Fleiri fréttir Hermenn myrða íbúa á heimilum í Aleppo Stjórnarherinn hefur náð völdum í borginni Aleppo. Hermenn eru sagðir ryðjast inn á heimili almennra borgara og myrða þá. Sameinuðu þjóðirnar fordæma þá harkalega. 14.12.2016 07:00 Auðmönnum í Svíþjóð fjölgar Milljarðamæringar í Svíþjóð eru 178 og hefur þeim fjölgað um 22 frá því í fyrra, samkvæmt úttekt viðskiptaritsins Veckans Affärer. 14.12.2016 07:00 Námsárangur fór fram úr villtustu væntingum Breytt verklag í grunnskólum Reykjanesbæjar skilaði mun betri námsárangri barna. Átakið kostaði ekki krónu. Skimunarpróf til að finna þá sem þurftu að bæta sig. Bæjarstjóri segir dæmið sanna að heilt þorp þurfi til að ala upp barn 14.12.2016 07:00 Miðstöð félagslífsins á Þórshöfn hvarf í eldi Grillskálinn í Þórshöfn var félagsmiðstöð íbúa Þórshafnar. Þar hittust bæjarbúar yfir rjúkandi kaffibolla og fóru yfir daginn og veginn í rúm 50 ár. Skálinn brann í fyrrinótt og eru bæjarbúar slegnir yfir að hafa misst eitt sitt 14.12.2016 07:00 Hótaði og hrækti á lögreglumann Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær konu í 90 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. 14.12.2016 07:00 Kennarar líta á samninginn sem vopnahlé til eins árs Þrátt fyrir að hafa samþykkt kjarasamning eru kennarar enn ósáttir. Þeir skiptast í tvær fylkingar sem eru sammála um markmið en ósammála um aðferð. Sveitarfélögin eru á skilorði hjá mörgum kennurum sem segjast munu gefa þeim ár til 14.12.2016 07:00 Magni skallaði borðið er hann var sakaður um morð Magni, sem er með tvöfalt ríkisfang, er ákærður fyrir að hafa myrt Sherry Prather árið 2012. 14.12.2016 07:00 Greiðslurnar til þriðja aðila en samt ekki ákært í mansalsmáli Tvær konur frá Srí Lanka sem saumuðu fatnað í kjallara í Vík í Mýrdal eru ekki þolendur mansals að mati héraðssaksóknara. Greiðslur til annarrar konunnar runnu til aðila erlendis. 14.12.2016 07:00 Olíuforstjóri verður ráðherra utanríkismála Rex Tillerson, framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins Exxon, verður utanríkisráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump. 14.12.2016 07:00 Grunur um íkveikju við Laugalækjarskóla Talið er að eldurinn hafi kviknað í ruslageymslu í kjallara skólans. 13.12.2016 23:42 Sprengjuárásin í Kaíró: ISIS segist bera ábyrgð Í sprengjuárásinni létust að minnsta kosti 25 manns, meirihluti konur og börn en minnihluti kristinna hefur í æ meira mæli orðið fyrir árásum í landinu undanfarin ár. 13.12.2016 23:24 Sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ harðorður á fundi Öryggisráðsins: „Kunnið þið ekki að skammast ykkar?“ Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, var harðorð í garð Bashar al-Assad, Sýrlandsforseta, Rússa og Írana sem stutt hafa Sýrlandsstjórn með ráðum og dáð í borgarastyrjöldinni sem geisað hefur í landinu frá árinu 2011. 13.12.2016 23:15 Þúsundir Pólverja mótmæltu ríkisstjórn landsins í dag Tilefni mótmælanna var tillögur ríkisstjórnarinnar um skerðingu á frelsi fólks til samkomu á opinberum vettvangi sem og aðför hennar að lýðræði í landinu. 13.12.2016 23:02 Maðurinn sem reyndi að myrða Donald Trump dæmdur í eins árs fangelsi Hann var sakaður um að hafa reynt að grípa í byssu lögreglumanns á kosningafundinum með því markmiði að skjóta frambjóðandann. 13.12.2016 21:54 Trump vill útnefna Rick Perry sem orkumálaráðherra Perry hefur meðal annars sagt að það ætti að leggja orkumálaráðuneytið niður. 13.12.2016 21:23 Sigurður Ingi segir minnihlutastjórn koma til greina Þetta kom fram í leiðtogaumræðum i kvöld. 13.12.2016 21:04 Ríkið greiðir hátt í 100 milljarða nái lífeyrisfrumvarp fram að ganga Fjármálaráðherra segir ríkið ekki vera að reyna að koma sér undan neinum skuldbindingum með frumvarpi til jöfnunar lífeyrisréttinda sem hann mælti fyrir öðru sinni á Alþingi í dag. 13.12.2016 20:45 Guðni gaf Bjarna, Katrínu og Birgittu bók eftir sjálfan sig Fengu Völundarhús valdsins, bók um forsetatíð Kristjáns Eldjárns. 13.12.2016 20:28 Fjölmargir möguleikar á stórnarmyndun hætti flokkar að útiloka ýmsa kosti Í yfirlýsingu forseta Íslands vegna stjórnarmyndunar opnar hann á þann möguleika að mynduð verði minnihlutastjórn sem varin yrði vantrausti. 13.12.2016 20:00 Grunnskólakennari segir nýgerðan kjarasamning ekki nógu góðan: „Við erum ekki metin að verðleikum“ Ekki er ljóst hvort áttatíu kennarar sem sögðu upp störfum sínum hjá Reykjavíkurborg á síðustu vikum komi til með að draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir að grunnskólakennarar hafi samþykkt kjarasamning sem undirritaður var við sveitarfélögin í lok nóvember. 13.12.2016 20:00 Framleiða 10 til 12 milljónir lítra af gosi fyrir hátíðarnar Gosneysla Íslendinga um jólahátíðina verður svipuð og á síðasta ári. Þetta er mat framleiðenda sem segja þó að neyslumynstrið breytist á þessum tíma. 13.12.2016 19:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 13.12.2016 18:15 Sýrlenskum uppreisnarmönnum leyft að yfirgefa austurhluta Aleppo Þetta er haft eftir sendiherra Rússlands hjá Sameinuðu þjóðunum. 13.12.2016 17:51 Prestur Akureyrarkirkju: Vanþekking Birgittu á störfum kirkjunnar augljós Hildur Eir Bolladóttir segist vera orðin þreytt á því að sýna hinn vangann í umræðunni um kirkjuna. 13.12.2016 17:32 Keyrði inn í hóp af ungnautum á Snæfellsnesi Fólksbíl var síðdegis síðastliðinn laugardag ekið inn í hóp af ungnautum sem voru á Snæfellsvegi við bæinn Þverá. 13.12.2016 17:22 Nýr Geländerwagen á næsta ári Léttist um 400 kíló og fær nýja V8 vél. 13.12.2016 16:33 MAX1 gaf Krabbameinsfélaginu 1,7 milljónir Afrakstur Nokian dekkjasölu í október og nóvember. 13.12.2016 16:00 Vinstri vængurinn logar í illdeilum Tvíburarnir Ármann og Sverrir Jakobssynir missa sig við Össur. 13.12.2016 15:56 Saka uppreisnarmenn um að sviðsetja myndbönd af ódæðum Talsmaður Varnarmálaráðuneytis Rússlands segir að fjölmiðlar eigi ekki að falla fyrir áróðri hryðjuverkamanna. 13.12.2016 15:45 Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13.12.2016 15:05 Alexei Navalny ætlar að bjóða sig fram til forseta í Rússlandi Navalny er þekktur fyrir að berjast gegn spillingu og hefur hann margsinnis sakað Vladimir Putin, forseta Rússlands, og bandamenn hans um spillingu. 13.12.2016 14:53 Veltir fyrir sér hvort Bjarni vantreysti forstöðumönnum ríkisstofnana Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir ummæli hans um forstöðumenn ríkisstofnana. 13.12.2016 14:22 Þúsundir barna þjást í Aleppo Um hundrað börn eru föst í byggingu í borginni sem er undir stórfelldum árásum. 13.12.2016 14:12 Birgitta skorar á Þjóðkirkjuna að færa heilbrigðiskerfinu milljónirnar Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2017 á Þjóðkirkjan von á 113,4 milljóna hækkun á ríkisframlögum. 13.12.2016 13:47 Kenna skorti á samvinnu frá Bandaríkjunum um fall Palmyra Talsmaður ríkisstjórnarinnar í Moskvu sagði nú í morgun að Bandaríkin vildu ekki starfa með Rússlandi, en hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina með samvinnu. 13.12.2016 13:30 Vinstri græn vildu auðlegðar- og sykurskatt Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að flokkurinn hafi talað fyrir auðlegðarskatti og sykurskatti í viðræðum um fimm flokka stjórnarsamstarf sem lauk í gær, ekki hærri tekjuskatti. 13.12.2016 13:29 Renault rafmagnsbíll á undir milljón Líklegt verð á bilinu 7.000 til 8.000 dollarar. 13.12.2016 13:27 Skandall í sænsku jólapartý: Framkvæmdastjóri greip í rass og biðst afsökunar Starfsmaður EON varð fyrir kynferðislegri áreitni af hendi yfirmanns. 13.12.2016 13:05 Veiðifélög kæra útgáfu starfsleyfis fyrir fiskeldi Segja óheimilt að starfrækja sjókvíaeldi í innanverðu Ísafjarðardjúpi. 13.12.2016 13:00 Samfylkingin leið yfir viðræðuslitum Telja mögulegt að hægt sé að brúa bilið á milli flokka. 13.12.2016 12:50 Samtökin ´78 bjóða upp á jólamat en vona að enginn komi Samtökin '78 bjóða nú í fyrsta sinn í kvöldverð á Aðfangadag fyrir þá sem eiga ekki í nein hús að venda um hátíðarnar. 13.12.2016 12:45 Mikið tilfinningatjón fyrir alla bæjarbúa Eina sjoppan á Þórshöfn á Langanesi brann til kaldra kola í nótt. 13.12.2016 11:53 Trump staðfestir tilnefningu Rex Tillerson Tilnefningin gæti leitt til deilna á milli Trump og þingmanna repúblikana. 13.12.2016 11:45 Engum hleypt inn eftir að hótun barst Útlendingastofnun Lögreglan er á svæðinu en starfsfólk var mætt til vinnu er hótunin barst. 13.12.2016 11:09 10 bestu vélarnar vestanhafs Evrópskar og japanskar vélar áberandi, en fáar bandarískar. 13.12.2016 10:55 Sjá næstu 50 fréttir
Hermenn myrða íbúa á heimilum í Aleppo Stjórnarherinn hefur náð völdum í borginni Aleppo. Hermenn eru sagðir ryðjast inn á heimili almennra borgara og myrða þá. Sameinuðu þjóðirnar fordæma þá harkalega. 14.12.2016 07:00
Auðmönnum í Svíþjóð fjölgar Milljarðamæringar í Svíþjóð eru 178 og hefur þeim fjölgað um 22 frá því í fyrra, samkvæmt úttekt viðskiptaritsins Veckans Affärer. 14.12.2016 07:00
Námsárangur fór fram úr villtustu væntingum Breytt verklag í grunnskólum Reykjanesbæjar skilaði mun betri námsárangri barna. Átakið kostaði ekki krónu. Skimunarpróf til að finna þá sem þurftu að bæta sig. Bæjarstjóri segir dæmið sanna að heilt þorp þurfi til að ala upp barn 14.12.2016 07:00
Miðstöð félagslífsins á Þórshöfn hvarf í eldi Grillskálinn í Þórshöfn var félagsmiðstöð íbúa Þórshafnar. Þar hittust bæjarbúar yfir rjúkandi kaffibolla og fóru yfir daginn og veginn í rúm 50 ár. Skálinn brann í fyrrinótt og eru bæjarbúar slegnir yfir að hafa misst eitt sitt 14.12.2016 07:00
Hótaði og hrækti á lögreglumann Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær konu í 90 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. 14.12.2016 07:00
Kennarar líta á samninginn sem vopnahlé til eins árs Þrátt fyrir að hafa samþykkt kjarasamning eru kennarar enn ósáttir. Þeir skiptast í tvær fylkingar sem eru sammála um markmið en ósammála um aðferð. Sveitarfélögin eru á skilorði hjá mörgum kennurum sem segjast munu gefa þeim ár til 14.12.2016 07:00
Magni skallaði borðið er hann var sakaður um morð Magni, sem er með tvöfalt ríkisfang, er ákærður fyrir að hafa myrt Sherry Prather árið 2012. 14.12.2016 07:00
Greiðslurnar til þriðja aðila en samt ekki ákært í mansalsmáli Tvær konur frá Srí Lanka sem saumuðu fatnað í kjallara í Vík í Mýrdal eru ekki þolendur mansals að mati héraðssaksóknara. Greiðslur til annarrar konunnar runnu til aðila erlendis. 14.12.2016 07:00
Olíuforstjóri verður ráðherra utanríkismála Rex Tillerson, framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins Exxon, verður utanríkisráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump. 14.12.2016 07:00
Grunur um íkveikju við Laugalækjarskóla Talið er að eldurinn hafi kviknað í ruslageymslu í kjallara skólans. 13.12.2016 23:42
Sprengjuárásin í Kaíró: ISIS segist bera ábyrgð Í sprengjuárásinni létust að minnsta kosti 25 manns, meirihluti konur og börn en minnihluti kristinna hefur í æ meira mæli orðið fyrir árásum í landinu undanfarin ár. 13.12.2016 23:24
Sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ harðorður á fundi Öryggisráðsins: „Kunnið þið ekki að skammast ykkar?“ Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, var harðorð í garð Bashar al-Assad, Sýrlandsforseta, Rússa og Írana sem stutt hafa Sýrlandsstjórn með ráðum og dáð í borgarastyrjöldinni sem geisað hefur í landinu frá árinu 2011. 13.12.2016 23:15
Þúsundir Pólverja mótmæltu ríkisstjórn landsins í dag Tilefni mótmælanna var tillögur ríkisstjórnarinnar um skerðingu á frelsi fólks til samkomu á opinberum vettvangi sem og aðför hennar að lýðræði í landinu. 13.12.2016 23:02
Maðurinn sem reyndi að myrða Donald Trump dæmdur í eins árs fangelsi Hann var sakaður um að hafa reynt að grípa í byssu lögreglumanns á kosningafundinum með því markmiði að skjóta frambjóðandann. 13.12.2016 21:54
Trump vill útnefna Rick Perry sem orkumálaráðherra Perry hefur meðal annars sagt að það ætti að leggja orkumálaráðuneytið niður. 13.12.2016 21:23
Sigurður Ingi segir minnihlutastjórn koma til greina Þetta kom fram í leiðtogaumræðum i kvöld. 13.12.2016 21:04
Ríkið greiðir hátt í 100 milljarða nái lífeyrisfrumvarp fram að ganga Fjármálaráðherra segir ríkið ekki vera að reyna að koma sér undan neinum skuldbindingum með frumvarpi til jöfnunar lífeyrisréttinda sem hann mælti fyrir öðru sinni á Alþingi í dag. 13.12.2016 20:45
Guðni gaf Bjarna, Katrínu og Birgittu bók eftir sjálfan sig Fengu Völundarhús valdsins, bók um forsetatíð Kristjáns Eldjárns. 13.12.2016 20:28
Fjölmargir möguleikar á stórnarmyndun hætti flokkar að útiloka ýmsa kosti Í yfirlýsingu forseta Íslands vegna stjórnarmyndunar opnar hann á þann möguleika að mynduð verði minnihlutastjórn sem varin yrði vantrausti. 13.12.2016 20:00
Grunnskólakennari segir nýgerðan kjarasamning ekki nógu góðan: „Við erum ekki metin að verðleikum“ Ekki er ljóst hvort áttatíu kennarar sem sögðu upp störfum sínum hjá Reykjavíkurborg á síðustu vikum komi til með að draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir að grunnskólakennarar hafi samþykkt kjarasamning sem undirritaður var við sveitarfélögin í lok nóvember. 13.12.2016 20:00
Framleiða 10 til 12 milljónir lítra af gosi fyrir hátíðarnar Gosneysla Íslendinga um jólahátíðina verður svipuð og á síðasta ári. Þetta er mat framleiðenda sem segja þó að neyslumynstrið breytist á þessum tíma. 13.12.2016 19:45
Sýrlenskum uppreisnarmönnum leyft að yfirgefa austurhluta Aleppo Þetta er haft eftir sendiherra Rússlands hjá Sameinuðu þjóðunum. 13.12.2016 17:51
Prestur Akureyrarkirkju: Vanþekking Birgittu á störfum kirkjunnar augljós Hildur Eir Bolladóttir segist vera orðin þreytt á því að sýna hinn vangann í umræðunni um kirkjuna. 13.12.2016 17:32
Keyrði inn í hóp af ungnautum á Snæfellsnesi Fólksbíl var síðdegis síðastliðinn laugardag ekið inn í hóp af ungnautum sem voru á Snæfellsvegi við bæinn Þverá. 13.12.2016 17:22
MAX1 gaf Krabbameinsfélaginu 1,7 milljónir Afrakstur Nokian dekkjasölu í október og nóvember. 13.12.2016 16:00
Vinstri vængurinn logar í illdeilum Tvíburarnir Ármann og Sverrir Jakobssynir missa sig við Össur. 13.12.2016 15:56
Saka uppreisnarmenn um að sviðsetja myndbönd af ódæðum Talsmaður Varnarmálaráðuneytis Rússlands segir að fjölmiðlar eigi ekki að falla fyrir áróðri hryðjuverkamanna. 13.12.2016 15:45
Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13.12.2016 15:05
Alexei Navalny ætlar að bjóða sig fram til forseta í Rússlandi Navalny er þekktur fyrir að berjast gegn spillingu og hefur hann margsinnis sakað Vladimir Putin, forseta Rússlands, og bandamenn hans um spillingu. 13.12.2016 14:53
Veltir fyrir sér hvort Bjarni vantreysti forstöðumönnum ríkisstofnana Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir ummæli hans um forstöðumenn ríkisstofnana. 13.12.2016 14:22
Þúsundir barna þjást í Aleppo Um hundrað börn eru föst í byggingu í borginni sem er undir stórfelldum árásum. 13.12.2016 14:12
Birgitta skorar á Þjóðkirkjuna að færa heilbrigðiskerfinu milljónirnar Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2017 á Þjóðkirkjan von á 113,4 milljóna hækkun á ríkisframlögum. 13.12.2016 13:47
Kenna skorti á samvinnu frá Bandaríkjunum um fall Palmyra Talsmaður ríkisstjórnarinnar í Moskvu sagði nú í morgun að Bandaríkin vildu ekki starfa með Rússlandi, en hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina með samvinnu. 13.12.2016 13:30
Vinstri græn vildu auðlegðar- og sykurskatt Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að flokkurinn hafi talað fyrir auðlegðarskatti og sykurskatti í viðræðum um fimm flokka stjórnarsamstarf sem lauk í gær, ekki hærri tekjuskatti. 13.12.2016 13:29
Renault rafmagnsbíll á undir milljón Líklegt verð á bilinu 7.000 til 8.000 dollarar. 13.12.2016 13:27
Skandall í sænsku jólapartý: Framkvæmdastjóri greip í rass og biðst afsökunar Starfsmaður EON varð fyrir kynferðislegri áreitni af hendi yfirmanns. 13.12.2016 13:05
Veiðifélög kæra útgáfu starfsleyfis fyrir fiskeldi Segja óheimilt að starfrækja sjókvíaeldi í innanverðu Ísafjarðardjúpi. 13.12.2016 13:00
Samfylkingin leið yfir viðræðuslitum Telja mögulegt að hægt sé að brúa bilið á milli flokka. 13.12.2016 12:50
Samtökin ´78 bjóða upp á jólamat en vona að enginn komi Samtökin '78 bjóða nú í fyrsta sinn í kvöldverð á Aðfangadag fyrir þá sem eiga ekki í nein hús að venda um hátíðarnar. 13.12.2016 12:45
Mikið tilfinningatjón fyrir alla bæjarbúa Eina sjoppan á Þórshöfn á Langanesi brann til kaldra kola í nótt. 13.12.2016 11:53
Trump staðfestir tilnefningu Rex Tillerson Tilnefningin gæti leitt til deilna á milli Trump og þingmanna repúblikana. 13.12.2016 11:45
Engum hleypt inn eftir að hótun barst Útlendingastofnun Lögreglan er á svæðinu en starfsfólk var mætt til vinnu er hótunin barst. 13.12.2016 11:09
10 bestu vélarnar vestanhafs Evrópskar og japanskar vélar áberandi, en fáar bandarískar. 13.12.2016 10:55