Fleiri fréttir Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25.7.2016 07:00 Hillary Clinton leið yfir hrópum og köllum Repúblikana Kölluðu meðal annars eftir því að hún yrði læst í fangaklefa. 24.7.2016 23:45 Vinur árásarmannsins í München handtekinn Talinn hafa vitað af ætlunum David Ali Sonboly. 24.7.2016 22:25 Shawshank tréð er fallið Hefur verið mikill ferðamannastaður en hluti þess féll fyrir fimm árum vegna eldingar. 24.7.2016 22:00 Formaður Demókrata segir af sér Tölvupóstar láku þar sem fram kemur að forsvarsmenn flokksins virðast hafa reynt að bregða fæti fyrir Bernie Sanders. 24.7.2016 21:33 Harður árekstur á Suðurlandsvegi Veginum á milli Hveragerðis og Selfoss hefur verið lokað. 24.7.2016 20:08 „Gengu berfætt síðasta spölinn í pílagrímagöngu“ Pílagrímar gengur berfættir inn í Skálholtskirkju eftir pílagrímaför frá Strandakirkju, Þingvöllum og frá Bæ í Borgarfirði í dag. 24.7.2016 19:36 „Verðum ekki mikið vör við skógareldana“ Um 900 slökkviliðsmenn berjast við mikla skógarelda rétt utan við Los Angeles og hafa tæplega 2000 heimili rýmd. 24.7.2016 19:30 Frestar nýjum Landspítala um 10-15 ár að byggja ekki við Hringbraut Þetta er niðurstaða athugunar Skipulagsstofnunar og Framkvæmdasýslu ríkisins sem heilbrigðisráðherra óskaði eftir. 24.7.2016 19:25 Hefur nokkrum sinnum séð nauðgun með berum augum Bubbi Morthens segir nýja kynslóð neita að samþykja þöggun. 24.7.2016 18:13 Kona lést í sveðjuárás í Þýskalandi Kona lést og tveir særðust í árásinni. Lögregla hefur handtekið árásarmanninn. 24.7.2016 16:21 Afganir lýsa yfir þjóðarsorg vegna árásarinnar í Kabúl Árás gærdagsins í Kabúl er sú mannskæðasta í afgönsku höfuðborginni frá árinu 2001. 24.7.2016 16:00 Sex hermenn Úkraínuhers drepnir Undanfarna daga hafa borist fréttir af vaxandi spennu milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á bandi Rússlandsstjórnar. 24.7.2016 14:51 Pítsustaður fór fram á leigugreiðslu af óánægðum viðskiptavini Frank Arthur Blöndahl Cassata birti í gærdag skjáskot af samskiptum sínum við forsvarsmenn Gömlu smiðjunnar þar sem hann kvartar yfir slælegri þjónustu staðarins og er í kjölfarið rukkaður um leigugreiðslu sem hann kannast lítið við að skulda. 24.7.2016 13:54 Ráðherra segir þörf á að gera breytingar á vinnufyrirkomulagi sérfræðilækna Heilbrigðisráðherra segir að aðgengi að sérfræðilæknum hér á landi kunni kannski að hafa orðið of mikið. 24.7.2016 13:45 Sonboly skipulagði árásina í heilt ár Lögregla segir að árásarmaðurinn í München hafi komist yfir skammbyssuna með ólöglegum hætti á netinu. 24.7.2016 12:35 Þjóðverjar kalla eftir hertri vopnalöggjöf Varakanslari Þýskalands segir nauðsynlegt að grípa til allra hugsanlegra aðgerða til að takmarka aðgengi að skotvopnum. 24.7.2016 11:11 Lars segist hafa tekið dómara hálstaki Lars Lagerbäck ræddi EM-ævintýrið í spjallþættinum Sommarkväll með Rickard Olsson sem sýndur var í sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöldi. 24.7.2016 10:24 Fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar er látinn Thorbjörn Fälldin gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 1976 til 1978 og 1979 til 1982. 24.7.2016 09:30 Miklir skógareldar herja á íbúa norður af Los Angeles Mörg hundruð íbúa hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna eldanna. 24.7.2016 09:11 Sérsveit forseta Tyrklands leyst upp 300 þeirra hafa verið handteknir en forsætisráðherrann segir ekki lengur þörf fyrir sérsveitina. 23.7.2016 23:36 Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23.7.2016 22:43 Einn fékk tæpar 36 milljónir í Lottó Tveir með bónusvinninginn og sex með fjórar tölur réttar. 23.7.2016 20:20 Fullyrðing lögreglustjóra stangast á við kröfu tónlistarmanna Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum fullyrðir að lögregla um allt land veiti fjölmiðlum upplýsingar um kynferðisbrot með sama hætti. 23.7.2016 18:34 Árásin í München: Armela og Dijamant voru í hópi fórnarlamba Solboly Faðir Dijamant Zabergja fór að Olympia-Einkaufszentrum í dag þar sem hann bar á blómvendi og mynd af syni sínum. 23.7.2016 16:30 Þúsundir gengu fylktu liði í Druslugöngunni Mikill fjöldi fólks var saman kominn í miðborg Reykjavíkur til að taka þátt í Druslugöngunni í ár. 23.7.2016 15:29 Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. 23.7.2016 14:12 Sextíu látnir í sprengjuárás í mótmælagöngu í Kabúl Þúsundir Hasara höfðu komið saman til að krefjast þess að spennulína yrðu lögð um héraðið Bamiyan, einu vanþróaðasta héraði Afganistan. 23.7.2016 13:30 Nýjar andategundir verpa við Tjörnina í Reykjavík Andavarp við Reykjavíkurborg virðist ætla að vera með betra móti í ár eftir niðursveiflu síðustu ára. 23.7.2016 13:00 Getur haldið grunuðum brotamönnum í mánuð án ákæru Yfirlýst neyðarástand í Tyrklandi veitir Tyrklandsforseta og ríkisstjórn heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. 23.7.2016 12:37 Árásin í München: Lokkaði til sín fórnarlömb á Facebook Árásarmaðurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilaboð til fólks þar sem hann hvatti það til að mæta í verslunarmiðstöðina til að fá hluti gefins. 23.7.2016 11:33 „Munum ganga Druslugöngu þar til að kynferðisofbeldi verður útrýmt úr íslensku samfélagi“ Druslugangan verður gengin í sjötta sinn í dag en hún hefst við Hallgrímskirkju klukkan 14. 23.7.2016 11:14 Árásarmaðurinn í München hafði glímt við andleg veikindi Þýskir fjölmiðlar greina frá því að átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hið minnsta hafi verið á aldrinum fjórtán til 21 árs. 23.7.2016 10:10 Bergþór Bjarnason í Nice: "Fólk er auðvitað slegið“ Bergþór Bjarnason býr í Nice þar sem morðóður maður ók yfir fjölda fólks fyrir rúmri viku er það naut flugeldasýningar á þjóðhátíðardaginn. Bergþór var á báti utan við ströndina þegar ódæðið átti sér stað. 23.7.2016 09:00 Stingum ekki höfðinu í sandinn Þrjár Eyjakonur sem koma annars vegar að skipulagi Þjóðhátíðar í Eyjum og hins vegar að forvörnum eru sammála um að það þurfi að opna samtalið um kynferðisafbrot og senda skýrari skilaboð um að þau líðist ekki á Þjóðhátíð. 23.7.2016 07:00 Marglytturnar sjást ekki lengur Marglyttur sem mikið voru á sveimi í Nauthólsvík í júní og byrjun júlí sjást ekki lengur. 23.7.2016 07:00 Ætlar að skipuleggja herinn á ný með hraði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir að tyrkneski herinn verði endurskipulagður á mjög stuttum tíma. 23.7.2016 07:00 Hammond segist geta endurræst efnahagslífið Efnahagssamdrátturinn í Bretlandi er nú hraðari og meiri en hann hefur verið síðan í apríl árið 2009, þegar kreppan mikla var í algleymingi. 23.7.2016 07:00 Brá ekki búi þótt húsið brynni en stöðvar ekki tímans tönn Átta árum eftir að byggt var nýtt íbúðarhús á Finnbogastöðum þegar gamli bærinn brann til grunna gefst eigandinn upp og selur jörðina. 23.7.2016 07:00 Fer fimmtugasta fjallahlaupið á áratug Stefán Gíslason hlaupari hyggst í dag ná markmiði sem hann setti sér við fimmtugsafmælið fyrir níu árum, að hlaupa fimmtíu fjallahlaup fyrir sextugt. 23.7.2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23.7.2016 00:45 Clinton og Trump nánast jöfn Hillary hefur að mestu komið betur út úr könnunum síðasta árið. 22.7.2016 23:48 Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. 22.7.2016 21:51 Aðgerðir yfirvalda of harkalegar og meðalhófi ekki gætt vegna Airbnb leigusala Formaður Samtaka um skammtímaleigu á Íslandi gagnrýnir aðgerðir lögreglu og ríkisskattstjóra gegn Airbnb leigusölum og segir þær hafi verið og harkalegar og að meðalhófi hafi ekki verið gætt. 22.7.2016 20:22 283 lífverðir forsetans handteknir Yfirvöld í Tyrklandi hrista upp í hernum eftir að hluti hans reyndi að ræna völdum þar í landi. 22.7.2016 20:06 Sjá næstu 50 fréttir
Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25.7.2016 07:00
Hillary Clinton leið yfir hrópum og köllum Repúblikana Kölluðu meðal annars eftir því að hún yrði læst í fangaklefa. 24.7.2016 23:45
Vinur árásarmannsins í München handtekinn Talinn hafa vitað af ætlunum David Ali Sonboly. 24.7.2016 22:25
Shawshank tréð er fallið Hefur verið mikill ferðamannastaður en hluti þess féll fyrir fimm árum vegna eldingar. 24.7.2016 22:00
Formaður Demókrata segir af sér Tölvupóstar láku þar sem fram kemur að forsvarsmenn flokksins virðast hafa reynt að bregða fæti fyrir Bernie Sanders. 24.7.2016 21:33
Harður árekstur á Suðurlandsvegi Veginum á milli Hveragerðis og Selfoss hefur verið lokað. 24.7.2016 20:08
„Gengu berfætt síðasta spölinn í pílagrímagöngu“ Pílagrímar gengur berfættir inn í Skálholtskirkju eftir pílagrímaför frá Strandakirkju, Þingvöllum og frá Bæ í Borgarfirði í dag. 24.7.2016 19:36
„Verðum ekki mikið vör við skógareldana“ Um 900 slökkviliðsmenn berjast við mikla skógarelda rétt utan við Los Angeles og hafa tæplega 2000 heimili rýmd. 24.7.2016 19:30
Frestar nýjum Landspítala um 10-15 ár að byggja ekki við Hringbraut Þetta er niðurstaða athugunar Skipulagsstofnunar og Framkvæmdasýslu ríkisins sem heilbrigðisráðherra óskaði eftir. 24.7.2016 19:25
Hefur nokkrum sinnum séð nauðgun með berum augum Bubbi Morthens segir nýja kynslóð neita að samþykja þöggun. 24.7.2016 18:13
Kona lést í sveðjuárás í Þýskalandi Kona lést og tveir særðust í árásinni. Lögregla hefur handtekið árásarmanninn. 24.7.2016 16:21
Afganir lýsa yfir þjóðarsorg vegna árásarinnar í Kabúl Árás gærdagsins í Kabúl er sú mannskæðasta í afgönsku höfuðborginni frá árinu 2001. 24.7.2016 16:00
Sex hermenn Úkraínuhers drepnir Undanfarna daga hafa borist fréttir af vaxandi spennu milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á bandi Rússlandsstjórnar. 24.7.2016 14:51
Pítsustaður fór fram á leigugreiðslu af óánægðum viðskiptavini Frank Arthur Blöndahl Cassata birti í gærdag skjáskot af samskiptum sínum við forsvarsmenn Gömlu smiðjunnar þar sem hann kvartar yfir slælegri þjónustu staðarins og er í kjölfarið rukkaður um leigugreiðslu sem hann kannast lítið við að skulda. 24.7.2016 13:54
Ráðherra segir þörf á að gera breytingar á vinnufyrirkomulagi sérfræðilækna Heilbrigðisráðherra segir að aðgengi að sérfræðilæknum hér á landi kunni kannski að hafa orðið of mikið. 24.7.2016 13:45
Sonboly skipulagði árásina í heilt ár Lögregla segir að árásarmaðurinn í München hafi komist yfir skammbyssuna með ólöglegum hætti á netinu. 24.7.2016 12:35
Þjóðverjar kalla eftir hertri vopnalöggjöf Varakanslari Þýskalands segir nauðsynlegt að grípa til allra hugsanlegra aðgerða til að takmarka aðgengi að skotvopnum. 24.7.2016 11:11
Lars segist hafa tekið dómara hálstaki Lars Lagerbäck ræddi EM-ævintýrið í spjallþættinum Sommarkväll með Rickard Olsson sem sýndur var í sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöldi. 24.7.2016 10:24
Fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar er látinn Thorbjörn Fälldin gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 1976 til 1978 og 1979 til 1982. 24.7.2016 09:30
Miklir skógareldar herja á íbúa norður af Los Angeles Mörg hundruð íbúa hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna eldanna. 24.7.2016 09:11
Sérsveit forseta Tyrklands leyst upp 300 þeirra hafa verið handteknir en forsætisráðherrann segir ekki lengur þörf fyrir sérsveitina. 23.7.2016 23:36
Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23.7.2016 22:43
Einn fékk tæpar 36 milljónir í Lottó Tveir með bónusvinninginn og sex með fjórar tölur réttar. 23.7.2016 20:20
Fullyrðing lögreglustjóra stangast á við kröfu tónlistarmanna Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum fullyrðir að lögregla um allt land veiti fjölmiðlum upplýsingar um kynferðisbrot með sama hætti. 23.7.2016 18:34
Árásin í München: Armela og Dijamant voru í hópi fórnarlamba Solboly Faðir Dijamant Zabergja fór að Olympia-Einkaufszentrum í dag þar sem hann bar á blómvendi og mynd af syni sínum. 23.7.2016 16:30
Þúsundir gengu fylktu liði í Druslugöngunni Mikill fjöldi fólks var saman kominn í miðborg Reykjavíkur til að taka þátt í Druslugöngunni í ár. 23.7.2016 15:29
Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. 23.7.2016 14:12
Sextíu látnir í sprengjuárás í mótmælagöngu í Kabúl Þúsundir Hasara höfðu komið saman til að krefjast þess að spennulína yrðu lögð um héraðið Bamiyan, einu vanþróaðasta héraði Afganistan. 23.7.2016 13:30
Nýjar andategundir verpa við Tjörnina í Reykjavík Andavarp við Reykjavíkurborg virðist ætla að vera með betra móti í ár eftir niðursveiflu síðustu ára. 23.7.2016 13:00
Getur haldið grunuðum brotamönnum í mánuð án ákæru Yfirlýst neyðarástand í Tyrklandi veitir Tyrklandsforseta og ríkisstjórn heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. 23.7.2016 12:37
Árásin í München: Lokkaði til sín fórnarlömb á Facebook Árásarmaðurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilaboð til fólks þar sem hann hvatti það til að mæta í verslunarmiðstöðina til að fá hluti gefins. 23.7.2016 11:33
„Munum ganga Druslugöngu þar til að kynferðisofbeldi verður útrýmt úr íslensku samfélagi“ Druslugangan verður gengin í sjötta sinn í dag en hún hefst við Hallgrímskirkju klukkan 14. 23.7.2016 11:14
Árásarmaðurinn í München hafði glímt við andleg veikindi Þýskir fjölmiðlar greina frá því að átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hið minnsta hafi verið á aldrinum fjórtán til 21 árs. 23.7.2016 10:10
Bergþór Bjarnason í Nice: "Fólk er auðvitað slegið“ Bergþór Bjarnason býr í Nice þar sem morðóður maður ók yfir fjölda fólks fyrir rúmri viku er það naut flugeldasýningar á þjóðhátíðardaginn. Bergþór var á báti utan við ströndina þegar ódæðið átti sér stað. 23.7.2016 09:00
Stingum ekki höfðinu í sandinn Þrjár Eyjakonur sem koma annars vegar að skipulagi Þjóðhátíðar í Eyjum og hins vegar að forvörnum eru sammála um að það þurfi að opna samtalið um kynferðisafbrot og senda skýrari skilaboð um að þau líðist ekki á Þjóðhátíð. 23.7.2016 07:00
Marglytturnar sjást ekki lengur Marglyttur sem mikið voru á sveimi í Nauthólsvík í júní og byrjun júlí sjást ekki lengur. 23.7.2016 07:00
Ætlar að skipuleggja herinn á ný með hraði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir að tyrkneski herinn verði endurskipulagður á mjög stuttum tíma. 23.7.2016 07:00
Hammond segist geta endurræst efnahagslífið Efnahagssamdrátturinn í Bretlandi er nú hraðari og meiri en hann hefur verið síðan í apríl árið 2009, þegar kreppan mikla var í algleymingi. 23.7.2016 07:00
Brá ekki búi þótt húsið brynni en stöðvar ekki tímans tönn Átta árum eftir að byggt var nýtt íbúðarhús á Finnbogastöðum þegar gamli bærinn brann til grunna gefst eigandinn upp og selur jörðina. 23.7.2016 07:00
Fer fimmtugasta fjallahlaupið á áratug Stefán Gíslason hlaupari hyggst í dag ná markmiði sem hann setti sér við fimmtugsafmælið fyrir níu árum, að hlaupa fimmtíu fjallahlaup fyrir sextugt. 23.7.2016 07:00
Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23.7.2016 00:45
Clinton og Trump nánast jöfn Hillary hefur að mestu komið betur út úr könnunum síðasta árið. 22.7.2016 23:48
Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. 22.7.2016 21:51
Aðgerðir yfirvalda of harkalegar og meðalhófi ekki gætt vegna Airbnb leigusala Formaður Samtaka um skammtímaleigu á Íslandi gagnrýnir aðgerðir lögreglu og ríkisskattstjóra gegn Airbnb leigusölum og segir þær hafi verið og harkalegar og að meðalhófi hafi ekki verið gætt. 22.7.2016 20:22
283 lífverðir forsetans handteknir Yfirvöld í Tyrklandi hrista upp í hernum eftir að hluti hans reyndi að ræna völdum þar í landi. 22.7.2016 20:06
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent