Ís-Band afhendir fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Finnur Thorlacius skrifar 9. nóvember 2016 08:17 Þórður Gunnarsson hjá Ís-Band afhendir Páli Vigni frá Hellishólum nýjan Fiat Doblo. Ís-Band, umboðsaðili Fiat á Íslandi, hefur afhent fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Professional. Bíllinn sem er sendibifreið af gerðinni Fiat Doblo var afhentur á dögunum og er kaupandinn ferða- og gistiþjónustufyrirtækið Hellishólar. Fiat Professional atvinnubílar eru eitt merkja undir Fiat Chrysler samsteypunni og eru fyrstu tegundirnar komnar í sölu hjá Ís-Band. Ásamt Fiat Doblo er Fiat Ducato einnig kominn í sölu. Fiat Ducato fagnar um þessar mundir 35 ára afmælinu sínu, en fyrsta eintakið kom á götuna 21. október árið 1981 og er hann nú söluhæsti bíllinn í sínum stærðarflokki í Evrópu. Fiat Professional atvinnubílar eru boðnir með 5 ára ábyrgð og er það til marks um áreiðanleika og gæði Fiat Professional atvinnubílanna. Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent
Ís-Band, umboðsaðili Fiat á Íslandi, hefur afhent fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Professional. Bíllinn sem er sendibifreið af gerðinni Fiat Doblo var afhentur á dögunum og er kaupandinn ferða- og gistiþjónustufyrirtækið Hellishólar. Fiat Professional atvinnubílar eru eitt merkja undir Fiat Chrysler samsteypunni og eru fyrstu tegundirnar komnar í sölu hjá Ís-Band. Ásamt Fiat Doblo er Fiat Ducato einnig kominn í sölu. Fiat Ducato fagnar um þessar mundir 35 ára afmælinu sínu, en fyrsta eintakið kom á götuna 21. október árið 1981 og er hann nú söluhæsti bíllinn í sínum stærðarflokki í Evrópu. Fiat Professional atvinnubílar eru boðnir með 5 ára ábyrgð og er það til marks um áreiðanleika og gæði Fiat Professional atvinnubílanna.
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent