Loka húsnæði þar sem leigjendur eru í hættu Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 29. nóvember 2016 05:00 Húsnæði var lokað við Köllunarklettsveg í gær. Vísir/Stefán Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögreglan innsigluðu í gær húsið við Köllunarklettsveg 4 eftir að eigandi hússins hafði ekki lagað brunavarnir og farið eftir öðrum tilmælum slökkviliðsins um úrbætur. Húsnæðið er ekki ætlað til búsetu en eigandinn hefur engu að síðu leigt þar út herbergi eins og mörg dæmi eru um víða á höfuðborgarsvæðinu. Íbúar höfðu rýmt vistarverur sínur áður en lögregla mætti á svæðið. Sjö aðrar byggingar eru í lokunarferli á höfuðborgarsvæðinu og 15 byggingar hafa fengið viðvaranir. Að mati Bjarna Kjartanssonar og Einars Bergmanns Sveinssonar hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru leigusalar eins misjafnir og þeir eru margir. „Það er fullt af góðu fólki í þessum bransa og er með allt í lagi yfir í algjört djöfulsins dæmi, afsakið orðbragðið,“ segir Bjarni. Í húsinu á Köllunarklettsvegi var aðeins ein flóttaleið, engar eldvarnir og engar hólfanir. Á efri hæðinni voru herbergi í útleigu og ferlið hefur verið langt og strangt enda vill enginn setja leigjendur á götuna. „Sums staðar virkar að tala við eigendur en ekki alls staðar og þá endar það húsnæði í lokunarferli. Við fórum með túlk og kynntum fyrir íbúum yfirstandandi aðgerðir. Þá höfðum við frestað aðgerðum um smá stund, ekki af tillitssemi við eigenda heldur til að gefa fólki kost á að finna nýtt húsnæði. Að henda fólki út á götu leysir engan vanda. Lokun er ekki lausn en við verðum að fara þá leið. Við erum að gefa í með lokanir því við höfum séð húsnæði þar sem við teljum ekki raunhæft að hægt sé að bæta úr. Þá þýðir ekkert að fara í þykjustuleik,“ segir Bjarni. „Það er stundum erfitt að fá leigjendur til að tala við okkur. Fólk hefur ekki í önnur hús að venda og vill ekki missa húsnæðið sitt,“ segir Einar. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og má sjá fréttina hér að neðan. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögreglan innsigluðu í gær húsið við Köllunarklettsveg 4 eftir að eigandi hússins hafði ekki lagað brunavarnir og farið eftir öðrum tilmælum slökkviliðsins um úrbætur. Húsnæðið er ekki ætlað til búsetu en eigandinn hefur engu að síðu leigt þar út herbergi eins og mörg dæmi eru um víða á höfuðborgarsvæðinu. Íbúar höfðu rýmt vistarverur sínur áður en lögregla mætti á svæðið. Sjö aðrar byggingar eru í lokunarferli á höfuðborgarsvæðinu og 15 byggingar hafa fengið viðvaranir. Að mati Bjarna Kjartanssonar og Einars Bergmanns Sveinssonar hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru leigusalar eins misjafnir og þeir eru margir. „Það er fullt af góðu fólki í þessum bransa og er með allt í lagi yfir í algjört djöfulsins dæmi, afsakið orðbragðið,“ segir Bjarni. Í húsinu á Köllunarklettsvegi var aðeins ein flóttaleið, engar eldvarnir og engar hólfanir. Á efri hæðinni voru herbergi í útleigu og ferlið hefur verið langt og strangt enda vill enginn setja leigjendur á götuna. „Sums staðar virkar að tala við eigendur en ekki alls staðar og þá endar það húsnæði í lokunarferli. Við fórum með túlk og kynntum fyrir íbúum yfirstandandi aðgerðir. Þá höfðum við frestað aðgerðum um smá stund, ekki af tillitssemi við eigenda heldur til að gefa fólki kost á að finna nýtt húsnæði. Að henda fólki út á götu leysir engan vanda. Lokun er ekki lausn en við verðum að fara þá leið. Við erum að gefa í með lokanir því við höfum séð húsnæði þar sem við teljum ekki raunhæft að hægt sé að bæta úr. Þá þýðir ekkert að fara í þykjustuleik,“ segir Bjarni. „Það er stundum erfitt að fá leigjendur til að tala við okkur. Fólk hefur ekki í önnur hús að venda og vill ekki missa húsnæðið sitt,“ segir Einar. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og má sjá fréttina hér að neðan.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Sjá meira