Fleiri fréttir Sporvagnaferð Dags kostaði borgina yfir milljón króna Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) greiddu kostnað vegna ferðar Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til Strassborgar, Kaupmannahafnar og Vancouver þar sem hann kynnti sér rekstur sporvagna. 29.10.2016 07:00 Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda. 29.10.2016 07:00 Augu heimsins hvíla á Íslandi Fjölmargir erlendir fjölmiðlar fjalla um alþingiskosningarnar sem framundan eru. 28.10.2016 23:37 Máttur Facebook skilaði atkvæðinu heim frá Kanada Aðalheiður Þórhallsdóttir, nemi í Kanada, lét þó fátt stöðva sig í viðleitninni við að láta sitt atkvæði gilda í alþingiskosningunum. 28.10.2016 23:06 Dylan mætir á Nóbelsverðlaunaafhendinguna... ef hann kemst Bob Dylan hefur loksins rofið þögnina um Nóbelinn. 28.10.2016 22:26 Bjarni um Pírata: „Mér finnst þetta varla vera stjórnmálaflokkur“ "Mér finnst þetta varla vera stjórnmálaflokkur, meira hreyfing sem hefur hrist upp í hlutunum.“ 28.10.2016 22:14 Katrín segir enga málefnalega samleið milli VG og ríkisstjórnarflokkanna Katrín var spurð í leiðtogaumræðum á RÚV hvort möguleiki væri í hennar huga að efna til samstarfs með þeim flokkum, fari kosningarnar svo að ekki gangi saman á vinstrivængnum. 28.10.2016 21:45 Tölvupóstar Clinton sem FBI rannsakar komu frá Anthony Weiner Weiner, sem flæktur hefur verið í hvert kynlífshneysklið á fætur öðru, er nú til rannsóknar hjá FBI. 28.10.2016 21:30 Frambjóðendur orðnir stressaðir Kjósendur er margir óákveðnir nú þegar skammur tími er til Alþingiskosninganna. Frambjóðendur flokkanna hafa verið á fullu í allan dag við að reyna að koma sínum stefnumálum á framfæri. 28.10.2016 21:30 Fjórtán ára transstrákur: Leið aldrei vel í eigin líkama Leó Erling Ágústsson er fjórtán ára strákur sem var úthlutað kvenkyni við fæðingu. Hann kom út úr skápnum sem trans í byrjun þessa árs. 28.10.2016 20:30 Tveir af hverjum tíu höfuðborgarbúum tóku þátt í Panamamótmælum Rannsókn sýnir að láglaunað menntað fólk er líklegast til að mótmæla. 28.10.2016 20:00 Spennandi kosninganótt framundan Prófessor í stjórnmálafræði segir allt stefna í spennandi kosninganótt og að mikil óvissa ríki um hvort stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir nái meirihluta á þingi. 28.10.2016 19:30 Færri kosið utan kjörfundar en fyrir síðustu alþingiskosningar Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa kosið utankjörfundar hjá sýslumönnum um land allt og hjá sendiráðum 28.10.2016 19:00 FBI rannsakar Clinton á nýjan leik Bandaríska alríkislögreglan FBI mun hefja á ný rannsókn sína á tölvupóstum Hillary Clinton. 28.10.2016 18:30 Orðaskipti oddvita í Reykjavík norður: „Nefndu stað og stund“ Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. 28.10.2016 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa kosið utankjörfundar hjá sýslumönnum um land allt og hjá sendiráðum. 28.10.2016 18:15 Píratar herja á ungt fólk með sms-skilaboðum Allir þeir sem eru á aldrinum 18 til 30 ára og eru hvorki með bannmerkt símanúmer í símaskrá né þjóðskrá hafa í dag fengið sms, eða smáskilaboð, frá Pírötum. 28.10.2016 17:09 Kosningahelgin frá A til Ö: Ítarleg umfjöllun á fréttastofu 365 Eitthvað fyrir alla í öllum tegundum miðla fréttastofunnar um helgina. 28.10.2016 17:00 Svör allra flokka um áherslur í samgöngumálum FÍB sendi öllum flokkum spurningar um samgöngumál. 28.10.2016 16:39 Sjálfstæðisflokkurinn toppar á réttum tíma Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 27 prósenta fylgi en Píratar tæp 18. 28.10.2016 16:18 Þyrlan ræst út til að tryggja að Grímseyingar geti kosið Illa hefur gengið að koma kjörgögnum til Bjarna Magnússonar, fyrrum hreppstjóra í Grímsey, sem hefur haldið utan um framkvæmd kosninga í eynni frá 1969. 28.10.2016 15:53 Algóritmarnir brengla raunveruleikaskynið Niðurstaða kosninganna mun koma flestum óþægilega á óvart. 28.10.2016 15:50 Frestur til að skila inn lögum í Söngvakeppni Sjónvarpsins útrunninn Valnefnd hefur störf á morgun. 28.10.2016 15:26 Fékk árs fangelsi fyrir að rjúfa skilorð Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi rúmlega tvítugan karlmann í árs fangelsi fyrir vörslu fíkniefna og hafa tvívegis ekið bíl undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda. 28.10.2016 15:16 Volkswagen gæti yfirtekið Toyota sem stærsti bílaframleiðandinn Volkswagen selt 7,61 milljón bíla en Toyota 7,53. 28.10.2016 15:10 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Fjórtán ára transstrákur í opinskáu viðtali „Æji, af hverju er þetta að gerast? Ég vil ekki að þetta sé að gerast.“ 28.10.2016 15:03 Foreldrar höfða mál gegn ríkinu vegna fæðingarorlofsgreiðslna Unnið er að hópmálsókn. 28.10.2016 14:59 SsangYong jeppasýning hjá Benna Rexton jeppinn frumsýndur í breyttri 33“ útgáfu. 28.10.2016 14:29 Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Þáttastjórnendur verðlauna fyrir það markverðasta í baráttunni, fer yfir allt skítkastið og myndar hinar ýmsu ríkisstjórnir í Pendúl dagsins. 28.10.2016 14:15 Stórfurðulegt kjörtímabil að baki: Uppköst, perukökur og IceHot1 Margt gekk á á kjörtímabilinu, sumt alvarlegt en sumt stórfurðulegt og sprenghlægilegt. 28.10.2016 14:00 Slepptu fálkunum lausum í Bláfjöllum Starfsmenn Náttúrufræðistofnunar slepptu um miðjan mánuðinn tveimur fálkum lausum eftir að hlúð hafði verið að þeim síðustu mánuði. 28.10.2016 13:29 Suðurlandsvegur opnaður á ný Vegurinn var lokaður við Rauðalæk, vestan við Hellu, eftir umferðarslys í morgun. 28.10.2016 13:08 Stjórnarmyndun kemur forsetanum nánast ekkert við Þeir flokkar sem ná meirihluta geta myndað stjórn án allrar aðkomu forseta. 28.10.2016 13:00 Framsókn sökuð um fordóma í nýju kosningamyndbandi Sagt særandi fyrir þá sem búa við skerðingu af ýmsu tagi. 28.10.2016 12:36 Gylfi endurkjörinn forseti ASÍ í fjórða sinn Engin mótframboð bárust þegar forseta- og varaforsetakjör fóru fram á ársþingi Alþýðusambandsins. 28.10.2016 12:24 Könnun MMR: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur með 24,7 prósent fylgi Píratar koma næst á eftir með 20,5 prósent fylgi. Vinstri græn með 16 prósent. 28.10.2016 11:31 Engin niðurstaða um skiptingu kolmunna og norsk-íslenskrar síldar Samkomulag náðist um að fylgja ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) um hámarksveiði á árinu 2017. 28.10.2016 11:26 Suðurlandsvegur lokaður vestan Hellu vegna umferðarslyss Veginum var lokað á ellefta tímanum. 28.10.2016 10:57 Nýr úr AMG smiðju Mercedes-Benz Fæst bæði í 563 og 603 hestafla útgáfum. 28.10.2016 10:50 Lækka dagpeninga til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands Dagpeningar fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring verður 25.700 krónur, en var 36.400 krónur. 28.10.2016 10:48 Allt sem þú þarft að vita fyrir kosningarnar á morgun Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 29. október. Kjörstaðir opna um allt land í fyrramálið, flestir klukkan níu. Kjörstjórnir geta ákveðið að opna þá síðar en kjörstaðir skulu opna á bilinu 9 til 12. 28.10.2016 10:45 24 þúsund greitt atkvæði utan kjörfundar Rúmlega 15 þúsund á höfuðborgarsvæðinu. 28.10.2016 10:38 Segja Clinton vilja Biden í embætti utanríkisráðherra heimildarmenn Politico segja að Clinton og hennar fólk verji miklum tíma í að finna leiðir hvernig hægt verði að sannfæra Biden um að taka verkið að sér. 28.10.2016 10:38 Hakkari fær átján mánaða dóm fyrir að stela nektarmyndum fræga fólksins Á meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á Ryan Collins voru Jennifer Lawrence, Aubrey Plaza, Rihanna og Avril Lavigne. 28.10.2016 10:20 Mercedes Benz EQ rafmagnsbíll á göturnar árið 2020 Ætlar að vera komið með 10 rafmagnsbíla árið 2025. 28.10.2016 10:14 Sjá næstu 50 fréttir
Sporvagnaferð Dags kostaði borgina yfir milljón króna Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) greiddu kostnað vegna ferðar Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til Strassborgar, Kaupmannahafnar og Vancouver þar sem hann kynnti sér rekstur sporvagna. 29.10.2016 07:00
Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda. 29.10.2016 07:00
Augu heimsins hvíla á Íslandi Fjölmargir erlendir fjölmiðlar fjalla um alþingiskosningarnar sem framundan eru. 28.10.2016 23:37
Máttur Facebook skilaði atkvæðinu heim frá Kanada Aðalheiður Þórhallsdóttir, nemi í Kanada, lét þó fátt stöðva sig í viðleitninni við að láta sitt atkvæði gilda í alþingiskosningunum. 28.10.2016 23:06
Dylan mætir á Nóbelsverðlaunaafhendinguna... ef hann kemst Bob Dylan hefur loksins rofið þögnina um Nóbelinn. 28.10.2016 22:26
Bjarni um Pírata: „Mér finnst þetta varla vera stjórnmálaflokkur“ "Mér finnst þetta varla vera stjórnmálaflokkur, meira hreyfing sem hefur hrist upp í hlutunum.“ 28.10.2016 22:14
Katrín segir enga málefnalega samleið milli VG og ríkisstjórnarflokkanna Katrín var spurð í leiðtogaumræðum á RÚV hvort möguleiki væri í hennar huga að efna til samstarfs með þeim flokkum, fari kosningarnar svo að ekki gangi saman á vinstrivængnum. 28.10.2016 21:45
Tölvupóstar Clinton sem FBI rannsakar komu frá Anthony Weiner Weiner, sem flæktur hefur verið í hvert kynlífshneysklið á fætur öðru, er nú til rannsóknar hjá FBI. 28.10.2016 21:30
Frambjóðendur orðnir stressaðir Kjósendur er margir óákveðnir nú þegar skammur tími er til Alþingiskosninganna. Frambjóðendur flokkanna hafa verið á fullu í allan dag við að reyna að koma sínum stefnumálum á framfæri. 28.10.2016 21:30
Fjórtán ára transstrákur: Leið aldrei vel í eigin líkama Leó Erling Ágústsson er fjórtán ára strákur sem var úthlutað kvenkyni við fæðingu. Hann kom út úr skápnum sem trans í byrjun þessa árs. 28.10.2016 20:30
Tveir af hverjum tíu höfuðborgarbúum tóku þátt í Panamamótmælum Rannsókn sýnir að láglaunað menntað fólk er líklegast til að mótmæla. 28.10.2016 20:00
Spennandi kosninganótt framundan Prófessor í stjórnmálafræði segir allt stefna í spennandi kosninganótt og að mikil óvissa ríki um hvort stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir nái meirihluta á þingi. 28.10.2016 19:30
Færri kosið utan kjörfundar en fyrir síðustu alþingiskosningar Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa kosið utankjörfundar hjá sýslumönnum um land allt og hjá sendiráðum 28.10.2016 19:00
FBI rannsakar Clinton á nýjan leik Bandaríska alríkislögreglan FBI mun hefja á ný rannsókn sína á tölvupóstum Hillary Clinton. 28.10.2016 18:30
Orðaskipti oddvita í Reykjavík norður: „Nefndu stað og stund“ Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. 28.10.2016 18:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa kosið utankjörfundar hjá sýslumönnum um land allt og hjá sendiráðum. 28.10.2016 18:15
Píratar herja á ungt fólk með sms-skilaboðum Allir þeir sem eru á aldrinum 18 til 30 ára og eru hvorki með bannmerkt símanúmer í símaskrá né þjóðskrá hafa í dag fengið sms, eða smáskilaboð, frá Pírötum. 28.10.2016 17:09
Kosningahelgin frá A til Ö: Ítarleg umfjöllun á fréttastofu 365 Eitthvað fyrir alla í öllum tegundum miðla fréttastofunnar um helgina. 28.10.2016 17:00
Svör allra flokka um áherslur í samgöngumálum FÍB sendi öllum flokkum spurningar um samgöngumál. 28.10.2016 16:39
Sjálfstæðisflokkurinn toppar á réttum tíma Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 27 prósenta fylgi en Píratar tæp 18. 28.10.2016 16:18
Þyrlan ræst út til að tryggja að Grímseyingar geti kosið Illa hefur gengið að koma kjörgögnum til Bjarna Magnússonar, fyrrum hreppstjóra í Grímsey, sem hefur haldið utan um framkvæmd kosninga í eynni frá 1969. 28.10.2016 15:53
Algóritmarnir brengla raunveruleikaskynið Niðurstaða kosninganna mun koma flestum óþægilega á óvart. 28.10.2016 15:50
Frestur til að skila inn lögum í Söngvakeppni Sjónvarpsins útrunninn Valnefnd hefur störf á morgun. 28.10.2016 15:26
Fékk árs fangelsi fyrir að rjúfa skilorð Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi rúmlega tvítugan karlmann í árs fangelsi fyrir vörslu fíkniefna og hafa tvívegis ekið bíl undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda. 28.10.2016 15:16
Volkswagen gæti yfirtekið Toyota sem stærsti bílaframleiðandinn Volkswagen selt 7,61 milljón bíla en Toyota 7,53. 28.10.2016 15:10
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Fjórtán ára transstrákur í opinskáu viðtali „Æji, af hverju er þetta að gerast? Ég vil ekki að þetta sé að gerast.“ 28.10.2016 15:03
Foreldrar höfða mál gegn ríkinu vegna fæðingarorlofsgreiðslna Unnið er að hópmálsókn. 28.10.2016 14:59
Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Þáttastjórnendur verðlauna fyrir það markverðasta í baráttunni, fer yfir allt skítkastið og myndar hinar ýmsu ríkisstjórnir í Pendúl dagsins. 28.10.2016 14:15
Stórfurðulegt kjörtímabil að baki: Uppköst, perukökur og IceHot1 Margt gekk á á kjörtímabilinu, sumt alvarlegt en sumt stórfurðulegt og sprenghlægilegt. 28.10.2016 14:00
Slepptu fálkunum lausum í Bláfjöllum Starfsmenn Náttúrufræðistofnunar slepptu um miðjan mánuðinn tveimur fálkum lausum eftir að hlúð hafði verið að þeim síðustu mánuði. 28.10.2016 13:29
Suðurlandsvegur opnaður á ný Vegurinn var lokaður við Rauðalæk, vestan við Hellu, eftir umferðarslys í morgun. 28.10.2016 13:08
Stjórnarmyndun kemur forsetanum nánast ekkert við Þeir flokkar sem ná meirihluta geta myndað stjórn án allrar aðkomu forseta. 28.10.2016 13:00
Framsókn sökuð um fordóma í nýju kosningamyndbandi Sagt særandi fyrir þá sem búa við skerðingu af ýmsu tagi. 28.10.2016 12:36
Gylfi endurkjörinn forseti ASÍ í fjórða sinn Engin mótframboð bárust þegar forseta- og varaforsetakjör fóru fram á ársþingi Alþýðusambandsins. 28.10.2016 12:24
Könnun MMR: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur með 24,7 prósent fylgi Píratar koma næst á eftir með 20,5 prósent fylgi. Vinstri græn með 16 prósent. 28.10.2016 11:31
Engin niðurstaða um skiptingu kolmunna og norsk-íslenskrar síldar Samkomulag náðist um að fylgja ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) um hámarksveiði á árinu 2017. 28.10.2016 11:26
Suðurlandsvegur lokaður vestan Hellu vegna umferðarslyss Veginum var lokað á ellefta tímanum. 28.10.2016 10:57
Lækka dagpeninga til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands Dagpeningar fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring verður 25.700 krónur, en var 36.400 krónur. 28.10.2016 10:48
Allt sem þú þarft að vita fyrir kosningarnar á morgun Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 29. október. Kjörstaðir opna um allt land í fyrramálið, flestir klukkan níu. Kjörstjórnir geta ákveðið að opna þá síðar en kjörstaðir skulu opna á bilinu 9 til 12. 28.10.2016 10:45
Segja Clinton vilja Biden í embætti utanríkisráðherra heimildarmenn Politico segja að Clinton og hennar fólk verji miklum tíma í að finna leiðir hvernig hægt verði að sannfæra Biden um að taka verkið að sér. 28.10.2016 10:38
Hakkari fær átján mánaða dóm fyrir að stela nektarmyndum fræga fólksins Á meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á Ryan Collins voru Jennifer Lawrence, Aubrey Plaza, Rihanna og Avril Lavigne. 28.10.2016 10:20
Mercedes Benz EQ rafmagnsbíll á göturnar árið 2020 Ætlar að vera komið með 10 rafmagnsbíla árið 2025. 28.10.2016 10:14