Fleiri fréttir Forsetabuffið óvænt tekjulind fyrir Alzheimer-samtökin: „Við mokum þessu út“ Alzheimer-samtökin hafa nú vart undan því að selja hið svokallaða forsetabuff. 15.11.2016 11:15 Kunnur kennari krítiserar Skrekk Ragnar Þór Pétursson hefur eitt og annað út á Skrekk að setja. 15.11.2016 11:14 Sigmundur Davíð: Stjórnmálaflokkar þurfa að þora að ræða viðkvæm en stór mál eins og innflytjendamál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, skrifar grein í Morgunblaðið í dag undir yfirskriftinni "Hvert stefna stjórnmálin?“ 15.11.2016 11:07 Gullöld bílsins - Glæsivagnar risanna þriggja 1946–1960 Þetta minnisstæða tímabil rifjað upp með yfir 400 myndum. 15.11.2016 10:41 BMW hefur selt 100.000 rafmagnsbíla á 3 árum Hefur selt 60.000 eintök af i3 rafmagnsbílnum og 10.000 i8. 15.11.2016 10:39 Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. 15.11.2016 10:21 Háttsettur ráðherra í Rússlandi handtekinn vegna mútuþægni Sakaður um að hafa þegið tvær milljónir dollara í skiptum fyrir jákvæða umsögn. 15.11.2016 10:08 Skotásársin í Fellahverfi: Yngri bróðirinn ákærður fyrir tilraun til manndráps Bræðurnir beitu afsagaðri haglabyssu og skutu í áttina að fólki. 15.11.2016 09:52 GM segir upp 2.000 manns vegna lélegrar fólksbílasölu Á meðan jeppar og jepplingar grimmseljast, fellur fólksbílasala. 15.11.2016 09:30 Ferðast um í lúxus hjá Arctic Exclusive Eins og glæst einkaþota að innan. 15.11.2016 09:19 „Þetta er sjón sem ég mun aldrei gleyma“ Páll Óskar Hjálmtýsson kallar eftir hjálp handa vannærðum börnum Nígeríu. 15.11.2016 09:07 Forsetinn og fegurðardrottningin veittu viðurkenningar Þá opnaði forsetinn við sama tilefni heimasíðuna Íslandsforeldri. Þar gefst fólki kostur á að styrkja Fjölskylduhjálpina með mánaðarlegu framlagi. Síðuna má finna á fjolskylduhjalp.is. 15.11.2016 09:00 Éljagangur í dag en norðanstórhríð út vikuna Veðurstofan spáir skúrum eða slydduél sunnan- og vestantil í dag og miklu roki. 15.11.2016 07:45 Skotárásum í Svíþjóð fjölgar Nær eitt þúsund skotárásir hafa verið gerðar í Stokkhólmi, Gautaborg og Malmö á fimm árum. 15.11.2016 07:30 1400 manns fluttir frá einangruðum bæ Bærinn Kaikoura varð hvað verst úti í jarðskjálftunum í Nýja Sjálandi. 15.11.2016 07:23 Jarðskjálftahrina við Grímsey í gær Tveir skjálftar mældust yfir þrjú stig. 15.11.2016 07:19 Eldur kviknaði í íbúðagámi á Selfossi Engan sakaði og nærliggjandi hús voru ekki í hættu. 15.11.2016 07:16 Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. 15.11.2016 07:00 Skoða hraða á nettengingum Neytendastofu hafa borist mörg erindi frá neytendum vegna auglýsinga fjarskiptafyrirtækja á netþjónustu og hraða nettenginga 15.11.2016 07:00 Umhverfi Selárlaugar bitbein Vopnafjarðarhrepps og Fremri-Nýps „Við höfum kært úrskurðinn áfram til Hæstaréttar,“ segir Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. 15.11.2016 07:00 Gunnar Bragi í mótbyr í Skagafirðinum Skagafjörður fékk 19 þorskígildistonn sem eyrnamerkt eru Hofsósi en engan byggðakvóta til Sauðárkróks. 15.11.2016 07:00 Telja Åkesson skilningsríkastan Alls telja 48 prósent að Åkesson sé skilningsríkastur en 31 prósent telur að leiðtogi Vinstri flokksins, Jonas Sjöstedt, skilji venjulega kjósendur. 15.11.2016 07:00 Háskóli Íslands stefnir í 300 milljóna halla Háskólaráð telur HÍ ekki geta staðið undir hlutverki sínu í samfélaginu. Rektor segir að þrátt fyrir niðurskurð og hallarekstur þurfi að ráðast í umbætur á næsta ári. 15.11.2016 07:00 Laun grunnskólakennara hafa hækkað minna en launavísitala Laun kennara hafa hækkað um 86,7 prósent á síðustu tíu árum en þó ekki jafn mikið og launavísitala. Boðað hefur verið til samstöðufundar í dag og kennarar hvattir til að leggja niður störf klukkan hálf þrjú. 15.11.2016 06:45 Íbúar skora á vinsælan lækni sem fær ekki fulla stöðu á Hvolsvelli Undirskriftum íbúa í Rangárþingi eystra er nú safnað til að skora á Þóri Kolbeinsson, lækni á Hellu, að halda áfram störfum við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. 15.11.2016 06:45 Meintir hrappar sitja um sóknargjöld zúista Ekki er vitað hvort yfir 33 milljónir króna af skattfé sem renna áttu til zúista á Íslandi verði endurgreiddar sóknarbörnum eða fari til fyrrum forsvarsmanna félagsins. Innanríkisráðuneytið vinnur í málinu. 15.11.2016 06:30 Heimilisofbeldi er mest í jólamánuðinum: „Það er rosalega mikil spenna sem fylgir jólunum“ Vígslubiskup segir jólakvíða ýta undir ofbeldi. Fleiri leiti eftir sálusorgun á nýju ári en um jól. Meira er um heimilisofbeldi í desember en öðrum mánuðum. 15.11.2016 06:00 Steig til hliðar en talar fyrir lögregluna á ráðstefnu í Helsinki Alda steig til hliðar hjá lögreglunni um miðjan október eftir að settur héraðssaksóknari hóf rannsókn á störfum hennar í LÖKE-málinu svonefnda. 15.11.2016 06:00 Lögreglumaður ákærður fyrir brot í starfi Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur síðar í þessum mánuði. 15.11.2016 00:03 Lík fyrrverandi Póllandsforseta fjarlægt og verður krufið Líkin verða krufin í tengslum við rannsókn á flugslysinu í Smolensk árið 2010 þar sem þau forsetahjónin fórust ásamt 92 til viðbótar. 14.11.2016 23:44 Obama biður fólk um að gefa Trump tækifæri Barack Obama Bandaríkjaforseti segir engan vafa á öðru en að hann hafi áhyggjur af forsetatíð nýkjörins forseta landsins, Donalds Trump 14.11.2016 23:44 „Þetta mjakast hægt áfram“ Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sitja enn á fundi. 14.11.2016 22:20 Kjörmannakerfið á rætur sínar að rekja til þrælahalds í Suðurríkjum Bandaríkjanna Ýmsum þykir bandaríska kjörmannakerfið ólýðræðislegt. 14.11.2016 22:15 Hagaskóli vann Skrekk Hagaskóli vann Skrekk í kvöld en keppt var til úrslita í Borgarleikhúsinu. Ölduselsskóli hreppti annað sætið og Árbæjarskóli lenti í þriðja sæti. 14.11.2016 21:44 Pútín og Trump ræddust við Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, ákváðu á símafundi í dag að bæta samskipti ríkjanna tveggja. 14.11.2016 21:21 Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14.11.2016 21:08 Hafa áhyggjur af litlum þingstyrk nýrrar ríkisstjórnar Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki, Sjálfstæðisflokki, Bjartri framtíð og Viðreisn vinna nú drög að stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að þingmenn hafi áhyggjur af litlum þingstyrk ríkisstjórnarinnar. 14.11.2016 20:30 Danir framlengja landamæraeftirlit Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að framlengja eftirlit með landamærum sínum um þrjá mánuði, eða til 12. febrúar næstkomandi. 14.11.2016 20:02 Ofurmáni birtist jarðarbúum í kvöld: „Eins og munurinn á 15 og 16 tommu pítsu“ Sævar Helgi Bragason segir að ekki sjáist neinn munur á stærð tungsins í kvöld eða öðrum fullum tunglum. 14.11.2016 19:30 Gerir ráð fyrir uppsögnum takist ekki samningar innan tveggja vikna Ragnar Þór Pétursson kennari segir styttast í að kennarar gefist upp. 14.11.2016 18:57 Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. 14.11.2016 18:47 Viðtal 60 Minutes við Donald Trump í opinni dagskrá Viðtal 60 Minutes við nýkjörinn forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, verður sýnt í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í kvöld klukkan 19:10. 14.11.2016 18:45 „Staðan er svolítið snúin" „Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands 14.11.2016 18:45 Ellefu nautgripir drápust í stórbruna Altjón á bænum Fögruhlíð á Austurlandi. 14.11.2016 18:32 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 14.11.2016 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Forsetabuffið óvænt tekjulind fyrir Alzheimer-samtökin: „Við mokum þessu út“ Alzheimer-samtökin hafa nú vart undan því að selja hið svokallaða forsetabuff. 15.11.2016 11:15
Kunnur kennari krítiserar Skrekk Ragnar Þór Pétursson hefur eitt og annað út á Skrekk að setja. 15.11.2016 11:14
Sigmundur Davíð: Stjórnmálaflokkar þurfa að þora að ræða viðkvæm en stór mál eins og innflytjendamál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, skrifar grein í Morgunblaðið í dag undir yfirskriftinni "Hvert stefna stjórnmálin?“ 15.11.2016 11:07
Gullöld bílsins - Glæsivagnar risanna þriggja 1946–1960 Þetta minnisstæða tímabil rifjað upp með yfir 400 myndum. 15.11.2016 10:41
BMW hefur selt 100.000 rafmagnsbíla á 3 árum Hefur selt 60.000 eintök af i3 rafmagnsbílnum og 10.000 i8. 15.11.2016 10:39
Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. 15.11.2016 10:21
Háttsettur ráðherra í Rússlandi handtekinn vegna mútuþægni Sakaður um að hafa þegið tvær milljónir dollara í skiptum fyrir jákvæða umsögn. 15.11.2016 10:08
Skotásársin í Fellahverfi: Yngri bróðirinn ákærður fyrir tilraun til manndráps Bræðurnir beitu afsagaðri haglabyssu og skutu í áttina að fólki. 15.11.2016 09:52
GM segir upp 2.000 manns vegna lélegrar fólksbílasölu Á meðan jeppar og jepplingar grimmseljast, fellur fólksbílasala. 15.11.2016 09:30
„Þetta er sjón sem ég mun aldrei gleyma“ Páll Óskar Hjálmtýsson kallar eftir hjálp handa vannærðum börnum Nígeríu. 15.11.2016 09:07
Forsetinn og fegurðardrottningin veittu viðurkenningar Þá opnaði forsetinn við sama tilefni heimasíðuna Íslandsforeldri. Þar gefst fólki kostur á að styrkja Fjölskylduhjálpina með mánaðarlegu framlagi. Síðuna má finna á fjolskylduhjalp.is. 15.11.2016 09:00
Éljagangur í dag en norðanstórhríð út vikuna Veðurstofan spáir skúrum eða slydduél sunnan- og vestantil í dag og miklu roki. 15.11.2016 07:45
Skotárásum í Svíþjóð fjölgar Nær eitt þúsund skotárásir hafa verið gerðar í Stokkhólmi, Gautaborg og Malmö á fimm árum. 15.11.2016 07:30
1400 manns fluttir frá einangruðum bæ Bærinn Kaikoura varð hvað verst úti í jarðskjálftunum í Nýja Sjálandi. 15.11.2016 07:23
Eldur kviknaði í íbúðagámi á Selfossi Engan sakaði og nærliggjandi hús voru ekki í hættu. 15.11.2016 07:16
Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. 15.11.2016 07:00
Skoða hraða á nettengingum Neytendastofu hafa borist mörg erindi frá neytendum vegna auglýsinga fjarskiptafyrirtækja á netþjónustu og hraða nettenginga 15.11.2016 07:00
Umhverfi Selárlaugar bitbein Vopnafjarðarhrepps og Fremri-Nýps „Við höfum kært úrskurðinn áfram til Hæstaréttar,“ segir Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. 15.11.2016 07:00
Gunnar Bragi í mótbyr í Skagafirðinum Skagafjörður fékk 19 þorskígildistonn sem eyrnamerkt eru Hofsósi en engan byggðakvóta til Sauðárkróks. 15.11.2016 07:00
Telja Åkesson skilningsríkastan Alls telja 48 prósent að Åkesson sé skilningsríkastur en 31 prósent telur að leiðtogi Vinstri flokksins, Jonas Sjöstedt, skilji venjulega kjósendur. 15.11.2016 07:00
Háskóli Íslands stefnir í 300 milljóna halla Háskólaráð telur HÍ ekki geta staðið undir hlutverki sínu í samfélaginu. Rektor segir að þrátt fyrir niðurskurð og hallarekstur þurfi að ráðast í umbætur á næsta ári. 15.11.2016 07:00
Laun grunnskólakennara hafa hækkað minna en launavísitala Laun kennara hafa hækkað um 86,7 prósent á síðustu tíu árum en þó ekki jafn mikið og launavísitala. Boðað hefur verið til samstöðufundar í dag og kennarar hvattir til að leggja niður störf klukkan hálf þrjú. 15.11.2016 06:45
Íbúar skora á vinsælan lækni sem fær ekki fulla stöðu á Hvolsvelli Undirskriftum íbúa í Rangárþingi eystra er nú safnað til að skora á Þóri Kolbeinsson, lækni á Hellu, að halda áfram störfum við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. 15.11.2016 06:45
Meintir hrappar sitja um sóknargjöld zúista Ekki er vitað hvort yfir 33 milljónir króna af skattfé sem renna áttu til zúista á Íslandi verði endurgreiddar sóknarbörnum eða fari til fyrrum forsvarsmanna félagsins. Innanríkisráðuneytið vinnur í málinu. 15.11.2016 06:30
Heimilisofbeldi er mest í jólamánuðinum: „Það er rosalega mikil spenna sem fylgir jólunum“ Vígslubiskup segir jólakvíða ýta undir ofbeldi. Fleiri leiti eftir sálusorgun á nýju ári en um jól. Meira er um heimilisofbeldi í desember en öðrum mánuðum. 15.11.2016 06:00
Steig til hliðar en talar fyrir lögregluna á ráðstefnu í Helsinki Alda steig til hliðar hjá lögreglunni um miðjan október eftir að settur héraðssaksóknari hóf rannsókn á störfum hennar í LÖKE-málinu svonefnda. 15.11.2016 06:00
Lögreglumaður ákærður fyrir brot í starfi Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur síðar í þessum mánuði. 15.11.2016 00:03
Lík fyrrverandi Póllandsforseta fjarlægt og verður krufið Líkin verða krufin í tengslum við rannsókn á flugslysinu í Smolensk árið 2010 þar sem þau forsetahjónin fórust ásamt 92 til viðbótar. 14.11.2016 23:44
Obama biður fólk um að gefa Trump tækifæri Barack Obama Bandaríkjaforseti segir engan vafa á öðru en að hann hafi áhyggjur af forsetatíð nýkjörins forseta landsins, Donalds Trump 14.11.2016 23:44
„Þetta mjakast hægt áfram“ Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sitja enn á fundi. 14.11.2016 22:20
Kjörmannakerfið á rætur sínar að rekja til þrælahalds í Suðurríkjum Bandaríkjanna Ýmsum þykir bandaríska kjörmannakerfið ólýðræðislegt. 14.11.2016 22:15
Hagaskóli vann Skrekk Hagaskóli vann Skrekk í kvöld en keppt var til úrslita í Borgarleikhúsinu. Ölduselsskóli hreppti annað sætið og Árbæjarskóli lenti í þriðja sæti. 14.11.2016 21:44
Pútín og Trump ræddust við Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, ákváðu á símafundi í dag að bæta samskipti ríkjanna tveggja. 14.11.2016 21:21
Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14.11.2016 21:08
Hafa áhyggjur af litlum þingstyrk nýrrar ríkisstjórnar Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki, Sjálfstæðisflokki, Bjartri framtíð og Viðreisn vinna nú drög að stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að þingmenn hafi áhyggjur af litlum þingstyrk ríkisstjórnarinnar. 14.11.2016 20:30
Danir framlengja landamæraeftirlit Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að framlengja eftirlit með landamærum sínum um þrjá mánuði, eða til 12. febrúar næstkomandi. 14.11.2016 20:02
Ofurmáni birtist jarðarbúum í kvöld: „Eins og munurinn á 15 og 16 tommu pítsu“ Sævar Helgi Bragason segir að ekki sjáist neinn munur á stærð tungsins í kvöld eða öðrum fullum tunglum. 14.11.2016 19:30
Gerir ráð fyrir uppsögnum takist ekki samningar innan tveggja vikna Ragnar Þór Pétursson kennari segir styttast í að kennarar gefist upp. 14.11.2016 18:57
Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. 14.11.2016 18:47
Viðtal 60 Minutes við Donald Trump í opinni dagskrá Viðtal 60 Minutes við nýkjörinn forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, verður sýnt í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í kvöld klukkan 19:10. 14.11.2016 18:45
„Staðan er svolítið snúin" „Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands 14.11.2016 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 14.11.2016 18:00