Fleiri fréttir

Sumarpest fyllir Læknavaktina

Óvenju annasamt hefur verið á Læknavaktinni í Kópavogi síðustu daga miðað við árstíma. Fleiri lækna hefur þurft á vakt og sjúklingarnir hafa verið hátt í tvöfalt fleiri en venja er.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við forsætisráðherra um frumvörp Stjórnlaganefndar að breytingum á stjórnskipunarlögum og margt fleira.

Banaslys á Reykjanesbraut

Karlmaður á fertugsaldri lést eftir árekstur vörubifreiðar með tengivagn og bifhjóls á mótum Reykjanesbrautar og Hafnarvegar í Reykjanesbæ í morgun.

Mannúðlegara að borga hælisleitendum en að járna

Útlendingastofnun og IOM, Alþjóða fólksflutningastofnunin, undirrituðu í gær samning um að hælisleitendur, sem eiga ekki rétt á vernd hér á landi, geti snúið aftur heim í öruggar aðstæður án aðkomu lögreglu og án aðkomu stjórnvalda og fái jafnvel til þess fjárstuðning.

Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt

Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú.

Fasteignagjöld hækkað um allt að fjórðung

Fasteignagjöld eru hæst í Borgarnesi, og lægst í Vopnafirði. Fasteignamat húss og lóðar er hæst í Reykjavík í Suður-Þingholtum, það er hins vegar lægst á Patreksfirði.

Áfallið kom eftir að atburðarásin leið hjá

Ásmundur Kristinn Símonarson einkaþjálfari bjargaði lífi manns sem fór í hjartastopp á stigavél. Sjúkrabíll kom á staðinn átta mínútum eftir atvikið. Ásmundur segir mikilvægt að leggja meiri áherslu á blástur í skyndihjálp.

Hætta talin á ruglingi

Árna Stefáni Árnasyni lögfræðingi hefur verið bannað að nota lénið dyraverndarinn.is

Sjá næstu 50 fréttir