Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Markús Sigurbjörnsson, dómari við Hæstarétt Íslands og forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmiklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun – og átti í sjóðum sem keyptu og seldu hlutabréf í stærstu fyrirtækjum landsins, þar á meðal bönkunum.

Bara geðveik: „Hún bjargaði lífi mínu“

Í 5. þætti af "Bara geðveik“ er kafað ofan í hvaða aðstæður og tilfinningar verða til þess að ung og spræk kona í blóma lífsins tekur þá ákvörðun að vilja binda endi á líf sitt.

Styðja við suður-súdanskt flóttafólk

Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna.

Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands

Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands.

John Key segir óvænt af sér

Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur óvænt tilkynnt að hann muni segja af sér embætti eftir rúm átta ár í embætti.

SA vilja fækka sveitarfélögum úr 74 í 9

Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð, undrast tillögur Samtaka atvinnulífsins í átt til meiri miðstýringar. Hann segist þó jákvæður gagnvart því að ná fram meiri hagræðingu í rekstri sveitarfélaganna.

Vilja afferma frá fjögur að nóttu í miðbænum

Slæmt aðgengi og reglur um hávaða skapa vanda fyrir þá sem þjóna miðbænum með vörur. Kvartað er undan umhverfisráðherra við umboðsmann Alþingis fyrir að neita um undanþágu svo hefja megi vörulosun klukkan fjögur að nóttu.

Kominn í leitirnar

Íslenskur karlmaður sem óskað var eftir aðstoð almennings við leit að í Kaupmannahöfn í dag er kominn í leitirnar.

Forsætisráðherra Ítalíu segir af sér

Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, hefur sagt af sér eftir að Ítalir höfnuðu breytingum á stjórnarskrá landsins sem Renzi hafði barist fyrir.

Þriðja sjúkraflug TF-GNÁ á sólarhring

Rétt rúmlega tíu í kvöld barst stjórnstöð gæslunnar beiðni um þyrlu vegna sjúklings á Patreksfirði sem þarf að komast undir læknishendur í Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir