Fleiri fréttir 163 látnir eftir að bátur fórst undan ströndum Egyptalands Í bátnum voru milli 450 og 600 flóttamenn frá Egyptalandi, Sýrlandi, Súdan, Erítreu og Sómalíu. 24.9.2016 08:47 Cruz styður Donald Trump Fyrrum keppinautur Trump er nú orðinn ötull stuðningsamaður hans. 24.9.2016 07:00 Umræður á fundinum voru erfiðar en hreinskilnar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hjó á hnútinn í Framsóknarflokknum í gær með því að bjóða sig fram til formanns flokksins. Prófessor í stjórnmálafræði segir óvenjuharkalegt uppgjör eiga sér stað innan flokksins. 24.9.2016 07:00 Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni. 24.9.2016 07:00 Kynhlutlaus klósett eru algeng í Hornafjarðarbæ Samtökin '78 hafa ekki vitneskju um að stofnanir sveitarfélags á Íslandi hafi áður boðið upp á kynhlutlaus salerni. 24.9.2016 07:00 Mótmæli þrátt fyrir útgöngubann Lögregla deilir við fjölskyldu Keith Lamont Scott um hvort hann hafi verið vopnaður eður ei. 24.9.2016 07:00 Harðar árásir á íbúa í Aleppo 24.9.2016 07:00 Eðlilegt ef hægt væri að kaupa nýjar íbúðir Kópavogsbær kynnti í vikunni nýtt úrræði sem gerir leigjendum yfir viðmiðunarmörkum í félagslegu íbúðakerfi bæjarins kleift að kaupa leiguíbúð sína. Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir að skoða þurfi málin vel. 24.9.2016 07:00 Þjóðernissinnar að ná stjórnartaumunum Þriggja ára gamall flokkur hægri þjóðernissinna í Þýskalandi stækkar jafnt og þétt. Ljóst þykir að hann eigi greiða leið inn á þýska þjóðþingið á næsta ári. 24.9.2016 07:00 Skelfilegt ástand í Aleppo: Tugir látist í loftárásum Sýrlandshers síðastliðinn sólarhring "Lifum við á öld tækninnar og siðmenningarinnar?“ spurði einn íbúi í Aleppo. "Er þetta rússneskt lýðræði og rússnesk siðmenning? Að drepa konur, börn og aldraða?“ 23.9.2016 23:45 Ted Cruz lýsir yfir stuðningi við Donald Trump Ted Cruz, sem sóttist eftir útnefningu sem forsetaefni Repúblikana en laut í lægra haldi fyrir Donald Trump, tilkynnti á Facebook-síðu sinni i kvöld að hann styðji fyrrverandi keppinaut sinn í kapphlaupinu að Hvíta húsinu og ætli að kjósa Trump sem forseta fremur en Hillary Clinton. 23.9.2016 22:49 Líkamsárásin í Eyjum: Lögreglan fer fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum hefur lagt fram kröfu um áframhaldandi gæsluvarðhald til Héraðsdóms Suðurlands yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Eyjum síðastliðinn laugardag, en gæsluvarðhald yfir honum rennur út á morgun. 23.9.2016 22:26 Stjórnarandstaðan mun koma í veg fyrir LÍN-frumvarp Stjórnarandstaðan mun koma í veg fyrir að LÍN-frumvarp menntamálaráðherra verði samþykkt enda málið ekki nógu gott. Þetta segir þingmaður Pírata en frumvarpið var afgreitt úr allsherjar- og menntamálanefnd í dag. 23.9.2016 22:00 Rannsaka hvort andlát íslenskrar konu tengist neyslu læknadóps Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar hvort andlát íslenskrar konu aðfaranótt fimmtudags tengist neyslu læknadóps. 23.9.2016 21:15 Sigurður Ingi tilkynnti þingflokknum ekki um framboð sitt á fundinum í dag Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins tilkynnti þingflokknum ekki um framboð sitt til formanns á þingflokksfundinum sem haldinn var í dag. 23.9.2016 20:56 Margir þingmenn Framsóknarflokksins telja æskilegt að kosið verði um formannsembættið Á löngum auka þingflokksfundi Framsóknarflokksins í dag kom fram óánægja þingmanna með svör Sigmundar Davíðs við Wintris-málinu. 23.9.2016 20:37 Sigurður Ingi: „Óheppilegt fyrir flokkinn að halda áfram í því andrúmi sem hann er í í dag“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir að það hafi verið erfið ákvörðun að bjóða sig fram til formanns flokksins en Vísir greindi frá framboði formannsins fyrr í kvöld. 23.9.2016 19:56 Óvænt orðinn stórstjarna Hinn fimm ára gamli Zain hefur brætt hjörtu Íslendinga. Mamma hans segir hann mikinn söngfugl. 23.9.2016 19:45 Leigusali dæmdur til að endurgreiða leigu og þrif á mygluðu innbúi Fordæmisgefandi mygludómur í hæstarétti í gær þegar leigusali var dæmdur til að endurgreiða leigu og bæta búslóð leigutaka vegna myglusvepps í íbúðinni. Lögmaður segir mörg mál bíða á borði sínu. 23.9.2016 19:15 Sigurður Ingi býður sig fram til formanns Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður Framsóknarflokksins ætlar að bjóða sig fram til formanns flokksins. Þetta herma heimildir fréttastofu. 23.9.2016 19:08 Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. 23.9.2016 18:46 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttirnar hefjast á slaginu 18:30. 23.9.2016 18:27 Fréttamenn eltu Sigmund Davíð á röndum á meðan leitað var að bílstjóranum Það má segja að setið hafi verið um Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Framsóknarflokksins þegar hann fór af löngum þingflokksfundi flokksins á fimmta tímanum í dag. 23.9.2016 18:02 Lögreglan lýsir eftir Söndru Rún Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við lögregluna á Akureyri og barnavernd Reykjavíkur, lýsa eftir Söndru Rún Raybold. Sandra Rún er 15 ára gömul. 23.9.2016 17:44 Þingflokkurinn lýsir yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Sigmundur Davíð var kampakátur eftir langan þingflokksfund Framsóknarmanna. 23.9.2016 16:46 Fann upprunann í Taílandi Páll Thamrong Snorrason er nú staddur í Bangkok í Taílandi en þangað fór hann til að finna barnaheimilið sem hann ólst upp á eftir að hafa verið yfirgefinn á götum borgarinnar þegar hann var þriggja mánaða. 23.9.2016 16:00 Umferðartafir við Sæbraut vegna slyss Bíll hafnaði á ljósastaur 23.9.2016 15:23 Adventure Camp Skoda á Íslandi Fjögurra daga hjólaferð með íslenskum þátttakanda. 23.9.2016 15:00 Ekki gert ráð fyrir framboði Sigurðar Inga í dagskrá Flokksþings Reyndar er ekki gert ráð fyrir því að neinn fari fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 23.9.2016 14:42 Meirihluti sammála Margréti og Vigdísi í klósettmerkjamálinu Mikill munur var á viðhorfum aldurshópa. 23.9.2016 14:35 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23.9.2016 14:15 Mælt fyrir umdeildu frumvarpi um raflínur til Bakka Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hætti við að vera viðstödd lagningu hornsteins að Þeistareykjavirkjun til að að mæla fyrir frumvarpi um raflínur. 23.9.2016 13:42 Krísufundur hjá Framsóknarflokknum Meirihluti þingmanna flokksins boðuðu til fundarins. 23.9.2016 13:26 Zainaldin bræddi bókasafnsgesti með Litalaginu Gulur, rauður, grænn og blár. 23.9.2016 12:51 Viðvörunarorð Bjargar um stjórnarskrána hundsuð af meirihlutanum á Alþingi Tillaga frá minnihlutanum um að bætt verði ákvæði um framsal fullveldis í stjórnarskrána, fellt í stjórnskipunar og eftirlitsnefnd 23.9.2016 12:43 Setur út á aukinn kostnað vegna málefna hælisleitenda Hann sagði að með því fjármagni sem gert er ráð fyrir í útlendingastofnun á þessu ári væri hægt að reka skurðstofur á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum. 23.9.2016 12:07 Ölvaður maður gekk berserksgang í Öldutúnsskóla Reyndi að slá til eins barns. 23.9.2016 11:50 Tilbúnir til að ráða Kim Jong Un af dögum Komi til stríðs á Kóreuskaga eru sérsveitarmenn Suður-Kóreu undirbúnir fyrir að ráðast sérstaklega gegn einræðisherranum. 23.9.2016 11:31 Björt vill ekki að sitja undir kjaftæði miðaldra kalla Heldur sló í brýnu milli þeirra Jóns Gunnarssonar og Bjartar Ólafsdóttur í útvarpi í morgun. 23.9.2016 11:28 Lotus 3-Eleven náði tímanum 7:06 á Nürburgring Er 890 kíló og 460 hestöfl. 23.9.2016 11:11 Samfylkingin samþykkir lista í Reykjavík Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Össur Skarphéðinsson, sitjandi þingmenn, munu leiða listana. 23.9.2016 11:02 Hefur játað á sig vopnað rán á Akureyri Laus úr haldi lögreglu. 23.9.2016 10:49 Herja á Aleppo Stjórnarher Sýrlands tilkynnir nýja sókn gegn uppreisnarmönnum í borginni. 23.9.2016 10:23 Ótrúlegt flugslys náðist á myndband Litlu mátti muna að afar illa færi. 23.9.2016 10:12 Honda með agnarsmárri 0,6 lítra vél náði 421 km hraða Metið sett á saltsléttunum í Bonneville. 23.9.2016 09:57 Sjá næstu 50 fréttir
163 látnir eftir að bátur fórst undan ströndum Egyptalands Í bátnum voru milli 450 og 600 flóttamenn frá Egyptalandi, Sýrlandi, Súdan, Erítreu og Sómalíu. 24.9.2016 08:47
Cruz styður Donald Trump Fyrrum keppinautur Trump er nú orðinn ötull stuðningsamaður hans. 24.9.2016 07:00
Umræður á fundinum voru erfiðar en hreinskilnar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hjó á hnútinn í Framsóknarflokknum í gær með því að bjóða sig fram til formanns flokksins. Prófessor í stjórnmálafræði segir óvenjuharkalegt uppgjör eiga sér stað innan flokksins. 24.9.2016 07:00
Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni. 24.9.2016 07:00
Kynhlutlaus klósett eru algeng í Hornafjarðarbæ Samtökin '78 hafa ekki vitneskju um að stofnanir sveitarfélags á Íslandi hafi áður boðið upp á kynhlutlaus salerni. 24.9.2016 07:00
Mótmæli þrátt fyrir útgöngubann Lögregla deilir við fjölskyldu Keith Lamont Scott um hvort hann hafi verið vopnaður eður ei. 24.9.2016 07:00
Eðlilegt ef hægt væri að kaupa nýjar íbúðir Kópavogsbær kynnti í vikunni nýtt úrræði sem gerir leigjendum yfir viðmiðunarmörkum í félagslegu íbúðakerfi bæjarins kleift að kaupa leiguíbúð sína. Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir að skoða þurfi málin vel. 24.9.2016 07:00
Þjóðernissinnar að ná stjórnartaumunum Þriggja ára gamall flokkur hægri þjóðernissinna í Þýskalandi stækkar jafnt og þétt. Ljóst þykir að hann eigi greiða leið inn á þýska þjóðþingið á næsta ári. 24.9.2016 07:00
Skelfilegt ástand í Aleppo: Tugir látist í loftárásum Sýrlandshers síðastliðinn sólarhring "Lifum við á öld tækninnar og siðmenningarinnar?“ spurði einn íbúi í Aleppo. "Er þetta rússneskt lýðræði og rússnesk siðmenning? Að drepa konur, börn og aldraða?“ 23.9.2016 23:45
Ted Cruz lýsir yfir stuðningi við Donald Trump Ted Cruz, sem sóttist eftir útnefningu sem forsetaefni Repúblikana en laut í lægra haldi fyrir Donald Trump, tilkynnti á Facebook-síðu sinni i kvöld að hann styðji fyrrverandi keppinaut sinn í kapphlaupinu að Hvíta húsinu og ætli að kjósa Trump sem forseta fremur en Hillary Clinton. 23.9.2016 22:49
Líkamsárásin í Eyjum: Lögreglan fer fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum hefur lagt fram kröfu um áframhaldandi gæsluvarðhald til Héraðsdóms Suðurlands yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Eyjum síðastliðinn laugardag, en gæsluvarðhald yfir honum rennur út á morgun. 23.9.2016 22:26
Stjórnarandstaðan mun koma í veg fyrir LÍN-frumvarp Stjórnarandstaðan mun koma í veg fyrir að LÍN-frumvarp menntamálaráðherra verði samþykkt enda málið ekki nógu gott. Þetta segir þingmaður Pírata en frumvarpið var afgreitt úr allsherjar- og menntamálanefnd í dag. 23.9.2016 22:00
Rannsaka hvort andlát íslenskrar konu tengist neyslu læknadóps Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar hvort andlát íslenskrar konu aðfaranótt fimmtudags tengist neyslu læknadóps. 23.9.2016 21:15
Sigurður Ingi tilkynnti þingflokknum ekki um framboð sitt á fundinum í dag Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins tilkynnti þingflokknum ekki um framboð sitt til formanns á þingflokksfundinum sem haldinn var í dag. 23.9.2016 20:56
Margir þingmenn Framsóknarflokksins telja æskilegt að kosið verði um formannsembættið Á löngum auka þingflokksfundi Framsóknarflokksins í dag kom fram óánægja þingmanna með svör Sigmundar Davíðs við Wintris-málinu. 23.9.2016 20:37
Sigurður Ingi: „Óheppilegt fyrir flokkinn að halda áfram í því andrúmi sem hann er í í dag“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir að það hafi verið erfið ákvörðun að bjóða sig fram til formanns flokksins en Vísir greindi frá framboði formannsins fyrr í kvöld. 23.9.2016 19:56
Óvænt orðinn stórstjarna Hinn fimm ára gamli Zain hefur brætt hjörtu Íslendinga. Mamma hans segir hann mikinn söngfugl. 23.9.2016 19:45
Leigusali dæmdur til að endurgreiða leigu og þrif á mygluðu innbúi Fordæmisgefandi mygludómur í hæstarétti í gær þegar leigusali var dæmdur til að endurgreiða leigu og bæta búslóð leigutaka vegna myglusvepps í íbúðinni. Lögmaður segir mörg mál bíða á borði sínu. 23.9.2016 19:15
Sigurður Ingi býður sig fram til formanns Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður Framsóknarflokksins ætlar að bjóða sig fram til formanns flokksins. Þetta herma heimildir fréttastofu. 23.9.2016 19:08
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. 23.9.2016 18:46
Fréttamenn eltu Sigmund Davíð á röndum á meðan leitað var að bílstjóranum Það má segja að setið hafi verið um Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Framsóknarflokksins þegar hann fór af löngum þingflokksfundi flokksins á fimmta tímanum í dag. 23.9.2016 18:02
Lögreglan lýsir eftir Söndru Rún Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við lögregluna á Akureyri og barnavernd Reykjavíkur, lýsa eftir Söndru Rún Raybold. Sandra Rún er 15 ára gömul. 23.9.2016 17:44
Þingflokkurinn lýsir yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Sigmundur Davíð var kampakátur eftir langan þingflokksfund Framsóknarmanna. 23.9.2016 16:46
Fann upprunann í Taílandi Páll Thamrong Snorrason er nú staddur í Bangkok í Taílandi en þangað fór hann til að finna barnaheimilið sem hann ólst upp á eftir að hafa verið yfirgefinn á götum borgarinnar þegar hann var þriggja mánaða. 23.9.2016 16:00
Ekki gert ráð fyrir framboði Sigurðar Inga í dagskrá Flokksþings Reyndar er ekki gert ráð fyrir því að neinn fari fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 23.9.2016 14:42
Meirihluti sammála Margréti og Vigdísi í klósettmerkjamálinu Mikill munur var á viðhorfum aldurshópa. 23.9.2016 14:35
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23.9.2016 14:15
Mælt fyrir umdeildu frumvarpi um raflínur til Bakka Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hætti við að vera viðstödd lagningu hornsteins að Þeistareykjavirkjun til að að mæla fyrir frumvarpi um raflínur. 23.9.2016 13:42
Krísufundur hjá Framsóknarflokknum Meirihluti þingmanna flokksins boðuðu til fundarins. 23.9.2016 13:26
Viðvörunarorð Bjargar um stjórnarskrána hundsuð af meirihlutanum á Alþingi Tillaga frá minnihlutanum um að bætt verði ákvæði um framsal fullveldis í stjórnarskrána, fellt í stjórnskipunar og eftirlitsnefnd 23.9.2016 12:43
Setur út á aukinn kostnað vegna málefna hælisleitenda Hann sagði að með því fjármagni sem gert er ráð fyrir í útlendingastofnun á þessu ári væri hægt að reka skurðstofur á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum. 23.9.2016 12:07
Tilbúnir til að ráða Kim Jong Un af dögum Komi til stríðs á Kóreuskaga eru sérsveitarmenn Suður-Kóreu undirbúnir fyrir að ráðast sérstaklega gegn einræðisherranum. 23.9.2016 11:31
Björt vill ekki að sitja undir kjaftæði miðaldra kalla Heldur sló í brýnu milli þeirra Jóns Gunnarssonar og Bjartar Ólafsdóttur í útvarpi í morgun. 23.9.2016 11:28
Samfylkingin samþykkir lista í Reykjavík Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Össur Skarphéðinsson, sitjandi þingmenn, munu leiða listana. 23.9.2016 11:02
Herja á Aleppo Stjórnarher Sýrlands tilkynnir nýja sókn gegn uppreisnarmönnum í borginni. 23.9.2016 10:23
Honda með agnarsmárri 0,6 lítra vél náði 421 km hraða Metið sett á saltsléttunum í Bonneville. 23.9.2016 09:57