Fleiri fréttir Tvær jasídískar konur hljóta mannréttindaverðlaun Evrópuþingsins Nadia Murad Basee og Lamiya Aji Bashar hljóta Sakharov-verðlaunin í ár. 27.10.2016 10:21 Fundi fulltrúa ESB og Kanada frestað Enn hefur ekki tekist að semja við héraðsstjórnir í belgísku Vallóníu um fyrirhugaðan fríverslunarsamning ESB og Kanada. 27.10.2016 10:08 Tesla hagnaðist loksins Aðeins í annað skipti sem ársfjórðungur skilar hagnaði. 27.10.2016 09:38 Fjölmargir slasaðir eftir skjálftana á Ítalíu Skjálftar 5,5 og 6,1 að stærð riðu yfir Ítalíu í gær. 27.10.2016 08:25 Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Á sjötta þúsund manns flutt í aðrar flóttamannabúðir. 27.10.2016 08:04 Sjómenn funda í dag Verður það fyrsti fundur deilenda eftir að sjómenn samþykktu í síðustu viku, með miklum meirihluta atkvæða, að boða til ótímabundins verkfalls 10. nóvember næstkomandi. 27.10.2016 07:30 Illfærir tengivegir í Langanesbyggð Sveitarstjórn Langanesbyggðar segir að bæta þurfi viðhald og þjónustu á héraðs- og tengivegum í sveitarfélaginu. 27.10.2016 07:00 Prófessor settur í stjórn Matís gegn vilja sínum Brynhildur Davíðsdóttir prófessor sem kjörin var í stjórn Matís að henni forspurðri tekur ekki sætið. Afsettur stjórnarformaður telur að boða þurfi nýjan aðalfund og kjósa alla stjórnina að nýju. Því hafnar ráðuneytisstjóri sj 27.10.2016 07:00 Tveir utanþingsráðherrar í framboði Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna eru samtals 22, ellefu í hvoru kjördæmi. Í megindráttum liggja mörk Reykjavíkurkjördæmanna um miðlínu Hringbrautar, Miklubrautar, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegar. 27.10.2016 07:00 Lokka skoska skíðagarpa til Íslands Allir þeir sem kaupa árskort á skíðasvæðum Skotlands, meðal annars í Cairngorms, Glencoe Glenshee og Nevis Range, fá einnig aðgang að skíðasvæðum hér á landi. Frá þessu greinir breska fréttaveitan Courier. 27.10.2016 07:00 Afar fáir Sýrlendingar í hópi þeirra sem sækja um hæli hér Sýrlenskir hælisleitendur eru einungis um fimm prósent þeirra sem sótt hafa um hæli hér á landi það sem af er ári. Aldrei hafa jafn margir sótt um hæli hér á landi, en flestir eru frá löndum sem ekki flokkast sem stríðshrjáð lönd. 27.10.2016 07:00 Umgengnisforeldrar enn óskráðir Foreldrar sem ekki hafa lögheimili barna sinna hjá sér eru enn skráðir barnlausir í Þjóðskrá þrátt fyrir þingsályktunartillögu sem átti að gera bragarbót á því. Umgengnisforeldrar búa við lakari réttindi. 27.10.2016 07:00 Stöðumælasektir hækka og gjald tekið við bílastæðin við Sólfarið Samþykki borgarráð Reykjavíkur í dag tillögu framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs, Kolbrúnar Jónatansdóttur, um gjaldskrárhækkun vegna stöðumælasekta, munu sektirnar hækka verulega. Þá verður einnig tekið fyrir nýtt gjaldsvæði við Sólfarið en bílastæðin við verk Jóns Gunnars Árnasonar hafa hingað til verið gjaldfrjáls. 27.10.2016 07:00 Húnaþing vestra mun kæra veiðimenn án leyfis Húnaþing vestra áformar að selja rjúpnaveiðileyfi á lönd í eigu sveitarfélagsins á yfirstandandi rjúpnaveiðitímabili. 27.10.2016 07:00 Hrunið gerbreytti pólitísku landslagi Yrðu niðurstöður kosninga sem fram fara á laugardaginn í takt við nýja skoðanakönnun yrði það ein versta niðurstaða í sögu Sjálfstæðisflokksins. Stjórnmálaprófessor telur flokkinn þó geta vel við unað miðað við klofningsframb 27.10.2016 07:00 Gestastofan verður dýrari Bygging gestastofu á Hakinu í þjóðgarðinum á Þingvöllum verður 20 prósent dýrari en kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir. Þetta kemur fram í fundargerð Þingvallanefndar frá 6. september sem birt var í gær. 27.10.2016 07:00 Gamalt úrelt húsnæði er vandamálið Húsnæði endurhæfingardeildar Landspítalans á Grensási stendur starfseminni fyrir þrifum. Deildin sinnir þeim verst förnu eftir slys og veikindi hér á landi, en getur ekki veitt nauðsynlega sálfræðiþjónustu eða hjúkrun vegna undirmönnu 27.10.2016 07:00 Fjöldi særður eftir mótmæli gegn forseta Venesúela Kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu sem miðast að því að steypa forsetanum úr stóli. 26.10.2016 23:59 Netárásin sem lagði Twitter, Netflix og Spotify var stærsta netárás sinnar tegundar í sögunni Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. 26.10.2016 22:30 Vísindamenn hafa hreinsað flugþjón af ásökunum um að hafa borið HIV-veiruna til Bandaríkjanna Rannsóknin hefur einnig leitt í ljós að New York-borg reyndist örlagaríkur miðdepill þegar kom að útbreiðslu veirunnar. 26.10.2016 21:38 Ökutækjatryggingar hækka vegna meiri tjónakostnaðar Fólk er í auknum mæli að sækja sér bætur vegna smávægilegra líkamstjóna eftir umferðaslys. Þetta veldur því að iðgjöld ökutækjatrygginga eru að hækka. Þetta segir framkvæmdastjóri vátryggingasviðs hjá Verði. Hann vill meina að fjöldi lögmannstofa sem sérhæfi sig slysabótum hafi áhrif. 26.10.2016 20:00 Rýna í kosningamyndböndin Stjórnmálaflokkar styðjast við samfélagsmiðla í auknum mæli til þess að koma stefnu sinni á framfæri en algengt er að framboð birti myndbönd þar sem frambjóðendur eða stefna flokksins er kynnt. 26.10.2016 20:00 Arna Ýr hætt: „Ég er komin með þvílíkt upp í kok á þessu“ Arna Ýr, Ungfrú Ísland, kom heim til Íslands í nótt eftir erfiða daga og vikur í Las Vegas. Hún er hætt þáttöku í fegurðarsamkeppnum. 26.10.2016 20:00 Tveir öflugir jarðskjálftar riðu yfir Ítalíu Byggingar skulfu í Róm. 26.10.2016 19:45 Samfylkingin og Björt framtíð gætu dottið út af þingi 26.10.2016 19:30 Brýnt að samstaða náist um norrænt samningamódel að mati forseta ASÍ Forseti Alþýðusambandsins sagði á þingi þess í dag mikilvægt að koma á norrænu samningamódeli á Íslandi sem tryggt hefði vinnandi fólki á Norðurlöndunum meiri kaupmátt, lægri vexti og minni verðbólgu. 26.10.2016 19:30 Veðurfræðingur gerir ráð fyrir éljum á morgun Frystir seint í kvöld og má búast við éljum á hálendisvegum. 26.10.2016 19:01 Fimm heimilisofbeldismál til kasta lögreglu á rúmum sólarhring Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir lögreglu sjá mikla fjölgun í heimilisofbeldismálum en um fimmtíu mál koma upp á mánuði. 26.10.2016 19:00 Guðni afhenti Yasuaki 50. iPadinn frá iStore Yasuaki Daungkaeo Haji fimm ára gamall fjölfatlaður drengur fékk í dag iPad að gjöf frá versluninni iStore í Kringlunni. Yasuaki er 50. langveika barnið sem fær iPad að gjöf frá versluninni og afhenti Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands honum iPadinn við fallega athöfn í iStore í dag. 26.10.2016 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Raunveruleg hætta er á að Samfylking og Björt framtíð detti út af þingi samkvæmt könnun þrír sex fimm - Sjálfstæðismenn eru með afgerandi forystu. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 26.10.2016 18:15 Trump opnar hótel skammt frá Hvíta húsinu Tók sér hlé frá kosningabaráttunni til að opna hótel í grennd við húsið sem hann ætlar sér að búa í næstu fjögur árin. 26.10.2016 17:42 Kannanir kannaðar: Til hvers eru þær og gera þær eitthvað gagn? Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir skoðanakannanir mikilvægan hluta af upplýstri ákvarðanatöku almennings. 26.10.2016 16:30 Kosningaspjall Vísis: Orðspor Sjálfstæðisflokksins ekki beðið hnekki á kjörtímabilinu Guðlaugur Þór Þórðarson telur að fylgi flokksins muni aukast þegar fólk geri upp við sig frammistöðu Sjálfstæðismanna á kjörtímabilinu. 26.10.2016 16:08 Grunaðar um að hafa misnotað flóttamannabörn Dönsk yfirvöld hafa látið loka heimili fyrir munaðarlaus flóttamannabörn á Langeland vegna gruns um að tveir starfsmenn heimilisins hafi misnotað nokkra drengi kynferðislega. 26.10.2016 15:50 Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26.10.2016 15:32 Mini Countryman verður tengiltvinnbíll Er 221 hestöfl og aðeins 6,8 sekúndur í 100. 26.10.2016 15:10 Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26.10.2016 15:05 Toyota innkallar 5.8 milljón bíla í Japan, Kína og Evrópu Skipta þarf út hættulegum uppblástursbúnaði púðanna. 26.10.2016 14:40 Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26.10.2016 14:10 Alda Hrönn á fullum launum á meðan rannsókn stendur yfir Laun Öldu Hrannar Jóhannsdóttur aðallögfræðings lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru óskert þrátt fyrir að hún sé nú í ótímabundnu leyfi frá störfum vegna rannsóknar Lúðvíks Bergvinssonar setts héraðssaksóknara á meintum brotum Öldu Hrannar í starfi. 26.10.2016 13:58 Kokkalandsliðið hlaut gull silfur og brons á Ólympíuleikunum í matreiðslu Singapore var sigurvegari leikanna í samanlögðum stigum, Finnland í öðru sæti og Sviss í því þriðja. 26.10.2016 13:22 Bein útsending: Guðlaugur Þór situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 26.10.2016 13:00 Audi dregur sig úr þolaksturskeppnum Er lang sigursælasti bílaframleiðandi heims í þolakstri. 26.10.2016 12:58 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og Samfylkingin minnst samkvæmt nýrri könnun MMR Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR á fylgi flokka sem gerð var dagana 19. til 26. október. 26.10.2016 12:50 Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26.10.2016 11:57 Sjá næstu 50 fréttir
Tvær jasídískar konur hljóta mannréttindaverðlaun Evrópuþingsins Nadia Murad Basee og Lamiya Aji Bashar hljóta Sakharov-verðlaunin í ár. 27.10.2016 10:21
Fundi fulltrúa ESB og Kanada frestað Enn hefur ekki tekist að semja við héraðsstjórnir í belgísku Vallóníu um fyrirhugaðan fríverslunarsamning ESB og Kanada. 27.10.2016 10:08
Fjölmargir slasaðir eftir skjálftana á Ítalíu Skjálftar 5,5 og 6,1 að stærð riðu yfir Ítalíu í gær. 27.10.2016 08:25
Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Á sjötta þúsund manns flutt í aðrar flóttamannabúðir. 27.10.2016 08:04
Sjómenn funda í dag Verður það fyrsti fundur deilenda eftir að sjómenn samþykktu í síðustu viku, með miklum meirihluta atkvæða, að boða til ótímabundins verkfalls 10. nóvember næstkomandi. 27.10.2016 07:30
Illfærir tengivegir í Langanesbyggð Sveitarstjórn Langanesbyggðar segir að bæta þurfi viðhald og þjónustu á héraðs- og tengivegum í sveitarfélaginu. 27.10.2016 07:00
Prófessor settur í stjórn Matís gegn vilja sínum Brynhildur Davíðsdóttir prófessor sem kjörin var í stjórn Matís að henni forspurðri tekur ekki sætið. Afsettur stjórnarformaður telur að boða þurfi nýjan aðalfund og kjósa alla stjórnina að nýju. Því hafnar ráðuneytisstjóri sj 27.10.2016 07:00
Tveir utanþingsráðherrar í framboði Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna eru samtals 22, ellefu í hvoru kjördæmi. Í megindráttum liggja mörk Reykjavíkurkjördæmanna um miðlínu Hringbrautar, Miklubrautar, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegar. 27.10.2016 07:00
Lokka skoska skíðagarpa til Íslands Allir þeir sem kaupa árskort á skíðasvæðum Skotlands, meðal annars í Cairngorms, Glencoe Glenshee og Nevis Range, fá einnig aðgang að skíðasvæðum hér á landi. Frá þessu greinir breska fréttaveitan Courier. 27.10.2016 07:00
Afar fáir Sýrlendingar í hópi þeirra sem sækja um hæli hér Sýrlenskir hælisleitendur eru einungis um fimm prósent þeirra sem sótt hafa um hæli hér á landi það sem af er ári. Aldrei hafa jafn margir sótt um hæli hér á landi, en flestir eru frá löndum sem ekki flokkast sem stríðshrjáð lönd. 27.10.2016 07:00
Umgengnisforeldrar enn óskráðir Foreldrar sem ekki hafa lögheimili barna sinna hjá sér eru enn skráðir barnlausir í Þjóðskrá þrátt fyrir þingsályktunartillögu sem átti að gera bragarbót á því. Umgengnisforeldrar búa við lakari réttindi. 27.10.2016 07:00
Stöðumælasektir hækka og gjald tekið við bílastæðin við Sólfarið Samþykki borgarráð Reykjavíkur í dag tillögu framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs, Kolbrúnar Jónatansdóttur, um gjaldskrárhækkun vegna stöðumælasekta, munu sektirnar hækka verulega. Þá verður einnig tekið fyrir nýtt gjaldsvæði við Sólfarið en bílastæðin við verk Jóns Gunnars Árnasonar hafa hingað til verið gjaldfrjáls. 27.10.2016 07:00
Húnaþing vestra mun kæra veiðimenn án leyfis Húnaþing vestra áformar að selja rjúpnaveiðileyfi á lönd í eigu sveitarfélagsins á yfirstandandi rjúpnaveiðitímabili. 27.10.2016 07:00
Hrunið gerbreytti pólitísku landslagi Yrðu niðurstöður kosninga sem fram fara á laugardaginn í takt við nýja skoðanakönnun yrði það ein versta niðurstaða í sögu Sjálfstæðisflokksins. Stjórnmálaprófessor telur flokkinn þó geta vel við unað miðað við klofningsframb 27.10.2016 07:00
Gestastofan verður dýrari Bygging gestastofu á Hakinu í þjóðgarðinum á Þingvöllum verður 20 prósent dýrari en kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir. Þetta kemur fram í fundargerð Þingvallanefndar frá 6. september sem birt var í gær. 27.10.2016 07:00
Gamalt úrelt húsnæði er vandamálið Húsnæði endurhæfingardeildar Landspítalans á Grensási stendur starfseminni fyrir þrifum. Deildin sinnir þeim verst förnu eftir slys og veikindi hér á landi, en getur ekki veitt nauðsynlega sálfræðiþjónustu eða hjúkrun vegna undirmönnu 27.10.2016 07:00
Fjöldi særður eftir mótmæli gegn forseta Venesúela Kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu sem miðast að því að steypa forsetanum úr stóli. 26.10.2016 23:59
Netárásin sem lagði Twitter, Netflix og Spotify var stærsta netárás sinnar tegundar í sögunni Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. 26.10.2016 22:30
Vísindamenn hafa hreinsað flugþjón af ásökunum um að hafa borið HIV-veiruna til Bandaríkjanna Rannsóknin hefur einnig leitt í ljós að New York-borg reyndist örlagaríkur miðdepill þegar kom að útbreiðslu veirunnar. 26.10.2016 21:38
Ökutækjatryggingar hækka vegna meiri tjónakostnaðar Fólk er í auknum mæli að sækja sér bætur vegna smávægilegra líkamstjóna eftir umferðaslys. Þetta veldur því að iðgjöld ökutækjatrygginga eru að hækka. Þetta segir framkvæmdastjóri vátryggingasviðs hjá Verði. Hann vill meina að fjöldi lögmannstofa sem sérhæfi sig slysabótum hafi áhrif. 26.10.2016 20:00
Rýna í kosningamyndböndin Stjórnmálaflokkar styðjast við samfélagsmiðla í auknum mæli til þess að koma stefnu sinni á framfæri en algengt er að framboð birti myndbönd þar sem frambjóðendur eða stefna flokksins er kynnt. 26.10.2016 20:00
Arna Ýr hætt: „Ég er komin með þvílíkt upp í kok á þessu“ Arna Ýr, Ungfrú Ísland, kom heim til Íslands í nótt eftir erfiða daga og vikur í Las Vegas. Hún er hætt þáttöku í fegurðarsamkeppnum. 26.10.2016 20:00
Brýnt að samstaða náist um norrænt samningamódel að mati forseta ASÍ Forseti Alþýðusambandsins sagði á þingi þess í dag mikilvægt að koma á norrænu samningamódeli á Íslandi sem tryggt hefði vinnandi fólki á Norðurlöndunum meiri kaupmátt, lægri vexti og minni verðbólgu. 26.10.2016 19:30
Veðurfræðingur gerir ráð fyrir éljum á morgun Frystir seint í kvöld og má búast við éljum á hálendisvegum. 26.10.2016 19:01
Fimm heimilisofbeldismál til kasta lögreglu á rúmum sólarhring Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir lögreglu sjá mikla fjölgun í heimilisofbeldismálum en um fimmtíu mál koma upp á mánuði. 26.10.2016 19:00
Guðni afhenti Yasuaki 50. iPadinn frá iStore Yasuaki Daungkaeo Haji fimm ára gamall fjölfatlaður drengur fékk í dag iPad að gjöf frá versluninni iStore í Kringlunni. Yasuaki er 50. langveika barnið sem fær iPad að gjöf frá versluninni og afhenti Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands honum iPadinn við fallega athöfn í iStore í dag. 26.10.2016 18:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Raunveruleg hætta er á að Samfylking og Björt framtíð detti út af þingi samkvæmt könnun þrír sex fimm - Sjálfstæðismenn eru með afgerandi forystu. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 26.10.2016 18:15
Trump opnar hótel skammt frá Hvíta húsinu Tók sér hlé frá kosningabaráttunni til að opna hótel í grennd við húsið sem hann ætlar sér að búa í næstu fjögur árin. 26.10.2016 17:42
Kannanir kannaðar: Til hvers eru þær og gera þær eitthvað gagn? Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir skoðanakannanir mikilvægan hluta af upplýstri ákvarðanatöku almennings. 26.10.2016 16:30
Kosningaspjall Vísis: Orðspor Sjálfstæðisflokksins ekki beðið hnekki á kjörtímabilinu Guðlaugur Þór Þórðarson telur að fylgi flokksins muni aukast þegar fólk geri upp við sig frammistöðu Sjálfstæðismanna á kjörtímabilinu. 26.10.2016 16:08
Grunaðar um að hafa misnotað flóttamannabörn Dönsk yfirvöld hafa látið loka heimili fyrir munaðarlaus flóttamannabörn á Langeland vegna gruns um að tveir starfsmenn heimilisins hafi misnotað nokkra drengi kynferðislega. 26.10.2016 15:50
Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26.10.2016 15:32
Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26.10.2016 15:05
Toyota innkallar 5.8 milljón bíla í Japan, Kína og Evrópu Skipta þarf út hættulegum uppblástursbúnaði púðanna. 26.10.2016 14:40
Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26.10.2016 14:10
Alda Hrönn á fullum launum á meðan rannsókn stendur yfir Laun Öldu Hrannar Jóhannsdóttur aðallögfræðings lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru óskert þrátt fyrir að hún sé nú í ótímabundnu leyfi frá störfum vegna rannsóknar Lúðvíks Bergvinssonar setts héraðssaksóknara á meintum brotum Öldu Hrannar í starfi. 26.10.2016 13:58
Kokkalandsliðið hlaut gull silfur og brons á Ólympíuleikunum í matreiðslu Singapore var sigurvegari leikanna í samanlögðum stigum, Finnland í öðru sæti og Sviss í því þriðja. 26.10.2016 13:22
Bein útsending: Guðlaugur Þór situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 26.10.2016 13:00
Audi dregur sig úr þolaksturskeppnum Er lang sigursælasti bílaframleiðandi heims í þolakstri. 26.10.2016 12:58
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og Samfylkingin minnst samkvæmt nýrri könnun MMR Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR á fylgi flokka sem gerð var dagana 19. til 26. október. 26.10.2016 12:50
Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26.10.2016 11:57