Fleiri fréttir Ljósleiðari milli Mosfellsbæjar og Grafarvogs slitnaði Ljósleiðari milli Varmár í Mosfellsbæ og Grafarvogs slitnaði nú skömmu eftir hádegi. 6.12.2016 13:54 Öruggir skiladagar fyrir jólapóstsendingar Til að tryggja að jólasendingar komist til skila fyrir jólin þarf að póstleggja fyrir ákveðnar dagsetningar sem miðast við hvert sending er að fara. 6.12.2016 13:02 Sævar Þór Jónsson elskar Benz Gamall Benz hans er stássbíll Lögmanna Sundagörðum. 6.12.2016 13:00 Alþingi sett í miðri stjórnarmyndun í dag Leiðtogar flokkanna sammála um að gefa sér tíma fram að helgi eða inn í helgina til að komast að því hvort þeir hefji formlegar viðræður. 6.12.2016 12:43 Bein útsending: Brún egg, spældir neytendur, dýravelferð og skyldur stjórnvalda Málstofa í Háskólanum í Reykjavík um málefni Brúneggja og annað því tengt. 6.12.2016 12:43 Sjáðu hvernig Ísland og jörðin hafa breyst á 32 árum Myndir af jörðinni úr geimnum hafa lengi heillað okkur jarðarbúa. 6.12.2016 12:30 Bein útsending frá setningu Alþingis Vísir er með beina útsendingu frá setningu 146. löggjafarþings Íslendinga. 6.12.2016 12:30 Enn meiri seinkun á Tesla Model 3 líkleg Morgan Stanley spáir heils árs seinkun og hægari framleiðslu. 6.12.2016 12:16 Illugi segir PISA-niðurstöðu kalla á aðgerðir Vonbrigði, segir starfandi menntamálaráðherra. 6.12.2016 11:56 Gríðarleg fjölgun ferðamanna í nóvember Um 50 þúsund fleiri ferðamenn sóttu Ísland heim í nóvember á þessu ári miðað við nóvember í fyrra. 6.12.2016 11:42 Yfirlýsing frá Markúsi: Hef ávallt gætt að hæfi í málum Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og dómari við réttinn, segist hafa tilkynnt um hlutabréfaeign samkvæmt lögum. 6.12.2016 11:26 Hanna Katrín kjörin þingflokksformaður Viðreisnar Hanna Katrín Friðriksson hefur að auki gegnt fjölda trúnaðarstarfa, meðal annars fyrir íþróttahreyfinguna og Menntamálaráðuneytið. 6.12.2016 11:19 Meiri líkur en minni á rauðum jólum "Það er ekki neinn kuldi í kortunum hjá okkur.“ 6.12.2016 11:19 Leigði íbúð af lögreglumanni og tók bílinn hans Undarlegu máli af Suðurlandi vísað aftur heim í hérað. 6.12.2016 11:13 Dýrasti nýi bíll heims Seldist fyrir 7 milljónir dollara hjá Southeby´s og kaupverðið rennur til fórnarlamba jarðskjálftanna á mið-Ítalíu. 6.12.2016 11:08 Snoppufríður Toyota C-HR prófaður í Madrid Einn mest spennandi bíll sem Toyota hefur smíðað. 6.12.2016 11:00 Gjafir UNICEF seljast vel eftir jólakveðju Prins Póló Íslendingar hafa verið duglegir við að gefa gjafabréf með hlýjum teppum, sem dreift er í flóttamannabúðir. 6.12.2016 10:57 Björn myndi afþakka á aðra milljón yrði hann formaður KSÍ Laun formanns eru 1140 þúsund miðað við upplýsingar frá ársþinginu í fyrra. 6.12.2016 10:56 Ný PISA-könnun: Ísland lélegast á Norðurlöndum og undir OECD-meðaltali Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt niðurstöðum nýrrar Pisa-könnunnar. 6.12.2016 10:44 Íslenska á tölvuöld: Ryksugur framtíðarinnar gætu talað íslensku Með Amazon Polly eru möguleikarnir nánast endalausir segir sérfræðingur Blindrafélagsins. 6.12.2016 10:15 Nýr björgunarbíll með utanáliggjandi veltigrind Settar voru sterkari hásingar úr Nissan Patrol undir bílinn. 6.12.2016 09:51 Hagnaður hjá Lotus eftir 40 ára taphrinu Fækkuðu starfsfólki en juku samt framleiðsluna stórlega. 6.12.2016 09:29 Vistvænir bílar gætu hækkað um 24% Bílaumboð sem flytja inn vistvæna bíla vita ekki söluverð þeirra á nýju ári. 6.12.2016 08:55 Kona lét lífið þegar hún keyrði ofan í holu Tveir bílar lentu í holunni sem myndaðist á vegi í San Antonio. 6.12.2016 08:00 Undirbúa lögleiðingu landtökubyggða í Palestínu Lagafrumvarp í Ísrael myndi lögleiða þúsundir heimila á Vesturbakkanum. 6.12.2016 07:39 Fjórir dómarar töpuðu umtalsverðum fjárhæðum á Glitni Sömu dómarar hafa dæmt í hrunmálum, meðal annars í málum sem tengjast Glitni og falli hans beint. 6.12.2016 07:00 LSH í viðbragðsstöðu vegna inflúensunnar Inflúensa hefur greinst í sjúklingum á Íslandi og er þetta nokkuð fyrr en á hefðbundnum vetri. Spítalinn settur í viðbragðsstöðu með auknu álagi á innviði spítalans. Yfirlæknir bráðalækninga segir sjúklinga setta í einangrun. 6.12.2016 07:00 Ákærður fyrir vopnað rán á Akureyri Maður hefur verið ákærður fyrir vopnað rán í versluninni Samkaup Strax við Borgarbraut á Akureyri. Ránið var framið þann 17. september síðastliðinn. 6.12.2016 07:00 Samtök krefja MAST um málsgögn Neytendasamtökin og Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) hafa sent sameiginlegt erindi til Matvælastofnunar (MAST) þar sem óskað er upplýsinga frá stofnuninni um öll alvarleg frávik í innlendri eftirlitsskyldri matvælaframleiðslu sem hún hefur gert athugasemdir við í eftirlitsstörfum sínum. 6.12.2016 07:00 Hleypt úr Tjörninni vegna framkvæmda Glöggir vegfarendur við Reykjavíkurtjörn hafa án efa tekið eftir því að yfirborð Tjarnarinnar hefur verið sýnilegra lægra en menn eiga að venjast síðustu daga, og sérstaklega hefur þetta þótt athyglisvert í því ljósi að það hefur rignt nánast linnulaust á Suðvesturhorni landsins frá því í september. 6.12.2016 07:00 Guðni sefur á ákvörðun sinni fram yfir áramót Guðni Bergsson liggur enn undir feldi og gefur ekki upp hvort hann ætli að fara í formannskjör hjá KSÍ. Þrýst er á Björn Einarsson, formann Víkings, að fara fram. Geir Þorsteinsson hefur verið formaður KSÍ síðan 2007. 6.12.2016 07:00 600 milljónum varið í uppbyggingu á Hveravöllum Áætlað er að uppbygging ferðaþjónustu á Hveravöllum muni í heildina kosta um 600 milljónir króna. 6.12.2016 07:00 Auglýsa ekki starf skólameistara Staða skólameistara framhaldsskólans á Húsavík hefur enn ekki verið auglýst þrátt fyrir að skólameistari skólans hafi sagt upp í mars. 6.12.2016 07:00 Kennarar greiða atkvæði Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning grunnskólakennara, sem skrifað var undir 29. nóvember síðastliðinn, hófst á hádegi í gær. Hún stendur til klukkan fjögur, mánudaginn 12. desember. 6.12.2016 07:00 Renzi stendur við loforð um afsögn Óvissa ríkir í stjórnmálum og efnahagsmálum Ítalíu eftir að tillögur um stjórnarskrárbreytingar voru felldar í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Evran féll en náði sér aftur og verðbréf ítalskra banka lækkuðu. Matteo Renzi sag 6.12.2016 07:00 Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6.12.2016 07:00 Mikill vilji til að sameina sveitarfélög Engin lagafrumvörp eru í undirbúningi í innanríkisráðuneytinu um sameiningu sveitarfélaga. Mikill vilji virðist vera til sameiningar hjá sveitarstjórnarfólki. Innanríkisráðherra segir frumkvæðið þurfa að koma frá sveitarstjórnunum fr 6.12.2016 07:00 Hætti að losa hænsnaskít í námuna við Ytra-Holt "Við erum svona aðeins að hnippa í þá,“ segir Haukur Gunnarsson, formaður umhverfisráðs Dalvíkurbyggðar, sem gerir athugasemdir við hvernig kjúklingabúið Matfugl kemur hænsnaskít fyrir við gamla malarnámu við Ytra-Holt. 6.12.2016 07:00 Játaði að hafa ekið stolnum lögreglubíl á 129 km hraða fullur en lögregla borgar brúsann Ríkinu er gert að greiða sakarkostnað máls þar sem maður stal bíl og keyrði undir áhrifum áfengis, vegna þess að bifreiðin, sem stolið var, hafði verið í umsjá rannsóknardeildar lögreglunnar á Suðurlandi. 6.12.2016 07:00 Hugleiða að breyta 70 milljóna grunni úr hruninu í nestispall í þjóðgarðinum Þjóðgarðsvörður segir Þingvallanefnd vilja kaupa sjötíu milljóna króna húsgrunn við Þingvallavatn til að "veita almenningi kost á að njóta hins friðhelga svæðis“. Dregið verði úr umferð gangandi fólks með vatnsbakkanum ef þ 6.12.2016 07:00 Setning Alþingis: Áslaug Arna mætir með ömmu upp á arminn Setning Alþingis er á morgun og mæta sumir með maka, aðrir með ömmur. 5.12.2016 23:57 Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5.12.2016 23:30 Formaður Dómarafélags Íslands segir óljóst hvort Markús hafi verið vanhæfur Skúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands segist gera sér grein fyrir að slík mál séu ekki til þess fallandi að auka traust á dómstólum. 5.12.2016 23:27 Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna: Rússar beittu neitunarvaldi gegn tillögu um vopnahlé í Aleppo Rússar og Kínverjar beittu í dag neitunarvaldi gegn tillögu um vopnahlé í Aleppo. 5.12.2016 23:23 Dæmdur í lifstíðarfangelsi: Skildi son sinn eftir í bíl í sjö tíma Justin Harris var dæmdur í lífstíðarfangelsi í dag. 5.12.2016 22:54 Sjá næstu 50 fréttir
Ljósleiðari milli Mosfellsbæjar og Grafarvogs slitnaði Ljósleiðari milli Varmár í Mosfellsbæ og Grafarvogs slitnaði nú skömmu eftir hádegi. 6.12.2016 13:54
Öruggir skiladagar fyrir jólapóstsendingar Til að tryggja að jólasendingar komist til skila fyrir jólin þarf að póstleggja fyrir ákveðnar dagsetningar sem miðast við hvert sending er að fara. 6.12.2016 13:02
Alþingi sett í miðri stjórnarmyndun í dag Leiðtogar flokkanna sammála um að gefa sér tíma fram að helgi eða inn í helgina til að komast að því hvort þeir hefji formlegar viðræður. 6.12.2016 12:43
Bein útsending: Brún egg, spældir neytendur, dýravelferð og skyldur stjórnvalda Málstofa í Háskólanum í Reykjavík um málefni Brúneggja og annað því tengt. 6.12.2016 12:43
Sjáðu hvernig Ísland og jörðin hafa breyst á 32 árum Myndir af jörðinni úr geimnum hafa lengi heillað okkur jarðarbúa. 6.12.2016 12:30
Bein útsending frá setningu Alþingis Vísir er með beina útsendingu frá setningu 146. löggjafarþings Íslendinga. 6.12.2016 12:30
Enn meiri seinkun á Tesla Model 3 líkleg Morgan Stanley spáir heils árs seinkun og hægari framleiðslu. 6.12.2016 12:16
Illugi segir PISA-niðurstöðu kalla á aðgerðir Vonbrigði, segir starfandi menntamálaráðherra. 6.12.2016 11:56
Gríðarleg fjölgun ferðamanna í nóvember Um 50 þúsund fleiri ferðamenn sóttu Ísland heim í nóvember á þessu ári miðað við nóvember í fyrra. 6.12.2016 11:42
Yfirlýsing frá Markúsi: Hef ávallt gætt að hæfi í málum Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og dómari við réttinn, segist hafa tilkynnt um hlutabréfaeign samkvæmt lögum. 6.12.2016 11:26
Hanna Katrín kjörin þingflokksformaður Viðreisnar Hanna Katrín Friðriksson hefur að auki gegnt fjölda trúnaðarstarfa, meðal annars fyrir íþróttahreyfinguna og Menntamálaráðuneytið. 6.12.2016 11:19
Leigði íbúð af lögreglumanni og tók bílinn hans Undarlegu máli af Suðurlandi vísað aftur heim í hérað. 6.12.2016 11:13
Dýrasti nýi bíll heims Seldist fyrir 7 milljónir dollara hjá Southeby´s og kaupverðið rennur til fórnarlamba jarðskjálftanna á mið-Ítalíu. 6.12.2016 11:08
Snoppufríður Toyota C-HR prófaður í Madrid Einn mest spennandi bíll sem Toyota hefur smíðað. 6.12.2016 11:00
Gjafir UNICEF seljast vel eftir jólakveðju Prins Póló Íslendingar hafa verið duglegir við að gefa gjafabréf með hlýjum teppum, sem dreift er í flóttamannabúðir. 6.12.2016 10:57
Björn myndi afþakka á aðra milljón yrði hann formaður KSÍ Laun formanns eru 1140 þúsund miðað við upplýsingar frá ársþinginu í fyrra. 6.12.2016 10:56
Ný PISA-könnun: Ísland lélegast á Norðurlöndum og undir OECD-meðaltali Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt niðurstöðum nýrrar Pisa-könnunnar. 6.12.2016 10:44
Íslenska á tölvuöld: Ryksugur framtíðarinnar gætu talað íslensku Með Amazon Polly eru möguleikarnir nánast endalausir segir sérfræðingur Blindrafélagsins. 6.12.2016 10:15
Nýr björgunarbíll með utanáliggjandi veltigrind Settar voru sterkari hásingar úr Nissan Patrol undir bílinn. 6.12.2016 09:51
Hagnaður hjá Lotus eftir 40 ára taphrinu Fækkuðu starfsfólki en juku samt framleiðsluna stórlega. 6.12.2016 09:29
Vistvænir bílar gætu hækkað um 24% Bílaumboð sem flytja inn vistvæna bíla vita ekki söluverð þeirra á nýju ári. 6.12.2016 08:55
Kona lét lífið þegar hún keyrði ofan í holu Tveir bílar lentu í holunni sem myndaðist á vegi í San Antonio. 6.12.2016 08:00
Undirbúa lögleiðingu landtökubyggða í Palestínu Lagafrumvarp í Ísrael myndi lögleiða þúsundir heimila á Vesturbakkanum. 6.12.2016 07:39
Fjórir dómarar töpuðu umtalsverðum fjárhæðum á Glitni Sömu dómarar hafa dæmt í hrunmálum, meðal annars í málum sem tengjast Glitni og falli hans beint. 6.12.2016 07:00
LSH í viðbragðsstöðu vegna inflúensunnar Inflúensa hefur greinst í sjúklingum á Íslandi og er þetta nokkuð fyrr en á hefðbundnum vetri. Spítalinn settur í viðbragðsstöðu með auknu álagi á innviði spítalans. Yfirlæknir bráðalækninga segir sjúklinga setta í einangrun. 6.12.2016 07:00
Ákærður fyrir vopnað rán á Akureyri Maður hefur verið ákærður fyrir vopnað rán í versluninni Samkaup Strax við Borgarbraut á Akureyri. Ránið var framið þann 17. september síðastliðinn. 6.12.2016 07:00
Samtök krefja MAST um málsgögn Neytendasamtökin og Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) hafa sent sameiginlegt erindi til Matvælastofnunar (MAST) þar sem óskað er upplýsinga frá stofnuninni um öll alvarleg frávik í innlendri eftirlitsskyldri matvælaframleiðslu sem hún hefur gert athugasemdir við í eftirlitsstörfum sínum. 6.12.2016 07:00
Hleypt úr Tjörninni vegna framkvæmda Glöggir vegfarendur við Reykjavíkurtjörn hafa án efa tekið eftir því að yfirborð Tjarnarinnar hefur verið sýnilegra lægra en menn eiga að venjast síðustu daga, og sérstaklega hefur þetta þótt athyglisvert í því ljósi að það hefur rignt nánast linnulaust á Suðvesturhorni landsins frá því í september. 6.12.2016 07:00
Guðni sefur á ákvörðun sinni fram yfir áramót Guðni Bergsson liggur enn undir feldi og gefur ekki upp hvort hann ætli að fara í formannskjör hjá KSÍ. Þrýst er á Björn Einarsson, formann Víkings, að fara fram. Geir Þorsteinsson hefur verið formaður KSÍ síðan 2007. 6.12.2016 07:00
600 milljónum varið í uppbyggingu á Hveravöllum Áætlað er að uppbygging ferðaþjónustu á Hveravöllum muni í heildina kosta um 600 milljónir króna. 6.12.2016 07:00
Auglýsa ekki starf skólameistara Staða skólameistara framhaldsskólans á Húsavík hefur enn ekki verið auglýst þrátt fyrir að skólameistari skólans hafi sagt upp í mars. 6.12.2016 07:00
Kennarar greiða atkvæði Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning grunnskólakennara, sem skrifað var undir 29. nóvember síðastliðinn, hófst á hádegi í gær. Hún stendur til klukkan fjögur, mánudaginn 12. desember. 6.12.2016 07:00
Renzi stendur við loforð um afsögn Óvissa ríkir í stjórnmálum og efnahagsmálum Ítalíu eftir að tillögur um stjórnarskrárbreytingar voru felldar í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Evran féll en náði sér aftur og verðbréf ítalskra banka lækkuðu. Matteo Renzi sag 6.12.2016 07:00
Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6.12.2016 07:00
Mikill vilji til að sameina sveitarfélög Engin lagafrumvörp eru í undirbúningi í innanríkisráðuneytinu um sameiningu sveitarfélaga. Mikill vilji virðist vera til sameiningar hjá sveitarstjórnarfólki. Innanríkisráðherra segir frumkvæðið þurfa að koma frá sveitarstjórnunum fr 6.12.2016 07:00
Hætti að losa hænsnaskít í námuna við Ytra-Holt "Við erum svona aðeins að hnippa í þá,“ segir Haukur Gunnarsson, formaður umhverfisráðs Dalvíkurbyggðar, sem gerir athugasemdir við hvernig kjúklingabúið Matfugl kemur hænsnaskít fyrir við gamla malarnámu við Ytra-Holt. 6.12.2016 07:00
Játaði að hafa ekið stolnum lögreglubíl á 129 km hraða fullur en lögregla borgar brúsann Ríkinu er gert að greiða sakarkostnað máls þar sem maður stal bíl og keyrði undir áhrifum áfengis, vegna þess að bifreiðin, sem stolið var, hafði verið í umsjá rannsóknardeildar lögreglunnar á Suðurlandi. 6.12.2016 07:00
Hugleiða að breyta 70 milljóna grunni úr hruninu í nestispall í þjóðgarðinum Þjóðgarðsvörður segir Þingvallanefnd vilja kaupa sjötíu milljóna króna húsgrunn við Þingvallavatn til að "veita almenningi kost á að njóta hins friðhelga svæðis“. Dregið verði úr umferð gangandi fólks með vatnsbakkanum ef þ 6.12.2016 07:00
Setning Alþingis: Áslaug Arna mætir með ömmu upp á arminn Setning Alþingis er á morgun og mæta sumir með maka, aðrir með ömmur. 5.12.2016 23:57
Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5.12.2016 23:30
Formaður Dómarafélags Íslands segir óljóst hvort Markús hafi verið vanhæfur Skúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands segist gera sér grein fyrir að slík mál séu ekki til þess fallandi að auka traust á dómstólum. 5.12.2016 23:27
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna: Rússar beittu neitunarvaldi gegn tillögu um vopnahlé í Aleppo Rússar og Kínverjar beittu í dag neitunarvaldi gegn tillögu um vopnahlé í Aleppo. 5.12.2016 23:23
Dæmdur í lifstíðarfangelsi: Skildi son sinn eftir í bíl í sjö tíma Justin Harris var dæmdur í lífstíðarfangelsi í dag. 5.12.2016 22:54