Fleiri fréttir 120 BMW bílar ónýtir eftir lestarslys Allir bílarnir í lestinni ónýtir. 7.12.2016 12:15 Forstjóri LHG: Ísland varðskipalaust 165 daga ársins, þyrlu skilað og starfsmönnum sagt upp „Nú erum við komin á þann stað að við munum falla fram af bjarginu,“ segir Georg Lárusson. 7.12.2016 12:05 MALM-glerplata sprakk með hvelli í svefnherbergi í Garðabæ Annað tilvikið á skömmum tíma sem MALM-glerprata springur með hvelli hér á landi. IKEA segir ljóst að skoða þurfi hvað veldur. 7.12.2016 12:00 Ekkert lát á hlýindum: 13 stiga hiti á Hvammi undir Eyjafjöllum í nótt Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er ekkert lát á þessum hlýindum, og verða Íslendingar meira og minna í mildu lofti næstu vikuna. 7.12.2016 11:25 Tárin streymdu niður vanga Trudeau þegar hann hitti sýrlenska flóttamenn á ný Forsætisráðherra Kanada ræddi á dögunum við sýrlenska fjölskyldu sem fékk hæli í Kanada fyrir um ári. 7.12.2016 11:12 París, Madrid, Aþena og Mexico City banna dísilbíla árið 2025 Sömu áform uppi í Hollandi öllu. 7.12.2016 10:45 Fyrsta skóflustungan að nýjum grunnskóla í Mosfellsbæ Heildarstærð Helgafellsskóla verður um 7300 fm og áætlaður byggingarkostnaður um 3500 milljónir. 7.12.2016 10:44 Nýr Opel Insignia Nýja kynslóðin er 5,5 cm lengri og með 9,2 cm lengra á milli öxla. 7.12.2016 10:30 Úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir tilraun til morðs á lögreglumanni 43 ára lögreglumaður var skotinn í höfuðið fyrir utan lögreglustöðuna í Albertslund á Sjálandi klukkan 8:20 í gærmorgun. 7.12.2016 10:18 Launahækkanir kennara kosta Árborg 147 milljónir króna Um er ræða 119 stöðugildi kennara á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri. 7.12.2016 10:04 VW e-Golf úr 133 í 200 km drægni Aflið fer úr 115 hestöflum í 134. 7.12.2016 09:21 Verður þessi dýrasti bíll heims? Verðmiðinn er 6,34 milljarðar króna. 7.12.2016 09:14 Fimmtán ára drengur játar að hafa myrt tvo í Kristiansand Fjórtán ára drengur og kona á fimmtugsaldri voru myrt í norska bænum Kristiansand á mánudag. 7.12.2016 08:53 Minnst 52 látnir í jarðskjálfta í Indónesíu Skjálftinn, sem var 6,5 stig, varð rétt undan ströndum Sumatraeyju. Tugir heimila hrundu í jarðskjálftanum. 7.12.2016 08:37 Þingmenn greiða atkvæði um Brexit-tímaáætlun May Theresa May samþykkti í gær að birta tímaáætlun ríkisstjórnar sinnar í tilraun til að koma í veg fyrir klofning meðal þingmanna Íhaldsflokksins. 7.12.2016 08:23 Vilja leggja niður hverfisráðin Framsókn og flugvallarvinir lögðu í gær til að hverfisráð Reykjavíkurborgar yrðu ekki starfrækt á næsta ári. 7.12.2016 07:30 Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7.12.2016 07:21 Repúblikanar taka illa í áform Trumps "Ég vil ekki lenda í einhvers konar viðskiptastríði,“ segir Kevin McCarthy, leiðtogi þingmeirihluta Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjanna. 7.12.2016 07:15 Banna rafrettur á vinnutíma Borgarstarfsmenn í Kaupmannahöfn mega hvorki reykja venjulegar sígarettur né rafrettur á vinnutíma. 7.12.2016 07:15 Vill láta banna heimagistingu Norskur þingmaður, Jan Bøhler, vill að heimagisting verði bönnuð í miðbæ Óslóar. 7.12.2016 07:15 Vestfirðingar ósáttir: Gallað eða siðlaust fjármálafrumvarp Hugmyndir fjármálaráðherra um fjárútlát til samgöngumála eru blaut tuska framan í Vestfirðinga. 7.12.2016 07:15 Hvað þýðir frumvarpið fyrir veskið þitt? Elli- og örorkubætur hækka en á móti kemur verður dýrara að neyta áfengis og tóbaks. 7.12.2016 07:00 PISA-könnun: Hrikalegar tölur og verra á landsbyggðinni Íslendingar eru á niðurleið á öllum sviðum samkvæmt nýrri PISA-rannsókn. Kynjamunur er ekki marktækur nema hvað varðar lesskilning. Landsbyggðin stendur verr en höfuðborgarsvæðið á öllum sviðum. 7.12.2016 07:00 Slysum vegna ölvunar snarfjölgar í góðærinu Slysum vegna ölvunaraksturs hefur fjölgað gríðarlega á þessu ári og stefnir í 200% fjölgun milli ára. Fylgni er á milli góðæris og fjölda slysa – þau eru mun algengari þegar uppgangur er í samfélaginu. Dregið mjög úr forvörnum. 7.12.2016 07:00 Gera umhverfinu bjarnargreiða Þeir sem kaupa gervijólatré gera umhverfinu bjarnargreiða, að því er segir á norska vísindavefnum forskning.no. 7.12.2016 07:00 Fjárlagafrumvarp vonbrigði að mati starfsfólks Landspítalans Læknir og framkvæmdastjóri fjármálasviðs LSH gagnrýnir fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar harðlega. Framlögin séu ekki í samræmi við loforðin fyrir kosningar. Tólf milljarða þurfi aukalega í reksturinn. 7.12.2016 07:00 Ekki tímabært að ausa fé í gæluverkefni Aðhald í ríkisfjármálum er mikilvægt að mati fjármálaráðherra vegna þenslu í hagkerfinu og vaxtar ferðaþjónustunnar. Gert ráð fyrir hallalausum fjárlögum fjórða árið í röð. Útgjöld aukast um á þriðja tug milljarða frá s 7.12.2016 07:00 Hálftími á hálfa milljón Fundur innkauparáðs Reykjavíkurborgar fór fram á föstudaginn og stóð hann í 34 mínútur. 7.12.2016 07:00 Birgitta um viðræður: Fundurinn í dag var frábær Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segist vongóð um að það takist að fara í formlegar viðræður um stjórnarsamstarf í lok þessarar viku. Fundir milli flokkanna fimm halda áfram á morgun. 6.12.2016 23:39 Bílar eins og beljur á svelli í Montreal Sem betur fer urðu engin slys á fólki og er uppákoman raunar nokkuð spaugileg. 6.12.2016 23:35 Gunnari Braga brugðið og ætlar að laga fjárlagafrumvarpið Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017 er eingöngu gert ráð fyrir 300 milljónum til að hefja framkvæmdir á Dýrafjarðargöngum. 6.12.2016 23:02 Nóbelshafi reif græna kortið í tætlur vegna Trump Wole Soyinka, fyrsti afríski rithöfundurinn til að hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels, gaf það út opinberlega í október að ef Trump myndi sigra forsetakosningarnar þá myndi hann eyðileggja græna kortið sitt. 6.12.2016 22:24 Ein tilkynning Markúsar fannst við leit í gærkvöldi Greint var frá því í fréttum í gær að Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, hafi innleyst á annan tug milljóna úr sjóði 9 hjá Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 6.12.2016 22:12 Trump vill afpanta Air Force One Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, telur kostnað við nýjar flugvélar forsetaembættisins of mikinn og vill að hætt verði við pöntunina. 6.12.2016 21:15 Allir flokkar hafa kosið sér þingflokksformann Þeir flokkar sem eiga fulltrúa á Alþingi hafa allir kosið sér þingflokksformann 6.12.2016 20:45 Nýr þingmaður fékk fjárlagafrumvarpið í hendurnar: „Shit just got serious“ Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, leyfði Twitter að skyggnast bak við tjöldin við þingsetninguna í dag. 6.12.2016 20:15 Merkel endurkjörin formaður Kristilegra demókrata Merkel sem fékk 89,5 prósent atkvæða í kosningunni hefur verið formaður Kristilegra demókrata frá árinu 2000. 6.12.2016 20:14 Dómari á ekki að sitja í máli ef það er minnsti vafi um óhlutdrægni Hæstaréttarlögmaður segir það vera grundvallarreglu að dómari við Hæstarétt eigi ekki að sitja í dómi ef minnsti vafi sé á að hann líti óhlutdrægt á málavexti. 6.12.2016 20:00 Nærmynd af Ólafíu: Pabbi grét þegar afrekið var í höfn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, sem vann sér inn þátttökurétt á bandarísku atvinnumannamótaröðinni í golfi nú um helgina er sögð vera sveimhugi utan golfvallarins, afburða námsmaður og lúmskur húmoristi 6.12.2016 19:30 Heimilt að selja lögreglustöðina á Hverfisgötu Í ákvæði fjárlagafrumvarpsins eru tiltekin ýmis húsnæði sem fjármála- og efnahagsráðherra er heimilt að selja. Lögreglustöðin á Hverfisgötu og húsnæði Héraðsdóms Reykjavíkur eru á meðal þeirra sem heimilt er að selja. 6.12.2016 19:28 Ekki verður hægt að standa við Samgönguáætlun með nýju fjárlagafrumvarpi. "Við erum einhvers staðar við toppinn á hagsveiflu sem er lengsta hagsveifla sem að við höfum upplifað." 6.12.2016 19:00 Forsetinn með hugann við stjórnarmyndun: „Í tíð Kristjáns virtist sumum stjórnmálaleiðtogum ... ósárt um að enginn árangur næðist“ Forseti Íslands segir að nú sé lag að bæta vinnubrögð á Alþingi og endurreisa virðingu þess því fleira hafi hrunið en bankar haustið 2008. 6.12.2016 18:30 Niðurstaða PISA-könnunar ákveðinn áfellisdómur að mati ráðherra Ný PISA-könnun er ákveðinn áfellisdómur yfir íslenska menntakerfinu. Þetta segir starfandi menntamálaráðherra. Íslensk börn hafa aldrei komið verr út úr könnuninni og eru langt undir meðaltali OECD-landanna í stærðfræði, náttúruvísindum og lestri. 6.12.2016 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 6.12.2016 18:15 Útvarpsgjald hækkar Útvarpsgjald hækkar um fjögur hundruð krónur samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2017. 6.12.2016 18:13 Sjá næstu 50 fréttir
Forstjóri LHG: Ísland varðskipalaust 165 daga ársins, þyrlu skilað og starfsmönnum sagt upp „Nú erum við komin á þann stað að við munum falla fram af bjarginu,“ segir Georg Lárusson. 7.12.2016 12:05
MALM-glerplata sprakk með hvelli í svefnherbergi í Garðabæ Annað tilvikið á skömmum tíma sem MALM-glerprata springur með hvelli hér á landi. IKEA segir ljóst að skoða þurfi hvað veldur. 7.12.2016 12:00
Ekkert lát á hlýindum: 13 stiga hiti á Hvammi undir Eyjafjöllum í nótt Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er ekkert lát á þessum hlýindum, og verða Íslendingar meira og minna í mildu lofti næstu vikuna. 7.12.2016 11:25
Tárin streymdu niður vanga Trudeau þegar hann hitti sýrlenska flóttamenn á ný Forsætisráðherra Kanada ræddi á dögunum við sýrlenska fjölskyldu sem fékk hæli í Kanada fyrir um ári. 7.12.2016 11:12
París, Madrid, Aþena og Mexico City banna dísilbíla árið 2025 Sömu áform uppi í Hollandi öllu. 7.12.2016 10:45
Fyrsta skóflustungan að nýjum grunnskóla í Mosfellsbæ Heildarstærð Helgafellsskóla verður um 7300 fm og áætlaður byggingarkostnaður um 3500 milljónir. 7.12.2016 10:44
Úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir tilraun til morðs á lögreglumanni 43 ára lögreglumaður var skotinn í höfuðið fyrir utan lögreglustöðuna í Albertslund á Sjálandi klukkan 8:20 í gærmorgun. 7.12.2016 10:18
Launahækkanir kennara kosta Árborg 147 milljónir króna Um er ræða 119 stöðugildi kennara á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri. 7.12.2016 10:04
Fimmtán ára drengur játar að hafa myrt tvo í Kristiansand Fjórtán ára drengur og kona á fimmtugsaldri voru myrt í norska bænum Kristiansand á mánudag. 7.12.2016 08:53
Minnst 52 látnir í jarðskjálfta í Indónesíu Skjálftinn, sem var 6,5 stig, varð rétt undan ströndum Sumatraeyju. Tugir heimila hrundu í jarðskjálftanum. 7.12.2016 08:37
Þingmenn greiða atkvæði um Brexit-tímaáætlun May Theresa May samþykkti í gær að birta tímaáætlun ríkisstjórnar sinnar í tilraun til að koma í veg fyrir klofning meðal þingmanna Íhaldsflokksins. 7.12.2016 08:23
Vilja leggja niður hverfisráðin Framsókn og flugvallarvinir lögðu í gær til að hverfisráð Reykjavíkurborgar yrðu ekki starfrækt á næsta ári. 7.12.2016 07:30
Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7.12.2016 07:21
Repúblikanar taka illa í áform Trumps "Ég vil ekki lenda í einhvers konar viðskiptastríði,“ segir Kevin McCarthy, leiðtogi þingmeirihluta Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjanna. 7.12.2016 07:15
Banna rafrettur á vinnutíma Borgarstarfsmenn í Kaupmannahöfn mega hvorki reykja venjulegar sígarettur né rafrettur á vinnutíma. 7.12.2016 07:15
Vill láta banna heimagistingu Norskur þingmaður, Jan Bøhler, vill að heimagisting verði bönnuð í miðbæ Óslóar. 7.12.2016 07:15
Vestfirðingar ósáttir: Gallað eða siðlaust fjármálafrumvarp Hugmyndir fjármálaráðherra um fjárútlát til samgöngumála eru blaut tuska framan í Vestfirðinga. 7.12.2016 07:15
Hvað þýðir frumvarpið fyrir veskið þitt? Elli- og örorkubætur hækka en á móti kemur verður dýrara að neyta áfengis og tóbaks. 7.12.2016 07:00
PISA-könnun: Hrikalegar tölur og verra á landsbyggðinni Íslendingar eru á niðurleið á öllum sviðum samkvæmt nýrri PISA-rannsókn. Kynjamunur er ekki marktækur nema hvað varðar lesskilning. Landsbyggðin stendur verr en höfuðborgarsvæðið á öllum sviðum. 7.12.2016 07:00
Slysum vegna ölvunar snarfjölgar í góðærinu Slysum vegna ölvunaraksturs hefur fjölgað gríðarlega á þessu ári og stefnir í 200% fjölgun milli ára. Fylgni er á milli góðæris og fjölda slysa – þau eru mun algengari þegar uppgangur er í samfélaginu. Dregið mjög úr forvörnum. 7.12.2016 07:00
Gera umhverfinu bjarnargreiða Þeir sem kaupa gervijólatré gera umhverfinu bjarnargreiða, að því er segir á norska vísindavefnum forskning.no. 7.12.2016 07:00
Fjárlagafrumvarp vonbrigði að mati starfsfólks Landspítalans Læknir og framkvæmdastjóri fjármálasviðs LSH gagnrýnir fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar harðlega. Framlögin séu ekki í samræmi við loforðin fyrir kosningar. Tólf milljarða þurfi aukalega í reksturinn. 7.12.2016 07:00
Ekki tímabært að ausa fé í gæluverkefni Aðhald í ríkisfjármálum er mikilvægt að mati fjármálaráðherra vegna þenslu í hagkerfinu og vaxtar ferðaþjónustunnar. Gert ráð fyrir hallalausum fjárlögum fjórða árið í röð. Útgjöld aukast um á þriðja tug milljarða frá s 7.12.2016 07:00
Hálftími á hálfa milljón Fundur innkauparáðs Reykjavíkurborgar fór fram á föstudaginn og stóð hann í 34 mínútur. 7.12.2016 07:00
Birgitta um viðræður: Fundurinn í dag var frábær Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segist vongóð um að það takist að fara í formlegar viðræður um stjórnarsamstarf í lok þessarar viku. Fundir milli flokkanna fimm halda áfram á morgun. 6.12.2016 23:39
Bílar eins og beljur á svelli í Montreal Sem betur fer urðu engin slys á fólki og er uppákoman raunar nokkuð spaugileg. 6.12.2016 23:35
Gunnari Braga brugðið og ætlar að laga fjárlagafrumvarpið Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017 er eingöngu gert ráð fyrir 300 milljónum til að hefja framkvæmdir á Dýrafjarðargöngum. 6.12.2016 23:02
Nóbelshafi reif græna kortið í tætlur vegna Trump Wole Soyinka, fyrsti afríski rithöfundurinn til að hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels, gaf það út opinberlega í október að ef Trump myndi sigra forsetakosningarnar þá myndi hann eyðileggja græna kortið sitt. 6.12.2016 22:24
Ein tilkynning Markúsar fannst við leit í gærkvöldi Greint var frá því í fréttum í gær að Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, hafi innleyst á annan tug milljóna úr sjóði 9 hjá Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 6.12.2016 22:12
Trump vill afpanta Air Force One Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, telur kostnað við nýjar flugvélar forsetaembættisins of mikinn og vill að hætt verði við pöntunina. 6.12.2016 21:15
Allir flokkar hafa kosið sér þingflokksformann Þeir flokkar sem eiga fulltrúa á Alþingi hafa allir kosið sér þingflokksformann 6.12.2016 20:45
Nýr þingmaður fékk fjárlagafrumvarpið í hendurnar: „Shit just got serious“ Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, leyfði Twitter að skyggnast bak við tjöldin við þingsetninguna í dag. 6.12.2016 20:15
Merkel endurkjörin formaður Kristilegra demókrata Merkel sem fékk 89,5 prósent atkvæða í kosningunni hefur verið formaður Kristilegra demókrata frá árinu 2000. 6.12.2016 20:14
Dómari á ekki að sitja í máli ef það er minnsti vafi um óhlutdrægni Hæstaréttarlögmaður segir það vera grundvallarreglu að dómari við Hæstarétt eigi ekki að sitja í dómi ef minnsti vafi sé á að hann líti óhlutdrægt á málavexti. 6.12.2016 20:00
Nærmynd af Ólafíu: Pabbi grét þegar afrekið var í höfn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, sem vann sér inn þátttökurétt á bandarísku atvinnumannamótaröðinni í golfi nú um helgina er sögð vera sveimhugi utan golfvallarins, afburða námsmaður og lúmskur húmoristi 6.12.2016 19:30
Heimilt að selja lögreglustöðina á Hverfisgötu Í ákvæði fjárlagafrumvarpsins eru tiltekin ýmis húsnæði sem fjármála- og efnahagsráðherra er heimilt að selja. Lögreglustöðin á Hverfisgötu og húsnæði Héraðsdóms Reykjavíkur eru á meðal þeirra sem heimilt er að selja. 6.12.2016 19:28
Ekki verður hægt að standa við Samgönguáætlun með nýju fjárlagafrumvarpi. "Við erum einhvers staðar við toppinn á hagsveiflu sem er lengsta hagsveifla sem að við höfum upplifað." 6.12.2016 19:00
Forsetinn með hugann við stjórnarmyndun: „Í tíð Kristjáns virtist sumum stjórnmálaleiðtogum ... ósárt um að enginn árangur næðist“ Forseti Íslands segir að nú sé lag að bæta vinnubrögð á Alþingi og endurreisa virðingu þess því fleira hafi hrunið en bankar haustið 2008. 6.12.2016 18:30
Niðurstaða PISA-könnunar ákveðinn áfellisdómur að mati ráðherra Ný PISA-könnun er ákveðinn áfellisdómur yfir íslenska menntakerfinu. Þetta segir starfandi menntamálaráðherra. Íslensk börn hafa aldrei komið verr út úr könnuninni og eru langt undir meðaltali OECD-landanna í stærðfræði, náttúruvísindum og lestri. 6.12.2016 18:30
Útvarpsgjald hækkar Útvarpsgjald hækkar um fjögur hundruð krónur samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2017. 6.12.2016 18:13