Fleiri fréttir

Hafa ekki eftirlit með aflífun alifugla

Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, segir að skýrt sé kveðið á um í lögum hvað er leyfilegt og hvað ekki við aflífun dýra.

Réttur framleiðandans í fyrirrúmi

Það sem blasir við eftir að Kastljós fjallaði um Brún­eggjamálið á mánudag er að réttur framleiðandans á Íslandi er mun hærra skrifaður en neytandans

Kjötið selt sem vistvænar unghænur

Fyrirtækið Brúnegg markaðssetti kjöt af varphænum sínum sem vistvænar unghænur áður en úrbætur voru gerðar. Fyrirtækið á engin egg á lager sem þarf að farga. Hluta af varpstofni Brúneggja verður slátrað ef ekki tekst að koma viðs

Ugla sat á kvisti

Á sunnudaginn verður seinni umferð forsetakosninganna í Austurríki endurtekin eftir miklar tafir og flækjur. Þjóðin skiptist í nánast tvær jafnar fylkingar milli frambjóðendanna tveggja.

Krísa við gerð norskra fjárlaga

Erfiðlega gengur fyrir ríkisstjórn Ernu Solberg að setja saman fjárlög fyrir næsta ár, en viðræður við stuðningsflokka ríkisstjórnarinnar hafa siglt í strand.

Vilja Hringrás burt

Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi.

Vilja fjársvelta Norður-Kóreu

Útflutningstekjur ríkisins á koli munu lækka um 60 prósent vegna viðskiptaþvinganna Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.

Katrín og Bjarni funda

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks komu saman til fundar á öðrum tímanum í dag til þess að fara yfir mögulegt stjórnarsamstarf flokkanna tveggja.

Hafnar alfarið ábyrgð á brúneggjamáli

Kristinn Hugason, fyrrverandi starfsmaður atvinnuvegaráðuneytisins, hafnar því með öllu í viðtali við Fréttablaðið að hann beri á nokkurn hátt ábyrgð á því að málefni fyrirtækisins Brúnegg, sem Kastljós fjallaði um á mánudagskvöld, dagaði uppi í ráðuneytinu án aðgerða.

Spældir enda búnir að missa alla kúnna

Kristinn Gylfi Jónsson, einn af eigendum Brúneggja, segir afar erfitt að takast á við þær aðstæður sem sköpuðust eftir að Kastljós fjallaði um málefni fyrirtækisins á mánudagskvöld.

Sjá næstu 50 fréttir