Fleiri fréttir

Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum

Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í

Afríkuríki úr dómstóli

Gambía hefur nú, ásamt Suður-Afríku og Búrúndí, boðað úrsögn úr Alþjóðasakadómstólnum, sem er stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag.

Samherji birtir laun sjómanna

Árslaun sjómanna Samherja í fyrra voru frá 20 milljónum króna upp í 65 milljónir. Formaður Sjómannasambandsins fagnar því að Samherji birti laun starfsmanna. Forstjórinn vill ekki lög á verkfallsaðgerðir.

Merkur fornleifafundur á Hofstöðum

Nýtt bæjarstæði er fundið á Hofstöðum í Mývatnssveit – einum mest rannsakaða fundarstað fornminja á Íslandi. Setur þekktar fornminjar á staðnum í nýtt og flóknara samhengi. Kuml hafa þar aldrei fundist en vel á annað hundrað bein

Tólf milljónir fyrir staðgöngu

Fyrsta sænska umboðsskrifstofan fyrir staðgöngumæðrun, Nordic Surrogacy, tekur allt að 900 þúsund sænskra króna, eða um 11,7 milljónir íslenskra króna, fyrir aðstoð við þá sem vilja eignast barn með hjálp eggjagjafa og staðgöngumóður.

Gleði á bangsadegi

Líf og fjör var í allan dag á leikskólanum Kvistaborg þar sem alþjóðlegi bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur.

Sjö ára gömul blind stúlka og fjöl­skylda á ver­gangi í Reykja­vík

Sjö ára gömul blind stúlka frá Rúmeníu og foreldrar hennar eru á vergangi í Reykjavík. Fjölskyldan fær ekki húsnæði við hæfi fyrir stúlkuna og flakkar því á milli gistiheimila eftir því hvar er laust. Faðir stúlkunnar segir stúlkuna þurfa öryggi og að erfitt sé fyrir hana að læra á nýjar aðstæðum.

Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa

Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi.

Dæmigert leiðinda haustveður á kjördag

Það er ekki spáð neitt sérstaklega góðu veðri á laugardaginn þegar þjóðin gengur til þingkosninga. Veðurspáin hljóðar upp á rigningu og hvassviðri á sunnanverðu landinu og þá byrjar að snjóa á norðanverðu landinu um hádegisbil.

Sjá næstu 50 fréttir