Fleiri fréttir

Viðurkennir nánast ósigur fyrir Corbyn

„Ég mun ekki þjóna í ráðuneyti Jeremys,“ sagði Smith og vísaði þar til mótframbjóðanda síns, núverandi formannsins Jeremys­ Corbyn.

ADHD-teymið setur sig á háan

Sjálfstætt starfandi sálfræðingur er ósáttur við ummæli forsvarsmanns ADHD-teymisins um að greiningar annarra sálfræðinga séu ekki endilega viðurkenndar. Hann segir ríkið stunda markaðsmisnotkun með teyminu.

Ísland sofnað á verðinum í jafnréttismálum

Sigríður María Egilsdóttir skipar fimmta sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík norður. Hún segist heillast af flokknum því þar verði nýr tónn gefinn í íslenskri umræðu. Sigríður hefur hellt sér út í breytingar á námslánakerfinu

Undir stöðugu eftirliti

Í frumvarpi til aukafjárlaga er lagt til 64,5 milljóna framlag til Barnaverndarstofu til að geta staðið við dóm héraðsdóms yfir 17 ára pilti sem þarf öryggisvistun og að vera undir eftirliti allan sólahringinn.

Atlantshafið heldur hita á Eyjamönnum

Sjóvarmadæla á að spara allt að 150 milljónum króna á ári í raforkukaup í Vestmannaeyjum og lækka húshitunarkostnað um tíu prósent. Hiti verður dreginn úr Atlantshafinu í næststærstu sjóvarmadælu í heimi.

Sagður hafa fengið 12 ára dóm í hefndarskyni

Tólf ára dómur yfir kínverska lögmanninum Xia Lin hefur vakið hörð viðbrögð mannréttindasamtaka. Xia var handtekinn þegar hann var að búa sig undir að verja mótmælandann Guo Yushan. Hefur einnig varið listamanninn Ai Weiwei.

Störf á leikskóla ekki fyrir eldri borgara

Þórkatla Sigfúsdóttir er að kveðja vinnustað sinn Ægisborg í dag eftir 34 ára samfellt starf þar. Hún kveðst ekki geta hugsað sér skemmtilegra starf en á leikskóla. Segir störfin þó reyna á líkamann og vera of erfið fyrir eldri borg

12 þúsund hælisleitendur fara huldu höfði

Sænska ríkisstjórnin leggur til að lögreglan fái að gera húsleit á vinnustöðum til að hafa uppi á flóttamönnum sem neitað hefur verið um hæli í Svíþjóð.

Hyggjast friða Hljómskálann

„Hljómskálinn við Reykjavíkurtjörn hefur menningarsögulegt gildi sem fyrsta hús á landinu sem byggt var sérstaklega fyrir tónlistar­starfsemi,“ segir í rökstuðningi Minjastofnunar Íslands fyrir því að ytra byrði Hljómskálans verði friðlýst.

Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo

Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld að hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur staðið fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síðustu daga, eða allt frá því að vopnahléinu lauk á mánudag.

Stefán Karl alvarlega veikur

Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina.

Bjarni: „Galið“ að hafa inngöngu í ESB á stefnuskránni fyrir kosningar

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kappræðum RÚV í kvöld „ágætt“ að Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar gengist við því að flokkurinn hans vilji ganga inn í Evrópusambandið en varpaði jafnframt fram þeirri spurningu hvers vegna væri verið að ræða inngöngu í ESB nú.

Með leynivopn á barþjónamót

Íslenskur barþjónn sem ætlar að taka þátt í heimsmeistarakeppni barþjóna í Bandaríkjunum hefur hannað sérstaka sjússmæla og kokteilhristara til að ná forskoti á aðra keppendur. Búnaðurinn gerir honum kleift að búa til kokteila á mettíma.

Óttast að hundruð hafi drukknað

Flóttamönnum sagt að greiða aukalega fyrir björgunarvesti um borð í bát sem hvolfdi undan ströndum Egyptalands í gær.

Sjá næstu 50 fréttir