Fleiri fréttir Flúðu féló vegna myglu Senda þurfti óléttan hælisleitanda með sjúkrabíl á Landspítala vegna myglu. Segja að ekki hafi verið tekið mark á kvörtunum. Útlendingastofnun hefur synjað fjölskyldunni um hæli. Feðgunum hótað lífláti snúi þeir aftur til Albaníu 8.12.2016 07:00 Á annan tug framkvæmda í hættu Fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar gengur í berhögg við samgönguáætlun. Svo virðist vera sem allir séu ósáttir við hve lítið fari til samgöngumála í frumvarpinu. Þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla að þrýsta á um að Dýrafjar 8.12.2016 07:00 Stórauka þarf forvarnir í góðæri Rannsóknir á ölvunarakstri og orsökum hans sýna að full ástæða er til að auka forvarnir í takt við aukna hagsæld. Neysla áfengis eykst marktækt í uppsveiflu og ölvunarakstur einnig. Sölu- og slysatölur spegla hvorar aðrar áberandi vel 8.12.2016 07:00 Ókeypis í sund fyrir íbúa Íbúar Sandgerðisbæjar fá frítt í sundlaug bæjarins frá og með næsta ári. 8.12.2016 07:00 Auka framlög til skólamála um 1,5 milljarða króna Ákveðið var á borgarstjórnarfundi að hækka framlög til grunn- og leikskóla borgarinnar um 1,5 milljarða króna. 8.12.2016 07:00 Kemur illa við börn og öryrkja Bæjarráð Hornafjarðar lýsti yfir óánægju með tillögur að gjaldskrárbreytingum á almenningssamgöngum á bæjarráðsfundi í gær 8.12.2016 07:00 Fjárlagafrumvarpið boðar styrjaldarástand Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir frumvarp til fjárlaga svo mikil vonbrigði að hamfarir og styrjaldarástand lýsi því best. Skera þurfi niður um rúma fimm milljarða til að ná endum saman. Frumvarpið var rætt á þingi í g 8.12.2016 07:00 Sífellt fleiri Danir háma í sig skyr Á hverjum degi borðar 20. hver Dani skyr, að því er segir í frétt Berlingske sem vitnar í gagnagrunn Coop. 8.12.2016 07:00 Hunsa ákvörðun og hækka ekki Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur að tillögu formanns ákveðið að þóknanir sem samtökin greiða til stjórnar og fulltrúa í ráðum og nefndum á vegum samtakanna hækki ekki í samræmi við síðustu ákvörðun kjararáðs frá 29. október. 8.12.2016 07:00 Tilkynningum um vanrækslu barna fjölgar í Hafnarfirði Í ársskýrslu Fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar frá 2015 sem kom út í vikunni kemur fram að fleiri tilkynna um vanrækslu barna. Álagið er mikið á starfsfólk og hefur bærinn brugðið á það ráð að ráða fleiri starfsmenn. 8.12.2016 07:00 Hjálpaði til við uppvask og var hnepptur í gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær íslenska ríkið til þess að greiða karlmanni 800 þúsund krónur í bætur vegna rannsóknaraðgerða lögreglu. 8.12.2016 07:00 Hætta þvingunum gegn Líberíu Í síðustu viku voru reglugerðir um þvingunaraðgerðir gegn Líberíu og Fílabeinsströndinni felldar niður af hálfu utanríkisráðuneytisins. 8.12.2016 07:00 Uppreisnarmenn nánast að falli komnir í borginni Aleppo Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur náð gamla bæjarhlutanum í Aleppo úr höndum uppreisnarmanna. Megnið af borginni allri er nú á valdi stjórnarhersins. Tvær og hálf milljón manna bjó í borginni þegar átök hófust. 8.12.2016 07:00 Vatnið kostar 20% meira Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps lagði fram tillögu á fundi sínum í gær um að hækka gjaldskrá. 8.12.2016 07:00 Fjársvelti mun lama Landhelgisgæsluna Miðað við boðaðar fjárheimildir mun sá tími renna upp að ekki verður hægt að hjálpa fólki í neyð – hvort sem það er á sjó eða landi. Þetta er mat forstjóra LHG en engu er bætt við rekstrarfé LHG. Gatið frá hruni er 1,2 millja 8.12.2016 07:00 Kona hljóp 25 kílómetra á rangri leið í maraþoni Konan vék af leið og hljóp 25 km áður en hún fannst. 7.12.2016 23:55 Julian Assange tjáir sig í fyrsta skipti um nauðgunarásakanir Julian Assange sendi út yfirlýsingu sem gerð var opinber í dag þar sem hann svarar ásökunum. 7.12.2016 23:04 Dæmdur fyrir blygðunarbrot gegn barnabarni sínu Héraðdsómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabarni sínu. 7.12.2016 22:26 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna sjúklings í Vestmannaeyjum TF-GNÁ var á leið á nætursjónaukaæfingu þegar beiðnin kom. 7.12.2016 22:02 Frans páfi gagnrýnir fjölmiðla Frans páfi gagnrýnir fjölmiðla fyrir að miðla misvísandi upplýsingum. 7.12.2016 21:52 Bjarni gagnrýnir ríkisstofnanir fyrir að kvarta undan fjárskorti Bjarni Benediktsson gagnrýndi ríkisstofnanir fyrir að ræða fjárskort við fjölmiðla. 7.12.2016 20:58 Ríkið enn stórskuldugt þrátt fyrir stórbætta stöðu ríkissjóðs Þrátt fyrir betri tíð og stórbætta stöðu ríkissjóðs er ríkið ennþá stórskuldugt og greiðir himinháar fjárhæðir í skuldir á hverju ári. 7.12.2016 20:24 Borgum yfir meðaltali með hverjum nema en árangur undir meðaltali Ísland er í níunda sæti yfir lönd sem borga mest með hverjum grunnskólanema. 7.12.2016 20:00 Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. 7.12.2016 20:00 Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7.12.2016 19:57 Tíu ökumenn af tvöhundruð reyndust ölvaðir Sérfræðingur í umferðaröryggismálum segir hugafarsbreytingu þurfa hjá þjóðinni til þess að taka á þessum vanda. Mikið hefur dregið úr forvörnum vegna fjárskorts í þessum málaflokki. 7.12.2016 19:30 Öryrkjar ósáttir við fjárlagafrumvarpið Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að fjárlagafrumvarpið komi ekki til móts við öryrkja nema að takmörkuðu leyti. 7.12.2016 18:28 Uppreisnarmenn kalla eftir vopnahléi í Aleppo Uppreisnarmenn hafa kallað eftir vopnahléi í Aleppo til að gefa saklausum borgurum færi á að flýja. 7.12.2016 18:19 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um fjárlög næsta árs en grafalvarlega myndast hjá Landhelgisgæslunni verði þau samþykkt óbreytt. 7.12.2016 18:15 Mótmæla fyrirhuguðum lokunum í miðbænum Miðbæjarfélagið, hagsmunafélag atvinnurekenda og eigenda atvinnuhúsnæðis mótmælir fyrirhuguðum lokunum á neðri hluta Skólavörðustígs og Laugavegar á aðventunni. 7.12.2016 17:58 Þingmenn Norðvesturkjördæmis: Hvergi hnikað með útboð á Dýrafjarðargöngum Þingmenn kjördæmisins vilja að hvergi verði hnikað með fyrirhugað útboð. 7.12.2016 17:45 Skoða hvort gögn um verðbréfaviðskipti hafi lekið úr bankanum Íslandsbanki mun kanna hvort gögn um verðbréfaviðskipti hæstaréttardómara sem hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum síðustu daga hafi komið úr bankanum. 7.12.2016 17:42 220 Bugatti Chiron seldir Miklu meiri eftirspurn en Bugatti áætlaði. 7.12.2016 16:46 Kveikti í sér við húsnæði Útlendingastofnunnar í Víðinesi Maðurinn er hælisleitandi og er illa brunninn. 7.12.2016 16:24 Svona gæti hækkun áfengisgjalds haft áhrif á verð í vínbúðinni Vodkaflaskan gæti hækkað um 213 krónur í verði. 7.12.2016 16:06 3,8 milljarða áhrif skattalækkana „algjör lágmarksáhrif í stóra samhenginu“ Heildaráhrif þeirra lækkuna á tekjuskatti einstaklinga sem taka gildi um áramótin eru 3,8 milljarðar. 7.12.2016 15:56 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Mikil fjölgun umferðarslysa vegna ölvunaraksturs Um 200 ökumenn voru stöðvaðir og af þeim reyndust 10 undir áhrifum áfegnis. 7.12.2016 15:54 Dagurinn lengist með hverri öld sem líður Orsakirnar má rekja til þess að smám saman hægist á snúningi jarðar. 7.12.2016 15:49 Bjarni mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs: „Þarf að hafa varann á því við erum enn skuldsett þjóð“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í dag. 7.12.2016 15:20 Sundferðin að nálgast þúsund krónur Sundferðin fyrir fullorðna í sundlaugum Reykjavíkurborgar mun kosta 950 krónur á næsta ári samkvæmt nýrri gjaldskrá Reykjavíkurborgar. 7.12.2016 15:08 Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis velja Mann ársins 2016 Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. 7.12.2016 15:00 Hrútalykt á fundi Lilju í Brussel "Hvað er að þessari mynd?“ spyr utanríkisráðherra. 7.12.2016 14:30 Allt það besta úr torfærunni í sumar Hreint mögnuð tilþrif íslenskra torfæruökumanna hérlendis sem erlendis. 7.12.2016 14:05 Tekist á um kirkjuheimsóknir: "Enginn skaðast af því að heyra guðsorð“ Alþingismaðurinn Ásmundur Friðriksson vill standa vörð um kristna trú og heldur því fram að þjóðin verði sögu-, hefða- og trúlaus gangi skólabörn ekki til kirkju yfir jólin. 7.12.2016 14:00 Styttist í að garðyrkjufólk fari að klóra sér í höfðinu yfir hlýindunum "Við erum farin að sjá brum þrútna.“ 7.12.2016 13:17 Sjá næstu 50 fréttir
Flúðu féló vegna myglu Senda þurfti óléttan hælisleitanda með sjúkrabíl á Landspítala vegna myglu. Segja að ekki hafi verið tekið mark á kvörtunum. Útlendingastofnun hefur synjað fjölskyldunni um hæli. Feðgunum hótað lífláti snúi þeir aftur til Albaníu 8.12.2016 07:00
Á annan tug framkvæmda í hættu Fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar gengur í berhögg við samgönguáætlun. Svo virðist vera sem allir séu ósáttir við hve lítið fari til samgöngumála í frumvarpinu. Þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla að þrýsta á um að Dýrafjar 8.12.2016 07:00
Stórauka þarf forvarnir í góðæri Rannsóknir á ölvunarakstri og orsökum hans sýna að full ástæða er til að auka forvarnir í takt við aukna hagsæld. Neysla áfengis eykst marktækt í uppsveiflu og ölvunarakstur einnig. Sölu- og slysatölur spegla hvorar aðrar áberandi vel 8.12.2016 07:00
Ókeypis í sund fyrir íbúa Íbúar Sandgerðisbæjar fá frítt í sundlaug bæjarins frá og með næsta ári. 8.12.2016 07:00
Auka framlög til skólamála um 1,5 milljarða króna Ákveðið var á borgarstjórnarfundi að hækka framlög til grunn- og leikskóla borgarinnar um 1,5 milljarða króna. 8.12.2016 07:00
Kemur illa við börn og öryrkja Bæjarráð Hornafjarðar lýsti yfir óánægju með tillögur að gjaldskrárbreytingum á almenningssamgöngum á bæjarráðsfundi í gær 8.12.2016 07:00
Fjárlagafrumvarpið boðar styrjaldarástand Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir frumvarp til fjárlaga svo mikil vonbrigði að hamfarir og styrjaldarástand lýsi því best. Skera þurfi niður um rúma fimm milljarða til að ná endum saman. Frumvarpið var rætt á þingi í g 8.12.2016 07:00
Sífellt fleiri Danir háma í sig skyr Á hverjum degi borðar 20. hver Dani skyr, að því er segir í frétt Berlingske sem vitnar í gagnagrunn Coop. 8.12.2016 07:00
Hunsa ákvörðun og hækka ekki Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur að tillögu formanns ákveðið að þóknanir sem samtökin greiða til stjórnar og fulltrúa í ráðum og nefndum á vegum samtakanna hækki ekki í samræmi við síðustu ákvörðun kjararáðs frá 29. október. 8.12.2016 07:00
Tilkynningum um vanrækslu barna fjölgar í Hafnarfirði Í ársskýrslu Fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar frá 2015 sem kom út í vikunni kemur fram að fleiri tilkynna um vanrækslu barna. Álagið er mikið á starfsfólk og hefur bærinn brugðið á það ráð að ráða fleiri starfsmenn. 8.12.2016 07:00
Hjálpaði til við uppvask og var hnepptur í gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær íslenska ríkið til þess að greiða karlmanni 800 þúsund krónur í bætur vegna rannsóknaraðgerða lögreglu. 8.12.2016 07:00
Hætta þvingunum gegn Líberíu Í síðustu viku voru reglugerðir um þvingunaraðgerðir gegn Líberíu og Fílabeinsströndinni felldar niður af hálfu utanríkisráðuneytisins. 8.12.2016 07:00
Uppreisnarmenn nánast að falli komnir í borginni Aleppo Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur náð gamla bæjarhlutanum í Aleppo úr höndum uppreisnarmanna. Megnið af borginni allri er nú á valdi stjórnarhersins. Tvær og hálf milljón manna bjó í borginni þegar átök hófust. 8.12.2016 07:00
Vatnið kostar 20% meira Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps lagði fram tillögu á fundi sínum í gær um að hækka gjaldskrá. 8.12.2016 07:00
Fjársvelti mun lama Landhelgisgæsluna Miðað við boðaðar fjárheimildir mun sá tími renna upp að ekki verður hægt að hjálpa fólki í neyð – hvort sem það er á sjó eða landi. Þetta er mat forstjóra LHG en engu er bætt við rekstrarfé LHG. Gatið frá hruni er 1,2 millja 8.12.2016 07:00
Kona hljóp 25 kílómetra á rangri leið í maraþoni Konan vék af leið og hljóp 25 km áður en hún fannst. 7.12.2016 23:55
Julian Assange tjáir sig í fyrsta skipti um nauðgunarásakanir Julian Assange sendi út yfirlýsingu sem gerð var opinber í dag þar sem hann svarar ásökunum. 7.12.2016 23:04
Dæmdur fyrir blygðunarbrot gegn barnabarni sínu Héraðdsómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabarni sínu. 7.12.2016 22:26
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna sjúklings í Vestmannaeyjum TF-GNÁ var á leið á nætursjónaukaæfingu þegar beiðnin kom. 7.12.2016 22:02
Frans páfi gagnrýnir fjölmiðla Frans páfi gagnrýnir fjölmiðla fyrir að miðla misvísandi upplýsingum. 7.12.2016 21:52
Bjarni gagnrýnir ríkisstofnanir fyrir að kvarta undan fjárskorti Bjarni Benediktsson gagnrýndi ríkisstofnanir fyrir að ræða fjárskort við fjölmiðla. 7.12.2016 20:58
Ríkið enn stórskuldugt þrátt fyrir stórbætta stöðu ríkissjóðs Þrátt fyrir betri tíð og stórbætta stöðu ríkissjóðs er ríkið ennþá stórskuldugt og greiðir himinháar fjárhæðir í skuldir á hverju ári. 7.12.2016 20:24
Borgum yfir meðaltali með hverjum nema en árangur undir meðaltali Ísland er í níunda sæti yfir lönd sem borga mest með hverjum grunnskólanema. 7.12.2016 20:00
Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. 7.12.2016 20:00
Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7.12.2016 19:57
Tíu ökumenn af tvöhundruð reyndust ölvaðir Sérfræðingur í umferðaröryggismálum segir hugafarsbreytingu þurfa hjá þjóðinni til þess að taka á þessum vanda. Mikið hefur dregið úr forvörnum vegna fjárskorts í þessum málaflokki. 7.12.2016 19:30
Öryrkjar ósáttir við fjárlagafrumvarpið Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að fjárlagafrumvarpið komi ekki til móts við öryrkja nema að takmörkuðu leyti. 7.12.2016 18:28
Uppreisnarmenn kalla eftir vopnahléi í Aleppo Uppreisnarmenn hafa kallað eftir vopnahléi í Aleppo til að gefa saklausum borgurum færi á að flýja. 7.12.2016 18:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um fjárlög næsta árs en grafalvarlega myndast hjá Landhelgisgæslunni verði þau samþykkt óbreytt. 7.12.2016 18:15
Mótmæla fyrirhuguðum lokunum í miðbænum Miðbæjarfélagið, hagsmunafélag atvinnurekenda og eigenda atvinnuhúsnæðis mótmælir fyrirhuguðum lokunum á neðri hluta Skólavörðustígs og Laugavegar á aðventunni. 7.12.2016 17:58
Þingmenn Norðvesturkjördæmis: Hvergi hnikað með útboð á Dýrafjarðargöngum Þingmenn kjördæmisins vilja að hvergi verði hnikað með fyrirhugað útboð. 7.12.2016 17:45
Skoða hvort gögn um verðbréfaviðskipti hafi lekið úr bankanum Íslandsbanki mun kanna hvort gögn um verðbréfaviðskipti hæstaréttardómara sem hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum síðustu daga hafi komið úr bankanum. 7.12.2016 17:42
Kveikti í sér við húsnæði Útlendingastofnunnar í Víðinesi Maðurinn er hælisleitandi og er illa brunninn. 7.12.2016 16:24
Svona gæti hækkun áfengisgjalds haft áhrif á verð í vínbúðinni Vodkaflaskan gæti hækkað um 213 krónur í verði. 7.12.2016 16:06
3,8 milljarða áhrif skattalækkana „algjör lágmarksáhrif í stóra samhenginu“ Heildaráhrif þeirra lækkuna á tekjuskatti einstaklinga sem taka gildi um áramótin eru 3,8 milljarðar. 7.12.2016 15:56
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Mikil fjölgun umferðarslysa vegna ölvunaraksturs Um 200 ökumenn voru stöðvaðir og af þeim reyndust 10 undir áhrifum áfegnis. 7.12.2016 15:54
Dagurinn lengist með hverri öld sem líður Orsakirnar má rekja til þess að smám saman hægist á snúningi jarðar. 7.12.2016 15:49
Bjarni mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs: „Þarf að hafa varann á því við erum enn skuldsett þjóð“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í dag. 7.12.2016 15:20
Sundferðin að nálgast þúsund krónur Sundferðin fyrir fullorðna í sundlaugum Reykjavíkurborgar mun kosta 950 krónur á næsta ári samkvæmt nýrri gjaldskrá Reykjavíkurborgar. 7.12.2016 15:08
Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis velja Mann ársins 2016 Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. 7.12.2016 15:00
Allt það besta úr torfærunni í sumar Hreint mögnuð tilþrif íslenskra torfæruökumanna hérlendis sem erlendis. 7.12.2016 14:05
Tekist á um kirkjuheimsóknir: "Enginn skaðast af því að heyra guðsorð“ Alþingismaðurinn Ásmundur Friðriksson vill standa vörð um kristna trú og heldur því fram að þjóðin verði sögu-, hefða- og trúlaus gangi skólabörn ekki til kirkju yfir jólin. 7.12.2016 14:00
Styttist í að garðyrkjufólk fari að klóra sér í höfðinu yfir hlýindunum "Við erum farin að sjá brum þrútna.“ 7.12.2016 13:17