Fleiri fréttir

Flúðu féló vegna myglu

Senda þurfti óléttan hælisleitanda með sjúkrabíl á Landspítala vegna myglu. Segja að ekki hafi verið tekið mark á kvörtunum. Útlendingastofnun hefur synjað fjölskyldunni um hæli. Feðgunum hótað lífláti snúi þeir aftur til Albaníu

Á annan tug framkvæmda í hættu

Fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar gengur í berhögg við samgönguáætlun. Svo virðist vera sem allir séu ósáttir við hve lítið fari til samgöngumála í frumvarpinu. Þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla að þrýsta á um að Dýrafjar

Stórauka þarf forvarnir í góðæri

Rannsóknir á ölvunarakstri og orsökum hans sýna að full ástæða er til að auka forvarnir í takt við aukna hagsæld. Neysla áfengis eykst marktækt í uppsveiflu og ölvunarakstur einnig. Sölu- og slysatölur spegla hvorar aðrar áberandi vel

Kemur illa við börn og öryrkja

Bæjarráð Hornafjarðar lýsti yfir óánægju með tillögur að gjaldskrárbreytingum á almenningssamgöngum á bæjarráðsfundi í gær

Fjárlagafrumvarpið boðar styrjaldarástand

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir frumvarp til fjárlaga svo mikil vonbrigði að hamfarir og styrjaldarástand lýsi því best. Skera þurfi niður um rúma fimm milljarða til að ná endum saman. Frumvarpið var rætt á þingi í g

Hunsa ákvörðun og hækka ekki

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur að tillögu formanns ákveðið að þóknanir sem samtökin greiða til stjórnar og fulltrúa í ráðum og nefndum á vegum samtakanna hækki ekki í samræmi við síðustu ákvörðun kjararáðs frá 29. október.

Tilkynningum um vanrækslu barna fjölgar í Hafnarfirði

Í ársskýrslu Fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar frá 2015 sem kom út í vikunni kemur fram að fleiri tilkynna um vanrækslu barna. Álagið er mikið á starfsfólk og hefur bærinn brugðið á það ráð að ráða fleiri starfsmenn.

Hætta þvingunum gegn Líberíu

Í síðustu viku voru reglugerðir um þvingunaraðgerðir gegn Líberíu og Fílabeinsströndinni felldar niður af hálfu utanríkisráðuneytisins.

Uppreisnarmenn nánast að falli komnir í borginni Aleppo

Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur náð gamla bæjarhlutanum í Aleppo úr höndum uppreisnarmanna. Megnið af borginni allri er nú á valdi stjórnarhersins. Tvær og hálf milljón manna bjó í borginni þegar átök hófust.

Vatnið kostar 20% meira

Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps lagði fram tillögu á fundi sínum í gær um að hækka gjaldskrá.

Fjársvelti mun lama Landhelgisgæsluna

Miðað við boðaðar fjárheimildir mun sá tími renna upp að ekki verður hægt að hjálpa fólki í neyð – hvort sem það er á sjó eða landi. Þetta er mat forstjóra LHG en engu er bætt við rekstrarfé LHG. Gatið frá hruni er 1,2 millja

Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi

Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar.

Tíu ökumenn af tvöhundruð reyndust ölvaðir

Sérfræðingur í umferðaröryggismálum segir hugafarsbreytingu þurfa hjá þjóðinni til þess að taka á þessum vanda. Mikið hefur dregið úr forvörnum vegna fjárskorts í þessum málaflokki.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um fjárlög næsta árs en grafalvarlega myndast hjá Landhelgisgæslunni verði þau samþykkt óbreytt.

Mótmæla fyrirhuguðum lokunum í miðbænum

Miðbæjarfélagið, hagsmunafélag atvinnurekenda og eigenda atvinnuhúsnæðis mótmælir fyrirhuguðum lokunum á neðri hluta Skólavörðustígs og Laugavegar á aðventunni.

Sjá næstu 50 fréttir