Fleiri fréttir

Katrín boðar formenn fjögurra flokka á sinn fund

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að funda á morgun með formönnum þeirra fjögurra flokka sem hún reynir að mynda með ríkisstjórn. Hún vonar að það skýrist á fundinum hvort grundvöllur er til formlegra viðræðna við leiðtoga flokkanna.

Þorgeir nýr forseti Hæstaréttar

Þorgeir Örlygsson hefur verið kjörinn forseti Hæstaréttar og Helgi I. Jónsson varaforseti. Þeir munu gegna embættunum frá 1.janúar næstkomandi til 31. desember 2021.

Verðlaunamynd íslensks ljósmyndara veldur usla

Ljósmynd sem Íslendingurinn Ólafur Steinar Gestsson tók í mars síðastliðnum á borgarafundi í Kalundborg í Danmörku hefur undirstrikað vaxandi andúð Dana í garð innflytjenda sem sýnir sig með afgerandi hætti í kommentakerfi vefs Ekstrabladet.

Leystist upp í súrum hver

Ungur bandarískur maður lést óhugnanlegum dauðdaga í þjóðgarðinum í Yellowstone í sumar.

Tugir íslenskra sjómanna kærðir fyrir skattsvik

57 íslenskir sjómenn sem störfuðu hjá íslenskum útgerðum í útlöndum eru grunaðir um að hafa svikið undan tekjuskatti en mál þeirra eru meira en helmingur þeirra skattalagabrota sem nú eru til rannsóknar.

Sló leigubílstjóra í andlitið

Farþegi í leigubíl sló bílstjórann í andlitið eftir að ósætti kom upp á milli þeirra laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi.

Ofbeldismál að buga starfsfólk

Mikið álag á starfsfólki barnaverndar í Kópavogi vegna heimilisofbeldismála. Bæjarstjóri Kópavogs segist ætla að fara yfir forgangsröðun á velferðarsviði. Barnavernd hafði afskipti af 118 börnum á einu ári.

Enn ráðist á Aleppo úr lofti

Að minnsta kosti 25 fórust í loftárásum ríkisstjórnarhers Bashars al-Assad Sýrlandsforseta á borgina Aleppo í gær. Loftárásir hafa nú staðið yfir stanslaust í þrjá daga en uppreisnarmenn fara með völdin í borginni. Frá þessu greinir BBC.

Nágrannasveitarfélög ræða við Borgarleikhúsið um stuðning

Leikfélag Reykjavíkur biðlar til sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins að tengjast rekstri Borgarleikhússins í fyrsta sinn. Bæjarstjórar Mosfellsbæjar og Garðabæjar munu funda með forsvarsmönnum leikhússins. Árleg velta leikfélagsins er

Einungis lítill hluti barna fær leikskólavist

Ekki náðist að taka inn á leikskóla Akureyrar nema brot af 2015 árganginum í haust. Börn fædd í apríl 2015 verða næstum tveggja og hálfs árs þegar þau loks komast inn í menntastofnun. Pláss til segir formaður bæjarráðs en peninga sk

Bílstjóri slapp með skrekkinn

Skólabíll vó salt á vegkanti skammt frá brúnni yfir Leirá í Hvalfjarðarsveit í gær. Engu mátti muna að rútan ylti á hliðina og hafnaði utan vegar. Bílstjórinn var einn á ferð, á leiðinni að sækja börn í Heiðarskóla, þegar óhappið varð. Honum varð ekki meint af.

Reynt að bjarga tugum þúsunda barnslífa

Meira en níu milljónir hafa safnast í neyðarsöfnun UNICEF vegna vannæringar í Nígeríu og nágrannalöndunum Níger, Tsjad og Kamerún. UNICEF segir frábært að finna stuðninginn frá Íslandi Hann skipti miklu máli.

Bílbeltin sorglega oft ekki spennt

Ný rannsókn greinir frá því að 233 einstaklingar hafa komið á Landspítala vegna mænuskaða síðan 1975. Bílveltur í strjálbýli algeng orsök. Bílbelti hefðu getað skipt sköpum í mörgum slysanna. Fall og tómstundaslys einnig algeng or

Lúpína lokkar aufúsugesti

Tífalt fleiri fuglar þrífast á uppgræddu mólendi en á óuppgræddu landi. Í landi sem grætt hefur verið upp með alaskalúpínu er hlutfallið tuttugufalt.

Nauðgun dóttur versta martröð foreldra

Ríflega sjö hundruð einstaklingar undir lögaldri hafa leitað til Neyðarmóttöku vegna nauðgana frá stofnun hennar. Stökk verður í komum við fjórtán ára aldurinn. Foreldrar verða oft fyrir áfalli og fyrstu viðbrögð eru oft til þess fa

Demókratar skoða samstarf við nýjan Bandaríkjaforseta

Í staðinn fyrir að fara í hart gegn Trump í hverju málinu á fætur öðru vilja þingmenn flokksins leggja áherslu á málefni sem hann gæti stutt en Repúblikanar eru lítt hrifnir af. Hillary Clinton segir síðustu daga hafa verið sér erfið

Hæstiréttur ómerkti dóm yfir hrossasala

Hæstiréttur ómerkti í dag dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir hrossasala sem dæmdur var fyrir að gefa ekki upp 52 milljónir króna til skatts á árunum 2005 til 2010.

Sjá næstu 50 fréttir