Fleiri fréttir

Drengurinn í skóginum fannst heill á húfi

Japanskur drengur,Yamato Tanooka, sem týndist í Hokkaido skóginum síðasta laugardag er kominn í leitirnar heill á húfi. Málið hefur vakið mikla athygli en foreldrar hans sögðu í fyrstu að hann hefði vafrað burt frá þeim þar sem þau hafi verið í jurtatínslu.

Kúluskítur finnst á ný í Mývatni

„Kúluskítsbörn í Mývatni! Í stormviðrinu undanfarna daga hefur borist dálítið af þörungaló upp á strönd Mývatns við Vagnbrekku."

Tóku ISIS-menn í Þýskalandi

Þýska lögreglan handtók í gær þrjá sýrlenska menn vegna gruns um að hafa skipulagt hryðjuverk í Þýskalandi.

Þverpólitísk sátt náðist fyrir sumarfrí Alþingis

Mörg mál urðu að lögum eða voru samþykkt sem ályktanir á Alþingi í gær. Þingflokksformenn þakka samstöðuna öflugu nefndastarfi. Þá voru samþykkt lög um ráðstafanir til að draga úr neikvæðum áhrifum gjaldeyrisinnstreymis.

Unnið að því að gera smáheimili að raunhæfum valkosti

Auka þarf fjölbreytni og valfrelsi fólks hvað varðar búsetuform og líta á smáheimili, eða míkróhús, sem raunhæfan valkost. Þetta segir formaður nýstofnaðs félags um smáheimili. Hún segir mikinn áhuga á málefninu og að ungt fólk vilji upp til hópa búa minna og hafa meira á milli handanna.

Sjá næstu 50 fréttir