Fleiri fréttir

Dassey verður ekki sleppt

Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt.

Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar

Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks.

Veginum sunnan Vatnajökuls lokað vegna óveðurs

Lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka veginum sunnan Vatnajökuls vegna óveðurs. Gera má ráð fyrir að lokunin vari eitthvað fram eftir, þar sem búist er við vaxandi hvassviðri fram eftir kvöldi.

David Attenborough fær morðhótanir vegna ummæla um Donald Trump

Sjónvarpsmaðurinn góðkunni David Attenborough hefur fengið morðhótanir eftir að hann lét hafa eftir sér í útvarpsviðtali skömmu fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum að til þess að leysa vandamál eins og Trump væri hægt að skjóta hann.

Lögreglan varar við lottó-svindli

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við tölvupóstum sem farnar eru að berast fólki um lottó og það að viðkomandi geti unnið vinning gegn því að greiða tiltekna upphæð.

Særún Sveinsdóttir látin

Særún Sveinsdóttir Williams lést á heimili sínu í Bandaríkjunum 6. nóvember síðastliðinn 56 ára gömul.

Katrín þreifar á flokkunum

Vísir fylgist með því sem fram fer við forsetaherbergi Alþingis þar sem formaður Vinstri grænna fundar með fulltrúum allra flokka.

Veðurvaktin í beinni

Hér verða allar helstu upplýsingar um færð og veður á landinu í dag.

Nokkrir vegir ófærir

Búast má við skafrenningi á vegum í dag vegna veðurs, ekki síst á Norður-og Austurlandi þar sem spað er stórhríð.

Sjá næstu 50 fréttir