Fleiri fréttir Viðurkennir nánast ósigur fyrir Corbyn „Ég mun ekki þjóna í ráðuneyti Jeremys,“ sagði Smith og vísaði þar til mótframbjóðanda síns, núverandi formannsins Jeremys Corbyn. 23.9.2016 07:00 ADHD-teymið setur sig á háan Sjálfstætt starfandi sálfræðingur er ósáttur við ummæli forsvarsmanns ADHD-teymisins um að greiningar annarra sálfræðinga séu ekki endilega viðurkenndar. Hann segir ríkið stunda markaðsmisnotkun með teyminu. 23.9.2016 07:00 Ísland sofnað á verðinum í jafnréttismálum Sigríður María Egilsdóttir skipar fimmta sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík norður. Hún segist heillast af flokknum því þar verði nýr tónn gefinn í íslenskri umræðu. Sigríður hefur hellt sér út í breytingar á námslánakerfinu 23.9.2016 07:00 Undir stöðugu eftirliti Í frumvarpi til aukafjárlaga er lagt til 64,5 milljóna framlag til Barnaverndarstofu til að geta staðið við dóm héraðsdóms yfir 17 ára pilti sem þarf öryggisvistun og að vera undir eftirliti allan sólahringinn. 23.9.2016 07:00 Atlantshafið heldur hita á Eyjamönnum Sjóvarmadæla á að spara allt að 150 milljónum króna á ári í raforkukaup í Vestmannaeyjum og lækka húshitunarkostnað um tíu prósent. Hiti verður dreginn úr Atlantshafinu í næststærstu sjóvarmadælu í heimi. 23.9.2016 07:00 Sagður hafa fengið 12 ára dóm í hefndarskyni Tólf ára dómur yfir kínverska lögmanninum Xia Lin hefur vakið hörð viðbrögð mannréttindasamtaka. Xia var handtekinn þegar hann var að búa sig undir að verja mótmælandann Guo Yushan. Hefur einnig varið listamanninn Ai Weiwei. 23.9.2016 07:00 Störf á leikskóla ekki fyrir eldri borgara Þórkatla Sigfúsdóttir er að kveðja vinnustað sinn Ægisborg í dag eftir 34 ára samfellt starf þar. Hún kveðst ekki geta hugsað sér skemmtilegra starf en á leikskóla. Segir störfin þó reyna á líkamann og vera of erfið fyrir eldri borg 23.9.2016 07:00 12 þúsund hælisleitendur fara huldu höfði Sænska ríkisstjórnin leggur til að lögreglan fái að gera húsleit á vinnustöðum til að hafa uppi á flóttamönnum sem neitað hefur verið um hæli í Svíþjóð. 23.9.2016 07:00 Hyggjast friða Hljómskálann „Hljómskálinn við Reykjavíkurtjörn hefur menningarsögulegt gildi sem fyrsta hús á landinu sem byggt var sérstaklega fyrir tónlistarstarfsemi,“ segir í rökstuðningi Minjastofnunar Íslands fyrir því að ytra byrði Hljómskálans verði friðlýst. 23.9.2016 07:00 Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld að hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur staðið fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síðustu daga, eða allt frá því að vopnahléinu lauk á mánudag. 23.9.2016 00:03 Maður handtekinn vegna ránsins á Hjarðarhaga Lögregla hefur handtekið íslenskan karlmann á fertugsaldri vegna ránsins í verslun 10-11 á Hjarðarhaga fyrr í kvöld. 22.9.2016 23:30 Kári spurði hvernig frambjóðendur ætli að hunskast til að fjármagna heilbrigðiskerfið Kári Stefánsson spurði frambjóðendur hvernig þeir ætli að setja saman heildarstefnu um heilbrigðismál og hrinda henni í framkvæmd, komist þeir í ríkisstjórn, í kappræðunum á RÚV í kvöld. 22.9.2016 23:12 Stefán Karl alvarlega veikur Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina. 22.9.2016 22:30 Bjarni: „Galið“ að hafa inngöngu í ESB á stefnuskránni fyrir kosningar Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kappræðum RÚV í kvöld „ágætt“ að Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar gengist við því að flokkurinn hans vilji ganga inn í Evrópusambandið en varpaði jafnframt fram þeirri spurningu hvers vegna væri verið að ræða inngöngu í ESB nú. 22.9.2016 22:00 Listi Samfylkingar í Suðurkjördæmi samþykktur Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson skipar annað sæti listans. 22.9.2016 21:57 Vopnað rán í 10-11 á Hjarðarhaga Grímuklæddur maður réðst inn í verslunina og ógnaði starfsfólki með eggvopni. 22.9.2016 21:24 500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22.9.2016 21:11 Ekki eins ómögulegt að vera bíllaus og margir halda Alþjóðlegi bíllausi dagurinn er í dag, en fáar þjóðir heims slá Íslendingum við þegar kemur að bílaeign. 22.9.2016 21:00 Sigmundur Davíð segist hafa orðið fyrir tilefnislausri og ótrúlegri árás Formaður Framsóknar sagðist í sjónvarpskappræðum RÚV telja að enginn íslenskur stjórnmálamaður hafi farið í gegnum viðlíka skoðun á einkahögum sínum eins og hann og fjölskylda sín síðustu misseri. 22.9.2016 20:27 ESB tilskipun reynir á þanþol stjórnarskrárinnar á Alþingi Helsti stjórnskipunarfræðingur landsins segir tilskipun ESB um fjármálaþjónustu ekki rúmast innan ramma stjórnarskrár Íslands. 22.9.2016 19:45 Spænsku tröppurnar í Róm opnaðar á ný eftir endurbætur Skartgriparisinn Bulgari lagði til 1,5 milljónir evra, um 200 milljónir króna, til framkvæmdanna. 22.9.2016 19:24 Sjávarútvegsráðherra keppti við grunnskólanema Nýtt smáforrit, Trillan, var kynnt til leiks í Íslenska sjávarklasanum í dag 22.9.2016 19:00 Stefanía segir óánægju með útkomu prófkjara gamalkunnugt stef í Sjálfstæðisflokknum Stefanía Óskarsdóttir segir úrsagnirnar vera innlegg í jafnréttisumræðuna sem hafi lengi verið viðvarandi í Sjálfstæðisflokknum. 22.9.2016 18:46 Sprenging í neyðarvistun unglinga og ungmenna Vísbendingar um aukna fíkniefnaneyslu í þessum hópi. 22.9.2016 18:45 Með leynivopn á barþjónamót Íslenskur barþjónn sem ætlar að taka þátt í heimsmeistarakeppni barþjóna í Bandaríkjunum hefur hannað sérstaka sjússmæla og kokteilhristara til að ná forskoti á aðra keppendur. Búnaðurinn gerir honum kleift að búa til kokteila á mettíma. 22.9.2016 18:45 Þrjú hundruð grunnskólabörn á biðlista Það vantar hundrað starfsmenn á frístundaheimili borgarinnar. Nauðsynlegt að hækka launin, segir skrifstofustjóri frístunda. 22.9.2016 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 á slaginu 18:30. 22.9.2016 18:21 Bíll ársins er Renault Talisman Í öðru sæti var Audi Q7 e-tron og BMW X5 PHEV í þriðja. 22.9.2016 18:15 Hlaut tuttugu mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir endurtekin kynferðisbrot Hæstiréttur dæmdi í dag pilt í tuttugu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir endurtekin kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku frá því í apríl 2012 og þar til í júní sama ár. 22.9.2016 17:59 Alþýðufylkingin kynnir fullskipaðan lista í Reykjavík norður Vésteinn Valgarðsson leiðir listann en Sólveig Hauksdóttir skipar annað sætið. 22.9.2016 17:09 Átök um laxeldi á Austfjörðum í fréttum Stöðvar 2 Handhafar laxveiðihlunninda óttast umhverfisslys, þessu fylgi gríðarleg mengun og óhjákvæmilegt sé að laxar sleppi út. 22.9.2016 16:45 Könnun MMR: Píratar og Sjálfstæðisflokkur á pari Viðreisn bætir við sig fylgi en Björt framtíð stendur í stað. 22.9.2016 16:01 Nokkur hreindýr sluppu frá veiðimönnum Hreindýraveiðitímabilinu er nú lokið. Ekki tókst að veiða uppí kvóta. 22.9.2016 15:59 Þrjár þungavigtarkonur segja sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju með jafnréttismál Segja þær "fullreynt að hreyfa við þeim íhaldssömu skoðunum og gildum sem ríkja um jafnréttismál í Sjálfstæðisflokknum.“ 22.9.2016 15:41 Hvernig sleppur maður ómeiddur úr þessu? Brak bílsins dreifðist um stórt svæði en ökumaðurinn sat ómeiddur í ökumannssætinu. 22.9.2016 14:59 Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22.9.2016 14:43 Össur sakar stjórnarmeirihlutann um að vaða yfir stjórnarskrána á skítugum skónum Atkvæðagreiðslu um ESB tilskipun um fjármálastofnanir frestað vegna efasemda um að hún standist stjórnarskrá. 22.9.2016 14:36 Broddstafir til vandræða í samræmdu könnunarprófi Um fjögur þúsund nemendur þreyttu rafrænt samræmt könnunarpróf í morgun. 22.9.2016 14:04 Gríðarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið“ Svo virðist sem að vopahléið í Sýrlandi sé endanlega úr sögunni. 22.9.2016 14:02 Misvísandi upplýsingar, mannekla og bilun ástæða andlátsins Breskur ferðamaður lést á Landspítalanum vegna mistaka. 22.9.2016 14:00 Tveir af hverjum þremur vistvænu bílum á Íslandi seldir hjá HEKLU Það sem af er ári hafa 766 vistvænir bílir selst á Íslandi. 22.9.2016 13:41 Öndin flaut og minkurinn lá dauður þar undir Minkabaninn Reynir Bergsveinsson náði önd og minki í einu skoti. 22.9.2016 13:30 Caterham 7 Sprint seldist upp á viku Fullkomið afturhvarf til fortíðar og eins og sportbíll frá sjötta áratugnum. 22.9.2016 13:28 Fanney laus við lifrarbólgu C: „Þetta er eins og nýtt líf“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir Eyjakona með meiru fagnar í dag. Ári eftir að hafa tapað máli gegn íslenska ríkinu er hún laus við sjúkdóminn. 22.9.2016 12:51 Óttast að hundruð hafi drukknað Flóttamönnum sagt að greiða aukalega fyrir björgunarvesti um borð í bát sem hvolfdi undan ströndum Egyptalands í gær. 22.9.2016 12:32 Sjá næstu 50 fréttir
Viðurkennir nánast ósigur fyrir Corbyn „Ég mun ekki þjóna í ráðuneyti Jeremys,“ sagði Smith og vísaði þar til mótframbjóðanda síns, núverandi formannsins Jeremys Corbyn. 23.9.2016 07:00
ADHD-teymið setur sig á háan Sjálfstætt starfandi sálfræðingur er ósáttur við ummæli forsvarsmanns ADHD-teymisins um að greiningar annarra sálfræðinga séu ekki endilega viðurkenndar. Hann segir ríkið stunda markaðsmisnotkun með teyminu. 23.9.2016 07:00
Ísland sofnað á verðinum í jafnréttismálum Sigríður María Egilsdóttir skipar fimmta sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík norður. Hún segist heillast af flokknum því þar verði nýr tónn gefinn í íslenskri umræðu. Sigríður hefur hellt sér út í breytingar á námslánakerfinu 23.9.2016 07:00
Undir stöðugu eftirliti Í frumvarpi til aukafjárlaga er lagt til 64,5 milljóna framlag til Barnaverndarstofu til að geta staðið við dóm héraðsdóms yfir 17 ára pilti sem þarf öryggisvistun og að vera undir eftirliti allan sólahringinn. 23.9.2016 07:00
Atlantshafið heldur hita á Eyjamönnum Sjóvarmadæla á að spara allt að 150 milljónum króna á ári í raforkukaup í Vestmannaeyjum og lækka húshitunarkostnað um tíu prósent. Hiti verður dreginn úr Atlantshafinu í næststærstu sjóvarmadælu í heimi. 23.9.2016 07:00
Sagður hafa fengið 12 ára dóm í hefndarskyni Tólf ára dómur yfir kínverska lögmanninum Xia Lin hefur vakið hörð viðbrögð mannréttindasamtaka. Xia var handtekinn þegar hann var að búa sig undir að verja mótmælandann Guo Yushan. Hefur einnig varið listamanninn Ai Weiwei. 23.9.2016 07:00
Störf á leikskóla ekki fyrir eldri borgara Þórkatla Sigfúsdóttir er að kveðja vinnustað sinn Ægisborg í dag eftir 34 ára samfellt starf þar. Hún kveðst ekki geta hugsað sér skemmtilegra starf en á leikskóla. Segir störfin þó reyna á líkamann og vera of erfið fyrir eldri borg 23.9.2016 07:00
12 þúsund hælisleitendur fara huldu höfði Sænska ríkisstjórnin leggur til að lögreglan fái að gera húsleit á vinnustöðum til að hafa uppi á flóttamönnum sem neitað hefur verið um hæli í Svíþjóð. 23.9.2016 07:00
Hyggjast friða Hljómskálann „Hljómskálinn við Reykjavíkurtjörn hefur menningarsögulegt gildi sem fyrsta hús á landinu sem byggt var sérstaklega fyrir tónlistarstarfsemi,“ segir í rökstuðningi Minjastofnunar Íslands fyrir því að ytra byrði Hljómskálans verði friðlýst. 23.9.2016 07:00
Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld að hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur staðið fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síðustu daga, eða allt frá því að vopnahléinu lauk á mánudag. 23.9.2016 00:03
Maður handtekinn vegna ránsins á Hjarðarhaga Lögregla hefur handtekið íslenskan karlmann á fertugsaldri vegna ránsins í verslun 10-11 á Hjarðarhaga fyrr í kvöld. 22.9.2016 23:30
Kári spurði hvernig frambjóðendur ætli að hunskast til að fjármagna heilbrigðiskerfið Kári Stefánsson spurði frambjóðendur hvernig þeir ætli að setja saman heildarstefnu um heilbrigðismál og hrinda henni í framkvæmd, komist þeir í ríkisstjórn, í kappræðunum á RÚV í kvöld. 22.9.2016 23:12
Stefán Karl alvarlega veikur Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina. 22.9.2016 22:30
Bjarni: „Galið“ að hafa inngöngu í ESB á stefnuskránni fyrir kosningar Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kappræðum RÚV í kvöld „ágætt“ að Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar gengist við því að flokkurinn hans vilji ganga inn í Evrópusambandið en varpaði jafnframt fram þeirri spurningu hvers vegna væri verið að ræða inngöngu í ESB nú. 22.9.2016 22:00
Listi Samfylkingar í Suðurkjördæmi samþykktur Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson skipar annað sæti listans. 22.9.2016 21:57
Vopnað rán í 10-11 á Hjarðarhaga Grímuklæddur maður réðst inn í verslunina og ógnaði starfsfólki með eggvopni. 22.9.2016 21:24
500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22.9.2016 21:11
Ekki eins ómögulegt að vera bíllaus og margir halda Alþjóðlegi bíllausi dagurinn er í dag, en fáar þjóðir heims slá Íslendingum við þegar kemur að bílaeign. 22.9.2016 21:00
Sigmundur Davíð segist hafa orðið fyrir tilefnislausri og ótrúlegri árás Formaður Framsóknar sagðist í sjónvarpskappræðum RÚV telja að enginn íslenskur stjórnmálamaður hafi farið í gegnum viðlíka skoðun á einkahögum sínum eins og hann og fjölskylda sín síðustu misseri. 22.9.2016 20:27
ESB tilskipun reynir á þanþol stjórnarskrárinnar á Alþingi Helsti stjórnskipunarfræðingur landsins segir tilskipun ESB um fjármálaþjónustu ekki rúmast innan ramma stjórnarskrár Íslands. 22.9.2016 19:45
Spænsku tröppurnar í Róm opnaðar á ný eftir endurbætur Skartgriparisinn Bulgari lagði til 1,5 milljónir evra, um 200 milljónir króna, til framkvæmdanna. 22.9.2016 19:24
Sjávarútvegsráðherra keppti við grunnskólanema Nýtt smáforrit, Trillan, var kynnt til leiks í Íslenska sjávarklasanum í dag 22.9.2016 19:00
Stefanía segir óánægju með útkomu prófkjara gamalkunnugt stef í Sjálfstæðisflokknum Stefanía Óskarsdóttir segir úrsagnirnar vera innlegg í jafnréttisumræðuna sem hafi lengi verið viðvarandi í Sjálfstæðisflokknum. 22.9.2016 18:46
Sprenging í neyðarvistun unglinga og ungmenna Vísbendingar um aukna fíkniefnaneyslu í þessum hópi. 22.9.2016 18:45
Með leynivopn á barþjónamót Íslenskur barþjónn sem ætlar að taka þátt í heimsmeistarakeppni barþjóna í Bandaríkjunum hefur hannað sérstaka sjússmæla og kokteilhristara til að ná forskoti á aðra keppendur. Búnaðurinn gerir honum kleift að búa til kokteila á mettíma. 22.9.2016 18:45
Þrjú hundruð grunnskólabörn á biðlista Það vantar hundrað starfsmenn á frístundaheimili borgarinnar. Nauðsynlegt að hækka launin, segir skrifstofustjóri frístunda. 22.9.2016 18:45
Bíll ársins er Renault Talisman Í öðru sæti var Audi Q7 e-tron og BMW X5 PHEV í þriðja. 22.9.2016 18:15
Hlaut tuttugu mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir endurtekin kynferðisbrot Hæstiréttur dæmdi í dag pilt í tuttugu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir endurtekin kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku frá því í apríl 2012 og þar til í júní sama ár. 22.9.2016 17:59
Alþýðufylkingin kynnir fullskipaðan lista í Reykjavík norður Vésteinn Valgarðsson leiðir listann en Sólveig Hauksdóttir skipar annað sætið. 22.9.2016 17:09
Átök um laxeldi á Austfjörðum í fréttum Stöðvar 2 Handhafar laxveiðihlunninda óttast umhverfisslys, þessu fylgi gríðarleg mengun og óhjákvæmilegt sé að laxar sleppi út. 22.9.2016 16:45
Könnun MMR: Píratar og Sjálfstæðisflokkur á pari Viðreisn bætir við sig fylgi en Björt framtíð stendur í stað. 22.9.2016 16:01
Nokkur hreindýr sluppu frá veiðimönnum Hreindýraveiðitímabilinu er nú lokið. Ekki tókst að veiða uppí kvóta. 22.9.2016 15:59
Þrjár þungavigtarkonur segja sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju með jafnréttismál Segja þær "fullreynt að hreyfa við þeim íhaldssömu skoðunum og gildum sem ríkja um jafnréttismál í Sjálfstæðisflokknum.“ 22.9.2016 15:41
Hvernig sleppur maður ómeiddur úr þessu? Brak bílsins dreifðist um stórt svæði en ökumaðurinn sat ómeiddur í ökumannssætinu. 22.9.2016 14:59
Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22.9.2016 14:43
Össur sakar stjórnarmeirihlutann um að vaða yfir stjórnarskrána á skítugum skónum Atkvæðagreiðslu um ESB tilskipun um fjármálastofnanir frestað vegna efasemda um að hún standist stjórnarskrá. 22.9.2016 14:36
Broddstafir til vandræða í samræmdu könnunarprófi Um fjögur þúsund nemendur þreyttu rafrænt samræmt könnunarpróf í morgun. 22.9.2016 14:04
Gríðarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið“ Svo virðist sem að vopahléið í Sýrlandi sé endanlega úr sögunni. 22.9.2016 14:02
Misvísandi upplýsingar, mannekla og bilun ástæða andlátsins Breskur ferðamaður lést á Landspítalanum vegna mistaka. 22.9.2016 14:00
Tveir af hverjum þremur vistvænu bílum á Íslandi seldir hjá HEKLU Það sem af er ári hafa 766 vistvænir bílir selst á Íslandi. 22.9.2016 13:41
Öndin flaut og minkurinn lá dauður þar undir Minkabaninn Reynir Bergsveinsson náði önd og minki í einu skoti. 22.9.2016 13:30
Caterham 7 Sprint seldist upp á viku Fullkomið afturhvarf til fortíðar og eins og sportbíll frá sjötta áratugnum. 22.9.2016 13:28
Fanney laus við lifrarbólgu C: „Þetta er eins og nýtt líf“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir Eyjakona með meiru fagnar í dag. Ári eftir að hafa tapað máli gegn íslenska ríkinu er hún laus við sjúkdóminn. 22.9.2016 12:51
Óttast að hundruð hafi drukknað Flóttamönnum sagt að greiða aukalega fyrir björgunarvesti um borð í bát sem hvolfdi undan ströndum Egyptalands í gær. 22.9.2016 12:32