöku í verkefninu Tinnu sem á að byggja þá og börn þeirra upp. Langtímaverkefni til tveggja ára sem er klæðskerasniðið fyrir hvern og einn. Stutt skólaganga er s 12.12.2016 07:00
Hreiðar Már stefnir ríkinu: Segir sérstakan hafa nýtt sér tengsl við dómara og skjöl verið fölsuð "Hlerunarúrskurðurinn var einfaldlega stimplaður á heimili Benedikts Bogasonar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Már. 12.12.2016 05:00
Lokafundur á hádegi: Píratar og Samfylkingin hafa samþykkt formlegar viðræður VG hefur enn ekki tekið ákvörðun og ekki er vitað um afstöðu Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 12.12.2016 00:12
Villikettir safna fé til að leysa kattadráp í Hafnarfirði Greint var frá því í Fréttablaðinu í gær að undanfarna viku hefðu þrír kettir verið lagðir inn á Dýraspítalann í Garðabæ en enginn þeirra lifði af. 11.12.2016 23:31
Trump kærir sig ekki um að kínversk stjórnvöld segi sér fyrir verkum Donald Trump segir að Bandaríkin þurfi ekki endilega að halda sig við "Eitt Kína“-stefnuna. Trump segist þá ekki vilja láta kínversk stjórnvöld segja sér fyrir verkum en þau sendu frá sér formlega kvörtun í kjölfar símtals Trump við forseta Taívan. 11.12.2016 23:13
Björt framtíð færði sig yfir á nefndarsviðið þar sem Viðreisn fundar Stíf fundahöld á Alþingi. 11.12.2016 22:58
Borgin hefur sparað 170 milljónir vegna veðurblíðunnar Í stað þess að moka snjó, reyta borgarstarfsmenn arfa. 11.12.2016 20:00
Varað við vonskuveðri á austanverðu landinu Veðurstofa Íslands reiknar með talsverðri slyddu eða snjókomu á Norðausturlandi seint í nótt og fram yfir hádegi. 11.12.2016 19:33
Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11.12.2016 19:30
Fjöldi látinna eykst eftir að kirkjuþak hrundi í Nígeríu Að minnsta kosti 160 eru látnir eftir að kirkjuþak í borginni Uyo í Suðaustur-Nígeríu hrundi. Talið er að tala látinna muni hækki enn frekar. 11.12.2016 19:14
Bob Dylan yfir sig hreykinn af Nóbelsverðlaununum Bob Dylan var ekki á staðnum til að veita verðlaununum viðtöku en í ræðu sem að sendiherra Bandaríkjanna í Svíþjóð las upp fyrir hans hönd sagðist hann yfir sig hreykinn af verðlaununum. 11.12.2016 18:20
Sigmundur Davíð óhress með umfjöllun um veisluna: „Þetta eru skrýtnir tímar“ Hann spyr hvort sá siður fjölmiðla að segja fréttir sé á hörðu undanhaldi fyrir því að fjölmiðlar verði vettvangur fyrir fréttamenn til að lýsa skoðunum sínum. 11.12.2016 17:52
Forseti Ítalíu hefur valið nýjan forsætisráðherra landsins Sergio Mattarella, forseti Ítalíu, hefur valið Paolo Gentiloni sem næsta forsætisráðherra landsins. Matto Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði stöðu sinni lausri í seinustu viku eftir að Ítalir höfnuðu breytingum á stjórnarskrá landsins í þjóðaratkvæðagreiðslu. 11.12.2016 16:31
Joe Biden útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Trump í næstu kosningum Joe Biden, fráfarandi varaforseti Bandaríkjanna, útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Donald Trump í forsetakosningunum eftir fjögur ár. 11.12.2016 15:48
Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11.12.2016 15:00