Stofnun múslima á Íslandi krefur RÚV um afsökunarbeiðni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júlí 2016 18:38 Osama Krayem mynd/facebook Stofnun múslima á Íslandi vísar tengingu við erlend hryðjuverkasamtök til föðurhúsanna og krefst afsökunarbeiðni frá RÚV vegna ásakana um tengingu við ISIS. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Stofnuninni. Í frétt á vefsíðu RÚV í gær var því haldið fram að sænskur ríkisborgari, sem gekk til liðs við ISIS, tengdist Stofnun múslima á Íslandi. Tengingin stafaði vegna vinnu mannsins sem smiður fyrir Al-risalah samtökin í Svíþjóð. Í yfirlýsingunni kemur fram að Stofnunin er sjálfstæður lögaðili í rekstrarformi sjálfseignarstofnunar. „Það form gerir það að verkum, að enginn á félagið, heldur er það rekið af stjórn þess. Engin eignatengsl eru milli Stofnunarinnar og annarra félaga,“ segir í yfirlýsingunni. Tekið er fram að innan allra hópa séu alls kyns aðilar og sumir þeirra ákveði að tengjast hryðjuverkasamtökum. Á því geti Stofnunin ekki borið ábyrgð.„Sá starfsmaður sem hér um ræðir starfaði í stutta stund á vegum Al-risalah samtakanna í Svíþjóð, en kom aldrei til Íslands og ekki er forsvarsmönnum Stofnunarinnar ekki kunnugt um að hann hafi tengst múslimum á Íslandi. Þess ber að geta að umræddur maður starfaði síðar í tvö ár hjá hinu opinbera í sveitarfélaginu Malmö, þ.e. Malmö kommun. Auðsætt er að sveitarfélagið Malmö eða vinabæir þess um víða veröld geta ekki borið ábyrgð á því að starfsmenn þess velji að ganga til liðs við hryðjuverkasamtök enda sæta þau ekki, né heldur aðrir vinnuveitendur mannsins, gruggugum ásökunum um tengingar við hryðjuverkasamtök af þessum sökum.“ Í niðurlagi yfirlýsingarnar segir að Stofnunin vísi tengingu við hryðjuverkasamtök til föðurhúsanna og þá er afsökunarbeiðni krafist frá RÚV. Um sé að ræða alvarlegar ásakanir, sem virðast ekki byggja á öðru en slæmu viðhorfi í garð múslima. Tengdar fréttir Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6. júlí 2016 13:06 Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Sjá meira
Stofnun múslima á Íslandi vísar tengingu við erlend hryðjuverkasamtök til föðurhúsanna og krefst afsökunarbeiðni frá RÚV vegna ásakana um tengingu við ISIS. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Stofnuninni. Í frétt á vefsíðu RÚV í gær var því haldið fram að sænskur ríkisborgari, sem gekk til liðs við ISIS, tengdist Stofnun múslima á Íslandi. Tengingin stafaði vegna vinnu mannsins sem smiður fyrir Al-risalah samtökin í Svíþjóð. Í yfirlýsingunni kemur fram að Stofnunin er sjálfstæður lögaðili í rekstrarformi sjálfseignarstofnunar. „Það form gerir það að verkum, að enginn á félagið, heldur er það rekið af stjórn þess. Engin eignatengsl eru milli Stofnunarinnar og annarra félaga,“ segir í yfirlýsingunni. Tekið er fram að innan allra hópa séu alls kyns aðilar og sumir þeirra ákveði að tengjast hryðjuverkasamtökum. Á því geti Stofnunin ekki borið ábyrgð.„Sá starfsmaður sem hér um ræðir starfaði í stutta stund á vegum Al-risalah samtakanna í Svíþjóð, en kom aldrei til Íslands og ekki er forsvarsmönnum Stofnunarinnar ekki kunnugt um að hann hafi tengst múslimum á Íslandi. Þess ber að geta að umræddur maður starfaði síðar í tvö ár hjá hinu opinbera í sveitarfélaginu Malmö, þ.e. Malmö kommun. Auðsætt er að sveitarfélagið Malmö eða vinabæir þess um víða veröld geta ekki borið ábyrgð á því að starfsmenn þess velji að ganga til liðs við hryðjuverkasamtök enda sæta þau ekki, né heldur aðrir vinnuveitendur mannsins, gruggugum ásökunum um tengingar við hryðjuverkasamtök af þessum sökum.“ Í niðurlagi yfirlýsingarnar segir að Stofnunin vísi tengingu við hryðjuverkasamtök til föðurhúsanna og þá er afsökunarbeiðni krafist frá RÚV. Um sé að ræða alvarlegar ásakanir, sem virðast ekki byggja á öðru en slæmu viðhorfi í garð múslima.
Tengdar fréttir Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6. júlí 2016 13:06 Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Sjá meira
Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6. júlí 2016 13:06
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“