Fleiri fréttir

Leitað að börnum sem gætu átt í erfiðleikum með lestur

Talið er að tólf prósent barna í 1.bekk í grunnskólum landsins geti átt í miklum erfiðleikum með lestur. Frá árinu 2011 hefur sérstaklega verið leitað eftir þeim til að geta gripið inn í og veitt þeim viðeigandi aðstoð sem fyrst.

Fóstbræður í hundrað ár

„Þetta er besti félagsskapur sem hægt er að hugsa sér," segja fóstbræður tveir sem báðir eru komnir yfir nírætt og hafa sungið áratugum saman með karlakórnum Fóstbræðrum. Kórinn sjálfur á nú hundrað ára afmæli.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fylgjumst við með leit hundruð björgunarsveitarmanna að rjúpnaskyttu sem ekki skilaði sér til byggða fyrir austan í gærkvöldi.

Bjartsýni ríkir eftir fundarhöld flokkanna fimm

Það skýrist á morgun hvort hafnar verði formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna og fjögurra annarra flokka. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna fundaði með formönnum flokkanna í dag og gætti bjartsýni í hópnum að fundi loknum.

Flokkarnir fimm mættir til fundar

Fulltrúar Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar funda nú í húsakynnum Alþingis um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður.

Víglínan í beinni útsendingu

Sviptingarnar í pólitíkinni undanfarna daga og stjórnarmyndunarviðræður fyrr og nú verða til umræðu í þættinum Víglínan í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi.

Yfir fimmtíu manns leitað til Stígamóta í vikunni

Fimmtíu manns hafa leitað til Stígamóta síðustu vikuna til að leita sér aðstoðar. Talskona Stígamóta segir söfnunarátak þeirra hafa vakið mikla athygli og fleiri því leitað til samtakanna. Yfir sextíu milljónir söfnuðust í átakinu og um fimm hundruð mánaðarlega styrktaraðilar urðu til.

Eineltishegðun á Alþingi

Helgi Hrafn Gunnarsson hætti á Alþingi en getur hugsað sér að halda áfram í stjórnmálum. Hann lærði af grófu einelti í æsku og setti sér mörk á Alþingi og segir hegðun þar óboðlega.

Rjúpnaskyttu leitað í alla nótt

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa í alla nótt leitað manns sem gekk í gær til rjúpna austur á Héraði.

Ekki til nýjar Tetra- talstöðvar fyrir alla

Slökkviliðið bíður eftir nýjum talstöðvum frá Berlín eftir að upp komst að Tetra-samskiptakerfið hafði verið hakkað. GSM-símar eru notaðir vegna galla í Tetra. Landspítalinn lagði kerfið niður á miðvikudaginn og Strætó skoðar

Píratar og Viðreisn lýsa yfir samstarfsvilja

Formenn Pírata og Viðreisnar blása á sögusagnir um lítinn samstarfsvilja sín í milli. Flokkarnir hafa þótt líklegastir til að vera ljón í vegi við myndun fimm flokka ríkisstjórnar undir stjórn Vinstri grænna. Mál skýrast betur um helg

Ákveða sjálfir eigin hlunnindi

Forsætisnefnd þingsins ákveður fastar upphæðir í launum þingmanna sem undanþegnar eru tekjuskatti. Einnig fá þingmenn endurgreiddan akstur á eigin bíl. Í fyrra voru greiddar tæpar 40 milljónir króna.

Skólahald í sóknarheimili

Safnaðarheimili Ástjarnarkirkju verður nýtt undir skólahald á næsta ári. Skólastjóri Hraunvallaskóla segir hann sprunginn og létta verði álagi af honum.

Trump semur um greiðslur vegna Trump-háskólans

Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur samið um að greiða þremur nemendum sem höfðuðu mál gegn honum vegna Trump-háskólans samtals 25 milljónir Bandaríkjadala, eða 2,8 milljarða íslenskra króna.

Sjá næstu 50 fréttir