Fleiri fréttir Fulltrúar flokkanna fimm hittast á fundi síðdegis Þingmaður Viðreisnar segir að nú fari að skýrast hvort viðræðunum verði haldið áfram eða hvort þeim verði slitið. 11.12.2016 12:26 Sigmundur Davíð býður til eigin veislu á sama tíma og Framsóknarflokkurinn fagnar 100 ára afmæli Hefst klukkustund áður en afmælishátíð Framsóknarmanna. 11.12.2016 11:30 Minnst 20 látnir eftir bílsprengju í Sómalíu Árásin átti sér stað við höfnina í Mogadishu, höfuðborg landsins. 11.12.2016 11:26 Saka kúrdíska skæruliða um sprengjuárásina Yfirvöld í Tyrklandi segja að ýmislegt bendi til þess að kúrdískir skæruliðar hafi staðið að baki sprengjunum tveimur sem urðu minnst 38 að bana. 11.12.2016 11:01 Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11.12.2016 10:09 Starfsmenn saksóknara á sjúkrahús vegna álags Fjórir starfsmenn saksóknara voru fluttir á sjúkrahús vegna álags við rannsókn mála í tengslum við hrunið að sögn Ólafs Þórs Haukssonar, héraðssaksóknara. 11.12.2016 08:59 Norræna byggðin á Grænlandi lét eftir sig glæsileg mannvirki Í Landnemunum á Stöð 2 verður fjallað um íslenska landnámið á Grænlandi og hinar fornu byggðir heimsóttar. 11.12.2016 08:15 Lögreglan varar við netveiðum Í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar segir að margar tilraunir til svokallaðra netveiða hafi verið framkvæmdar hér á landi. 11.12.2016 08:11 Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Loftárásir Rússa hafa hrakið ISIS-liða á brott frá Palmyra. 11.12.2016 07:51 Patti Smith gleymdi texta við lag Bob Dylan í miðjum flutningi Flutti lag Dylan er Nóbelsverðlaunin í bókmenntum voru afhent. 11.12.2016 07:35 Tugir látnir eftir að kirkjuþak hrundi Óttast er að mun fleiri hafi látist. 11.12.2016 07:25 38 létust í Istanbúl 39 létust og minnst 166 særðust í sprengingunum tveimur fyrir utan knattspyrnuvöll í Istanbúl í Tyrklandi í gær 11.12.2016 07:10 ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10.12.2016 23:50 Talið er að þrettán hafi látist í árásinni í Istanbúl Innanríkisráðherra Tyrkja bendir á að sú staðreynd að sprengjuárásinni í kvöld var beint gegn lögreglumönnum færi grun á kúrdíska skæruliða, sem hafa aðallega ráðist gegn lögreglu og hermönnum. 10.12.2016 22:30 Trump sagður ætla að skipa forstjóra olíufyrirtækis í embætti utanríkisráðherra Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er sagður ætla að útnefna Rex Tillerson, forstjóra olíufyrirtækisins ExxonMobil, næsta utanríkisráðherra landsins. 10.12.2016 21:51 Benedikt stillir bjartsýni um gang viðræðna í hóf Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar segir stjórnarmyndunarviðræður flokkanna fimm ganga betur en áður. Hann gengur þó ekki jafn langt og fulltrúar Pírata sem segja að yfirgnæfandi líkur séu á að flokkarnir nái saman. 10.12.2016 20:44 Gróðusetja tré á aðventunni Skógfræðingur segir hlýindin ekki hafa neikvæð áhrif á gróðurinn, þvert á móti megum við eiga von á gróðursælu vori ef hitinn helst svona áfram. 10.12.2016 20:30 Öflug sprenging nærri leikvangi í Istanbúl Talið er að 20 hafi særst. 10.12.2016 20:13 Segir ferðamenn ekki kvarta undan okri Íslendinga En Ísland verður aldrei ódýr áfangastaður, segir forstöðumaður ferðaþjónustu á Íslandsstofu 10.12.2016 20:00 Áríðandi að lífeyrisfrumvarpið verði afgreitt fyrir áramót Lögmaður telur vafa á hvort fjármálaráðherra í starfsstjórn hafi þingræðislegt umboð til þess að leggja fram nýtt frumvarp í svo mikilvægu og umdeildu máli 10.12.2016 19:00 Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkar“ Hún segir síðustu tvær vikur hafa verið erfiðar og að sérstaklega hafi verið erfitt að horfa upp á barnið sitt agnarsmátt verða blátt í framan í hóstaköstum. 10.12.2016 18:39 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 10.12.2016 18:26 Trump blæs á sögusagnir: „Ætla ekki að verja neinum tíma í The Apprentice“ Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, segir að hann muni ekki verja neinum tíma í að vinna í nýrri þáttaröð raunveruleikaþáttarins Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti forseta.Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar á næsta ári eða 18 dögum eftir að nýja serían af Celebrity Apprentice hefst. 10.12.2016 18:16 Mótmæli halda áfram í Suður-Kóreu degi eftir embættisákæru á hendur forsetans Um 200 þúsund mótmælendur voru saman komnir í Seoul í dag til að mótmæla Park Geun-hye, forseta Suður Kóreu, rúmum degi eftir að þingmenn Suður-Kóreska þingsins ákváðu að kæra hana fyrir embættisbrot. 10.12.2016 17:37 Forseti Kolumbíu tileinkaði samlöndum sínum friðarverðlaun Nóbels Forseti Kolumbíu, Juan Manuel Santos, tók í dag við friðarverðlaunum Nóbels. Hann hlaut verðlaunin fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu sem hafði geisað þar í rúma hálfa öld. 10.12.2016 16:46 Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum. 10.12.2016 16:13 „Ekkert minna en traust á dómstólunum undir“ Bjarni Benediktsson segir að enn eigi eftir að svara því hvort að dómarar sem áttu í föllnum fjármálafyrirtækjum fyrir hrun og dæmdu í málum sem tengdust þeim eftir hrun hafi verið vanhæfir í einstökum málum 10.12.2016 15:00 Víglínan í heild sinni Í dag eru sex vikur liðnar frá kosningum án þess að búið sé að mynda ríkisstjórn. 10.12.2016 15:00 Bretum mögulega boðið að halda ferðafrelsi sínu innan ESB Evrópusambandið ræðir af alvöru að bjóða breskum ríkisborgurum að halda ferðafrelsi sínu innan ESB eftir Brexit. 10.12.2016 14:38 „Það eru yfirgnæfandi líkur á að við náum saman“ Smári McCarthy segir að mikið þurfi að fara úrskeiðis til að flokkarnir fimm nái ekki að mynda ríkisstjórn. 10.12.2016 12:25 Sér fram á færri námspláss og minna námsframboð Rektor Háskólans á Akureyri kallar eftir að stjórnvöld framfylgi stefnu sinni um eflingu háskóla á Íslandi. 10.12.2016 12:21 Bandaríkin senda fleiri hersveitir til Sýrlands: Þjálfa uppreisnarmenn Hersveitirnar eiga að aðstoða uppreisnarmenn við að berjast við hryðjuverkasamtökin Ríki Íslams. 10.12.2016 12:05 Tólfunni flogið til Lúxemborgar til að taka Víkingaklappið á jólagleði Endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young fékk sex meðlimi Tólfunnar til að taka Víkingaklappið á jólagleði. 10.12.2016 12:02 Stuðningsmenn Trump vilja sniðganga Stjörnustríð Stuðningsmenn forsetans verðandi eru bálreiðir vegna ummæla handritshöfunda. 10.12.2016 11:00 Teknir með fölsuð skilríki í Leifsstöð Mennirnir, sem ferðuðust saman, kváðust hafa keypt skilríkin á 700 evrur hvort stykki. 10.12.2016 10:51 CIA: Rússar skárust í leikinn til að koma Trump í forsetastól Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur komist að þeirri niðurstöðu í leynilegu minnisblaði að rússnesk stjórnvöld hafi skipst sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum 10.12.2016 10:33 Vigdís Grímsdóttir konan sem ökklabrotnaði á leið út úr bakaríinu "Þetta er eitthvað sem ég þarf að glíma við það sem eftir er ævi minnar,“ segir Vigdís 10.12.2016 10:22 Stofnfundur félags um borgaralaun haldinn í dag Félagið á að vera ópólítískur samráðsvettvangur um kynningu, prófanir og undirbúning upptöku á borgaralaunum. 10.12.2016 09:39 Fjórir létust í lestarsprengingu Fjórir létust þegar flutningalest fór út af sporinu og sprakk í Búlgaríu í morgun. 10.12.2016 08:41 Áreitti gesti og barði í lögreglubíl Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 10.12.2016 08:00 Steinunn Finnbogadóttir látin Steinunn Finnbogadóttir ljósmóðir, borgarfulltrúi og aðstoðarráðherra er látin, 92 ára að aldri. 10.12.2016 07:54 Fannst þau eins og á valdi fjárkúgara í langþráðri brúðkaupsferð á Íslandi Þriggja daga Íslandsheimsókn breskra hjóna var að þeirra sögn því líkust að lenda í greipum fjárkúgara. Lítið hafi verið um dýrðir í langþráðri brúðkaupsferð. Þau segjast afar vonsvikin. Þau muni vara ættingja og vini við háu verði. 10.12.2016 07:15 Kettir drepast á dularfullan hátt Grunur er um að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum nærri Hellisgerði í Hafnarfirði. Enginn þeirra lifði af. Kettirnir kveljast mikið áður en þeir drepast. 10.12.2016 07:15 Aukinn fjöldi greinist með kynsjúkdóma Það sem af er ári hafa greinst jafn mörg tilfelli af sárasótt hér á landi og allt árið 2015. Er það mat sóttvarnalæknis að það staðfesti aukningu á sjúkdómnum á undanförnum þremur árum. 10.12.2016 07:15 Cazeneuve tekur við af Valls sem forsætisráðherra Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, sækist eftir því að verða forsetaefni Sósíalistaflokksins í forsetakosningunum í vor. 10.12.2016 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fulltrúar flokkanna fimm hittast á fundi síðdegis Þingmaður Viðreisnar segir að nú fari að skýrast hvort viðræðunum verði haldið áfram eða hvort þeim verði slitið. 11.12.2016 12:26
Sigmundur Davíð býður til eigin veislu á sama tíma og Framsóknarflokkurinn fagnar 100 ára afmæli Hefst klukkustund áður en afmælishátíð Framsóknarmanna. 11.12.2016 11:30
Minnst 20 látnir eftir bílsprengju í Sómalíu Árásin átti sér stað við höfnina í Mogadishu, höfuðborg landsins. 11.12.2016 11:26
Saka kúrdíska skæruliða um sprengjuárásina Yfirvöld í Tyrklandi segja að ýmislegt bendi til þess að kúrdískir skæruliðar hafi staðið að baki sprengjunum tveimur sem urðu minnst 38 að bana. 11.12.2016 11:01
Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11.12.2016 10:09
Starfsmenn saksóknara á sjúkrahús vegna álags Fjórir starfsmenn saksóknara voru fluttir á sjúkrahús vegna álags við rannsókn mála í tengslum við hrunið að sögn Ólafs Þórs Haukssonar, héraðssaksóknara. 11.12.2016 08:59
Norræna byggðin á Grænlandi lét eftir sig glæsileg mannvirki Í Landnemunum á Stöð 2 verður fjallað um íslenska landnámið á Grænlandi og hinar fornu byggðir heimsóttar. 11.12.2016 08:15
Lögreglan varar við netveiðum Í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar segir að margar tilraunir til svokallaðra netveiða hafi verið framkvæmdar hér á landi. 11.12.2016 08:11
Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Loftárásir Rússa hafa hrakið ISIS-liða á brott frá Palmyra. 11.12.2016 07:51
Patti Smith gleymdi texta við lag Bob Dylan í miðjum flutningi Flutti lag Dylan er Nóbelsverðlaunin í bókmenntum voru afhent. 11.12.2016 07:35
38 létust í Istanbúl 39 létust og minnst 166 særðust í sprengingunum tveimur fyrir utan knattspyrnuvöll í Istanbúl í Tyrklandi í gær 11.12.2016 07:10
ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10.12.2016 23:50
Talið er að þrettán hafi látist í árásinni í Istanbúl Innanríkisráðherra Tyrkja bendir á að sú staðreynd að sprengjuárásinni í kvöld var beint gegn lögreglumönnum færi grun á kúrdíska skæruliða, sem hafa aðallega ráðist gegn lögreglu og hermönnum. 10.12.2016 22:30
Trump sagður ætla að skipa forstjóra olíufyrirtækis í embætti utanríkisráðherra Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er sagður ætla að útnefna Rex Tillerson, forstjóra olíufyrirtækisins ExxonMobil, næsta utanríkisráðherra landsins. 10.12.2016 21:51
Benedikt stillir bjartsýni um gang viðræðna í hóf Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar segir stjórnarmyndunarviðræður flokkanna fimm ganga betur en áður. Hann gengur þó ekki jafn langt og fulltrúar Pírata sem segja að yfirgnæfandi líkur séu á að flokkarnir nái saman. 10.12.2016 20:44
Gróðusetja tré á aðventunni Skógfræðingur segir hlýindin ekki hafa neikvæð áhrif á gróðurinn, þvert á móti megum við eiga von á gróðursælu vori ef hitinn helst svona áfram. 10.12.2016 20:30
Segir ferðamenn ekki kvarta undan okri Íslendinga En Ísland verður aldrei ódýr áfangastaður, segir forstöðumaður ferðaþjónustu á Íslandsstofu 10.12.2016 20:00
Áríðandi að lífeyrisfrumvarpið verði afgreitt fyrir áramót Lögmaður telur vafa á hvort fjármálaráðherra í starfsstjórn hafi þingræðislegt umboð til þess að leggja fram nýtt frumvarp í svo mikilvægu og umdeildu máli 10.12.2016 19:00
Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkar“ Hún segir síðustu tvær vikur hafa verið erfiðar og að sérstaklega hafi verið erfitt að horfa upp á barnið sitt agnarsmátt verða blátt í framan í hóstaköstum. 10.12.2016 18:39
Trump blæs á sögusagnir: „Ætla ekki að verja neinum tíma í The Apprentice“ Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, segir að hann muni ekki verja neinum tíma í að vinna í nýrri þáttaröð raunveruleikaþáttarins Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti forseta.Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar á næsta ári eða 18 dögum eftir að nýja serían af Celebrity Apprentice hefst. 10.12.2016 18:16
Mótmæli halda áfram í Suður-Kóreu degi eftir embættisákæru á hendur forsetans Um 200 þúsund mótmælendur voru saman komnir í Seoul í dag til að mótmæla Park Geun-hye, forseta Suður Kóreu, rúmum degi eftir að þingmenn Suður-Kóreska þingsins ákváðu að kæra hana fyrir embættisbrot. 10.12.2016 17:37
Forseti Kolumbíu tileinkaði samlöndum sínum friðarverðlaun Nóbels Forseti Kolumbíu, Juan Manuel Santos, tók í dag við friðarverðlaunum Nóbels. Hann hlaut verðlaunin fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu sem hafði geisað þar í rúma hálfa öld. 10.12.2016 16:46
Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum. 10.12.2016 16:13
„Ekkert minna en traust á dómstólunum undir“ Bjarni Benediktsson segir að enn eigi eftir að svara því hvort að dómarar sem áttu í föllnum fjármálafyrirtækjum fyrir hrun og dæmdu í málum sem tengdust þeim eftir hrun hafi verið vanhæfir í einstökum málum 10.12.2016 15:00
Víglínan í heild sinni Í dag eru sex vikur liðnar frá kosningum án þess að búið sé að mynda ríkisstjórn. 10.12.2016 15:00
Bretum mögulega boðið að halda ferðafrelsi sínu innan ESB Evrópusambandið ræðir af alvöru að bjóða breskum ríkisborgurum að halda ferðafrelsi sínu innan ESB eftir Brexit. 10.12.2016 14:38
„Það eru yfirgnæfandi líkur á að við náum saman“ Smári McCarthy segir að mikið þurfi að fara úrskeiðis til að flokkarnir fimm nái ekki að mynda ríkisstjórn. 10.12.2016 12:25
Sér fram á færri námspláss og minna námsframboð Rektor Háskólans á Akureyri kallar eftir að stjórnvöld framfylgi stefnu sinni um eflingu háskóla á Íslandi. 10.12.2016 12:21
Bandaríkin senda fleiri hersveitir til Sýrlands: Þjálfa uppreisnarmenn Hersveitirnar eiga að aðstoða uppreisnarmenn við að berjast við hryðjuverkasamtökin Ríki Íslams. 10.12.2016 12:05
Tólfunni flogið til Lúxemborgar til að taka Víkingaklappið á jólagleði Endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young fékk sex meðlimi Tólfunnar til að taka Víkingaklappið á jólagleði. 10.12.2016 12:02
Stuðningsmenn Trump vilja sniðganga Stjörnustríð Stuðningsmenn forsetans verðandi eru bálreiðir vegna ummæla handritshöfunda. 10.12.2016 11:00
Teknir með fölsuð skilríki í Leifsstöð Mennirnir, sem ferðuðust saman, kváðust hafa keypt skilríkin á 700 evrur hvort stykki. 10.12.2016 10:51
CIA: Rússar skárust í leikinn til að koma Trump í forsetastól Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur komist að þeirri niðurstöðu í leynilegu minnisblaði að rússnesk stjórnvöld hafi skipst sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum 10.12.2016 10:33
Vigdís Grímsdóttir konan sem ökklabrotnaði á leið út úr bakaríinu "Þetta er eitthvað sem ég þarf að glíma við það sem eftir er ævi minnar,“ segir Vigdís 10.12.2016 10:22
Stofnfundur félags um borgaralaun haldinn í dag Félagið á að vera ópólítískur samráðsvettvangur um kynningu, prófanir og undirbúning upptöku á borgaralaunum. 10.12.2016 09:39
Fjórir létust í lestarsprengingu Fjórir létust þegar flutningalest fór út af sporinu og sprakk í Búlgaríu í morgun. 10.12.2016 08:41
Áreitti gesti og barði í lögreglubíl Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 10.12.2016 08:00
Steinunn Finnbogadóttir látin Steinunn Finnbogadóttir ljósmóðir, borgarfulltrúi og aðstoðarráðherra er látin, 92 ára að aldri. 10.12.2016 07:54
Fannst þau eins og á valdi fjárkúgara í langþráðri brúðkaupsferð á Íslandi Þriggja daga Íslandsheimsókn breskra hjóna var að þeirra sögn því líkust að lenda í greipum fjárkúgara. Lítið hafi verið um dýrðir í langþráðri brúðkaupsferð. Þau segjast afar vonsvikin. Þau muni vara ættingja og vini við háu verði. 10.12.2016 07:15
Kettir drepast á dularfullan hátt Grunur er um að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum nærri Hellisgerði í Hafnarfirði. Enginn þeirra lifði af. Kettirnir kveljast mikið áður en þeir drepast. 10.12.2016 07:15
Aukinn fjöldi greinist með kynsjúkdóma Það sem af er ári hafa greinst jafn mörg tilfelli af sárasótt hér á landi og allt árið 2015. Er það mat sóttvarnalæknis að það staðfesti aukningu á sjúkdómnum á undanförnum þremur árum. 10.12.2016 07:15
Cazeneuve tekur við af Valls sem forsætisráðherra Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, sækist eftir því að verða forsetaefni Sósíalistaflokksins í forsetakosningunum í vor. 10.12.2016 07:15