Fleiri fréttir

Nýtt samkomulag í Aleppo

Tugir þúsunda íbúa bíða brottflutnings frá umsátrinu við hræðilegar aðstæður.

Nýtt kerfi mismuni fjölskyldum eftir efnahag

Nýtt greiðsluþátttökukerfi barna í heilbrigðiskerfinu er líklegt til að mismuna fjölskyldum eftir efnahag að mati barnalæknis, sem efast um að heilsugæslan ráði við aukið álag eins og staðan sé í dag.

Dr. Heimlich er látinn

Henry Heimlich þróaði hið fræga bragð sem hefur bjargað fjölda manna frá köfnun.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 skoðum við nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu við börn, sem barnalæknir segir að mismuni börnum eftir efnahag en landlæknir segir skref í rétta átt.

Bankinn lætur rannsaka leka

Íslandsbanki hefur lokið rannsókn á því hvort gögn um verðbréfaviðskipti hæstaréttardómara sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hafi komið frá bankanum.

Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður

Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna.

Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins

Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn.

Sjá næstu 50 fréttir