Fleiri fréttir Andri Snær ætlar ekki að standa í vegi fyrir gröfunni Andri Snær segist mjög pólitískur og hafa verið bæði kenndur við frjálshyggju og kommúnisma. 3.6.2016 10:00 Lögreglan óskar eftir að ná tali af þremur mönnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 3.6.2016 09:59 „Alveg viss um að Stúdentaráð var ekki að meina að fólk væri að reyna að vera með lág laun“ Skjáskot af texta úr umsögn Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) til endurskoðunarnefndar um Lánasjóð íslenskra námsmanna hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum seinustu daga. 3.6.2016 09:50 Bíll ársins í station útgáfu Opel Astra slær hvert sölumetið á fætur öðru. 3.6.2016 09:48 Audi frumsýnir nýjan A5 coupe Hefur stækkað milli kynslóða en er samt 60 kílóum léttari. 3.6.2016 09:37 Viðsnúningur Hæstaréttar sparar ríkinu 275 milljónir Í gær sýknaði Hæstiréttur íslenska ríkið af bótakröfu Hópbílaleigunnar ehf. í tengslum við útboð á sérleyfisleiðum. 3.6.2016 09:29 Sundlaugahallæri í blíðunni á Akureyri og í Vesturbænum Vesturbæjarlaug er lokuð og stór hluti Sundlaugar Akureyrar. 3.6.2016 09:00 Ökufantar og gúmmítöffarar eru að gera Vesturbæinga brjálaða Ærandi hávaði í ökutækjum hélt vöku fyrir Vesturbæingum í gærkvöldi og í nótt. 3.6.2016 08:50 Ný könnun Félagsvísindastofnunar: Fylgi Höllu eykst mest Guðni Th. Jóhannesson nýtur stuðnings 54,8% aðspurðra í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir komandi forsetakosningar. 3.6.2016 07:32 Fjörutíu og fjórir á sjúkrahús eftir að komast í snertingu við hvítt duft Fjörutíu og fjórir voru fluttir á sjúkrahús í bænum Stokke í Suður-Noregi í í nótt eftir að pakki með óþekktu hvítu dufti opnaðist á póstdreifingarmiðstöð í bænum. 3.6.2016 07:26 Drengurinn í skóginum fannst heill á húfi Japanskur drengur,Yamato Tanooka, sem týndist í Hokkaido skóginum síðasta laugardag er kominn í leitirnar heill á húfi. Málið hefur vakið mikla athygli en foreldrar hans sögðu í fyrstu að hann hefði vafrað burt frá þeim þar sem þau hafi verið í jurtatínslu. 3.6.2016 07:15 Kúluskítur finnst á ný í Mývatni „Kúluskítsbörn í Mývatni! Í stormviðrinu undanfarna daga hefur borist dálítið af þörungaló upp á strönd Mývatns við Vagnbrekku." 3.6.2016 07:00 Tóku ISIS-menn í Þýskalandi Þýska lögreglan handtók í gær þrjá sýrlenska menn vegna gruns um að hafa skipulagt hryðjuverk í Þýskalandi. 3.6.2016 07:00 Lögreglu auðvelduð upplýsingaskipti Fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins undirrituðu í gær samning um vernd persónuupplýsinga í lögreglumálum. 3.6.2016 07:00 Þverpólitísk sátt náðist fyrir sumarfrí Alþingis Mörg mál urðu að lögum eða voru samþykkt sem ályktanir á Alþingi í gær. Þingflokksformenn þakka samstöðuna öflugu nefndastarfi. Þá voru samþykkt lög um ráðstafanir til að draga úr neikvæðum áhrifum gjaldeyrisinnstreymis. 3.6.2016 07:00 Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3.6.2016 07:00 Hundruð barna á biðlista eftir plássi í skólahljómsveit Tæplega fjögur hundruð börn sem sóttu um nám í skólahljómsveitum Reykjavíkur komust ekki að. Börnum af erlendum uppruna fjölgar meðal umsækjenda. 3.6.2016 07:00 Tyrkir kalla sendiherra sinn heim frá Þýskalandi Þýska þingið samþykkti í gær ályktun þar sem þjóðarmorð Tyrkja á Armenum á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar var fordæmt. 3.6.2016 07:00 Slysið í Noregi snertir íslensku Gæsluþyrlurnar ekki Þrjár af björgunarþyrlum Landhelgisgæslunnar eru Super Pumur – en af annarri gerð en sú sem fórst. 3.6.2016 07:00 Viðreisnarfólk ánægt með fylgiskönnun og stefnir í ríkisstjórn Nýstofnaði stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mælist með 4,3 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup. 3.6.2016 07:00 Snuðuð í fjögur ár á Akranesi Skólaliðar í Brekkubæjarskóla og Grundaskóla fá launaleiðréttingu þar sem þeir hafa ekki fengið álagsgreiðslu. 3.6.2016 07:00 Telur að hugmyndir Lars myndu veikja stöðu Landsvirkjunar Í skýrslu sinni varar Lars við því að Landsvirkjun sé með ráðandi stöðu á orkumarkaði. Þess vegna ætti að skipta fyrirtækinu í einingar. 3.6.2016 07:00 Húnvetningar ljósleiðaravæða Ljósleiðaravæða á Húnavatnshrepp. 3.6.2016 07:00 Ólafur Ólafsson: Þakkar starfsfólki bráðavaktar eftir þyrluslysið Segist agndofa yfir starfsfólki og verklagi bráðamóttökunar. 3.6.2016 07:00 Hafa öll verið bænheyrð Hvað myndu Andri Snær, Guðrún og Ástþór gera ef þau væru forseti í einn dag? 3.6.2016 00:00 Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2.6.2016 23:44 Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2.6.2016 22:39 Muhammad Ali á spítala Læknar segja ástand hans vera sæmilegt og búist er við stuttri spítaladvöl. 2.6.2016 21:35 Unnið að því að gera smáheimili að raunhæfum valkosti Auka þarf fjölbreytni og valfrelsi fólks hvað varðar búsetuform og líta á smáheimili, eða míkróhús, sem raunhæfan valkost. Þetta segir formaður nýstofnaðs félags um smáheimili. Hún segir mikinn áhuga á málefninu og að ungt fólk vilji upp til hópa búa minna og hafa meira á milli handanna. 2.6.2016 21:30 Ólafur Ragnar stefnir á bókaskrif um forsetatíð sína Forseti Íslands segist ætla að gefa út bækur þar sem ítarlega verður farið yfir sum af helstu málum 20 ára sögu hans í embætti. 2.6.2016 21:13 RÚV mun sýna leiki Íslands ásamt Símanum Koma fimm prósentum þjóðarinnar til bjargar. 2.6.2016 19:53 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2.6.2016 19:13 Hæstiréttur staðfestir dóm vegna meiðyrða gegn lögreglumanni Hinn ákærði þarf að greiða 100 þúsund krónur í sekt eða sitja í fangelsi í átta daga. 2.6.2016 18:39 Staðfesta framlengt farbann yfir Angelo Sætir farbanni þar til dómur fellur í umfangsmiklu smyglmáli. 2.6.2016 18:18 Bein útsending: Fréttir Stöðvar tvö Rætt við forsætisráðherra í beinni og fjallað um endurheimtur vegna föllnu bankanna. 2.6.2016 18:15 Sjúkir fá sjúkrakostnað frá öðru ríki innan EES endurgreiddan Íslenskir sjúklingar geta nú sótt sér þjónustu utan landsteinana og fengið hana endurgreidda. 2.6.2016 18:04 Þriggja ára fangelsisdómur fyrir bankarán staðfestur Ríkissaksóknari hafði krafist þess að refsing mannanna yrði þyngd. 2.6.2016 17:49 Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2.6.2016 16:47 Formaður SHÍ: Ekkert tapast á því að LÍN-frumvarpið fari í gegnum fyrstu umræðu á þingi Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands vill að LÍN-frumvarp menntamálaráðherra fari til nefnda. 2.6.2016 16:34 Náttúruhamfarir í Frakklandi Minnst tíu hafa látið lífið í flóðum í Frakklandi og Þýskalandi 2.6.2016 16:31 Aukning í sölu bíla 49,3% það sem af er ári Í maí seldust 3.392 nýir fólksbílar en þeir voru 2.614 í fyrra. 2.6.2016 16:29 Eggert hættur sem ritstjóri DV: Segir þá sem ná árangri oft verða móða „Búinn að vera lengur en ég átti von á.“ 2.6.2016 16:27 Mikil bílasala í Evrópu í maí 27% vöxtur á Ítalíu, 22% í Frakklandi og 21% á Spáni. 2.6.2016 16:16 Ný könnun MMR: Fylgi Guðna minnkar um 9 prósentustig Halla Tómasdóttir bætir við sig fimm prósentum. 2.6.2016 15:54 Ólöf Nordal hissa á skorti á kynjablöndun á EM Það kom innanríkisráðherra fullkomlega á óvart að einungis karlkyns lögreglumenn skyldu sendir til Frakklands. 2.6.2016 15:48 Sjá næstu 50 fréttir
Andri Snær ætlar ekki að standa í vegi fyrir gröfunni Andri Snær segist mjög pólitískur og hafa verið bæði kenndur við frjálshyggju og kommúnisma. 3.6.2016 10:00
Lögreglan óskar eftir að ná tali af þremur mönnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 3.6.2016 09:59
„Alveg viss um að Stúdentaráð var ekki að meina að fólk væri að reyna að vera með lág laun“ Skjáskot af texta úr umsögn Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) til endurskoðunarnefndar um Lánasjóð íslenskra námsmanna hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum seinustu daga. 3.6.2016 09:50
Audi frumsýnir nýjan A5 coupe Hefur stækkað milli kynslóða en er samt 60 kílóum léttari. 3.6.2016 09:37
Viðsnúningur Hæstaréttar sparar ríkinu 275 milljónir Í gær sýknaði Hæstiréttur íslenska ríkið af bótakröfu Hópbílaleigunnar ehf. í tengslum við útboð á sérleyfisleiðum. 3.6.2016 09:29
Sundlaugahallæri í blíðunni á Akureyri og í Vesturbænum Vesturbæjarlaug er lokuð og stór hluti Sundlaugar Akureyrar. 3.6.2016 09:00
Ökufantar og gúmmítöffarar eru að gera Vesturbæinga brjálaða Ærandi hávaði í ökutækjum hélt vöku fyrir Vesturbæingum í gærkvöldi og í nótt. 3.6.2016 08:50
Ný könnun Félagsvísindastofnunar: Fylgi Höllu eykst mest Guðni Th. Jóhannesson nýtur stuðnings 54,8% aðspurðra í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir komandi forsetakosningar. 3.6.2016 07:32
Fjörutíu og fjórir á sjúkrahús eftir að komast í snertingu við hvítt duft Fjörutíu og fjórir voru fluttir á sjúkrahús í bænum Stokke í Suður-Noregi í í nótt eftir að pakki með óþekktu hvítu dufti opnaðist á póstdreifingarmiðstöð í bænum. 3.6.2016 07:26
Drengurinn í skóginum fannst heill á húfi Japanskur drengur,Yamato Tanooka, sem týndist í Hokkaido skóginum síðasta laugardag er kominn í leitirnar heill á húfi. Málið hefur vakið mikla athygli en foreldrar hans sögðu í fyrstu að hann hefði vafrað burt frá þeim þar sem þau hafi verið í jurtatínslu. 3.6.2016 07:15
Kúluskítur finnst á ný í Mývatni „Kúluskítsbörn í Mývatni! Í stormviðrinu undanfarna daga hefur borist dálítið af þörungaló upp á strönd Mývatns við Vagnbrekku." 3.6.2016 07:00
Tóku ISIS-menn í Þýskalandi Þýska lögreglan handtók í gær þrjá sýrlenska menn vegna gruns um að hafa skipulagt hryðjuverk í Þýskalandi. 3.6.2016 07:00
Lögreglu auðvelduð upplýsingaskipti Fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins undirrituðu í gær samning um vernd persónuupplýsinga í lögreglumálum. 3.6.2016 07:00
Þverpólitísk sátt náðist fyrir sumarfrí Alþingis Mörg mál urðu að lögum eða voru samþykkt sem ályktanir á Alþingi í gær. Þingflokksformenn þakka samstöðuna öflugu nefndastarfi. Þá voru samþykkt lög um ráðstafanir til að draga úr neikvæðum áhrifum gjaldeyrisinnstreymis. 3.6.2016 07:00
Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3.6.2016 07:00
Hundruð barna á biðlista eftir plássi í skólahljómsveit Tæplega fjögur hundruð börn sem sóttu um nám í skólahljómsveitum Reykjavíkur komust ekki að. Börnum af erlendum uppruna fjölgar meðal umsækjenda. 3.6.2016 07:00
Tyrkir kalla sendiherra sinn heim frá Þýskalandi Þýska þingið samþykkti í gær ályktun þar sem þjóðarmorð Tyrkja á Armenum á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar var fordæmt. 3.6.2016 07:00
Slysið í Noregi snertir íslensku Gæsluþyrlurnar ekki Þrjár af björgunarþyrlum Landhelgisgæslunnar eru Super Pumur – en af annarri gerð en sú sem fórst. 3.6.2016 07:00
Viðreisnarfólk ánægt með fylgiskönnun og stefnir í ríkisstjórn Nýstofnaði stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mælist með 4,3 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup. 3.6.2016 07:00
Snuðuð í fjögur ár á Akranesi Skólaliðar í Brekkubæjarskóla og Grundaskóla fá launaleiðréttingu þar sem þeir hafa ekki fengið álagsgreiðslu. 3.6.2016 07:00
Telur að hugmyndir Lars myndu veikja stöðu Landsvirkjunar Í skýrslu sinni varar Lars við því að Landsvirkjun sé með ráðandi stöðu á orkumarkaði. Þess vegna ætti að skipta fyrirtækinu í einingar. 3.6.2016 07:00
Ólafur Ólafsson: Þakkar starfsfólki bráðavaktar eftir þyrluslysið Segist agndofa yfir starfsfólki og verklagi bráðamóttökunar. 3.6.2016 07:00
Hafa öll verið bænheyrð Hvað myndu Andri Snær, Guðrún og Ástþór gera ef þau væru forseti í einn dag? 3.6.2016 00:00
Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2.6.2016 23:44
Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2.6.2016 22:39
Muhammad Ali á spítala Læknar segja ástand hans vera sæmilegt og búist er við stuttri spítaladvöl. 2.6.2016 21:35
Unnið að því að gera smáheimili að raunhæfum valkosti Auka þarf fjölbreytni og valfrelsi fólks hvað varðar búsetuform og líta á smáheimili, eða míkróhús, sem raunhæfan valkost. Þetta segir formaður nýstofnaðs félags um smáheimili. Hún segir mikinn áhuga á málefninu og að ungt fólk vilji upp til hópa búa minna og hafa meira á milli handanna. 2.6.2016 21:30
Ólafur Ragnar stefnir á bókaskrif um forsetatíð sína Forseti Íslands segist ætla að gefa út bækur þar sem ítarlega verður farið yfir sum af helstu málum 20 ára sögu hans í embætti. 2.6.2016 21:13
Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2.6.2016 19:13
Hæstiréttur staðfestir dóm vegna meiðyrða gegn lögreglumanni Hinn ákærði þarf að greiða 100 þúsund krónur í sekt eða sitja í fangelsi í átta daga. 2.6.2016 18:39
Staðfesta framlengt farbann yfir Angelo Sætir farbanni þar til dómur fellur í umfangsmiklu smyglmáli. 2.6.2016 18:18
Bein útsending: Fréttir Stöðvar tvö Rætt við forsætisráðherra í beinni og fjallað um endurheimtur vegna föllnu bankanna. 2.6.2016 18:15
Sjúkir fá sjúkrakostnað frá öðru ríki innan EES endurgreiddan Íslenskir sjúklingar geta nú sótt sér þjónustu utan landsteinana og fengið hana endurgreidda. 2.6.2016 18:04
Þriggja ára fangelsisdómur fyrir bankarán staðfestur Ríkissaksóknari hafði krafist þess að refsing mannanna yrði þyngd. 2.6.2016 17:49
Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2.6.2016 16:47
Formaður SHÍ: Ekkert tapast á því að LÍN-frumvarpið fari í gegnum fyrstu umræðu á þingi Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands vill að LÍN-frumvarp menntamálaráðherra fari til nefnda. 2.6.2016 16:34
Náttúruhamfarir í Frakklandi Minnst tíu hafa látið lífið í flóðum í Frakklandi og Þýskalandi 2.6.2016 16:31
Aukning í sölu bíla 49,3% það sem af er ári Í maí seldust 3.392 nýir fólksbílar en þeir voru 2.614 í fyrra. 2.6.2016 16:29
Eggert hættur sem ritstjóri DV: Segir þá sem ná árangri oft verða móða „Búinn að vera lengur en ég átti von á.“ 2.6.2016 16:27
Ný könnun MMR: Fylgi Guðna minnkar um 9 prósentustig Halla Tómasdóttir bætir við sig fimm prósentum. 2.6.2016 15:54
Ólöf Nordal hissa á skorti á kynjablöndun á EM Það kom innanríkisráðherra fullkomlega á óvart að einungis karlkyns lögreglumenn skyldu sendir til Frakklands. 2.6.2016 15:48