Tárin runnu er afi fékk aftur Chevrolet ´55 Bel Air Finnur Thorlacius skrifar 15. desember 2016 15:50 Foreldrar afa gamla gáfu honum draumabílinn Chevrolet´55 Bel Air þegar hann var 16 ára en þegar eldri systir hans og eiginmaður voru á leið til Kaliforníu tók móðir hans af honum bílinn. Þau óku áleiðis en bíllinn bilaði á leiðinni og þau seldu hann í brotajárn. Hann sá aldrei bílinn aftur og hefur grátið hann síðan. Í raun átti hann bara tvo drauma í lífinu, að eignast hús yfir höfuðið og eiga Chevrolet ´55 Bel Air. Afabarn hans gaf honum hús og hér sést þegar hann gefur honum einnig algjörlega uppgerðan Chevrolet ´55 Bel Air. Afi gamli getur ekki hamið tárin og víst er að einhverjir eiga eftir að gera það líka við að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Alls ekki slæmt að eiga barnabörn eins og þennan gjafmilda mann. Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent
Foreldrar afa gamla gáfu honum draumabílinn Chevrolet´55 Bel Air þegar hann var 16 ára en þegar eldri systir hans og eiginmaður voru á leið til Kaliforníu tók móðir hans af honum bílinn. Þau óku áleiðis en bíllinn bilaði á leiðinni og þau seldu hann í brotajárn. Hann sá aldrei bílinn aftur og hefur grátið hann síðan. Í raun átti hann bara tvo drauma í lífinu, að eignast hús yfir höfuðið og eiga Chevrolet ´55 Bel Air. Afabarn hans gaf honum hús og hér sést þegar hann gefur honum einnig algjörlega uppgerðan Chevrolet ´55 Bel Air. Afi gamli getur ekki hamið tárin og víst er að einhverjir eiga eftir að gera það líka við að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Alls ekki slæmt að eiga barnabörn eins og þennan gjafmilda mann.
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent