Fleiri fréttir Landtökumenn í Oregon sýknaðir Sjö leiðtogar vopnaðra landtökumanna í Oregon í Bandaríkjunum í janúar hafa verið sýknaðir. 28.10.2016 08:30 Duterte segist hættur að nota blótsyrði eftir samtal við guð Forseti Filippseyja segir að guð hafi rætt við sig í flug á leið sinni frá Japan. 28.10.2016 08:25 Hafsvæði við Suðurskautslandið gert að stærsta verndarsvæði sjávardýra í heiminum Hafsvæði sem mælist um 1,6 milljónir ferkílómetra verður alfriðað frá veiðum næstu 35 árin. 28.10.2016 08:20 Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28.10.2016 07:00 Afríkuríki úr dómstóli Gambía hefur nú, ásamt Suður-Afríku og Búrúndí, boðað úrsögn úr Alþjóðasakadómstólnum, sem er stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag. 28.10.2016 07:00 Stjórnarskipti á Grænlandi Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð á Grænlandi, nú þegar kjörtímabilið er hálfnað. 28.10.2016 07:00 Pamela segir Kristján kalla skömm yfir Ísland Ofurstjarnan Pamela Anderson tjáir sig um hvalveiðar við Fréttablaðið. 28.10.2016 07:00 Borgaryfirvöld íhuga að fækka kanínum í Elliðaárdal með veiðum Meðal möguleika sem Reykjavíkurborg skoðar til að stemma stigu við útbreiðslu kanína í Elliðaárdal eru veiðar og bann við að fóðra þær. 28.10.2016 07:00 Samherji birtir laun sjómanna Árslaun sjómanna Samherja í fyrra voru frá 20 milljónum króna upp í 65 milljónir. Formaður Sjómannasambandsins fagnar því að Samherji birti laun starfsmanna. Forstjórinn vill ekki lög á verkfallsaðgerðir. 28.10.2016 07:00 Merkur fornleifafundur á Hofstöðum Nýtt bæjarstæði er fundið á Hofstöðum í Mývatnssveit – einum mest rannsakaða fundarstað fornminja á Íslandi. Setur þekktar fornminjar á staðnum í nýtt og flóknara samhengi. Kuml hafa þar aldrei fundist en vel á annað hundrað bein 28.10.2016 07:00 Tólf milljónir fyrir staðgöngu Fyrsta sænska umboðsskrifstofan fyrir staðgöngumæðrun, Nordic Surrogacy, tekur allt að 900 þúsund sænskra króna, eða um 11,7 milljónir íslenskra króna, fyrir aðstoð við þá sem vilja eignast barn með hjálp eggjagjafa og staðgöngumóður. 28.10.2016 07:00 „Nagladekk í dag ekki eins og nagladekk í gamla daga“ Það fer alfarið eftir því hvert er verið að keyra hvort æskilegt sé að vera á nagladekkjum eða ekki á höfuðborgarsvæðinu. 27.10.2016 23:37 Frambjóðendur þræða vinnustaði og verslunarmiðstöðvar Frambjóðendur þeirra flokka sem bjóða sig fram í komandi Alþingiskosningum hafa síðustu vikurnar þrætt vinnustaði og verslunarmiðstöðvar í von um að heilla kjósendur. 27.10.2016 22:30 Fréttaskýring: Hvað á að gera við bankakerfið? Fréttaskýring úr kosningaþætti Stöðvar 2. 27.10.2016 22:05 Þurfti að skilja Bjarna og Katrínu að í ESB-umræðunum Það var hart tekist á í umræðuþætti leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Stöð í kvöld. 27.10.2016 21:00 Gleði á bangsadegi Líf og fjör var í allan dag á leikskólanum Kvistaborg þar sem alþjóðlegi bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur. 27.10.2016 21:00 Sjö ára gömul blind stúlka og fjölskylda á vergangi í Reykjavík Sjö ára gömul blind stúlka frá Rúmeníu og foreldrar hennar eru á vergangi í Reykjavík. Fjölskyldan fær ekki húsnæði við hæfi fyrir stúlkuna og flakkar því á milli gistiheimila eftir því hvar er laust. Faðir stúlkunnar segir stúlkuna þurfa öryggi og að erfitt sé fyrir hana að læra á nýjar aðstæðum. 27.10.2016 20:00 Mikið flakk á kjósendum á síðustu metrunum Hvorki stjórnarflokkarnir né núverandi stjórnarandstöðuflokkar gætu myndað meirihluta á Alþingi samkvæmt nýrri könnun. 27.10.2016 19:30 Lagði Tryggingamiðstöðina í dómsmáli sem varðaði banaslys vinar hans Var ekki talinn hafa sýnt af sér stórkostlegt gáleysi með því að setjast upp í bíl með vini sínum sem hafði drukkið áfengi nokkrum klukkustundum áður. 27.10.2016 19:11 Leiðtogar stjórnmálaflokkanna takast á í kosningaþætti Stöðvar 2 Í könnun kvöldsins sjáum við frá hverjum og til hverra kjósendur hafa verið að færa sig á undanförnum vikum. 27.10.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 27.10.2016 18:15 Píratar falla frá kröfunni um stutt kjörtímabil Telja Píratar að „þær víðtæku kerfisbreytingar sem gerð er krafa um“ geri styttra kjörtímabil óraunhæft. 27.10.2016 18:03 Lilja Alfreðs: „Týpískt, við vorum að tala um jafnrétti. Þetta er ekki hægt!“ Fulltrúar flokkanna gerðu grein fyrir skoðunum sínum á jafnrétti og kynbundnum launamun. Skömmu síðar sprakk salurinn úr hlátri. 27.10.2016 16:32 Gunnar Bragi: „Mér urðu á smávægileg mistök“ Gunnar Bragi segir að hann hafi gert mistök við skipun í stjórn Matís. 27.10.2016 16:31 Lík franska skipstjórans að öllum líkindum fundið Lík fannst í fjörunni í Grindavík á svipuðum stað og brak af franskri skútu sem ekkert hafði spurst til síðan í sumar, þar til neyðarboð barst frá henni í gær. 27.10.2016 16:11 „Við verðum að virða lög eins og aðrir“ VG tekur niður auglýsingu sína úr birtingu. 27.10.2016 15:56 Hæstiréttur staðfestir sextán ára fangelsisdóm fyrir manndráp á Akranesi Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Vesturlands yfir Gunnari Erni Arnarsyni en hann skal sæta sextán ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Birgi Þórðarsyni að bana í heimahúsi á Akranesi föstudaginn 2. október í fyrra. 27.10.2016 15:45 Sigmundur segir fagnaðarlæti hafa brotist út í New York þegar hann fór frá Kampavínsflaska kölluð Íslandsflaskan var opnuð sérstaklega af hópi manna í NY þegar Sigmundur Davíð fór frá. 27.10.2016 15:41 Sá gamli rúllaði öllum upp á 2.000 hestafla Lambo Náði 346 hraða í þekktri hraðakeppni í Texas. 27.10.2016 15:38 Krefjast þess að nauðgarar fái óskilorðsbundna dóma Táninga fengu í síðustu viku skilorðsbundna dóma fyrir hrottafengna nauðgun sem þeir frömdu í Hamborg í febrúar. 27.10.2016 15:16 VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík. 27.10.2016 14:43 Tæplega þúsund ISIS-liðar hafa fallið í og í kringum Mosúl Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin að Mosúl hófst í síðustu viku. 27.10.2016 14:24 Hófleg bjartsýni á að sátt náist áður en til verkfalls kemur Sjómenn og útvegsmenn komu saman til fyrsta fundar hjá ríkissáttasemjara í dag. 27.10.2016 14:17 Renault Megane Sport Tourer kynntur hjá BL Minnir í ytra útliti á stóra bróðurinn Talisman. 27.10.2016 14:05 Ný þriggja flokka stjórn á Grænlandi Flokkarnir Siumut, Inuit Ataqatigiit og Partii Naleraq hafa ákveðið að taka höndum saman. 27.10.2016 13:56 Lögreglurannsókn hafin vegna gruns um ofbeldi á leikskóla í Grafarvogi Leikskólastjóri segir að unnið sé eftir ákveðnum verklagsreglum, en að ekkert renni stoðum undir að ásakanirnar eigi við rök að styðjast. 27.10.2016 13:39 Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27.10.2016 13:20 Bein útsending: Umræður með formönnum flokka um efnahagslegan og félagslegan stöðugleika Vísir sýnir beint frá umræðum á 42. þingi Alþýðusambands Íslands. 27.10.2016 13:15 „Þessir stjórnarandstöðuflokkar eru mjög ólíkir“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir mikilvægt að skýra línur nú eftir að fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna hafa fundað um mögulegt samstarf að kosningum loknum. 27.10.2016 13:09 „Viljum sýna í verki að það séu valkostir í stjórnmálum og að það sé ekki allt opið“ Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa lýst yfir vilja til þess að vinna saman í nýrri ríkisstjórn fái þeir til þess umboð eftir kosningar. 27.10.2016 12:37 Handtóku manninn sem tilkynnti um hnífamann Maðurinn er um þrítugt. 27.10.2016 12:33 Fulltrúar ESB þjálfa liðsmenn líbísku strandgæslunnar Til stendur að þjálfa Líbíumennina við að sinna björgunarstörfum og við að stöðva för smyglbáta. 27.10.2016 12:31 Stjórnarandstaðan mun kanna möguleikann á stjórnarmyndun nái hún til þess meirihluta Fundi stjórnarandstöðuflokkanna sem hófst klukkan 10.30 í morgun lauk núna rúmlega hálftólf. Í 27.10.2016 11:49 Dæmigert leiðinda haustveður á kjördag Það er ekki spáð neitt sérstaklega góðu veðri á laugardaginn þegar þjóðin gengur til þingkosninga. Veðurspáin hljóðar upp á rigningu og hvassviðri á sunnanverðu landinu og þá byrjar að snjóa á norðanverðu landinu um hádegisbil. 27.10.2016 11:36 Kalla eftir skýrri stefnu og verkferlum við móttöku flóttabarna UNICEF á Íslandi og Rauði krossinn á Íslandi krefjast þess að stjórnvöld uppfylli mannréttindi barna á flótta og tryggi að þau búi við viðunandi aðstæður þegar þau koma hingað til lands. 27.10.2016 11:12 Sjá næstu 50 fréttir
Landtökumenn í Oregon sýknaðir Sjö leiðtogar vopnaðra landtökumanna í Oregon í Bandaríkjunum í janúar hafa verið sýknaðir. 28.10.2016 08:30
Duterte segist hættur að nota blótsyrði eftir samtal við guð Forseti Filippseyja segir að guð hafi rætt við sig í flug á leið sinni frá Japan. 28.10.2016 08:25
Hafsvæði við Suðurskautslandið gert að stærsta verndarsvæði sjávardýra í heiminum Hafsvæði sem mælist um 1,6 milljónir ferkílómetra verður alfriðað frá veiðum næstu 35 árin. 28.10.2016 08:20
Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28.10.2016 07:00
Afríkuríki úr dómstóli Gambía hefur nú, ásamt Suður-Afríku og Búrúndí, boðað úrsögn úr Alþjóðasakadómstólnum, sem er stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag. 28.10.2016 07:00
Stjórnarskipti á Grænlandi Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð á Grænlandi, nú þegar kjörtímabilið er hálfnað. 28.10.2016 07:00
Pamela segir Kristján kalla skömm yfir Ísland Ofurstjarnan Pamela Anderson tjáir sig um hvalveiðar við Fréttablaðið. 28.10.2016 07:00
Borgaryfirvöld íhuga að fækka kanínum í Elliðaárdal með veiðum Meðal möguleika sem Reykjavíkurborg skoðar til að stemma stigu við útbreiðslu kanína í Elliðaárdal eru veiðar og bann við að fóðra þær. 28.10.2016 07:00
Samherji birtir laun sjómanna Árslaun sjómanna Samherja í fyrra voru frá 20 milljónum króna upp í 65 milljónir. Formaður Sjómannasambandsins fagnar því að Samherji birti laun starfsmanna. Forstjórinn vill ekki lög á verkfallsaðgerðir. 28.10.2016 07:00
Merkur fornleifafundur á Hofstöðum Nýtt bæjarstæði er fundið á Hofstöðum í Mývatnssveit – einum mest rannsakaða fundarstað fornminja á Íslandi. Setur þekktar fornminjar á staðnum í nýtt og flóknara samhengi. Kuml hafa þar aldrei fundist en vel á annað hundrað bein 28.10.2016 07:00
Tólf milljónir fyrir staðgöngu Fyrsta sænska umboðsskrifstofan fyrir staðgöngumæðrun, Nordic Surrogacy, tekur allt að 900 þúsund sænskra króna, eða um 11,7 milljónir íslenskra króna, fyrir aðstoð við þá sem vilja eignast barn með hjálp eggjagjafa og staðgöngumóður. 28.10.2016 07:00
„Nagladekk í dag ekki eins og nagladekk í gamla daga“ Það fer alfarið eftir því hvert er verið að keyra hvort æskilegt sé að vera á nagladekkjum eða ekki á höfuðborgarsvæðinu. 27.10.2016 23:37
Frambjóðendur þræða vinnustaði og verslunarmiðstöðvar Frambjóðendur þeirra flokka sem bjóða sig fram í komandi Alþingiskosningum hafa síðustu vikurnar þrætt vinnustaði og verslunarmiðstöðvar í von um að heilla kjósendur. 27.10.2016 22:30
Fréttaskýring: Hvað á að gera við bankakerfið? Fréttaskýring úr kosningaþætti Stöðvar 2. 27.10.2016 22:05
Þurfti að skilja Bjarna og Katrínu að í ESB-umræðunum Það var hart tekist á í umræðuþætti leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Stöð í kvöld. 27.10.2016 21:00
Gleði á bangsadegi Líf og fjör var í allan dag á leikskólanum Kvistaborg þar sem alþjóðlegi bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur. 27.10.2016 21:00
Sjö ára gömul blind stúlka og fjölskylda á vergangi í Reykjavík Sjö ára gömul blind stúlka frá Rúmeníu og foreldrar hennar eru á vergangi í Reykjavík. Fjölskyldan fær ekki húsnæði við hæfi fyrir stúlkuna og flakkar því á milli gistiheimila eftir því hvar er laust. Faðir stúlkunnar segir stúlkuna þurfa öryggi og að erfitt sé fyrir hana að læra á nýjar aðstæðum. 27.10.2016 20:00
Mikið flakk á kjósendum á síðustu metrunum Hvorki stjórnarflokkarnir né núverandi stjórnarandstöðuflokkar gætu myndað meirihluta á Alþingi samkvæmt nýrri könnun. 27.10.2016 19:30
Lagði Tryggingamiðstöðina í dómsmáli sem varðaði banaslys vinar hans Var ekki talinn hafa sýnt af sér stórkostlegt gáleysi með því að setjast upp í bíl með vini sínum sem hafði drukkið áfengi nokkrum klukkustundum áður. 27.10.2016 19:11
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna takast á í kosningaþætti Stöðvar 2 Í könnun kvöldsins sjáum við frá hverjum og til hverra kjósendur hafa verið að færa sig á undanförnum vikum. 27.10.2016 19:00
Píratar falla frá kröfunni um stutt kjörtímabil Telja Píratar að „þær víðtæku kerfisbreytingar sem gerð er krafa um“ geri styttra kjörtímabil óraunhæft. 27.10.2016 18:03
Lilja Alfreðs: „Týpískt, við vorum að tala um jafnrétti. Þetta er ekki hægt!“ Fulltrúar flokkanna gerðu grein fyrir skoðunum sínum á jafnrétti og kynbundnum launamun. Skömmu síðar sprakk salurinn úr hlátri. 27.10.2016 16:32
Gunnar Bragi: „Mér urðu á smávægileg mistök“ Gunnar Bragi segir að hann hafi gert mistök við skipun í stjórn Matís. 27.10.2016 16:31
Lík franska skipstjórans að öllum líkindum fundið Lík fannst í fjörunni í Grindavík á svipuðum stað og brak af franskri skútu sem ekkert hafði spurst til síðan í sumar, þar til neyðarboð barst frá henni í gær. 27.10.2016 16:11
Hæstiréttur staðfestir sextán ára fangelsisdóm fyrir manndráp á Akranesi Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Vesturlands yfir Gunnari Erni Arnarsyni en hann skal sæta sextán ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Birgi Þórðarsyni að bana í heimahúsi á Akranesi föstudaginn 2. október í fyrra. 27.10.2016 15:45
Sigmundur segir fagnaðarlæti hafa brotist út í New York þegar hann fór frá Kampavínsflaska kölluð Íslandsflaskan var opnuð sérstaklega af hópi manna í NY þegar Sigmundur Davíð fór frá. 27.10.2016 15:41
Sá gamli rúllaði öllum upp á 2.000 hestafla Lambo Náði 346 hraða í þekktri hraðakeppni í Texas. 27.10.2016 15:38
Krefjast þess að nauðgarar fái óskilorðsbundna dóma Táninga fengu í síðustu viku skilorðsbundna dóma fyrir hrottafengna nauðgun sem þeir frömdu í Hamborg í febrúar. 27.10.2016 15:16
VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík. 27.10.2016 14:43
Tæplega þúsund ISIS-liðar hafa fallið í og í kringum Mosúl Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin að Mosúl hófst í síðustu viku. 27.10.2016 14:24
Hófleg bjartsýni á að sátt náist áður en til verkfalls kemur Sjómenn og útvegsmenn komu saman til fyrsta fundar hjá ríkissáttasemjara í dag. 27.10.2016 14:17
Renault Megane Sport Tourer kynntur hjá BL Minnir í ytra útliti á stóra bróðurinn Talisman. 27.10.2016 14:05
Ný þriggja flokka stjórn á Grænlandi Flokkarnir Siumut, Inuit Ataqatigiit og Partii Naleraq hafa ákveðið að taka höndum saman. 27.10.2016 13:56
Lögreglurannsókn hafin vegna gruns um ofbeldi á leikskóla í Grafarvogi Leikskólastjóri segir að unnið sé eftir ákveðnum verklagsreglum, en að ekkert renni stoðum undir að ásakanirnar eigi við rök að styðjast. 27.10.2016 13:39
Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27.10.2016 13:20
Bein útsending: Umræður með formönnum flokka um efnahagslegan og félagslegan stöðugleika Vísir sýnir beint frá umræðum á 42. þingi Alþýðusambands Íslands. 27.10.2016 13:15
„Þessir stjórnarandstöðuflokkar eru mjög ólíkir“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir mikilvægt að skýra línur nú eftir að fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna hafa fundað um mögulegt samstarf að kosningum loknum. 27.10.2016 13:09
„Viljum sýna í verki að það séu valkostir í stjórnmálum og að það sé ekki allt opið“ Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa lýst yfir vilja til þess að vinna saman í nýrri ríkisstjórn fái þeir til þess umboð eftir kosningar. 27.10.2016 12:37
Fulltrúar ESB þjálfa liðsmenn líbísku strandgæslunnar Til stendur að þjálfa Líbíumennina við að sinna björgunarstörfum og við að stöðva för smyglbáta. 27.10.2016 12:31
Stjórnarandstaðan mun kanna möguleikann á stjórnarmyndun nái hún til þess meirihluta Fundi stjórnarandstöðuflokkanna sem hófst klukkan 10.30 í morgun lauk núna rúmlega hálftólf. Í 27.10.2016 11:49
Dæmigert leiðinda haustveður á kjördag Það er ekki spáð neitt sérstaklega góðu veðri á laugardaginn þegar þjóðin gengur til þingkosninga. Veðurspáin hljóðar upp á rigningu og hvassviðri á sunnanverðu landinu og þá byrjar að snjóa á norðanverðu landinu um hádegisbil. 27.10.2016 11:36
Kalla eftir skýrri stefnu og verkferlum við móttöku flóttabarna UNICEF á Íslandi og Rauði krossinn á Íslandi krefjast þess að stjórnvöld uppfylli mannréttindi barna á flótta og tryggi að þau búi við viðunandi aðstæður þegar þau koma hingað til lands. 27.10.2016 11:12