Fleiri fréttir Hiti víða yfir 10 gráður á landinu 15.12.2016 07:00 Fimm handteknir vegna amfetamíns 15.12.2016 07:00 Sjómannaverkfall fram á nýtt ár Um sjö þúsund manns leggja niður störf vegna verkfalls sjómanna sem hófst að nýju í gær. Tekjutap vegna verkfallsins er áætlað um fimm milljarðar króna á viku. Mikill meirihluti sjómanna hafnaði samningnum. 15.12.2016 07:00 Magni kvaðst vera saklaus Magni Böðvar Þorvaldsson, sem ákærður er fyrir morðið á Sherry Prather sem framið var árið 2012, mætti fyrir dóm í Jacksonville í Flórída í gær og kvaðst saklaus. Þá var ákæran einnig lesin upp fyrir Magna. 15.12.2016 07:00 Könnun sýnir sterkari ACD meirihluta Áfram yrðu sjö flokkar á Alþingi ef kosið væri aftur til Alþingis. 15.12.2016 07:00 Bregðist við hækkandi húsnæðisverði Félags- og húsnæðismálaráðherra minnir sveitarfélög á ábyrgð þeirra við að sporna gegn hækkandi fasteignaverði í landinu. Ekki tekst að efna fyrirheit um fjölgun félagslegra íbúða. 15.12.2016 07:00 Landfræðileg samþjöppun afgerandi Ný greining sýnir afar greinilega hvernig stórir verkunarstaðir sjávarafla hafa frá 1990 dregið til sín sífellt hærra hlutfall fiskaflans hér á landi. Helmingur bolfiskaflans er unninn stutt frá Sundahöfn og Keflavíkurflugvelli. 15.12.2016 07:00 Risaáfangi í djúpborun á Reykjanesi Tekist hefur að bora niður á 4.500 metra dýpi á háhitasvæði HS Orku á Reykjanesi. Er dýpsta hola þessarar gerðar á Íslandi – og líklega í heiminum. Vonast er til að úr verði vinnsluhola með margfalda vinnslugetu venjulegrar borholu. 15.12.2016 07:00 Brúneggjum gengur illa að selja egg og tveggja vikna birgðir á lager 15.12.2016 07:00 Leyfi til eldis kært Landssamband veiðifélaga hefur kært starfsleyfi Háafells ehf. um framleiðslu tæplega sjö þúsund tonna af regnbogasilungi við innanvert Ísafjarðardjúp. 15.12.2016 07:00 Gagnrýna hallarekstur bæjarins Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akureyri gagnrýna meirihlutann í bænum harðlega fyrir samþykkta fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. 15.12.2016 07:00 Uppreisnarmenn segja vopnahléi náð í Aleppo Uppreisnarmenn í austurhluta Aleppo segja að vopnahléi hafi nú verið náð og að byrjað að verði að rýma þau svæði þar sem almennir borgarar eru innlyksa snemma á fimmtudagsmorgun. 14.12.2016 23:56 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14.12.2016 23:32 Þarf 700 milljónir til viðbótar vegna móttöku hælisleitenda Frumvarp til fjáraukalaga var lagt fram á þingi í dag. 14.12.2016 23:18 Þorvaldur skorar á Guðna að veita sér umboð til stjórnarmyndunar "Þó að mikið sé talað um efnahagslegt góðæri, nær það aðeins til lítils hluta þjóðarinnar,“ segir formaður Alþýðufylkingarinnar. 14.12.2016 23:00 Lögreglan lýsir eftir Ólafi Erni Ólafur er 34 ára, rúmlega 190 cm á hæð, um 105 kg og sköllóttur. 14.12.2016 22:41 Ýmislegt sem Íslendingar geta gert til að hjálpa íbúum Aleppo Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir að við verðum að halda áfram að hjálpa. 14.12.2016 21:57 Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14.12.2016 21:15 Forseti Filippseyja hótar enn að láta myrða fólk Forseti Filipseyja hefur viðurkennt að hafa persónulega tekið fjölda manns af lífi til að sýna lögreglumönnum gott fordæmi. Um fimm þúsund manns hafa verið myrt á eyjunum frá því hann tók við embætti forseta í júlímánuði. 14.12.2016 20:15 Sameinuðu þjóðirnar telja stríðsglæpi framda í Aleppo: „Leyfið okkur að fara“ Sameinuðu þjóðirnar telja allar líkur á því að sprengjuárásir Sýrlandshers og hersveita Rússa á austurhluta Aleppo síðustu daga séu stríðsglæpir, en tugþúsundir almennra borgara eru innlyksa í þeim hluta borgarinnar sem enn er á valdi uppreisnarmanna. 14.12.2016 20:12 Katrín segir henta sumum að útmála VG sem afturhaldsflokk Formaður Vinstri grænna segir að langt hafi verið á milli þeirra og Viðreisnar varðandi fjármögnun velferðarkerfisins. Vinstri græn hafi ekki verið á móti kerfisbreytingum í sjávarútvegi og landbúnaði. Nú sé best að pólitískar línur flokkanna fái að koma fram við afgreiðslu fjárlaga áður en lengra verði haldið við myndun stjórnar. 14.12.2016 19:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 14.12.2016 18:15 Sigmundur Davíð: Ljóst hvers konar dómadagsvitleysa það var að halda kosningar í október Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, segir að sú staða sem komin er upp varðandi myndun ríkisstjórnar, það er að hér ríkir stjórnarkreppa, sýni að það sé orðið "hvers konar dómadagsvitleysa það var“ að halda þingkosningar í október. 14.12.2016 17:41 Eyjólfur fer í fóstur á Íslandi Endanleg niðurstaða í forræðismáli hins fimm ára gamla Eyjólfs Kristins Elvusonar liggur fyrir. 14.12.2016 15:51 Innsláttarvilla gerði rússneskum hökkurum kleift að nálgast tölvupósta demókrata Urðu svokölluðum netveiðum að falli fyrir mistök. 14.12.2016 14:46 Verður Yaris að spyrnukerru? Hefur nýverið látið frá sér teikningar af aflmiklum og sportlegum Yaris. 14.12.2016 14:38 Minnihlutastjórnir við völd í Svíþjóð, Danmörku og Noregi Myndun minnihlutastjórnar hér á landi hefur æ oftar verið nefnd til sögunnar á síðustu dögum, nú þegar ekkert bolar á nýrri ríkisstjórn rúmum sex vikum eftir kosningar. 14.12.2016 14:15 Vinsælustu leitarorðin á Google Nú er sá tími ársins að margir fara yfir árið sem er að líða og hvað gekk þar á. 14.12.2016 14:00 Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14.12.2016 13:30 Sjómenn fara í verkfall Verkfall sjómanna mun hefjast klukkan átta í kvöld eftir að kjarasamningum var hafnað í kosningu. 14.12.2016 13:27 Flokksleiðtogar missaga um milljarða í stjórnarmyndunarviðræðum Þingmaður Pírata segir að í viðræðum flokkanna fimm um myndun ríkisstjórnar hafði nánast verið búið að finna leiðir til að fjármagna aukin útgjöld upp á um 26 milljarða króna. 14.12.2016 13:04 Fjórir í haldi vegna fíkniefnainnflutnings Fjórir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna gruns um innflutning á um fjórum kílóum af amfetamíni auk töluverðs magns af sterum. 14.12.2016 13:04 Skráningar um hagsmunatengsl hæstaréttardómara verða opinberar Frá byrjun árs 2017 verða upplýsingar um hagsmunatengsl hæstaréttardómara aðgengilegar á heimasíðu réttarins. 14.12.2016 13:02 Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14.12.2016 12:55 Dæmi um að fólk leiti til læknis vegna mengunar Íbúafundur um kísilmálmverksmiðju í Reykjanesbæ í kvöld. 14.12.2016 12:47 Háskólar gætu þurft að taka upp skólagjöld Of lág fjárframlög kalla á aðhaldsaðgerðir eða tekjuöflun, segir rektor HÍ. 14.12.2016 12:32 Maður lést um borð í Herjólfi Ferjunni var snúið við og siglt aftur til Þorlákshafnar þar sem maðurinn var úrskurðaður látinn. 14.12.2016 12:20 Iron Knight gegn Volvo S60 Polestar Samtals 2.800 hestöfl að kljást. 14.12.2016 11:14 Afsöguð haglabyssa fannst grafin við fjölbýlishús í Kópavogi „Hún er í rannsókn og það á eftir að finna eigandann, hvort þetta sé stolið eða ekki.“ 14.12.2016 11:07 Átök hafin aftur í Aleppo Brottflutningur borgara hefur stöðvast vegna sprenginga. 14.12.2016 10:45 Kate Winslet segir sögu Rolls Royce Fyrsta myndskeiðið þar sem farið er yfir sögu Rolls Royce. 14.12.2016 10:25 Svona lítur langtímaspáin út fyrir Þorláksmessu Spáð frosti víðast hvar á landinu og einhverri snjókomu, nema á Austurlandi. 14.12.2016 10:05 Brúnegg sæta dagsektum og banni við nýjum hænum Loftgæði eru slæm en styrkur á ammoníaki hefur mælst yfir leyfilegu hámarki. 14.12.2016 10:04 Ítalir kljást um að verða næsti forseti Evrópuþingsins Þinghópur kristilegra demókrata (EPP) hafa tilnefnt Ítalann Antonio Tajani til að taka við forsetaembættinu af Martin Schultz. 14.12.2016 10:00 Fengu 137 milljónir í jólagjafir Heppinn trompmiðaeigandi vann 25 milljónir króna í aðalútdrætti Happdrættis Háskóla Íslands í gær. 14.12.2016 09:49 Sjá næstu 50 fréttir
Sjómannaverkfall fram á nýtt ár Um sjö þúsund manns leggja niður störf vegna verkfalls sjómanna sem hófst að nýju í gær. Tekjutap vegna verkfallsins er áætlað um fimm milljarðar króna á viku. Mikill meirihluti sjómanna hafnaði samningnum. 15.12.2016 07:00
Magni kvaðst vera saklaus Magni Böðvar Þorvaldsson, sem ákærður er fyrir morðið á Sherry Prather sem framið var árið 2012, mætti fyrir dóm í Jacksonville í Flórída í gær og kvaðst saklaus. Þá var ákæran einnig lesin upp fyrir Magna. 15.12.2016 07:00
Könnun sýnir sterkari ACD meirihluta Áfram yrðu sjö flokkar á Alþingi ef kosið væri aftur til Alþingis. 15.12.2016 07:00
Bregðist við hækkandi húsnæðisverði Félags- og húsnæðismálaráðherra minnir sveitarfélög á ábyrgð þeirra við að sporna gegn hækkandi fasteignaverði í landinu. Ekki tekst að efna fyrirheit um fjölgun félagslegra íbúða. 15.12.2016 07:00
Landfræðileg samþjöppun afgerandi Ný greining sýnir afar greinilega hvernig stórir verkunarstaðir sjávarafla hafa frá 1990 dregið til sín sífellt hærra hlutfall fiskaflans hér á landi. Helmingur bolfiskaflans er unninn stutt frá Sundahöfn og Keflavíkurflugvelli. 15.12.2016 07:00
Risaáfangi í djúpborun á Reykjanesi Tekist hefur að bora niður á 4.500 metra dýpi á háhitasvæði HS Orku á Reykjanesi. Er dýpsta hola þessarar gerðar á Íslandi – og líklega í heiminum. Vonast er til að úr verði vinnsluhola með margfalda vinnslugetu venjulegrar borholu. 15.12.2016 07:00
Leyfi til eldis kært Landssamband veiðifélaga hefur kært starfsleyfi Háafells ehf. um framleiðslu tæplega sjö þúsund tonna af regnbogasilungi við innanvert Ísafjarðardjúp. 15.12.2016 07:00
Gagnrýna hallarekstur bæjarins Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akureyri gagnrýna meirihlutann í bænum harðlega fyrir samþykkta fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. 15.12.2016 07:00
Uppreisnarmenn segja vopnahléi náð í Aleppo Uppreisnarmenn í austurhluta Aleppo segja að vopnahléi hafi nú verið náð og að byrjað að verði að rýma þau svæði þar sem almennir borgarar eru innlyksa snemma á fimmtudagsmorgun. 14.12.2016 23:56
Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14.12.2016 23:32
Þarf 700 milljónir til viðbótar vegna móttöku hælisleitenda Frumvarp til fjáraukalaga var lagt fram á þingi í dag. 14.12.2016 23:18
Þorvaldur skorar á Guðna að veita sér umboð til stjórnarmyndunar "Þó að mikið sé talað um efnahagslegt góðæri, nær það aðeins til lítils hluta þjóðarinnar,“ segir formaður Alþýðufylkingarinnar. 14.12.2016 23:00
Lögreglan lýsir eftir Ólafi Erni Ólafur er 34 ára, rúmlega 190 cm á hæð, um 105 kg og sköllóttur. 14.12.2016 22:41
Ýmislegt sem Íslendingar geta gert til að hjálpa íbúum Aleppo Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir að við verðum að halda áfram að hjálpa. 14.12.2016 21:57
Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14.12.2016 21:15
Forseti Filippseyja hótar enn að láta myrða fólk Forseti Filipseyja hefur viðurkennt að hafa persónulega tekið fjölda manns af lífi til að sýna lögreglumönnum gott fordæmi. Um fimm þúsund manns hafa verið myrt á eyjunum frá því hann tók við embætti forseta í júlímánuði. 14.12.2016 20:15
Sameinuðu þjóðirnar telja stríðsglæpi framda í Aleppo: „Leyfið okkur að fara“ Sameinuðu þjóðirnar telja allar líkur á því að sprengjuárásir Sýrlandshers og hersveita Rússa á austurhluta Aleppo síðustu daga séu stríðsglæpir, en tugþúsundir almennra borgara eru innlyksa í þeim hluta borgarinnar sem enn er á valdi uppreisnarmanna. 14.12.2016 20:12
Katrín segir henta sumum að útmála VG sem afturhaldsflokk Formaður Vinstri grænna segir að langt hafi verið á milli þeirra og Viðreisnar varðandi fjármögnun velferðarkerfisins. Vinstri græn hafi ekki verið á móti kerfisbreytingum í sjávarútvegi og landbúnaði. Nú sé best að pólitískar línur flokkanna fái að koma fram við afgreiðslu fjárlaga áður en lengra verði haldið við myndun stjórnar. 14.12.2016 19:45
Sigmundur Davíð: Ljóst hvers konar dómadagsvitleysa það var að halda kosningar í október Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, segir að sú staða sem komin er upp varðandi myndun ríkisstjórnar, það er að hér ríkir stjórnarkreppa, sýni að það sé orðið "hvers konar dómadagsvitleysa það var“ að halda þingkosningar í október. 14.12.2016 17:41
Eyjólfur fer í fóstur á Íslandi Endanleg niðurstaða í forræðismáli hins fimm ára gamla Eyjólfs Kristins Elvusonar liggur fyrir. 14.12.2016 15:51
Innsláttarvilla gerði rússneskum hökkurum kleift að nálgast tölvupósta demókrata Urðu svokölluðum netveiðum að falli fyrir mistök. 14.12.2016 14:46
Verður Yaris að spyrnukerru? Hefur nýverið látið frá sér teikningar af aflmiklum og sportlegum Yaris. 14.12.2016 14:38
Minnihlutastjórnir við völd í Svíþjóð, Danmörku og Noregi Myndun minnihlutastjórnar hér á landi hefur æ oftar verið nefnd til sögunnar á síðustu dögum, nú þegar ekkert bolar á nýrri ríkisstjórn rúmum sex vikum eftir kosningar. 14.12.2016 14:15
Vinsælustu leitarorðin á Google Nú er sá tími ársins að margir fara yfir árið sem er að líða og hvað gekk þar á. 14.12.2016 14:00
Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14.12.2016 13:30
Sjómenn fara í verkfall Verkfall sjómanna mun hefjast klukkan átta í kvöld eftir að kjarasamningum var hafnað í kosningu. 14.12.2016 13:27
Flokksleiðtogar missaga um milljarða í stjórnarmyndunarviðræðum Þingmaður Pírata segir að í viðræðum flokkanna fimm um myndun ríkisstjórnar hafði nánast verið búið að finna leiðir til að fjármagna aukin útgjöld upp á um 26 milljarða króna. 14.12.2016 13:04
Fjórir í haldi vegna fíkniefnainnflutnings Fjórir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna gruns um innflutning á um fjórum kílóum af amfetamíni auk töluverðs magns af sterum. 14.12.2016 13:04
Skráningar um hagsmunatengsl hæstaréttardómara verða opinberar Frá byrjun árs 2017 verða upplýsingar um hagsmunatengsl hæstaréttardómara aðgengilegar á heimasíðu réttarins. 14.12.2016 13:02
Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14.12.2016 12:55
Dæmi um að fólk leiti til læknis vegna mengunar Íbúafundur um kísilmálmverksmiðju í Reykjanesbæ í kvöld. 14.12.2016 12:47
Háskólar gætu þurft að taka upp skólagjöld Of lág fjárframlög kalla á aðhaldsaðgerðir eða tekjuöflun, segir rektor HÍ. 14.12.2016 12:32
Maður lést um borð í Herjólfi Ferjunni var snúið við og siglt aftur til Þorlákshafnar þar sem maðurinn var úrskurðaður látinn. 14.12.2016 12:20
Afsöguð haglabyssa fannst grafin við fjölbýlishús í Kópavogi „Hún er í rannsókn og það á eftir að finna eigandann, hvort þetta sé stolið eða ekki.“ 14.12.2016 11:07
Kate Winslet segir sögu Rolls Royce Fyrsta myndskeiðið þar sem farið er yfir sögu Rolls Royce. 14.12.2016 10:25
Svona lítur langtímaspáin út fyrir Þorláksmessu Spáð frosti víðast hvar á landinu og einhverri snjókomu, nema á Austurlandi. 14.12.2016 10:05
Brúnegg sæta dagsektum og banni við nýjum hænum Loftgæði eru slæm en styrkur á ammoníaki hefur mælst yfir leyfilegu hámarki. 14.12.2016 10:04
Ítalir kljást um að verða næsti forseti Evrópuþingsins Þinghópur kristilegra demókrata (EPP) hafa tilnefnt Ítalann Antonio Tajani til að taka við forsetaembættinu af Martin Schultz. 14.12.2016 10:00
Fengu 137 milljónir í jólagjafir Heppinn trompmiðaeigandi vann 25 milljónir króna í aðalútdrætti Happdrættis Háskóla Íslands í gær. 14.12.2016 09:49