Fleiri fréttir Rjúpnaskyttan er enn ófundin Um 440 björgunarsveitarmenn taka þátt í leitinni. 20.11.2016 09:49 Minnst fimm innbrot tilkynnt til lögreglu Einn þjófanna lagaði á flótta þegar íbúar komu heim. 20.11.2016 09:29 Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi Lögreglan handtók mann sem réðst á konu sína og ók á brott með tvö börn. 20.11.2016 09:16 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19.11.2016 23:38 Fjendur tókust í hendur og ræddu nýja ríkisstjórn Donald Trump fundaði í kvöld með Mitt Romney um mögulega stöðu fyrir Romney í nýrri ríkisstjórn. 19.11.2016 22:09 Þúsundir mótmæla umdeildu frumvarpi um barnaníð Samkvæmt frumvarpinu gætu menn sem beita börn ofbeldi sloppið við refsingu með því að giftast börnunum. 19.11.2016 21:23 Facebook í slag við falskar fréttir Mark Zuckerberg fór yfir hvernig stendur til að koma í veg fyrir dreifingu frétta sem eru rangar. 19.11.2016 20:46 Leitað að börnum sem gætu átt í erfiðleikum með lestur Talið er að tólf prósent barna í 1.bekk í grunnskólum landsins geti átt í miklum erfiðleikum með lestur. Frá árinu 2011 hefur sérstaklega verið leitað eftir þeim til að geta gripið inn í og veitt þeim viðeigandi aðstoð sem fyrst. 19.11.2016 20:30 Fyrrverandi ráðherra segir fjölflokkastjórn geta skilað miklum árangri Síðasta slíka stjórn hafi meðal annars komið að þjóðarsáttarsamningunum sem færði niður verðbólgu í landinu eftir langt óðaverðbólgutímabil. 19.11.2016 20:07 Fóstbræður í hundrað ár „Þetta er besti félagsskapur sem hægt er að hugsa sér," segja fóstbræður tveir sem báðir eru komnir yfir nírætt og hafa sungið áratugum saman með karlakórnum Fóstbræðrum. Kórinn sjálfur á nú hundrað ára afmæli. 19.11.2016 20:00 Leitin hefur engan árangur borið Björgunarsveitir munu leita rjúpnaskyttunnar sem er týnd í kvöld og í nótt. 19.11.2016 19:23 Segir hættu á að eyðileggja íslenskt sauðfé Fyrrverandi landbúnaðarráðherra segir bann sem hann beitti sér fyrir á innflutningi á hráu kjöti hafi verið sett til verndar íslensku búfjárkyni. 19.11.2016 19:00 Gatnamótum Lækjargötu og Geirsgötu breytt Gatan á að þola umferðina. Fólk þarf bara að gefa sér tíma segir verkefnastjóri á framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar 19.11.2016 19:00 Líkpokar uppurnir í Aleppo Ekkert sjúkrahús er nú opið í borginni eftir gífurlega miklar loftárásir. 19.11.2016 18:59 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fylgjumst við með leit hundruð björgunarsveitarmanna að rjúpnaskyttu sem ekki skilaði sér til byggða fyrir austan í gærkvöldi. 19.11.2016 18:10 Bjartsýni ríkir eftir fundarhöld flokkanna fimm Það skýrist á morgun hvort hafnar verði formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna og fjögurra annarra flokka. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna fundaði með formönnum flokkanna í dag og gætti bjartsýni í hópnum að fundi loknum. 19.11.2016 17:58 Mæta harðri mótspyrnu í Mosul Mótspyrna vígamanna verður sífellt sterkari eftir því sem írakskar sveitir sækja dýpra í borgina. 19.11.2016 17:54 Donald Trump krefur „mjög dónalega“ leikara Hamilton um afsökunarbeiðni Einn aðalleikari söngleiksins Hamilton las Mike Pence, varaforseta Trump, pistilinn að lokinni sýningu í gær en hann var þar á meðal gesta. Trump segir framkomu leikhópsins í garð Pence hafa verið mjög dónalega. 19.11.2016 17:26 María Björk varð fyrir kynferðisofbeldi 14 ára: "Stríðið um sálu mína mun ég vinna“ María Björk Helgadóttir segir á einlægan hátt frá bataferli sínu eftir gróft kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir fjórtán ára gömul. 19.11.2016 17:00 Katrín: Skýrist á morgun hvort formlegar viðræður hefjast Fundi Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lauk nú rétt fyrir fjögur. 19.11.2016 15:51 Eyðilagði stjörnu Trump á Hollywood Walk of Fame með sleggju Maðurinn segist hafa fengið nóg af niðrandi tali Trump til kvenna og hegðunar hans í garð þeirra. 19.11.2016 15:32 Fjölmenn mótmæli fjórðu vikuna í röð Tugþúsundir kröfðust afsagnar forsetans. 19.11.2016 14:08 Flokkarnir fimm mættir til fundar Fulltrúar Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar funda nú í húsakynnum Alþingis um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður. 19.11.2016 13:18 Sænskir fréttamenn handteknir í Tyrklandi Höfðu verið að mynda við höfuðstöðvar hersins. 19.11.2016 13:13 Fimmtíu leitarmenn með hunda og tonn af björgunarbúnaði á leið austur Fimmtíu björgunarsveitarmenn fóru nú laust fyrir hádegi með flugi frá Reykjavík til Egilsstaða til þess að taka þátt í leit að rjúpnaskyttu sem staðið hefur yfir frá því í gærkvöldi. 19.11.2016 12:56 Víglínan í beinni útsendingu Sviptingarnar í pólitíkinni undanfarna daga og stjórnarmyndunarviðræður fyrr og nú verða til umræðu í þættinum Víglínan í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 19.11.2016 12:15 Nágranni vakti heimilisfólkið Heimilisketti bjargað úr eldsvoðanum. 19.11.2016 12:09 Yfir fimmtíu manns leitað til Stígamóta í vikunni Fimmtíu manns hafa leitað til Stígamóta síðustu vikuna til að leita sér aðstoðar. Talskona Stígamóta segir söfnunarátak þeirra hafa vakið mikla athygli og fleiri því leitað til samtakanna. Yfir sextíu milljónir söfnuðust í átakinu og um fimm hundruð mánaðarlega styrktaraðilar urðu til. 19.11.2016 12:00 Eineltishegðun á Alþingi Helgi Hrafn Gunnarsson hætti á Alþingi en getur hugsað sér að halda áfram í stjórnmálum. Hann lærði af grófu einelti í æsku og setti sér mörk á Alþingi og segir hegðun þar óboðlega. 19.11.2016 12:00 Mótmælandi Trump tæklaður í miðri ræðu Maður sem hélt ræðu á mótmælum gegn kjöri Donald Trump í Ohio State University var tæklaður af manni sem virtist ekki sáttur með það sem þar fór fram. 19.11.2016 11:59 Rjúpnaskyttan ekki með farsíma meðferðis Leit þyrlu Landhelgisgæslunnar haldið áfram þegar veður leyfir. 19.11.2016 11:05 Rúmlega 58 milljónir söfnuðust fyrir Stígamót Söfnunarþáttur Stígamóta í heild sinni. 19.11.2016 10:52 Ætti að vera ráðamönnum umhugsunarefni hvaða árangri Landspítali gæti náð Biðlistar farnir að styttast, segir Páll Matthíasson. 19.11.2016 10:29 Ætlaði að ganga til Hafnar í Hornafirði en fékk aðstoð lögreglu í Höfnum á Reykjanesi Lögreglan á Suðurnesjum aðstoðaði í nótt kaldan og hrakinn karlmann sem hafði misst af flugi sínu til Póllands. 19.11.2016 09:49 Björguðu ketti úr eldsvoða í Hamrabergi Eldur kom upp í Hamrabergi í Efra-Breiðholti laust fyrir klukkan átta í morgun. 19.11.2016 09:33 Katrín fundar með fjórum flokksleiðtogum í dag Katrín Jakobsdóttir fundar með leiðtogum fjögurra flokka dag til að ræða grundvöll fyrir myndun ríkisstjórnar. 19.11.2016 09:20 Skjálftahrina í Bárðarbungu Klukkan 04:51 í nótt hófst skjálftahrina í norðanverðri Bárðarbunguöskju. 19.11.2016 08:04 Handtekinn fyrir að bíta dyravörð í fótlegg Lögregla handtók karlmann laust eftir miðnætti í miðbæ Reykjavíkur. Maðurinn er grunaður um líkamsárás og beit hann í fótlegg á dyraverði. 19.11.2016 07:50 Rjúpnaskyttu leitað í alla nótt Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa í alla nótt leitað manns sem gekk í gær til rjúpna austur á Héraði. 19.11.2016 07:38 Ekki til nýjar Tetra- talstöðvar fyrir alla Slökkviliðið bíður eftir nýjum talstöðvum frá Berlín eftir að upp komst að Tetra-samskiptakerfið hafði verið hakkað. GSM-símar eru notaðir vegna galla í Tetra. Landspítalinn lagði kerfið niður á miðvikudaginn og Strætó skoðar 19.11.2016 07:00 Píratar og Viðreisn lýsa yfir samstarfsvilja Formenn Pírata og Viðreisnar blása á sögusagnir um lítinn samstarfsvilja sín í milli. Flokkarnir hafa þótt líklegastir til að vera ljón í vegi við myndun fimm flokka ríkisstjórnar undir stjórn Vinstri grænna. Mál skýrast betur um helg 19.11.2016 07:00 Ákveða sjálfir eigin hlunnindi Forsætisnefnd þingsins ákveður fastar upphæðir í launum þingmanna sem undanþegnar eru tekjuskatti. Einnig fá þingmenn endurgreiddan akstur á eigin bíl. Í fyrra voru greiddar tæpar 40 milljónir króna. 19.11.2016 07:00 Skólahald í sóknarheimili Safnaðarheimili Ástjarnarkirkju verður nýtt undir skólahald á næsta ári. Skólastjóri Hraunvallaskóla segir hann sprunginn og létta verði álagi af honum. 19.11.2016 07:00 Trump semur um greiðslur vegna Trump-háskólans Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur samið um að greiða þremur nemendum sem höfðuðu mál gegn honum vegna Trump-háskólans samtals 25 milljónir Bandaríkjadala, eða 2,8 milljarða íslenskra króna. 18.11.2016 23:44 Leiddist út í vændi eftir gróft kynferðisofbeldi: Átti að nota kattakassa Eva Dís Þórðardóttir leiddist út í vændi eftir að hafa orðið fyrir grófu kynferðisofbeldi allt frá barnsaldri. 18.11.2016 22:13 Sjá næstu 50 fréttir
Minnst fimm innbrot tilkynnt til lögreglu Einn þjófanna lagaði á flótta þegar íbúar komu heim. 20.11.2016 09:29
Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi Lögreglan handtók mann sem réðst á konu sína og ók á brott með tvö börn. 20.11.2016 09:16
Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19.11.2016 23:38
Fjendur tókust í hendur og ræddu nýja ríkisstjórn Donald Trump fundaði í kvöld með Mitt Romney um mögulega stöðu fyrir Romney í nýrri ríkisstjórn. 19.11.2016 22:09
Þúsundir mótmæla umdeildu frumvarpi um barnaníð Samkvæmt frumvarpinu gætu menn sem beita börn ofbeldi sloppið við refsingu með því að giftast börnunum. 19.11.2016 21:23
Facebook í slag við falskar fréttir Mark Zuckerberg fór yfir hvernig stendur til að koma í veg fyrir dreifingu frétta sem eru rangar. 19.11.2016 20:46
Leitað að börnum sem gætu átt í erfiðleikum með lestur Talið er að tólf prósent barna í 1.bekk í grunnskólum landsins geti átt í miklum erfiðleikum með lestur. Frá árinu 2011 hefur sérstaklega verið leitað eftir þeim til að geta gripið inn í og veitt þeim viðeigandi aðstoð sem fyrst. 19.11.2016 20:30
Fyrrverandi ráðherra segir fjölflokkastjórn geta skilað miklum árangri Síðasta slíka stjórn hafi meðal annars komið að þjóðarsáttarsamningunum sem færði niður verðbólgu í landinu eftir langt óðaverðbólgutímabil. 19.11.2016 20:07
Fóstbræður í hundrað ár „Þetta er besti félagsskapur sem hægt er að hugsa sér," segja fóstbræður tveir sem báðir eru komnir yfir nírætt og hafa sungið áratugum saman með karlakórnum Fóstbræðrum. Kórinn sjálfur á nú hundrað ára afmæli. 19.11.2016 20:00
Leitin hefur engan árangur borið Björgunarsveitir munu leita rjúpnaskyttunnar sem er týnd í kvöld og í nótt. 19.11.2016 19:23
Segir hættu á að eyðileggja íslenskt sauðfé Fyrrverandi landbúnaðarráðherra segir bann sem hann beitti sér fyrir á innflutningi á hráu kjöti hafi verið sett til verndar íslensku búfjárkyni. 19.11.2016 19:00
Gatnamótum Lækjargötu og Geirsgötu breytt Gatan á að þola umferðina. Fólk þarf bara að gefa sér tíma segir verkefnastjóri á framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar 19.11.2016 19:00
Líkpokar uppurnir í Aleppo Ekkert sjúkrahús er nú opið í borginni eftir gífurlega miklar loftárásir. 19.11.2016 18:59
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fylgjumst við með leit hundruð björgunarsveitarmanna að rjúpnaskyttu sem ekki skilaði sér til byggða fyrir austan í gærkvöldi. 19.11.2016 18:10
Bjartsýni ríkir eftir fundarhöld flokkanna fimm Það skýrist á morgun hvort hafnar verði formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna og fjögurra annarra flokka. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna fundaði með formönnum flokkanna í dag og gætti bjartsýni í hópnum að fundi loknum. 19.11.2016 17:58
Mæta harðri mótspyrnu í Mosul Mótspyrna vígamanna verður sífellt sterkari eftir því sem írakskar sveitir sækja dýpra í borgina. 19.11.2016 17:54
Donald Trump krefur „mjög dónalega“ leikara Hamilton um afsökunarbeiðni Einn aðalleikari söngleiksins Hamilton las Mike Pence, varaforseta Trump, pistilinn að lokinni sýningu í gær en hann var þar á meðal gesta. Trump segir framkomu leikhópsins í garð Pence hafa verið mjög dónalega. 19.11.2016 17:26
María Björk varð fyrir kynferðisofbeldi 14 ára: "Stríðið um sálu mína mun ég vinna“ María Björk Helgadóttir segir á einlægan hátt frá bataferli sínu eftir gróft kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir fjórtán ára gömul. 19.11.2016 17:00
Katrín: Skýrist á morgun hvort formlegar viðræður hefjast Fundi Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lauk nú rétt fyrir fjögur. 19.11.2016 15:51
Eyðilagði stjörnu Trump á Hollywood Walk of Fame með sleggju Maðurinn segist hafa fengið nóg af niðrandi tali Trump til kvenna og hegðunar hans í garð þeirra. 19.11.2016 15:32
Flokkarnir fimm mættir til fundar Fulltrúar Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar funda nú í húsakynnum Alþingis um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður. 19.11.2016 13:18
Sænskir fréttamenn handteknir í Tyrklandi Höfðu verið að mynda við höfuðstöðvar hersins. 19.11.2016 13:13
Fimmtíu leitarmenn með hunda og tonn af björgunarbúnaði á leið austur Fimmtíu björgunarsveitarmenn fóru nú laust fyrir hádegi með flugi frá Reykjavík til Egilsstaða til þess að taka þátt í leit að rjúpnaskyttu sem staðið hefur yfir frá því í gærkvöldi. 19.11.2016 12:56
Víglínan í beinni útsendingu Sviptingarnar í pólitíkinni undanfarna daga og stjórnarmyndunarviðræður fyrr og nú verða til umræðu í þættinum Víglínan í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 19.11.2016 12:15
Yfir fimmtíu manns leitað til Stígamóta í vikunni Fimmtíu manns hafa leitað til Stígamóta síðustu vikuna til að leita sér aðstoðar. Talskona Stígamóta segir söfnunarátak þeirra hafa vakið mikla athygli og fleiri því leitað til samtakanna. Yfir sextíu milljónir söfnuðust í átakinu og um fimm hundruð mánaðarlega styrktaraðilar urðu til. 19.11.2016 12:00
Eineltishegðun á Alþingi Helgi Hrafn Gunnarsson hætti á Alþingi en getur hugsað sér að halda áfram í stjórnmálum. Hann lærði af grófu einelti í æsku og setti sér mörk á Alþingi og segir hegðun þar óboðlega. 19.11.2016 12:00
Mótmælandi Trump tæklaður í miðri ræðu Maður sem hélt ræðu á mótmælum gegn kjöri Donald Trump í Ohio State University var tæklaður af manni sem virtist ekki sáttur með það sem þar fór fram. 19.11.2016 11:59
Rjúpnaskyttan ekki með farsíma meðferðis Leit þyrlu Landhelgisgæslunnar haldið áfram þegar veður leyfir. 19.11.2016 11:05
Rúmlega 58 milljónir söfnuðust fyrir Stígamót Söfnunarþáttur Stígamóta í heild sinni. 19.11.2016 10:52
Ætti að vera ráðamönnum umhugsunarefni hvaða árangri Landspítali gæti náð Biðlistar farnir að styttast, segir Páll Matthíasson. 19.11.2016 10:29
Ætlaði að ganga til Hafnar í Hornafirði en fékk aðstoð lögreglu í Höfnum á Reykjanesi Lögreglan á Suðurnesjum aðstoðaði í nótt kaldan og hrakinn karlmann sem hafði misst af flugi sínu til Póllands. 19.11.2016 09:49
Björguðu ketti úr eldsvoða í Hamrabergi Eldur kom upp í Hamrabergi í Efra-Breiðholti laust fyrir klukkan átta í morgun. 19.11.2016 09:33
Katrín fundar með fjórum flokksleiðtogum í dag Katrín Jakobsdóttir fundar með leiðtogum fjögurra flokka dag til að ræða grundvöll fyrir myndun ríkisstjórnar. 19.11.2016 09:20
Skjálftahrina í Bárðarbungu Klukkan 04:51 í nótt hófst skjálftahrina í norðanverðri Bárðarbunguöskju. 19.11.2016 08:04
Handtekinn fyrir að bíta dyravörð í fótlegg Lögregla handtók karlmann laust eftir miðnætti í miðbæ Reykjavíkur. Maðurinn er grunaður um líkamsárás og beit hann í fótlegg á dyraverði. 19.11.2016 07:50
Rjúpnaskyttu leitað í alla nótt Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa í alla nótt leitað manns sem gekk í gær til rjúpna austur á Héraði. 19.11.2016 07:38
Ekki til nýjar Tetra- talstöðvar fyrir alla Slökkviliðið bíður eftir nýjum talstöðvum frá Berlín eftir að upp komst að Tetra-samskiptakerfið hafði verið hakkað. GSM-símar eru notaðir vegna galla í Tetra. Landspítalinn lagði kerfið niður á miðvikudaginn og Strætó skoðar 19.11.2016 07:00
Píratar og Viðreisn lýsa yfir samstarfsvilja Formenn Pírata og Viðreisnar blása á sögusagnir um lítinn samstarfsvilja sín í milli. Flokkarnir hafa þótt líklegastir til að vera ljón í vegi við myndun fimm flokka ríkisstjórnar undir stjórn Vinstri grænna. Mál skýrast betur um helg 19.11.2016 07:00
Ákveða sjálfir eigin hlunnindi Forsætisnefnd þingsins ákveður fastar upphæðir í launum þingmanna sem undanþegnar eru tekjuskatti. Einnig fá þingmenn endurgreiddan akstur á eigin bíl. Í fyrra voru greiddar tæpar 40 milljónir króna. 19.11.2016 07:00
Skólahald í sóknarheimili Safnaðarheimili Ástjarnarkirkju verður nýtt undir skólahald á næsta ári. Skólastjóri Hraunvallaskóla segir hann sprunginn og létta verði álagi af honum. 19.11.2016 07:00
Trump semur um greiðslur vegna Trump-háskólans Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur samið um að greiða þremur nemendum sem höfðuðu mál gegn honum vegna Trump-háskólans samtals 25 milljónir Bandaríkjadala, eða 2,8 milljarða íslenskra króna. 18.11.2016 23:44
Leiddist út í vændi eftir gróft kynferðisofbeldi: Átti að nota kattakassa Eva Dís Þórðardóttir leiddist út í vændi eftir að hafa orðið fyrir grófu kynferðisofbeldi allt frá barnsaldri. 18.11.2016 22:13