Fleiri fréttir

Ekkert samkomulag um sjávarútvegsmál

Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar segja enn óljóst hvort fundir þeirra með formanni Sjálfstæðisflokks um myndun nýrrar ríkisstjórnar muni skila árangri. Ekkert samkomulag liggur fyrir um sjávarútvegsmál.

Skólastjórar á Reykjanesi með þungar áhyggjur

Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði.

Magni Böðvar fyrir dóm í desember

Íslendingur í Flórída hefur verið ákærður fyrir morð. Hann hefur einu sinni mætt fyrir dóminn og á að mæta aftur tólfta desember. Áður verið dæmdur í fangelsi fyrir innbrot og ákærður fyrir umferðarlagabrot.

Þrettán ára brýtur blað í skáksögu landsins

Vignir Vatnar Stefánsson, 13 ára skákmaður, náði mjög góðum árangri á alþjóðlegu móti í Runavík í Færeyjum. Hann er yngsti skákmaður landsins til að ná 2400 skákstigum. Miklar vonir eru bundir við Vigni í skákheiminum hérlend

Ný ríkisstjórn í Danmörku

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur og leiðtogi Venstre-flokksins, kynnir í dag nýja ríkisstjórn sína.

Clinton vill endurtalningu

Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram.

Níu daga þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu

Mikil fagnaðarlæti hafa verið á götum úti í Miami alla helgina vegna andláts Fidels Castro. Sorg ríkir hins vegar á Kúbu og víða í ríkjum Suður-Ameríku. Þar reiðast menn fagnaðarlátum Miamibúa.

Svíar stöðvuðu vopnasmyglara

Hinum ákærða hafði verið vísað frá Svíþjóð fyrir lífstíð eftir að hann hafði skotið mann til bana í Landskrona 2002.

Vilja bjóða aðra fjölskyldu velkomna

Fimm manna sýrlensk fjölskylda sem verið hefur á nærri fjögurra ára flótta í Líbanon gæti flutt til Akureyrar í byrjun næsta árs. Fjölskyldan átti að fara til Hveragerðis eða í Kópavog en tengist annarri fjölskyldu sem þegar er á A

Hvað á að gera við fríríkið Liberland?

Liberland er lítið fríríki sem stofnað var á umdeildum bletti á landamærum Serbíu og Króatíu. Stofnandi þess er tékkneski frjálshyggjumaðurinn Vit Jedlicka. Nokkur hundruð þúsund manns hafa sótt um ríkisborgararétt en alþjóðasamfé

Kenna foreldrum um tafir á byggingu nýs skólahúss

Foreldrar í Vesturbæjarskóla segja að borgin hafi ekki uppfyllt loforð um samráð foreldrafélagsins um hönnun viðbyggingar við skólann. Borgarfulltrúi segir að breytingarnar á teikningunum hafi tekið óþarflega langan tíma. Foreldrar stof

Svör lögreglu ófullnægjandi

Sveitarstjóri Húnaþings vestra segir svör lögreglunnar á Norðurlandi vestra við fyrirspurn um störf lögreglunnar í umdæminu ekki fullnægjandi.

Garðabær skýri fasteignagjöld

Félag atvinnurekenda hefur óskað eftir skýringum bæjaryfirvalda í Garðabæ á álagningu fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði bænum.

Sjá næstu 50 fréttir