Fleiri fréttir

Yfir þúsund manns hafa sótt um hæli á Íslandi

Þúsund manns hafa sótt um hæli á Íslandi það sem af er ári en aldrei hafa jafn margir sótt um hæli hér á landi. Útlendingastofnun vinnur nú hörðum höndum að því að auka þjónustustigið en mikið álag er á stofnuninni um þessar mundir.

Fá fentanýl sent með pósti

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur komist að því að verkjalyfið fentanýl, sem hefur verið misnotað hér á landi og valdið dauða, sé pantað á netinu af þeim sem misnota það og sent til Íslands.

Eldur kom upp á Njálsgötu

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út laust fyrir klukkan tólf í dag eftir að tilkynning barst um eldsvoða í íbúðarhúsi við Njálsgötu

Loka húsnæði þar sem leigjendur eru í hættu

Slökkviliðið ætlar í átak til að rýma leiguhúsnæði sem uppfyllir ekki öryggisskilyrði. Sjö byggingar eru í lokunarferli. Brunvörnum alvarlega ábatavant og húsnæðið oftast ekki ætlað til búsetu. Íbúar hafa oft ekki í önnur hús

Óttast að Magni fái ekki sanngjörn réttarhöld

"Ég er lafhrædd um að hann fái alls ekki sanngjörn réttarhöld,“ segir Sara Hatt, unnusta Magna Böðvars Þorvaldssonar sem ákærður hefur verið fyrir morð í Jacksonville í Flórída.

Tónlistarkennarar fá betri laun sem barþjónar en í skólunum

Tónlistarkennarar vilja að störf þeirra í tónlistarskólum verði metin til jafns við störf kennara í annars konar skólum. Telja sig vera með allt að 15 prósentum lægri laun en grunnskólakennarar. Tónlistakennararnir eru farnir að hugsa s

Grunar að um hryðjuverk hafi verið að ræða

Undanfarna mánuði hafa áhyggjur aukist ytra vegna ákalls hryðjuverkasamtaka eins og Íslamska ríkisins til fylgismanna sinna um að þeir geri árásir sem þessar í heimalöndum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir