Fleiri fréttir Skortur á skurðhjúkrunarfræðingum veldur lokun á skurðstofu Þrjú hundruð konur bíða eftir grindarbotnsaðgerð. 17.11.2016 20:30 Jákvæður andi yfir stjórnarmyndunarviðræðum Katrínar Það kemur í ljós um eða upp úr helginni hvort grundvöllur er til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna formanns Vinstri grænna við fjóra aðra flokka á Alþingi. 17.11.2016 20:01 Dassey verður ekki sleppt Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt. 17.11.2016 19:54 Gríðarlegt álag á starfsmönnum Útlendingastofnunar: Rúmlega 180 hælisumsóknir hafa borist í nóvember Öll búsetuúrræði eru yfirfull en gerður hefur verið samningur um leigu á gamla Herkastalanum. 17.11.2016 19:30 Katrín: Bjartsýn en á sama tíma raunsæ eftir daginn Hittir þingflokkinn í kvöld. 17.11.2016 18:55 Bjarni: Einkennilegt að ræða um fimm flokka stjórn Bjarni Benediktsson fundaði með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, nú síðdegis. 17.11.2016 18:54 Handtekinn vegna gruns um að halda úti vefsíðu sem sýndi börn í kynferðislegum tilgangi Lögreglan á Suðurnesjum handtók manninn á heimili hans í Keflavík klukkan fimm í dag. 17.11.2016 18:45 Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks. 17.11.2016 18:45 Innanríkisráðuneytið skoðar hvort bæta þurfi verklag þegar börn eiga í hlut Innanríkisráðuneytið hefur hafið skoðun á því hvort þörf sé á að bæta verklag þegar börn eiga í hlut. Það er gert til að tryggja að hagsmunir barna séu alltaf hafðir í fyrirrúmi og að alþjóðlegar skuldbindingar séu uppfylltar. 17.11.2016 18:33 Evrópumálin verði ekki forgangsmál á næsta kjörtímabili Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að Evrópumálin eigi ekki að vera í forgangi á næsta kjörtímabili. 17.11.2016 18:10 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 17.11.2016 18:00 Veginum sunnan Vatnajökuls lokað vegna óveðurs Lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka veginum sunnan Vatnajökuls vegna óveðurs. Gera má ráð fyrir að lokunin vari eitthvað fram eftir, þar sem búist er við vaxandi hvassviðri fram eftir kvöldi. 17.11.2016 17:40 Dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Hæstarétti fyrir kynferðisbrot gegn þrettán ára frænku Brotin áttu sér stað árið 2005 þar sem stúlkan var tíður gestur á heimili frænda síns en þau voru systrabörn. 17.11.2016 17:24 Jon Stewart: „Enginn spurði Trump hvað gerir Bandaríkin frábær“ Margir söknuðu Stewart í kosningabaráttunni en hann er þekktur fyrir beitta ádeilu sína á stjórnmálamenningu Bandaríkjanna 17.11.2016 16:41 Ungir ferðalangar vilja frekar fara í Bláa lónið en sjá Pýramídana Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunnar. 17.11.2016 15:45 „Ég veit að ég get gert eitthvað í því“ Árni Vilhjálmsson tekur þátt í nýjasta ákalli UNICEF vegna hrikalegs ástands í Nígeríu og nágrannaríkjum. 17.11.2016 15:25 Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Höldum að pillurnar séu lausnin“ „Við þurfum að taka skref tilbaka og muna það sem við vissum í gamla daga, þegar við vorum að nota jurtir og annað til að bæta heilsuna okkar.“ 17.11.2016 15:12 Benz staðfestir smíði 1.200 hestafla bíls Með samskonar vél og í Formúlu 1 bílum Mercedes Benz. 17.11.2016 15:03 Hillary Clinton eftir ósigurinn í kosningunum: „Ég vildi bara kúra með góðri bók“ Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children's Defense Fund. 17.11.2016 14:06 Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17.11.2016 13:44 Vill leggja embætti forsætisráðherra niður Erdogan vill gera forsetaembættið í Tyrklandi mun valdameira. 17.11.2016 13:32 Leggja til að Einar K. Guðfinnsson verði stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva Stjórn LF samþykkti í gær að leggja til að Einar Kristinn Guðfinnsson verði kjörinn í stjórn sambandsins og taki við formennsku i stjórn þess. 17.11.2016 13:32 Grundfirðingar fari sparlega með rafmagn eftir að eldingu laust niður í raflínu Búast má við rafmagnstruflunum á meðan viðgerð stendur yfir. 17.11.2016 13:27 Norðmenn framlengja stuðning við rafmagnsbílakaup til 2020 28,8% allra seldra nýrra bíla í Noregi í ár eru rafmagnsbílar eða tengiltvinnbílar. 17.11.2016 13:27 Safnað fyrir Ástu sem glímir við erfitt sjálfsofnæmi: „Þorir ekki að sofa en þorir ekki að vaka“ Ásta þjáist af afar sjaldgæfu sjálfsofnæmi og við því hefur ekki fundist lækning. Lyfjakostnaður hennar er hár, og hún er vegna sjúkdóms síns, tekjulaus og býr hjá móður sinni. 17.11.2016 12:26 Renault Talisman útnefndur atvinnubíll ársins 2017 í Danmörku Úthlutað er af fólki í atvinnulífinu sem ekur á bilinu 30-80 þúsund kílómetra á ári. 17.11.2016 12:24 „Katrín hefur ýmsa möguleika í stöðunni“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir það flókið verk að mynda fimm flokka ríkisstjórn. 17.11.2016 12:04 Katrín segir liggja fyrir eftir helgi hvenær Alþingi kemur saman Nýs Alþingis bíður að samþykkja ný fjárlög en lengsti tíminn við afgreiðslu fjárlagafrumvarps fer fram í fjárlaganefnd eftir fyrstu umræðu. 17.11.2016 12:04 Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilu kennara Fundur samninganefndar Félags grunnskólakennara og samninganefndar sambands íslenskra sveitarfélaga hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag. 17.11.2016 11:48 Dagur ókátur með fyrirspurn Sveinbjargar Nú á að gera allt tortryggilegt – segir borgarstjóri. 17.11.2016 11:26 David Attenborough fær morðhótanir vegna ummæla um Donald Trump Sjónvarpsmaðurinn góðkunni David Attenborough hefur fengið morðhótanir eftir að hann lét hafa eftir sér í útvarpsviðtali skömmu fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum að til þess að leysa vandamál eins og Trump væri hægt að skjóta hann. 17.11.2016 10:58 Lögreglan varar við lottó-svindli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við tölvupóstum sem farnar eru að berast fólki um lottó og það að viðkomandi geti unnið vinning gegn því að greiða tiltekna upphæð. 17.11.2016 10:43 Alaska Air notar eldsneyti úr trjám Flugvélin notaði alls 4.100 lítra af lífefnaeldsneyti úr trjám á flugi sínu. 17.11.2016 10:41 Særún Sveinsdóttir látin Særún Sveinsdóttir Williams lést á heimili sínu í Bandaríkjunum 6. nóvember síðastliðinn 56 ára gömul. 17.11.2016 10:27 Leonard Cohen lést í svefni eftir fall Umboðsmaður hans segir að dauði Cohen hafi verið „sviplegur, óvæntur og friðsæll.“ 17.11.2016 10:05 Bresk kona handtekin í Dubai eftir að hún tilkynnti nauðgun Hefur verið ákærð fyrir kynlíf utan hjónabands. 17.11.2016 10:02 Sveinbjörg Birna spyr út í launakjör Dags Borgarstjóri er með 1,5 milljón á mánuði auk vænna greiðslna fyrir setu í stjórn Faxaflóahafna. 17.11.2016 09:56 Tesla 2,4 sekúndur í 100 með breyttum hugbúnaði Bæði fyrir Tesla Model S og X með P100D rafhlöður. 17.11.2016 09:53 Katrín þreifar á flokkunum Vísir fylgist með því sem fram fer við forsetaherbergi Alþingis þar sem formaður Vinstri grænna fundar með fulltrúum allra flokka. 17.11.2016 09:48 Grunur um að eitrað hafi verið fyrir ketti með frostlegi á Selfossi Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meinta eitrun fyrir ketti á Selfossi í byrjun október. 17.11.2016 09:47 Veðurvaktin í beinni Hér verða allar helstu upplýsingar um færð og veður á landinu í dag. 17.11.2016 09:44 Nokkrir vegir ófærir Búast má við skafrenningi á vegum í dag vegna veðurs, ekki síst á Norður-og Austurlandi þar sem spað er stórhríð. 17.11.2016 08:21 Skólahald fellur niður vegna veðurs Skólahald fellur niður vegna veðurs í Húnavallaskóla í Húnavatnshreppi í dag sem og í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit. 17.11.2016 07:52 Stórhríð og stormur í kortunum: „Fyrsta alvöru norðanátt vetrarins“ Gera má ráð fyrir stórhríð á Norður-og Austurlandi í dag þar sem saman mun fara samfelld snjókoma og mikill vindur, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. 17.11.2016 07:36 Rafmagnstruflanir í Skagafirði Rafmagn fór þó aldrei af Sauðárkróki. 17.11.2016 07:12 Sjá næstu 50 fréttir
Skortur á skurðhjúkrunarfræðingum veldur lokun á skurðstofu Þrjú hundruð konur bíða eftir grindarbotnsaðgerð. 17.11.2016 20:30
Jákvæður andi yfir stjórnarmyndunarviðræðum Katrínar Það kemur í ljós um eða upp úr helginni hvort grundvöllur er til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna formanns Vinstri grænna við fjóra aðra flokka á Alþingi. 17.11.2016 20:01
Dassey verður ekki sleppt Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt. 17.11.2016 19:54
Gríðarlegt álag á starfsmönnum Útlendingastofnunar: Rúmlega 180 hælisumsóknir hafa borist í nóvember Öll búsetuúrræði eru yfirfull en gerður hefur verið samningur um leigu á gamla Herkastalanum. 17.11.2016 19:30
Bjarni: Einkennilegt að ræða um fimm flokka stjórn Bjarni Benediktsson fundaði með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, nú síðdegis. 17.11.2016 18:54
Handtekinn vegna gruns um að halda úti vefsíðu sem sýndi börn í kynferðislegum tilgangi Lögreglan á Suðurnesjum handtók manninn á heimili hans í Keflavík klukkan fimm í dag. 17.11.2016 18:45
Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks. 17.11.2016 18:45
Innanríkisráðuneytið skoðar hvort bæta þurfi verklag þegar börn eiga í hlut Innanríkisráðuneytið hefur hafið skoðun á því hvort þörf sé á að bæta verklag þegar börn eiga í hlut. Það er gert til að tryggja að hagsmunir barna séu alltaf hafðir í fyrirrúmi og að alþjóðlegar skuldbindingar séu uppfylltar. 17.11.2016 18:33
Evrópumálin verði ekki forgangsmál á næsta kjörtímabili Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að Evrópumálin eigi ekki að vera í forgangi á næsta kjörtímabili. 17.11.2016 18:10
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 17.11.2016 18:00
Veginum sunnan Vatnajökuls lokað vegna óveðurs Lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka veginum sunnan Vatnajökuls vegna óveðurs. Gera má ráð fyrir að lokunin vari eitthvað fram eftir, þar sem búist er við vaxandi hvassviðri fram eftir kvöldi. 17.11.2016 17:40
Dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Hæstarétti fyrir kynferðisbrot gegn þrettán ára frænku Brotin áttu sér stað árið 2005 þar sem stúlkan var tíður gestur á heimili frænda síns en þau voru systrabörn. 17.11.2016 17:24
Jon Stewart: „Enginn spurði Trump hvað gerir Bandaríkin frábær“ Margir söknuðu Stewart í kosningabaráttunni en hann er þekktur fyrir beitta ádeilu sína á stjórnmálamenningu Bandaríkjanna 17.11.2016 16:41
Ungir ferðalangar vilja frekar fara í Bláa lónið en sjá Pýramídana Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunnar. 17.11.2016 15:45
„Ég veit að ég get gert eitthvað í því“ Árni Vilhjálmsson tekur þátt í nýjasta ákalli UNICEF vegna hrikalegs ástands í Nígeríu og nágrannaríkjum. 17.11.2016 15:25
Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Höldum að pillurnar séu lausnin“ „Við þurfum að taka skref tilbaka og muna það sem við vissum í gamla daga, þegar við vorum að nota jurtir og annað til að bæta heilsuna okkar.“ 17.11.2016 15:12
Benz staðfestir smíði 1.200 hestafla bíls Með samskonar vél og í Formúlu 1 bílum Mercedes Benz. 17.11.2016 15:03
Hillary Clinton eftir ósigurinn í kosningunum: „Ég vildi bara kúra með góðri bók“ Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children's Defense Fund. 17.11.2016 14:06
Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17.11.2016 13:44
Vill leggja embætti forsætisráðherra niður Erdogan vill gera forsetaembættið í Tyrklandi mun valdameira. 17.11.2016 13:32
Leggja til að Einar K. Guðfinnsson verði stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva Stjórn LF samþykkti í gær að leggja til að Einar Kristinn Guðfinnsson verði kjörinn í stjórn sambandsins og taki við formennsku i stjórn þess. 17.11.2016 13:32
Grundfirðingar fari sparlega með rafmagn eftir að eldingu laust niður í raflínu Búast má við rafmagnstruflunum á meðan viðgerð stendur yfir. 17.11.2016 13:27
Norðmenn framlengja stuðning við rafmagnsbílakaup til 2020 28,8% allra seldra nýrra bíla í Noregi í ár eru rafmagnsbílar eða tengiltvinnbílar. 17.11.2016 13:27
Safnað fyrir Ástu sem glímir við erfitt sjálfsofnæmi: „Þorir ekki að sofa en þorir ekki að vaka“ Ásta þjáist af afar sjaldgæfu sjálfsofnæmi og við því hefur ekki fundist lækning. Lyfjakostnaður hennar er hár, og hún er vegna sjúkdóms síns, tekjulaus og býr hjá móður sinni. 17.11.2016 12:26
Renault Talisman útnefndur atvinnubíll ársins 2017 í Danmörku Úthlutað er af fólki í atvinnulífinu sem ekur á bilinu 30-80 þúsund kílómetra á ári. 17.11.2016 12:24
„Katrín hefur ýmsa möguleika í stöðunni“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir það flókið verk að mynda fimm flokka ríkisstjórn. 17.11.2016 12:04
Katrín segir liggja fyrir eftir helgi hvenær Alþingi kemur saman Nýs Alþingis bíður að samþykkja ný fjárlög en lengsti tíminn við afgreiðslu fjárlagafrumvarps fer fram í fjárlaganefnd eftir fyrstu umræðu. 17.11.2016 12:04
Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilu kennara Fundur samninganefndar Félags grunnskólakennara og samninganefndar sambands íslenskra sveitarfélaga hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag. 17.11.2016 11:48
Dagur ókátur með fyrirspurn Sveinbjargar Nú á að gera allt tortryggilegt – segir borgarstjóri. 17.11.2016 11:26
David Attenborough fær morðhótanir vegna ummæla um Donald Trump Sjónvarpsmaðurinn góðkunni David Attenborough hefur fengið morðhótanir eftir að hann lét hafa eftir sér í útvarpsviðtali skömmu fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum að til þess að leysa vandamál eins og Trump væri hægt að skjóta hann. 17.11.2016 10:58
Lögreglan varar við lottó-svindli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við tölvupóstum sem farnar eru að berast fólki um lottó og það að viðkomandi geti unnið vinning gegn því að greiða tiltekna upphæð. 17.11.2016 10:43
Alaska Air notar eldsneyti úr trjám Flugvélin notaði alls 4.100 lítra af lífefnaeldsneyti úr trjám á flugi sínu. 17.11.2016 10:41
Særún Sveinsdóttir látin Særún Sveinsdóttir Williams lést á heimili sínu í Bandaríkjunum 6. nóvember síðastliðinn 56 ára gömul. 17.11.2016 10:27
Leonard Cohen lést í svefni eftir fall Umboðsmaður hans segir að dauði Cohen hafi verið „sviplegur, óvæntur og friðsæll.“ 17.11.2016 10:05
Bresk kona handtekin í Dubai eftir að hún tilkynnti nauðgun Hefur verið ákærð fyrir kynlíf utan hjónabands. 17.11.2016 10:02
Sveinbjörg Birna spyr út í launakjör Dags Borgarstjóri er með 1,5 milljón á mánuði auk vænna greiðslna fyrir setu í stjórn Faxaflóahafna. 17.11.2016 09:56
Tesla 2,4 sekúndur í 100 með breyttum hugbúnaði Bæði fyrir Tesla Model S og X með P100D rafhlöður. 17.11.2016 09:53
Katrín þreifar á flokkunum Vísir fylgist með því sem fram fer við forsetaherbergi Alþingis þar sem formaður Vinstri grænna fundar með fulltrúum allra flokka. 17.11.2016 09:48
Grunur um að eitrað hafi verið fyrir ketti með frostlegi á Selfossi Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meinta eitrun fyrir ketti á Selfossi í byrjun október. 17.11.2016 09:47
Veðurvaktin í beinni Hér verða allar helstu upplýsingar um færð og veður á landinu í dag. 17.11.2016 09:44
Nokkrir vegir ófærir Búast má við skafrenningi á vegum í dag vegna veðurs, ekki síst á Norður-og Austurlandi þar sem spað er stórhríð. 17.11.2016 08:21
Skólahald fellur niður vegna veðurs Skólahald fellur niður vegna veðurs í Húnavallaskóla í Húnavatnshreppi í dag sem og í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit. 17.11.2016 07:52
Stórhríð og stormur í kortunum: „Fyrsta alvöru norðanátt vetrarins“ Gera má ráð fyrir stórhríð á Norður-og Austurlandi í dag þar sem saman mun fara samfelld snjókoma og mikill vindur, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. 17.11.2016 07:36