Fleiri fréttir

Líf og fjör á landsfundi repúblikana

Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted

Formaður Demókrata segir af sér

Tölvupóstar láku þar sem fram kemur að forsvarsmenn flokksins virðast hafa reynt að bregða fæti fyrir Bernie Sanders.

Sex hermenn Úkraínuhers drepnir

Undanfarna daga hafa borist fréttir af vaxandi spennu milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á bandi Rússlandsstjórnar.

Lars segist hafa tekið dómara hálstaki

Lars Lagerbäck ræddi EM-ævintýrið í spjallþættinum Sommarkväll með Rickard Olsson sem sýndur var í sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöldi.

Bergþór Bjarnason í Nice: "Fólk er auðvitað slegið“

Bergþór Bjarnason býr í Nice þar sem morðóður maður ók yfir fjölda fólks fyrir rúmri viku er það naut flugeldasýningar á þjóðhátíðardaginn. Bergþór var á báti utan við ströndina þegar ódæðið átti sér stað.

Stingum ekki höfðinu í sandinn

Þrjár Eyjakonur sem koma annars vegar að skipulagi Þjóðhátíðar í Eyjum og hins vegar að forvörnum eru sammála um að það þurfi að opna samtalið um kynferðisafbrot og senda skýrari skilaboð um að þau líðist ekki á Þjóðhátíð.

Fer fimmtugasta fjallahlaupið á áratug

Stefán Gíslason hlaupari hyggst í dag ná markmiði sem hann setti sér við fimmtugsafmælið fyrir níu árum, að hlaupa fimmtíu fjallahlaup fyrir sextugt.

Clinton velur Tim Kaine

Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton.

Sjá næstu 50 fréttir