Fleiri fréttir

Birgitta: Vantaði upp á vilja til að miðla málum í mjög stórum málum

Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem skilaði umboði til stjórnarmyndunar í dag segir að það hafi vantað upp á vilja til að miðla málum í mjög stórum málum hjá flokkunum fimm. Hún vill þó ekki benda á einn flokk sem að viðræðurnar hafi strandað á.

Fundinum frestað um stund að beiðni VG

Fundi formanna flokkanna fimm sem hafa átt í óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið frestað um eina klukkustund, en hann átti að hefjast nú klukkan tólf.

Fundinn sekur um morðið á Smith

Dómstóll í Louisiana í Bandaríkjunum hefur fundið Cardell Hayes sekan um morðið á Will Smith, fyrrverandi leikmanni í NFL-ruðningsdeildinni.

Áfram hlýindi á aðventunni

„Þessi vika verður ágætlega mild. Hún verður meira og minna vel í mildari kantinum en töluverður lægðagangur. Það er alltaf stutt í suðvestan- og vestanátt með kaldara lofti þannig að það er viðbúið að það nái inn á köflum eitthvað svalara loft með einhverjum slydduéljum af og til,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands.

Engin svör frá FBI

Fréttablaðið hafði samband við bandarísku alríkislögregluna og Hvíta húsið í gær með litlum árangri.

Frelsisfálkar lýsa yfir ábyrgð í Tyrklandi

Hópur herskárra Kúrda hefur lýst yfir ábyrgð á sprengjuárásinni í Istanbúl á laugardag. 38 fórust í sprengingunni, flestir voru lögreglumenn. Tugir eru særðir. Hópurinn er tengdur verkamannaflokki Kúrda sem er hryðjuverkasamtök.

Strembin staða fyrir útflutning lambakjöts

Frá 1. janúar 2015 hafa þúsundir tonna af lambakjöti verið flutt til útlanda. Meðalverð er um 740 krónur á hvert kíló. Dæmi er um að lambalæri fari á rúmar 600 krónur á hvert kíló. Sauðfjárbændur fá 550 krónur fyrir hvert kíl

Markmiðið að rjúfa félagslega arfinn

Á hverju ári á að bjóða 15 til 20 einstæðum fátækum foreldrum þátttöku í verkefninu Tinnu sem á að byggja þá og börn þeirra upp. Langtímaverkefni til tveggja ára sem er klæðskerasniðið fyrir hvern og einn. Stutt skólaganga er s

Sjá næstu 50 fréttir