Fleiri fréttir

Hermenn myrða íbúa á heimilum í Aleppo

Stjórnarherinn hefur náð völdum í borginni Aleppo. Hermenn eru sagðir ryðjast inn á heimili almennra borgara og myrða þá. Sameinuðu þjóðirnar fordæma þá harkalega.

Auðmönnum í Svíþjóð fjölgar

Milljarðamæringar í Svíþjóð eru 178 og hefur þeim fjölgað um 22 frá því í fyrra, samkvæmt úttekt viðskiptaritsins Veckans Affärer.

Námsárangur fór fram úr villtustu væntingum

Breytt verklag í grunnskólum Reykjanesbæjar skilaði mun betri námsárangri barna. Átakið kostaði ekki krónu. Skimunarpróf til að finna þá sem þurftu að bæta sig. Bæjarstjóri segir dæmið sanna að heilt þorp þurfi til að ala upp barn

Miðstöð félagslífsins á Þórshöfn hvarf í eldi

Grillskálinn í Þórshöfn var félagsmiðstöð íbúa Þórshafnar. Þar hittust bæjarbúar yfir rjúkandi kaffibolla og fóru yfir daginn og veginn í rúm 50 ár. Skálinn brann í fyrrinótt og eru bæjarbúar slegnir yfir að hafa misst eitt sitt

Kennarar líta á samninginn sem vopnahlé til eins árs

Þrátt fyrir að hafa samþykkt kjarasamning eru kennarar enn ósáttir. Þeir skiptast í tvær fylkingar sem eru sammála um markmið en ósammála um aðferð. Sveitarfélögin eru á skilorði hjá mörgum kennurum sem segjast munu gefa þeim ár til

Kanye fundaði með Trump

Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu.

Vinstri græn vildu auðlegðar- og sykurskatt

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að flokkurinn hafi talað fyrir auðlegðarskatti og sykurskatti í viðræðum um fimm flokka stjórnarsamstarf sem lauk í gær, ekki hærri tekjuskatti.

Sjá næstu 50 fréttir