Of fáir sjúkrabílar til þess að bregðast við Sveinn Arnarsson skrifar 18. nóvember 2016 07:00 Hópslysið á Mosfellsheiði í október er eitt alvarlegasta hópslys síðustu ára á Íslandi. vísir/vilhelm Ekki er til nægur floti sjúkrabifreiða á Norðurlandi til að takast á við rútuslys líkt og varð á Þingvallavegi í síðasta mánuði. Fjórir sjúkrabílar eru til notkunar á Akureyri og tveir á Húsavík á svæði þar sem þúsundir langferðabíla fara um árlega í sístækkandi ferðaþjónustu á svæðinu. Þann 25. október síðastliðinn fór rúta út af Þingvallaveginum að morgni dags með 42 farþega innanborðs. Fimmtán þeirra voru fluttir slasaðir á Landspítalann til aðhlynningar og voru til þess notaðar tíu sjúkrabifreiðar. Verði slíkt slys á leiðinni milli Akureyrar og Mývatns, þar sem þúsundir ferða eru farnar árlega með farþega, mun það taka langan tíma að flytja slasaða til aðhlynningar á sjúkrahúsi, en aðeins níu sjúkrabifreiðar eru til taks frá Siglufirði í vestri til Húsavíkur í austri.Jón Helgi Björnsson, forstjóri HSNJón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, segir viðbrögð við slysum af þessari stærðargráðu reglulega æfð á starfssvæðinu. Hann segir skipulagið miða að því að senda fólk til Reykjavíkur í stað Akureyrar þar sem sjúkrahúsið á Akureyri sé ekki heldur í stakk búið til að taka við svo mörgum sjúklingum. „Við æfum hópslys með mjög reglulegu millibili og höfum einmitt æft slys sem þetta mjög nýlega. Þar er gengið út frá því að búa til loftbrú til Reykjavíkur þar sem þar er sjúkrahúsið sem getur tekið við hópslysum af þessu tagi. Landspítalinn er sjúkrahúsið sem dekkar allt landið, segir Jón Helgi. „Verði slys á Fljótsheiðinni til að mynda væri hægt að taka við minna slösuðum á Húsavík, einhverjir færu á Akureyri en síðan þyrfti að fá sjúkraflugvél og jafnvel virkja Fokkervél til að fljúga með fólk suður.“ Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, segir viðbragðstímann geta verið um 40 mínútur fyrir fyrsta viðbragð að mæta á staðinn frá Akureyri. „Síðan yrði að kalla út aukinn mannskap til að manna fleiri bíla.“ Ólafur segir það einnig staðreynd að menntun sjúkraflutningamanna á höfuðborgarsvæðinu sé almennt meiri en þeirra sem sinna sama starfi á landsbyggðunum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Ekki er til nægur floti sjúkrabifreiða á Norðurlandi til að takast á við rútuslys líkt og varð á Þingvallavegi í síðasta mánuði. Fjórir sjúkrabílar eru til notkunar á Akureyri og tveir á Húsavík á svæði þar sem þúsundir langferðabíla fara um árlega í sístækkandi ferðaþjónustu á svæðinu. Þann 25. október síðastliðinn fór rúta út af Þingvallaveginum að morgni dags með 42 farþega innanborðs. Fimmtán þeirra voru fluttir slasaðir á Landspítalann til aðhlynningar og voru til þess notaðar tíu sjúkrabifreiðar. Verði slíkt slys á leiðinni milli Akureyrar og Mývatns, þar sem þúsundir ferða eru farnar árlega með farþega, mun það taka langan tíma að flytja slasaða til aðhlynningar á sjúkrahúsi, en aðeins níu sjúkrabifreiðar eru til taks frá Siglufirði í vestri til Húsavíkur í austri.Jón Helgi Björnsson, forstjóri HSNJón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, segir viðbrögð við slysum af þessari stærðargráðu reglulega æfð á starfssvæðinu. Hann segir skipulagið miða að því að senda fólk til Reykjavíkur í stað Akureyrar þar sem sjúkrahúsið á Akureyri sé ekki heldur í stakk búið til að taka við svo mörgum sjúklingum. „Við æfum hópslys með mjög reglulegu millibili og höfum einmitt æft slys sem þetta mjög nýlega. Þar er gengið út frá því að búa til loftbrú til Reykjavíkur þar sem þar er sjúkrahúsið sem getur tekið við hópslysum af þessu tagi. Landspítalinn er sjúkrahúsið sem dekkar allt landið, segir Jón Helgi. „Verði slys á Fljótsheiðinni til að mynda væri hægt að taka við minna slösuðum á Húsavík, einhverjir færu á Akureyri en síðan þyrfti að fá sjúkraflugvél og jafnvel virkja Fokkervél til að fljúga með fólk suður.“ Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, segir viðbragðstímann geta verið um 40 mínútur fyrir fyrsta viðbragð að mæta á staðinn frá Akureyri. „Síðan yrði að kalla út aukinn mannskap til að manna fleiri bíla.“ Ólafur segir það einnig staðreynd að menntun sjúkraflutningamanna á höfuðborgarsvæðinu sé almennt meiri en þeirra sem sinna sama starfi á landsbyggðunum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira