Fleiri fréttir Vanir slökkvistarfi á athafnasvæðinu og gekk greiðlega að slökkva eldinn Eldur kom upp í safnhaug á athafnasvæði Hringrásar í Klettagörðum í kvöld. 30.11.2016 00:00 Forseti Brasilíu lýsir yfir þriggja daga þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins Lýst hefur verið yfir þriggja daga þjóðarsorg í Brasilíu í kjölfar þess að 75 manns létust þegar farþegaflugvél fórst í Kólumbíu í morgun. Innanborðs voru meðal annars meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense Real. 29.11.2016 22:30 Svaraði kalli ISIS í Ohio Íslamska ríkið segir námsmanninn sem ók á og stakk ellefu manns vera "hermann“. 29.11.2016 21:56 Ólafur vonast til að samningurinn dugi til að kennarar dragi uppsagnir til baka Formaður Félags grunnskólakennara segir það nú félagsmanna að dæma um hvort að samningurinn sé ásættanlegur. 29.11.2016 20:45 Yfir þúsund manns hafa sótt um hæli á Íslandi Þúsund manns hafa sótt um hæli á Íslandi það sem af er ári en aldrei hafa jafn margir sótt um hæli hér á landi. Útlendingastofnun vinnur nú hörðum höndum að því að auka þjónustustigið en mikið álag er á stofnuninni um þessar mundir. 29.11.2016 20:30 Spila bridds með Helga á spítalanum í hverri viku Helgi Jóhannsson sem áður stýrði Samvinnuferðum tekst á við erfiðan sjúkdóm eins og hann sé í heimsmeistarakeppni í bridds. 29.11.2016 20:00 Fá fentanýl sent með pósti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur komist að því að verkjalyfið fentanýl, sem hefur verið misnotað hér á landi og valdið dauða, sé pantað á netinu af þeim sem misnota það og sent til Íslands. 29.11.2016 20:00 Trump hótar „afleiðingum“ fyrir fánabrennur Stingur upp á því að fólk sem brenni bandaríska fánann verði svipt ríkisborgararétti eða jafnvel fangelsað. 29.11.2016 19:52 Segja merkingar um vistvæna framleiðslu „jafngilda blekkingum“ Stjórn Neytendasamtakanna krefst þess niðurstöður úr skoðunarheimsóknum MAST verði gerðar opinberar. 29.11.2016 19:11 Abbas endurkjörinn leiðtogi Fatah hreyfingarinnar Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas, hefur verið endurkjörinn formaður Fatah hreyfingarinnar. Hann mun gegna embættinu næstu fimm árin. 29.11.2016 19:07 Framkvæmdastjóri Bónus um Brúnegg: „Í hálfgerðu sjokki“ Eigandi Brúneggja biðst afsökunar. 29.11.2016 19:05 Samningur í höfn hjá kennurum Þetta er þriðji samningurinn sem kennarar skrifa undir á árinu. 29.11.2016 18:12 Beið í símanum í 27 mínútur á meðan 90 hermenn létu lífið Bandaríkin segja mistök hafa valdið því að sýrlenskir hermenn létu lífið í loftárásum í september. 29.11.2016 17:40 Eldur kom upp á Njálsgötu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út laust fyrir klukkan tólf í dag eftir að tilkynning barst um eldsvoða í íbúðarhúsi við Njálsgötu 29.11.2016 16:00 Jón Valur ákærður fyrir hatursorðræðu Ummælin sem Jón Valur er ákærður vegna snúa öll að kynhneigð en færslurnar voru skrifaðar af tilefni umfjöllunar um hinsegin fræðslu Samtakana 78. 29.11.2016 15:41 Fiat erfingi laug til um eigið mannrán Krafði fjölskyldu sína um 10.000 dollara til kaupa á meira dópi. 29.11.2016 15:37 Krefjast þess að Vigdís dragi órökstuddar og ósannar ásakanir til baka "Það er óviðunandi að hafður sé uppi slíkur atvinnurógur í garð fréttamanna sem sinna sínum störfum af heilindum og fagmennsku.“ 29.11.2016 15:19 Eigandi Brúneggja: „Ætlum að reyna að byggja upp trúverðugleika okkar“ Kristinn Gylfi Jónsson segir rekstrargrundvöll fyrirtækisins enn fyrir hendi. 29.11.2016 14:49 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29.11.2016 14:22 Bæði umhverfisvænt og hagkvæmt að halda hænur heima hjá sér Hver hæna gefur um það bil 200 egg á ári ef rétt er haldið á spöðunum. 29.11.2016 13:30 Katrín: Könnum málefnanlegan grundvöll samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn Katrín Jakobsdóttir er ekki stressuð yfir því að ekki hafi verið mynduð ríkisstjórn, rúmum mánuði eftir kosningar. 29.11.2016 13:18 Stærstu eggjaframleiðendur landsins: Matvælastofnun brást ábyrgðarhlutverki sínu Tveir stærstu eggjaframleiðendur landsins, Nesbú og Stjörnuegg, segja umfjöllun Kastljóss um Brúnegg hafa verið algjört reiðarslag. 29.11.2016 12:22 Trúður herjaði á þroskahamlaða í Mosfellsbæ: „Mjög mikill hrottaskapur“ Hefði geta valdið miklum andlegum skaða fyrir íbúa Skálatúns segir forstöðumaður. 29.11.2016 11:54 Forseti Íslands upplýstur um viðræður VG og Sjálfstæðisflokks Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er upplýstur um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðum. 29.11.2016 11:52 Vigdís Hauksdóttir: Agenda RÚV og „góða fólksins“ að knésetja íslenskan landbúnað „Væri nú ekki gott ef við neytendur gætum treyst eftirlitsaðilum fyrir 1600 milljónir á ári. Hvert fer peningurinn eiginlega?“ 29.11.2016 11:32 Fyrsti Bugatti Chiron sem er rústað Endaði útí skurði í Þýskalandi. 29.11.2016 11:19 Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur hefja stjórnarmyndunarviðræður Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, munu funda í dag um mögulegt samstarf flokkanna. 29.11.2016 11:16 Þessir 7 keppa um bíl ársins í Evrópu Alfa Romeo Giulia, Citroën C3, Benz E-Class, Nissan Micra, Peugeot 3008, Toyota C-HR og Volvo S90/V90. 29.11.2016 10:51 Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar Engin tíðindi af stjórnarmyndun hafa borist síðan um helgina. 29.11.2016 10:41 Landbúnaðarráðherra segir mál Brúneggja „mjög sjokkerandi“ Gunnar Bragi Sveinsson heyrði fyrst af málinu fyrir nokkrum dögum síðan og segir að nú taki við vinna í ráðuneytinu við athuga verkferla. 29.11.2016 10:28 Cord bílamerkið endurvakið Eigandi Cord merkisins hyggst smíða nýja bíla eins og í fyrndinni. 29.11.2016 10:07 Sérfræðingar segja Trump hafa rangt fyrir sér Engar vísbendingar sé að finna um þess að "milljónir hafi kosið ólöglega“. 29.11.2016 08:45 Skjálftahrina við Grímsey Snarpasti skjálftinn mældist 2,8 stig en aðrir voru vægari. 29.11.2016 07:50 Erlend kona alvarlega slösuð eftir bílslys við Vík í Mýrdal Konan mun ekki hafa verið í öryggisbelti. 29.11.2016 07:36 Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29.11.2016 07:08 Loka húsnæði þar sem leigjendur eru í hættu Slökkviliðið ætlar í átak til að rýma leiguhúsnæði sem uppfyllir ekki öryggisskilyrði. Sjö byggingar eru í lokunarferli. Brunvörnum alvarlega ábatavant og húsnæðið oftast ekki ætlað til búsetu. Íbúar hafa oft ekki í önnur hús 29.11.2016 05:00 Óttast að Magni fái ekki sanngjörn réttarhöld "Ég er lafhrædd um að hann fái alls ekki sanngjörn réttarhöld,“ segir Sara Hatt, unnusta Magna Böðvars Þorvaldssonar sem ákærður hefur verið fyrir morð í Jacksonville í Flórída. 29.11.2016 05:00 Tónlistarkennarar fá betri laun sem barþjónar en í skólunum Tónlistarkennarar vilja að störf þeirra í tónlistarskólum verði metin til jafns við störf kennara í annars konar skólum. Telja sig vera með allt að 15 prósentum lægri laun en grunnskólakennarar. Tónlistakennararnir eru farnir að hugsa s 29.11.2016 05:00 Barn og kona köstuðust úr bíl í veltu Konan var talin alvarlega slösuð og flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðamóttökuna í Fossvogi. 28.11.2016 23:22 Twitter nötrar eftir uppljóstrun Kastljóss um Brúnegg Margir eru mjög hissa á uppljóstruninni og tjá undrun sína og reiði á Twitter. 28.11.2016 22:48 Steinkross gæti verið elsti grafreitur Íslands Steinkross var miðja sólúrs og goðfræðilegrar heimsmyndar á landnámsöld, samkvæmt kenningum Einars Pálssonar. 28.11.2016 22:45 Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28.11.2016 22:09 Nýr meirihluti í Fjallabyggð Jafnaðarmenn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa stofnað til samstarfs. 28.11.2016 22:07 Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28.11.2016 21:28 Grunar að um hryðjuverk hafi verið að ræða Undanfarna mánuði hafa áhyggjur aukist ytra vegna ákalls hryðjuverkasamtaka eins og Íslamska ríkisins til fylgismanna sinna um að þeir geri árásir sem þessar í heimalöndum sínum. 28.11.2016 21:16 Sjá næstu 50 fréttir
Vanir slökkvistarfi á athafnasvæðinu og gekk greiðlega að slökkva eldinn Eldur kom upp í safnhaug á athafnasvæði Hringrásar í Klettagörðum í kvöld. 30.11.2016 00:00
Forseti Brasilíu lýsir yfir þriggja daga þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins Lýst hefur verið yfir þriggja daga þjóðarsorg í Brasilíu í kjölfar þess að 75 manns létust þegar farþegaflugvél fórst í Kólumbíu í morgun. Innanborðs voru meðal annars meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense Real. 29.11.2016 22:30
Svaraði kalli ISIS í Ohio Íslamska ríkið segir námsmanninn sem ók á og stakk ellefu manns vera "hermann“. 29.11.2016 21:56
Ólafur vonast til að samningurinn dugi til að kennarar dragi uppsagnir til baka Formaður Félags grunnskólakennara segir það nú félagsmanna að dæma um hvort að samningurinn sé ásættanlegur. 29.11.2016 20:45
Yfir þúsund manns hafa sótt um hæli á Íslandi Þúsund manns hafa sótt um hæli á Íslandi það sem af er ári en aldrei hafa jafn margir sótt um hæli hér á landi. Útlendingastofnun vinnur nú hörðum höndum að því að auka þjónustustigið en mikið álag er á stofnuninni um þessar mundir. 29.11.2016 20:30
Spila bridds með Helga á spítalanum í hverri viku Helgi Jóhannsson sem áður stýrði Samvinnuferðum tekst á við erfiðan sjúkdóm eins og hann sé í heimsmeistarakeppni í bridds. 29.11.2016 20:00
Fá fentanýl sent með pósti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur komist að því að verkjalyfið fentanýl, sem hefur verið misnotað hér á landi og valdið dauða, sé pantað á netinu af þeim sem misnota það og sent til Íslands. 29.11.2016 20:00
Trump hótar „afleiðingum“ fyrir fánabrennur Stingur upp á því að fólk sem brenni bandaríska fánann verði svipt ríkisborgararétti eða jafnvel fangelsað. 29.11.2016 19:52
Segja merkingar um vistvæna framleiðslu „jafngilda blekkingum“ Stjórn Neytendasamtakanna krefst þess niðurstöður úr skoðunarheimsóknum MAST verði gerðar opinberar. 29.11.2016 19:11
Abbas endurkjörinn leiðtogi Fatah hreyfingarinnar Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas, hefur verið endurkjörinn formaður Fatah hreyfingarinnar. Hann mun gegna embættinu næstu fimm árin. 29.11.2016 19:07
Framkvæmdastjóri Bónus um Brúnegg: „Í hálfgerðu sjokki“ Eigandi Brúneggja biðst afsökunar. 29.11.2016 19:05
Samningur í höfn hjá kennurum Þetta er þriðji samningurinn sem kennarar skrifa undir á árinu. 29.11.2016 18:12
Beið í símanum í 27 mínútur á meðan 90 hermenn létu lífið Bandaríkin segja mistök hafa valdið því að sýrlenskir hermenn létu lífið í loftárásum í september. 29.11.2016 17:40
Eldur kom upp á Njálsgötu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út laust fyrir klukkan tólf í dag eftir að tilkynning barst um eldsvoða í íbúðarhúsi við Njálsgötu 29.11.2016 16:00
Jón Valur ákærður fyrir hatursorðræðu Ummælin sem Jón Valur er ákærður vegna snúa öll að kynhneigð en færslurnar voru skrifaðar af tilefni umfjöllunar um hinsegin fræðslu Samtakana 78. 29.11.2016 15:41
Fiat erfingi laug til um eigið mannrán Krafði fjölskyldu sína um 10.000 dollara til kaupa á meira dópi. 29.11.2016 15:37
Krefjast þess að Vigdís dragi órökstuddar og ósannar ásakanir til baka "Það er óviðunandi að hafður sé uppi slíkur atvinnurógur í garð fréttamanna sem sinna sínum störfum af heilindum og fagmennsku.“ 29.11.2016 15:19
Eigandi Brúneggja: „Ætlum að reyna að byggja upp trúverðugleika okkar“ Kristinn Gylfi Jónsson segir rekstrargrundvöll fyrirtækisins enn fyrir hendi. 29.11.2016 14:49
Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29.11.2016 14:22
Bæði umhverfisvænt og hagkvæmt að halda hænur heima hjá sér Hver hæna gefur um það bil 200 egg á ári ef rétt er haldið á spöðunum. 29.11.2016 13:30
Katrín: Könnum málefnanlegan grundvöll samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn Katrín Jakobsdóttir er ekki stressuð yfir því að ekki hafi verið mynduð ríkisstjórn, rúmum mánuði eftir kosningar. 29.11.2016 13:18
Stærstu eggjaframleiðendur landsins: Matvælastofnun brást ábyrgðarhlutverki sínu Tveir stærstu eggjaframleiðendur landsins, Nesbú og Stjörnuegg, segja umfjöllun Kastljóss um Brúnegg hafa verið algjört reiðarslag. 29.11.2016 12:22
Trúður herjaði á þroskahamlaða í Mosfellsbæ: „Mjög mikill hrottaskapur“ Hefði geta valdið miklum andlegum skaða fyrir íbúa Skálatúns segir forstöðumaður. 29.11.2016 11:54
Forseti Íslands upplýstur um viðræður VG og Sjálfstæðisflokks Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er upplýstur um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðum. 29.11.2016 11:52
Vigdís Hauksdóttir: Agenda RÚV og „góða fólksins“ að knésetja íslenskan landbúnað „Væri nú ekki gott ef við neytendur gætum treyst eftirlitsaðilum fyrir 1600 milljónir á ári. Hvert fer peningurinn eiginlega?“ 29.11.2016 11:32
Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur hefja stjórnarmyndunarviðræður Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, munu funda í dag um mögulegt samstarf flokkanna. 29.11.2016 11:16
Þessir 7 keppa um bíl ársins í Evrópu Alfa Romeo Giulia, Citroën C3, Benz E-Class, Nissan Micra, Peugeot 3008, Toyota C-HR og Volvo S90/V90. 29.11.2016 10:51
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar Engin tíðindi af stjórnarmyndun hafa borist síðan um helgina. 29.11.2016 10:41
Landbúnaðarráðherra segir mál Brúneggja „mjög sjokkerandi“ Gunnar Bragi Sveinsson heyrði fyrst af málinu fyrir nokkrum dögum síðan og segir að nú taki við vinna í ráðuneytinu við athuga verkferla. 29.11.2016 10:28
Cord bílamerkið endurvakið Eigandi Cord merkisins hyggst smíða nýja bíla eins og í fyrndinni. 29.11.2016 10:07
Sérfræðingar segja Trump hafa rangt fyrir sér Engar vísbendingar sé að finna um þess að "milljónir hafi kosið ólöglega“. 29.11.2016 08:45
Skjálftahrina við Grímsey Snarpasti skjálftinn mældist 2,8 stig en aðrir voru vægari. 29.11.2016 07:50
Erlend kona alvarlega slösuð eftir bílslys við Vík í Mýrdal Konan mun ekki hafa verið í öryggisbelti. 29.11.2016 07:36
Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29.11.2016 07:08
Loka húsnæði þar sem leigjendur eru í hættu Slökkviliðið ætlar í átak til að rýma leiguhúsnæði sem uppfyllir ekki öryggisskilyrði. Sjö byggingar eru í lokunarferli. Brunvörnum alvarlega ábatavant og húsnæðið oftast ekki ætlað til búsetu. Íbúar hafa oft ekki í önnur hús 29.11.2016 05:00
Óttast að Magni fái ekki sanngjörn réttarhöld "Ég er lafhrædd um að hann fái alls ekki sanngjörn réttarhöld,“ segir Sara Hatt, unnusta Magna Böðvars Þorvaldssonar sem ákærður hefur verið fyrir morð í Jacksonville í Flórída. 29.11.2016 05:00
Tónlistarkennarar fá betri laun sem barþjónar en í skólunum Tónlistarkennarar vilja að störf þeirra í tónlistarskólum verði metin til jafns við störf kennara í annars konar skólum. Telja sig vera með allt að 15 prósentum lægri laun en grunnskólakennarar. Tónlistakennararnir eru farnir að hugsa s 29.11.2016 05:00
Barn og kona köstuðust úr bíl í veltu Konan var talin alvarlega slösuð og flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðamóttökuna í Fossvogi. 28.11.2016 23:22
Twitter nötrar eftir uppljóstrun Kastljóss um Brúnegg Margir eru mjög hissa á uppljóstruninni og tjá undrun sína og reiði á Twitter. 28.11.2016 22:48
Steinkross gæti verið elsti grafreitur Íslands Steinkross var miðja sólúrs og goðfræðilegrar heimsmyndar á landnámsöld, samkvæmt kenningum Einars Pálssonar. 28.11.2016 22:45
Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28.11.2016 22:09
Nýr meirihluti í Fjallabyggð Jafnaðarmenn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa stofnað til samstarfs. 28.11.2016 22:07
Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28.11.2016 21:28
Grunar að um hryðjuverk hafi verið að ræða Undanfarna mánuði hafa áhyggjur aukist ytra vegna ákalls hryðjuverkasamtaka eins og Íslamska ríkisins til fylgismanna sinna um að þeir geri árásir sem þessar í heimalöndum sínum. 28.11.2016 21:16