Fleiri fréttir

Umræður á fundinum voru erfiðar en hreinskilnar

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hjó á hnútinn í Framsóknarflokknum í gær með því að bjóða sig fram til formanns flokksins. Prófessor í stjórnmálafræði segir óvenjuharkalegt uppgjör eiga sér stað innan flokksins.

Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins

Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni.

Eðlilegt ef hægt væri að kaupa nýjar íbúðir

Kópavogsbær kynnti í vikunni nýtt úrræði sem gerir leigjendum yfir viðmiðunarmörkum í félagslegu íbúðakerfi bæjarins kleift að kaupa leiguíbúð sína. Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir að skoða þurfi málin vel.

Þjóðernissinnar að ná stjórnartaumunum

Þriggja ára gamall flokkur hægri þjóðernissinna í Þýskalandi stækkar jafnt og þétt. Ljóst þykir að hann eigi greiða leið inn á þýska þjóðþingið á næsta ári.

Ted Cruz lýsir yfir stuðningi við Donald Trump

Ted Cruz, sem sóttist eftir útnefningu sem forsetaefni Repúblikana en laut í lægra haldi fyrir Donald Trump, tilkynnti á Facebook-síðu sinni i kvöld að hann styðji fyrrverandi keppinaut sinn í kapphlaupinu að Hvíta húsinu og ætli að kjósa Trump sem forseta fremur en Hillary Clinton.

Stjórnarandstaðan mun koma í veg fyrir LÍN-frumvarp

Stjórnarandstaðan mun koma í veg fyrir að LÍN-frumvarp menntamálaráðherra verði samþykkt enda málið ekki nógu gott. Þetta segir þingmaður Pírata en frumvarpið var afgreitt úr allsherjar- og menntamálanefnd í dag.

Lögreglan lýsir eftir Söndru Rún

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við lögregluna á Akureyri og barnavernd Reykjavíkur, lýsa eftir Söndru Rún Raybold. Sandra Rún er 15 ára gömul.

Fann upprunann í Taílandi

Páll Thamrong Snorrason er nú staddur í Bangkok í Taílandi en þangað fór hann til að finna barnaheimilið sem hann ólst upp á eftir að hafa verið yfirgefinn á götum borgarinnar þegar hann var þriggja mánaða.

Herja á Aleppo

Stjórnarher Sýrlands tilkynnir nýja sókn gegn uppreisnarmönnum í borginni.

Sjá næstu 50 fréttir