Fleiri fréttir

Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum

Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda.

Frambjóðendur orðnir stressaðir

Kjósendur er margir óákveðnir nú þegar skammur tími er til Alþingiskosninganna. Frambjóðendur flokkanna hafa verið á fullu í allan dag við að reyna að koma sínum stefnumálum á framfæri.

Spennandi kosninganótt framundan

Prófessor í stjórnmálafræði segir allt stefna í spennandi kosninganótt og að mikil óvissa ríki um hvort stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir nái meirihluta á þingi.

Fékk árs fangelsi fyrir að rjúfa skilorð

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi rúmlega tvítugan karlmann í árs fangelsi fyrir vörslu fíkniefna og hafa tvívegis ekið bíl undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda.

Slepptu fálkunum lausum í Bláfjöllum

Starfsmenn Náttúrufræðistofnunar slepptu um miðjan mánuðinn tveimur fálkum lausum eftir að hlúð hafði verið að þeim síðustu mánuði.

Allt sem þú þarft að vita fyrir kosningarnar á morgun

Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 29. október. Kjörstaðir opna um allt land í fyrramálið, flestir klukkan níu. Kjörstjórnir geta ákveðið að opna þá síðar en kjörstaðir skulu opna á bilinu 9 til 12.

Sjá næstu 50 fréttir