Fleiri fréttir

Ásmundur Einar gefur ekki kost á sér

Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér á framboðslista flokksins fyrir komandi þingkosningar.

Brian Shaw sigraði Fjallið

Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum.

Alvarlegur árekstur á Þingskálavegi

Lögreglan á Suðurlandi segir ástandið alvarlegt. Einn var fluttur með hraði á slysadeild. Ekkert vitað um meiðsl á öðrum farþegum sem stendur.

Annasöm nótt hjá lögreglu

Sex manns gistu fangageymslur en tveir þeirra eru grunaður um heimilisofbeldi. Ráðist var á 15 ára pilt í Langholtshverfinu í nótt.

Hiti gerir hlaupurum erfitt fyrir

Mikið hefur verið að gera hjá Slökkivliðinu í Reykjavík við að aðstoða hlaupara sem hnigu niður á leið sinni í Reykjavíkurmaraþoninu.

Læknir ekki látinn svara fyrir fölsun

Yfirlæknir kvennadeildar Heilbrigðisstofnunar Vesturlands hefur ekki verið látinn svara fyrir meintar rangfærslur á atvikaskráningarblaði sem sent var landlæknisembættinu eftir mistök sem áttu sér stað í og eftir fæðingu árið 2011.

Íslenska Þjóðfylkingin er óþekkt stærð

Eiríkur Bergmann segir Íslensku Þjóðfylkinguna vera þjóðernispopúlistaflokk án sterks leiðtoga. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir mikilvægt að hrekja rangar staðhæfingar hennar, því séu þær endurteknar fái þær áhrifamátt.

Hve mikið ættum við að óttast hryðjuverk?

Í sumar hefur hvert hryðjuverkið á fætur öðru í Evrópu náð athygli almennings. Breska útvarpið BBC hefur tekið saman tölfræði hryðjuverka undanfarna áratugi og greinir frá á fréttavef sínum. Aðrir heimshlutar verr úti en Evrópa.

Staða Sigmundar sögð veik innan Framsóknar

Framsóknarmenn halda þrjú kjördæmisþing um helgina. Flokksmenn sem Fréttablaðið heyrði í segja ómögulegt að fara í kosningar með sitjandi formann enn við stjórnvölinn í flokknum. Róið að því að halda landsþing sem fyrst.

Há álagning á skiptibókum

Minnsta álagningin er hjá Pennanum-Eymundsson, svo hjá Heimkaup.is en mesta álagningin er hjá A4 eða um 60-70 prósent.

Færri fá fjárhagsaðstoð

Heimilum sem fá greidda fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum fækkaði um 9,7 prósent árið 2015. Einstæðir barnlausir karlar eru fjölmennasti hópurinn sem þáði aðstoð sveitarfélaga árið 2015 og hækkaði hlutfall þeirra milli ára.

Sjálfkeyrandi strætóar í Helsinki

Vagnarnir geta keyrt á allt að fjörutíu kílómetra hraða á klukkustund en ganga á 11 kílómetrum á klukkustund á meðan er verið að prufukeyra starfsemina.

Bjarni segir ummæli Eyglóar ódýrt tal

Fjármálaráðherra segir ummæli félagsmálaráðherra um að meira fé vanti til velferðarmála vera ódýrt tal og varla boðlegt inn í umræðu um slík mál.

Omran er einn þúsunda

Barnalæknir í Aleppo í Sýrlandi segist hlúa að tugum særðra barna á degi hverjum.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjármálaráðherra segir yfirlýsingar félagsmálaráðherra um að meira fé vanti til velferðarmála vera ódýrt tal og varla boðlegt inn í umræðu um slík mál.

Sjá næstu 50 fréttir