Fleiri fréttir

Píratar funda með Bjarna

Píratarnir Einar Brynjólfsson, Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy mættu til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum núna klukkan 13.

Vinnuvikan stytt á fleiri stöðum í borginni

Vinnuvikan hefur verið stytt hjá eitt hundrað og tíu starfsmönnum borgarinnar í haust. Styttingin er hluti af tilraunaverkefni sem verið hefur í gangi í eitt og hálft ár. Árangurinn þykir góður hingað til en nú er verið að kanna hvernig gengur að stytta vinnuvikuna á vaktavinnustöðum.

Óttarr og Benedikt munu mæta saman til fundar við Bjarna

Þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar munu mæta saman til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum síðdegis í dag.

Katrín mætt til fundar við Bjarna

Bjarni boðaði hana á fund sinn nú klukkan 10 en hann fundaði með Sigurði Inga Jóhannssyni formanni Framsóknarflokksins síðdegis í gær.

Amnesty sakar hersveitir í Írak um pyntingar

Hersveitir, sem þó eru ekki hluti af írakska hernum, en leggja honum lið í sókninni gegn ISIS samtökunum í Mosul, eru grunaðar um pyntingar gegn mönnum og drengjum í nærliggjandi þorpum.

Mannskætt lestarslys í Pakistan

Að minnsta kosti sautján eru látnir og um fimmtíu slasaðir eftir að tvær lestir, með um þúsund manns innanborðs, skullu saman í pakistönsku hafnarborginni Karachi í morgun.

25 milljónir fara í neyðarsjóð SÞ

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 25 milljónir króna til neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna. Upphæðin bætist við þær tíu milljónir króna sem settar voru í sjóðinn fyrr á árinu.

Minna um útstrikanir nú en árið 2013

Ekki hefur verið kannað hvort einhverjir hópar séu líklegri til að breyta röðun frambjóðenda í kosningum heldur en aðrir. Útstrikanir nú voru flestar á listum Framsóknarflokksins. Flokkurinn var sá eini þar sem hlutfall útstrikana hækk

Fimm ára börn fengu að aka traktorum

Tæplega annar hver núlifandi Íslendingur, átján ára eða eldri, var sendur í sveit. Langflestum líkaði vistin þar vel en mesta heimþrá fengu þeir sem bjuggu við erfiðustu aðstæðurnar heima fyrir.

Slá varnagla við inngripi í nýja launahækkun sína

Talsmenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi eru ekki allir afdráttarlausir varðandi þá spurningu hvort þingið eigi að hnekkja ákvörðun kjararáðs um mikla launahækkun þingmanna og ráðherra. Það verði ekki gert nema samhliða breytingu á fyrirkomulaginu við ákvörðun launanna.

Hófst strax handa við að mynda ríkisstjórn

Formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir mögulegt ríkisstjórnarsamstarf við alla formenn þeirra flokka sem eiga þingmenn á Alþingi. Forseti Íslands gefur formanninum nokkra daga áður en hann þarf að upplýsa um gang viðræðna.

Fjórir nýir slökkviliðsbílar á næstu þremur árum

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu mun fá fjóra nýja slökkviliðsbíla í flota sinn á næstu þremur árum. Er það gert til að bregðast við hækkandi aldri bílaflotans. Einn af slökkviliðsbílum slökkviliðsins bilaði nýverið á leið í útkall í Hafnarfirði.

Heilsugæslan gæti tekið fleiri

Heilsugæslan gæti auðveldlega tekið á móti öllum sem sækja á bráðadeild LSH vegna minniháttar vandamála. Vantar upplýsingaveitu, að norrænni fyrirmynd, sem tryggir að fólk leiti á rétta staði innan kerfisins.

Endurhæfingarlæknar fáir og nýliðun lítil

Minni áhersla er lögð á endurhæfingu í dag en var fyrir 20 til 30 árum. Sérfræðimenntaðir læknar eru fáir. Nýliðun er lítil og margir hætta störfum innan tíu ára sökum aldurs. Á Reykjalund og Grensásdeild koma 1.450 sjúklingar árl

Nærast bæði á óvinsældum hins

Á þriðjudaginn í næstu viku lýkur hinni ógnarlöngu kosningabaráttu í Bandaríkjunum þegar loks verður gengið til kosninga. Á lokasprettinum hefur dregið mjög saman með þeim Hillary Clinton og Donald Trump.

Forsetinn segist ekki þurfa óumbeðna launahækkun

Bjarni Benediktsson segist hafa fullan skilning á að fólki þyki úrskurður kjararáðs vera úr öllum takti við það sem hefur verið að gerast í kjaramálum í landinu á undanförnum misserum

Sjá næstu 50 fréttir